Tíminn - 19.02.1984, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1984
■ Un mobile Sigurður Guðmundsson 1979
FROSIN AUGNABLIK
M Að kvöldi sunnudags 19.
febrúar, lýkur merkilegri sýningu
að Kjarvalsstöðum í Reykjavík.
Hér eru á ferðinni468Ijósmynd-
ir frá öllum Norðurlöndunum,
sem valdar voru til sérstakrar
farandsýningar í tengslum við
„Scandinavia To Day“ í Banda-
ríkjunum:
Það mun hafa komið ýmsum á
óvart að Bandaríkjamenn skyldu
biðja sérstaklega um Ijósmyndir
frá Norðurlöndunum til sýninga
vestan hafs. Þegar málið er betur
skoðað þarf engan að undra því
að það má með nokkru sanni
segja að engilsaxneskar þjóðir
hafi verið brautryðjendur í því að
nota Ijósmyndir, sem sjálfstæð-
an miðil, að láta Ijósmyndina
segja frá.
Þessi stórkostlega sýning hef-
ur að geyma Ijósmyndir frá upp-
hafi Ijósmyndunar á Norðurlönd-
unum ogallt fram til okkar daga.
Við völdum af handahofi nokkr-
ar myndir og látum þær tala sínu
máli:
■ Hljóðfall Arne Wahlberg, 1930