Tíminn - 24.02.1984, Side 19
FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984
— Kvikmyndir og
útvarp/sjónvarp
íGNBOGIF
O 10 000
A-salur
Frumsýnir:
Götustrákamir
Afar spennandi og vel gerft ný |
ensk-bandarísk litmynd, um hrika-'
leg örlög göludrengja í Cicago,
með Sean Peen - Reni Santioni
- Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
íslenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
B-salur
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmynjd,
eftir metsölubók Martin Gray, með
Michael York Birgitte Fossey.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.05
Fljótandi himinn
Afar sérstæð og frumleg nýbylgju- !
ævintýragamanmynd með Anne
Carliste og Paula Sheppard.
Leikstjóri: Slava Tsukerman
Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05
C-salur
Hver vlll gæta
barna minna?
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,
9.10og 11.10
D-salur:
Skilaboð til Söndru
Ný islensk kvikmynd eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar -
Aðalhlutverk Bessi Bjarnason.
Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15
Ferðir Gullivers
Sýnd kl. 3.15 og 5.15
OCTOPUSSY
RíXíKK NVX)«K
JAMKBOSDOOTr
, „Allra tima toppur, James Bond"
1 með Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.40, 9 og 11.15.
<8;
I’JADI I Tkhusid
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
6. sýning i kvöld kl. 20.00 uppselt'
Hvit aðgangskort gilda
7. sýning sunnudag kl. 20.00
8. sýning miðvikudag kl. 20.00
Amma þó
Laugardag kl. 15.00
Sunnudag kl. 15.00
Skvaldur
Laugardag kl, 20.00
Skvaldur
Miðnætursýning laugardag kl.
23.30
Litla sviðið
Lokaæfing
Þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200.
‘ ÍKIKI-'U-M. "5T^;|
KF.Vkj.WTM IR gM -
Gísl
í kvöld uppselt
Þriðjudag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Hart í bak
Sunnudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Tröllaleikir
Leikbrúðuland
Sunnudag kl. 15.00
Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning I Austurbæjarbiói
laugardag kl. 23.30 síðasta sinn.
Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16-
21 sími 11384.
j||| fSLENSKA ÓPERAN'
Rakarinn í Sevilla
I kvöld kl. 20.00 uppselt
Föstudag 2. mars kl. 20.00
Laugardag 3. mars kl. 20.00
Síminn og Miðillinn
Laugardag kl. 20.00
Sfðasta sýning
La Traviata
Sunnudag kl. 20.00
Sunnudag 4. mars kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
Örkin hans Nóa
Þriðjudag kl. 17.30
Miðvikudagkl. 17.30
Miðasala opin frá kl. 15-19 nema
sýningardagatil 20.00, sími 11475
*ZS* 3-20-75
Ókindin í þrívídd
nn I POLBY stereo ]
Nýjasta myndin í þessum vinsæla
myndaflokki. Myndin er sýnd í
þrívidd á nýju silfurtjaldi. I mynd
þessari er þrividdin notuð til hins
ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid,
John Putch, Simon Maccorkin-
dale, Bess Armstrong og Louis
Gossett.
Leikstjóri: Joe Alves
Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30
Bönnuðinnan14 ára
Hækkað verð, gleraugu innifalin
i verði.
lönabó
ZS* 3-1 1-82
Eltu Refinn
(Atter the Fox)
Óhætt er að fullyrða að í samein-
ingu hefur grinleikaranum Peter
Sellers, handritahöfundinum Neil
Simon og leikstjóranum Vittorio
De Sica tekist að gera eina bestu
grínmynd allra tíma.
Leikstjóri: Vittorio De Sica, aðal-
hlutverk: Peter Sellers, Britt
Ekland, Martin Balsam.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10
ÁllSTURBÆJARfíllt
Sim' i1384
Nýjasta kvikmynd
Brooke Shields:
Sahara
Vf
Sérstaklega spennandi og óvenju
viðburðarik, ný bandarisk kvik-
mynd í lilum og Cinema Scope er
fjallar um Sahara-rallið 1929.
Aðalhlutverk leikur hin óhemju vin-
sæla leikkona: Brooke Shields
ásamt: Horst Buchholtz
Dolby Stereo
Isl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
jmojjj!!
3*2-21-40
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
„...outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will sur-
vive..“
úr umsögn frá
Dómnefnd Bertínarhátiöarinnar
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi
Ólafsson, Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarsson
Mynd með pottþéttu hljóði i
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
ÍS* 1-89-36
- A-salur
Martin Guette
snýr aftur
Ný frönsk mynd, með ensku tali
sem hlotið hefur mikla athygli víða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
Sagan af Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst i þorpinu Artigat I
frönsku Pýreneafjöllunum árið
1542 og hefur æ s iðan vakið bæði
hrifningu og furðu heimspekinga,
sagnfræðinga og rithöfunda.
Dómarinn í máli Martins Guerre,
Jean de Coras, hreifst svo mjög af
því sem hann sá og heyrði, að
hann skráði söguna fil varðveislu.
lelkstjóri: Daniei Vigne
Aðalhlutverk: Gérard Depardiev
Nathalie Baye
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05
B-salur
Nú harðnar í ári
CHEECH and CHONG
take a orosa country trip...
and orind up In some
vexy funny jolnts.
Kastljós í kvöld:
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og í algeru banastuði.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5,9og 11
Bláa þruman
Sýnd kl. 7
SIMI: 1 15 44
Victor/
Victoria
Bráðsmellin ný bandarisk gaman-
mynd frá M.G.M., eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar fieiri
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása DOLBY STEREO.
Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut-
verk: Julie Andrews, James
Garner og Robert Preston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Vörubílstjór-
ar, Uganda
og öryggismál
■ Þrennt verður tekið fyrir í
Kastljósi í kvöld, af innlenda
vettvanginum eru það öryggis-
málin í framhaldi af ránunum
tveimur sem framin voru í
borginni nýlega og af erlendum
vettvangi verður annarsvegar
fjallað um aðgerðir vörubíl-
stjóranna í Frakklandi og hins-
vegar um Uganda.
Helgi E. Helgason hefur um-
sjón með öryggismálaumræð-
unni og mun hann ræða við fólk
sem tengist öryggismálum, eins
og lögregluna en einnig verður
rætt við bankamann og reynt
verður að gefa fólki innsýn í
það sem hugsanlega fylgir í
kjölfar ránanna tveggja.
Aðgerðir vörubílstjóranna í
Frakklandi hafa verið mjög í
sviðsljósinu en þeim hefur tek-
ist að lama umferð um stóra
hluta landsins. Einar Sigurðs-
son hefur umsjón með erlenda
hluta Kastljóss og mun hann
m.a. fjalla um stöðu frönsku
stjórnarinnar vegna málsins.
Uganda er þriðji liðurinn á ,
dagskrá Kastljóss og verður
greint frá ástandinu þar en land-
ið er rétt nú að jafna sig eftir
valdatíma Idi Amins sem lauk
fyrir fimm árum.
Föstudagur
24. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurl. þáttur Erlíngs Siguröarsonar irá
kvöldinu áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð-Sveinbjörg Pálsdóttir, Þykkva-
bæ talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í
laufi“ eftlr Kenneth Grahame Björg Árna-
dóttir les þýðingu sina (18).
9.20 Leiktimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.15 „Þinghelgi“ Gissur Ó. Erlingsson les
seinni hluta þýðingar sinnar á smásögu eftir
Frederick Forsyth.
11.40 Tónleikar
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Klettamir hjí Brighton" eftir Gra-
ham Greene Haukur Sigurðsson les þýð-
ingu sina (8).
14.30 Miðdegistónlelkar Cleveland-
hljómsveitin leikur Slavneska dansa eftir
Antonin Dvorák; George Szell stj.
14.45 Nýtt undir nálinnl Hildur Eiríksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir.
16.20 Siidegiatónleikar Sherman Walt og
hljómsveitin „The Zimbler sinfonietta" leika
Fagottkonsert nr. 8 í F-dúr eftir Antonio Vi-
valdi / Maurice André og Kammersveitin í
Munchen leika Trompelkonsert i Es-dúr eftir
Joseph Haydn; Hans Sladlmair stj. / Anne-
Sophie Mutter og Enska kammersveitin
leika Fiðlukonsert í E-dúr eftir Johann Se-
bastian Bach; Salvatore Accardo stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvölcttréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norð-
flörð (RÚVAK).
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Góðlátlegur skæru-
hernaður Bragi Magnússon rifjar upp
endurminningar frá fyrstu hernámsárunum
á Siglufirði. b. Menntunarsýki kvenþjóðar-
innar í bæjum Eggert Þór Bernharðsson
les úr fyrirtestri Bríetar Bjarnhéðinsdóttur,
„Sveitalífið og Reykjavíkurlífið", er fluttur var
í febrúar 1894. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson j
kynnir.
21.40 Fósturiandsins Freyja Umsjón: Hösk-1
uldur Skagfjörð. Lesari með honum: Birgir |
Stefánsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Lestur Passíusálma (5).
22.40 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngri Sig-
fússon.
23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónas-1
sonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá I
RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 til |
03.00.
Föstudagur
24. febrúar
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Ólafsson.
14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdls
Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatans-
son.
16.00-18.00 Helgin framundan Stjórnandi:
Jóhanna Harðardóttir.
23.15-03.00 Næturvakt á RAs 2 Stjórnandi:
Ólafur Þórðarson.
Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá i
Rás 2 um allt land.
Föstudagur
24. febrúar
19.45 Fráttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Kari Sig-
tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón
Eddu Andrésdóttur.
21.20 Kastljós Þáttur um inniend og eríend
málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson
og Helgi E. Helgason.
22.25 Sallý og frelsið (Sally och friheten)
Sænsk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Gunnel
Lindblom. Aðalhlutverk: Ewa Fröling, Hans
Wigren, Leif Ahrie og Gunnel Lindblom.
Myndin er um unga konu, sem leggur mikið i
sölumar til að fá hjónaskilnað, en kemst að
raun að það að frelsið sem hún þráði er
engan veginn áhyggjulaust heldur. Þýðandi
Hallveig Thoriacius.
00.10 Fréttir í dagskrárlok
Hrafninn flýgur
Bláa þruman
Skilaboð til Söndru
Octopussy
Segðu aldrei aftur aldrei
Det parallelie Íig
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjöggód ★★ goð ★ sæmileg O lé|eg