Tíminn - 24.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.02.1984, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 Níræð er í dag, 24. febrúar. Guðrún Gunn- arsdóttir fyrrum húsfreyja í Hallgeirsey A- Landeyjum. Hún er fædd í Hólmum í sömu. sveit. Giftist Guðjóni Jónssyni bónda og hreppstjóra í Hallgeirsey 1923. Þau bjuggu þar síðan allan sinn búskap. Guðjón lést 19S0. Guðrún er nú í heimili með syni sínum og tengdadóttur í Hallgeirsey. Útivistarferðir Sunnudagsferðir 26. febr. kl. 11 kringum Stóra-Skarðsmýrarfjall. Skíðaganga á hinu stórbrotna Hengilssvæði. Ölkeldur og bað í heita læknum í Innstadal. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Kl. 13 Reykjaborg-Hafrahlíð. Góð heilsu- bótaganga fyrir unga sem aldna. Fararstjóri: Einar Egilsson. Verð 200 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför í ferðirnar frá BSl, bensínsölu. Helgarferð á Flúðir 2.-4. mars. Góð gisting Heitir pottar. Gönguferðir á Galtafell og með Laxárgljúfri. Gullfoss í klaka. Farar- stjóri: Hörður Kristinsson. Farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari: 14606. Ath. Þeir Útivistarfélagar sem enn hafa ekki fengið ársrit 1983 eru hvattir til að vitja þess á skrifstofunni. Sjáumst! Útivist Sendiherrar Ástralíu og ísraelsafhendatrúnaðarbréf Nýskipaður sendiherra Ástralíu, hr. An- thony Frederick Dingle, og nýskipaður sendiherra ísraels, frú Jehudith Huebner afhentu í dag forseta lslands trúnaðarbréf sín að viðstöddum Geir Hallgrímssyni utanríkis- ráðherra. Sendiherra Ástralíu hefur aðsetur í Kaup- mannahöfn en sendiherra Israels í Osló. Dagsferðir sunnudag- inn 26. febrúar: 1. kl. 10.30. Skíðaganga: Hellisheiði-Hró- mundartindur. Skemmtileggönguleið, nægur snjór. 2. kl. 13. Ökuferð/gönguferð. EkiðaðSvarts- engi. Þeir sem vilja geta baðað sig í „Bláa lóninu“, meðan aðrir ganga á Sýlingarfell og Hagafell (létt ganga). Kjörið tækifæri til þess að kynnast þessari frægu hcilsulind „Bláa lóninu". Takið handklæði og sundföt með. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Allir velkomnir félagsmenn og aðrir. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Dómkirkjan Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg- un laugardag kl. 10:30. Séra Agnes Sigurðar- dóttir. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist i félagsheimilinu Drangey, Síðumúla 35 sunnudaginn 26. febrúar kl. 14. DENNIDÆMALA USI „Einu sinni var fyrir langa, langa löngu, þegar ég var á þínum aldri..." Kórhljómleikar í Fríkirkjunni Sunnudaginn 26. febrúar n.k. verða kór- hljómleikar í Fríkirkjunni ÞReykjavík. Bel- Canto kórinn í Garðabæ syngur undir stjórn Guðf'innu Dóru Óláfsdóttur. Organleikari er Gústaf Jóhannesson. Á efnisskránni er gömul og ný músík, m.a. madrígalar frá ýmsum löndum, íslensk tónlist og negrasálm- ar. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00 og verður ágóða varið til styrktar orgelsjóði Fríkirkj- iinnar. Ljósmyndasýning í Gerðubergi: Allir vilja eignast barn, en enginn ungiing Á laugardaginn 25. febrúar verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi ljós- myndasýning, sem ber heitið: Allir vilja eignast barn, en enginn ungling. Tíu ungir Ijósmyndarar frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku og Noregi sýna myndir, sem þeir hafa tekið af unglingum þessara Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 24. febrúar til 1. mars er í Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöróur: Hafnarljarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-2L Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. . Slökkvilið 8380. , Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. , Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabíU 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 ,.og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilíð, sjúkrabill, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alladaga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknarlím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl, 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tit 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. 'Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgarsími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjuiTr; tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið II MIli í l lll 1|. ^ =■ . . Gengisskráning nr. 38 - 23. febrúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.140 29.220 02-Sterlingspund 42.362 42.479 03—Kanadadollar 23.328 23.392 04-Dönsk króna 2.9963 3.0046 05-Norsk króna 3.8245 3.8350 06-Sænsk króna 3.6793 3.6894 07—Finnskt mark 5.0962 5.1102 08-Franskur franki 3.5510 3.5607 09-Belgískur franki BEC .... 0.5349 0.5363 10-Svissneskur franki 13.3011 13.3376 11-Hollensk gyllini 9.7069 9.7335 12-Vestur-þýskt mark 10.9553 10.9854 13-ítölsk líra 0.01767 0.01772 14-Austurrískur sch 1.5529 1.5572 15-Portúg. Escudo 0.2179 0.2185 16-Spánskur peseti 0.1906 0.1912 17-Japanskt yen 0.12488 0.12522 18-írskt Dund 33.686 33.778 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.6632 30.7472 Belgískur franki BEL 0.5147 0.5161 'sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. _ 13.30 til kl. 16. ’ Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, , nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. ' Lokað I júlí. ■ Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsslræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21. Sept.-april er einnig ' opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudagakl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.