Tíminn - 10.02.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.02.1984, Blaðsíða 18
18 kvikmyndir SKEMMTILEG HLIBSTŒÐA ■ Regnboginn/kvikmyndahálíð Det Parallelle lig Leikstjóri Sören Mclson og Hans-Erik Philip Aðalhiutverk Bustcr Larsen, Jörgen Kiil, Agneta Ekmanner og Masja Dessau. Kvikmyndahátíð virðist hafa náð veru- Iegurh tökum á borgarbúum og ekki mega tvcir eða fleiri hittast þessa dagana án þess að spurningu spurning- anna sé varpað fram: „Og hvað hefur þú séð rnargar?-1. Enginn er maður með mönnum innan „intelligensíunn- ar“ ef hann hefur ekki séð a.m.k. þrjár myndir á kvikmyndahátið og þar af er bráðnauðsynlegt að hafa séð eina mynd meðJohn Waters. Raunarætlaði maður að kíkja á eina af myndum þess kappa kl. 11 í fyrrakvöld en það reyndist uppselt á hana. Margir hafa greinilega gaman af því að sjá Divine, aðalstjörnu Waters og velta því fyrir sér hvort hann/hún hafi verið hann eða hún fyrir kynskiptingsaðgerðina og hvort hann/hún sé hann eða hún eftir aðgerðina. Þessu má eflaust snúa upp í fjölvalsspurningu. En Waters verður að bíða betri tíma. Myndin sem maður fór á í staðinn var Hliðstæða líkið eða Det Parallelle lig gerð af þeim Sören Melson og Hans Erik Philip en sá síðarnefndi gerði tónlistina í mynd Hrafns Gunnlaugs- sonar „Hrafninn flýgur“ og er greini- lega fleira til lista lagt á þessu sviði en tónlist. Hliðstæða líkið er fyrsta bók hins þekkta danska glæpasagnahöfundar Fritz Remar sem kvikmynduð er og fjallar hún um sölustjóra nokkurn Allan Berg sem vinnur hjá fyrirtæki eiginkonu sinnar. Hann á jafnframt í ástarsambandi við stjúpdóttur sína og er hún tjáir honum að hún gangi með barn hans grípur hann til örþrifaráða og myrðir hana. ' Hann telur sig síðan hafa framið hinn fullkomna glæp með því að koma stjúpdótturinni fyrir'í kistu með öðru líki sem á að brenna. Starfsmaður hjá líkbrennslunni kemst að glæpnum fyrir tilviljun því Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir ■ Svipmynd úr Hliðstæða líkið hann hefur það fyrir sið að ræna lík þau sem hann brennir auk þess að hann notar sömu líkkistuna aftur og aftur. Sölustjórinn er því beittur fjárkúgun af starfsmanninum og brátt snýst myndin upp í baráttuþeirra tveggja og í lokin sannast gamla máltækið að sá hlær best sem síðast hlær... Þeim Sören og Hans Erik hefur tekist að gera mjög netta og skcmmti- lega mynd úr sögu Remar. Sögu- þráðurinn er í sjálfu sér einfaldur en þeir ná furðumiklu úr honum, halda áhorfandanum vel við efnið og ekki spillir fyrir mjög góður leikur, sérstak- lega hjá Jörgen Kiil sem líkbrennslu- manninum og Agnetu Ekmanner sem þjáðri sænskri eiginkonu sölustjórans. Þeir sem vilja „eðlilega“ mynd á kvikmyndahátíð er bent á þessa. Með „eðlilega" á maður við myndir eins og þær gerast dags daglega í kvikmynda- húsunum hérlendis. -FRI FOSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1984 Kvikmyndir Auglýsing sem birtist í þessum ramma í blað- inu í gær, um opnun vídeoleigu var hrekk- ur. Það er engin vídeo- leiga 'Ratsuöu- tæki Rafkapals- Verkfæra- tromlur kassar ÞráÖlaus Súlu- Málningar- borvél meö borvélar sprautur hleöslutæki Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöpp- um. Daihatsu Runabout árg. '82 Peugoetst. Disel árg. 75 NissanSunny árg. ’83 Dodge Colt árg. 76 Wartburgst. árg. '82 Volvo 144 árg. 71 Fíat 125 P árg. ’80 Datsun 120Y árg. 75 Saab 96 árg. 74 Saab 900 árg. '81 Zuzuki Alto árg. '82 Bifreiðarnar verða ti sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 13.2.’84, kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 14.2/84. Loftpressur Smerglar Hleöslutæki Cinhell vandaöar vörur Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkisþjón- ustunni er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 115,105 Reykjavík, fyrir 9. mars 1984. Utanríkisráðuneytið Reykjavík, 9. febrúar 1984. Sfmi 78900 SALUR 1 CUJO Splunkuný og jafnframt stórkostleg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út I milljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennumyndum Aðahlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pinatauro Leikstjóri: Lewis Teague Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hækkað verð SALUR2 Daginn eftir (Th» Dty Alter) Perhaps The Most Important Film Evcr Made. THE DAV AFTER Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í Ijölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og THEDAYAFTER. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo- beth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 a- SALUR3 Segðu aldrei aftur aidrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks t hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. marki. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer. Barbara Carrera, Max Von Sydow, Klm Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Lelkstjórl: Irvin Kershner. Myndln er tekin i Dolbv Sterio. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 SALUR4 'y Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Sýnd kl. 5 La Travíata Sýnd kl. 7 Hækkað verð Njósnari leyniþjónustunnar Sýnd kl. 9 og 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.