Tíminn - 04.03.1984, Side 6
Á DAUÐA-
STUNDINNI
■ í hinni timdcildu íþrótt. nuutaatinu,
ef íþrótt skyldi kalla. standa mcnn oft
andsp;cnisd;iuóanuni Stundum má vart
á milli sja liyor liclui bctur tarfurcða
maður en svo fer þó vanalegast að lokum
að maðurinn stendur yfir dýrinu dauðu
og áhorfcndur klappa sigurvcgaranum
lof í tófa. Þaö má meðsanni segja að það
sé stund dauðans þegar nautabaninn
víkur sér undan nautinu á broti úr
sckúndu og gefur því náðarstunguna.
Engu má skeiká á þessu augnabliki ef
svo á að fara sem til cr stofnað.
Óvarkárni kostaði nautabanann
Enrique Delgado frá Mcxiko næstum
því lííið á þcssari stundu. Með því uð
hnykkja hausnum örlítið til náði
tarfurinn að krækja horni sínu í læri
nautabanansog þeyta honum í loft upp.
Það fór þó ekki svo að þessi óvarkárni
kostaði hann lífið því honum tókst að
koma standandi niður og lagði nautið að
velli samkvæmt kúnstarinnar reglunt.
Þcssi sérstæða mynd cr tekin á því
augnabliki þegar nautið nær að krækja
horninu í manninn og rífa hann upp. Ef
heppnin hcfði ekki verið með Enriquc
Dþlgado í þetta skiptið hefði það
oröið hans dauöastund. (Úr Polilikcn)
Hugmynda-
samkeppni um
aukna hagsýni í
opinberum rekstri
Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga
vilja auka hagsýni í opinberum rekstri.
Markmiðið er að bæta þjónustu hins
opinbera við borgarana en lækka kostnað
við hana.
Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna
hefur verið ákveðið að efnatil hugmynda-
samkeppni, þar sem öllum er heimil
þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir
áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni
þerast. Verðlaunin verða að fjárhæð
10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr.
Skilafrestur er til 1. júní nk.
Hagræðingartillögurnar skal senda:
Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum
rekstri
pósthólf 10015130 Reykjavík eða í
Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og
hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík.
Dallas-
fregnir
■ Charlene Tilton sem betur er þekkt
á íslandi undir nafninu Lucy Ewing úr
Dallas-þáttunum í sjónyarpinu hefur nú
ákveðið að söðla um og gerast söngkona.
Eins og fleiri kvikmynda- og
sjónvarpsstjörnur hefur hún átt við .
sambúðarerfiðleika að stríða og nú mun
hjónaband hennar og manns hennar vera
komið í hönk. Tilton hefur nú þegar gert
samning við vesturþýskt
plötuútgáfufyrirtæki og mun fyrsta
hljómplatan koma út þar í landi nú á
næstunni. Ef vel gengur á að reyna
dreifingu í öðrum löndum cn það verður
tíminn að leiða í Ijós. Tilton lét þess
getið nýlega að undirbúningsvinna væri
á lokastigi og búið væri að ákveða flest
lögin á plötuna. Hún vonast til að verða
með eigin tónsmíðar að stórum hluta og
nú cr bara að bíða og vona að söngurinn
gangi eins vel og fyrirsætustörfin í
Dallasþáttunum.
Laust embætti:
Annað embætti farprests þjóðkirkjunnar er laust
til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 28. mars 1984.
Reykjavík, 28. mars 1984
Biskup íslands
Pétur Sigurgeirsson
Tilkynning til
skattgreiðenda
Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða
reiknaðirfimmtudaginn 8. mars n.k. Vinsamlegast
gerið skil fyrir þann tíma.
Fjármálaráðuneytið, 29. febrúar 1984
Tæknifræðingur/
Trétæknir
Iðntæknistofnun íslands óskar eftir að ráða tæknifræð-
ing eða trétækni til starfa við Trétæknideild stofnunarinn-
ar. Starfið er fólgið í tæknilegri ráðgjöf og kennslu í
tréiönaðarfyrirtækjum.
Nánari upplýsingar hjá Iðntæknistofnun í síma 68-7000.
Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 10. mars.
M
Iðntæknistofnun Islands