Tíminn - 04.03.1984, Síða 17
SUNNUDAGUR 4. MARS 1984
' f t J » .*• , i! . > .- r*.#-’ »r- — ****»
skák
"'x-:
Van-
máttar
kennd
En hann nýtti ekki tækifærið. E.t.v.
var tímahrak skýringin. eða kannski
vanmáttarkennd gagnvart Sosonko?
Sosonko:Timman
I. d4 d5 2. R13 Rf6 3. c4 dxc4 4. Rc3
c6 (Frá mótteknu drottningarbragði
er haldið yfir í slavneska vörn.) 5. a4
Bg4 6. Re5 Bh5 7. f3 e6 (Samkvæmt
gamalli teoríu á þetta að vera gott á
hvítt. Oft er leikið 7. . Rf-d7 8. Rxc4
e5!?)8. g4 Bg6 9. h4 h610. Rxg6fxg6
II. e4 c5 12. dxc5 Dxdlt 13. Kxdl
Rc614. Bxc4 Hd8t 15. Ke2 Rd4t 16.
Kf2 Bxc5 17. Be3 0-0 18. Kg2 Kh7
19. Ha-dl e5 (Hvítur stendur örlítið
betur.) 20. Rb5 Rb3 21. Bxc5 Rxc5
22. a5 Ra4 23. b3 Rb2 24. Hxd8
Hxd8 25. Rxa7 Rxc4 26. bxc4 Ha8
27. Rb5 Hxa5 28. Rd6 b6 29. Hdl
Hc5 30. Hal (Hvítur forðaðist 29.
Hbl, því hann vildi ekki framkalla
Rd7-c5-e6-f4.) 30. . Hc7 31. Ha8
Hd7 32. Rb5
■ Enginn efast um að Timman sé
fremsti skákmaður Hollands, og
þetta gildir einnig um Sosonko og
v.d. Wiel. Eftir nokkrar linkulegar
skákir vann hann góðan sigur í
Indónesíu. Hollensku meistaramótin
hefur hann einnig unnið reglulega,
alls sjö sinnum. En hann má þó
teljast heppinn að um hollenska
meistaratitiiinn sé ekki teflt einvígi.
Gegn Sosonko stendur Timman
nefnilega höllum fæti, 3:8, jafntefli
ekki talin með. Timman teflir ýmsar
uppáhaldsbyrjanir Sosonkos, og
rannsóknir Sosonkos hafa sýnt sig í
að vera nákvæmari.
Skákin í Tilburg var mjög óvenju-
leg. í endataflinu átti Timman kost á
jafnteflisleið sem minnti á skákþraut.
Síðari árin hefur Timman einmitt
sýnt mikinn áhuga efyrir endatafls-
dæmum, og samið nokkur sjálfur.
(Hér fær endataflshöfundurinn sitt
tækifæri 32. . h5! 33. g5 Rxe4! Ef 34.
fxe4 Hd2t og áfram er skákað, uns
hvítur drepur hrókinn. 32. . h5 33.
gxh5 Rxh5 gefur hvítum enga vinn-
ingsmöguleika.) 32. . Hd2t 33. Kg3
Hd3?? 33. . h5!) 34. 102 Hd2t 35.
Ke3 Hh2 (Út í loftið. í stað þess að
verða patt, verður hann mát.) 36.
Rd6 Hxh4 37. Rf7 g5 38. Hh8t.
Gefið.
Ekkert
miðtafl
8.. Ra6 9. Bxa6 Dxg2 10. Df3 er ekki
fýsilegt á svart.) 9. Re2! Bg4 10. 13
Ha-c8 11. Rc3 De6 12. Bf4 Rxd4 (Á
krossgötum. Jafn flókið og óljóst er
12. . Bxd4 13. fxg4 g5 14. Bxg5 Hf-d8
en þetta hefur Schmidt einnig teflt.)
13. fgxg4 Hf-d8 14. Bd3 Rc615. Dbl
(Brinck-Claussen lék De2gegn Hort.
1966. Framhaldið er oljóst eftir 15. .
Rb4 16. Hdl Bxc3 17. bxc3 Rxa2.)
15. . Re5 16. Be2 Rc4 17. 0-0!?
(Kannski nýjung. Skákfræðin gefur
17. Bxc4 Dxc4 18. Dc2 b5.) 17.. Rd2
18. Dc2 Rxfl 19. Kxfl! Bxc3 20. bxc3
Df6 21. g5 Dxc3 22. Dxc3 Hxc3 23.
Hdl Hxdl 24. Bxdl
■ Þegar Tarrasch vildi færa sönnur
á að vel væri hægt að taka á sig slæma
peðastöðu, ef á móti fengist gott spil
fyrir mennina, ritaði hann, að á milli
byrjana og endatafls hefðu guðirnir
sett miðtaflið. Þetta er auðvitað allt
gott og blessað, en stundum er haldið
rakleitt frá byrjun yfir í endatafl.
Eins og gerist í eftirfarandi skák, en
fyrstu 16 ieikirnir hafa oft komið upp
í skákum meistara.
Timman:Schmidt Indónesia 1983
Grunfeld-indversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4
Bg7 5. e3 0-0 6. cxd5 Rxd5 7. Rxd5
Dxd5 8. Bxc7 Rc6 (Endataflið eftir
Geti svartur skipt á peðum sínum
drottningarmegin fyrir peð hvíts þar,
á hann að geta haldið jafntefli.) 24..
a5 25. Ke2 Ha3?? (Þetta hljóta að
vera gróf reiknimistök. 25. . b5!
heldur örugglega jafntefii. T.d. 26.
Be5 Hc5! Eða 26. Kd2 Ha3 27. Bb3
a4 28. Bd5 b4! Eða 26. Bb3 Hcl.) 26.
Bb3 a4 27. Bd5 Hc3 (27. . b5? 28.
Be5.) 28. Kd2 Hc5 29. Bxb7 Hb5 30.
Be4 Hb2+ 31. Bc2 a3 (Eða 31.. Hxa2
32. Be5.) 32. e4 f6 33. gxf6 exf6 34.
Be3 Hxa2 35. Bd4 Kg7 36. Kcl
Gefið.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák
REYKJAVIKUR
1/SKÁKMÓTIÐ\J
..........
Vel heppnað
Reykjavíkiirskákmót
■ Sérlega velheppnuðu Reykjavíkur-
skákmóti er lokið. og eru úrslitin íslensk-
um skákmönnum til mikils sóma. Tvisv-
ar í sama mánuðinum hrósar Jóhann
Hjartarson sigri á alþjóðlegu skákmóti.
og nær í bæði skiptin áfanga að stór-
meistaratitli. Það var ánægjulegt að sjá
hvernig Jóhanni óx sjálfstraust og ás-
megin eftir því sem á keppnina leið. Það
má segja að vendipunkturinn hafi verið
í 4. umferð Búnaðarbankamótsins, þeg-
ar Jóhann slapp með 1/2 vinning’ gegn
Piu Cramling, í hálftapaðri stöðu. Eftir
þetta færðist piltur allur í aukana, uns
hámarkinu var náð í vinningsskákinni
gegn Ree í 3. síðustu umferð Reykjavík-
urskákmótsins. Sú skák var sérlega
glæsilega útfærð, og eftirtektarvert, að
tvær snjöllustu sóknarskákir mótsins
voru báðar á kostnað Ree. í 1. umferð
hafði Róbert Harðarson tekið stórmeist-
arann heldur betur í karphúsið í snjallri
fórnarskák. Helgi Ólafsson náði nú
áfanga að stórmeistaratitli í fyrsta sinn,
og er raunar merkilegt að hann hafi ekki
verið búinn að því fyrir löngu. En Helgi
hefur ekki gefið sig heilan og óskiptan
skákgyðjunni á vald, en vonandi verður
þessi áfangi nú hvati til að gera enn
betur. Það hlýtur að vera einsdæmi að
maður á áttræðisaldri skuli skipa efsta
sæti á jafn öflugu móti og þessu. En
Reshevsky hafði það af, ogvar í sjöunda
himni eftir jafnteflið við Helga í loka-
umferðinni. Reshevsky slapp taplaus
frá mótinu, sá eini auk Balashovs sem
gerði það. Gamli maðurinn setti sinn
svip á mótið, og þótti um margt sérstæð-
ur í háttum. Húfuna góðu sást hann
aldrei taka niður, og bað sérstaklega um
að mega hafa hana á höfðinu, í boði
borgarstjórnar að Höfða. Reykjavíkur-
skákmótinu hafa verið gerð ítarleg skil í
fjölmiðlum, og því ekki ástæða til að
dvelja hér við lengur. í staðinn skulum
við skipta yfir til Hastings í Englandi.
Þar héldu heimamenn sitt sögufræga
árlega stórmót sem haldið hefur verið
nær óslitið síðan 1895. Undanfarin ár
hefur Svíinn Ulf Andersson verið manna
sigursælastur í Hastings, en gaf nú
öðrum tækifæri. Landi hans Lars Karls-
son tók upp merkið, og röð efstu manna
varð þessi:
1.-2. Lars Karlsson, Svíþjóð 8 1/2 v. af
14 mögul.
J. Speelman, England
3. J. Mestel, England 8 v.
4.-5. Ftacnik, Tékkóslóvakía 7 1/2 v.
Hebden, England
Mestel hafði forystu fyrir síðustu
umferð, en tapaði þá skák sini gegn
Hebden, á meðan Karlsson og Speelman
unnu sínar skákir. En lítum nú á
stórkostlegustu skák mótsins.
Hvítur: L. Karlsson
Svartur: Mj Suba, Rúmeníu
Enski leikurinn.
1. c4 g6 2. Rc3 g6 3. g3 e5 4. Bg2 Re7 5.
e3 0-0 6. h4 (Karlsson þykir maður
sókndjarfur, eins og þessi leikur sýnir.)
6. . c6 7. Db3 Ra6 8. Rg-e2 Rc5 9. Dc2
Re610. Db3 b6 11. h5 d5 12. hxg6 Rc5!?
(Mjög svo frumleg hugmynd. Svartur
gefur peð, en kemur riddara sínum til d3
í staðinn. Gallinn við þetta er kannski
helst sá, að Karlsson nýtur sín best í
taktiskum og óvenjulegum stöðum eins
og þessari.) 13. gxh7t Kh8 14. Ddl (14.
Dc2 er skammgóður vermir vegna 14. .
Bf5, og svartur nær d3-reitnum hvort
sem er.) 14. . Rd3t 15. Kfl dxc4 16. b3
f5 17. f4 e4 18. Ba3 cxb3 19. axb3 c5
(Línur opnast, línur lokast, og þessa
undarlegu stöðu er erfitt að dæma.) 20.
Kgl Hf6 21. g4 Hg6 22. g5 Hd6 (Hrókur-
inn hefur lokið því hlutverki sínu að
draga g-peðið fram til g5. Nú snýr hann
sér að bakstæða d-peði hvíts.) 23. Ha2
Be6 24. Bfl Rc6 25. Hh2 (Skringileg
staða hrókanna eykur enn á furðuleg-
heitin.) 25. . Ra5 26. Dbl Bxb3 27.
Bxa2? (Eftir þennan leik fer að færast líf
í hálfdautt lið hvíts. Fljótlega kemur í
Ijós. að hvítreita biskup svarts hefur
gegnt mikilvægu hlutverki.) 28. Dxa2
Rel 29. Rcxe4! Rf3t 30. Khl fxe4
31. Bb2! (Liðsafli skiptir orðið litlu,
mátar hvítur eður ei?) 31. . Rxh2 32.
Bxg7t Kxg7 33. Rf5t Kh8 (Þvingað. Ef
33. . Kxh7 34. Dt7t Kh8 35. Dg7 mát.
Eða 33. . Kg6 34. Rxd6 Dxd6 35.
Dg8t.)34. Db2t Hd4 35. exd4 Kxh7 36.
Kxh2 Dd5? (Drottningin er á leiðinni
niður til b3, en þangað nær hún aldrei,
blessunin.) 37. g6t (Þessi litli leikur
breytir öllu. Nú er ekkert eftir nema
komast í gegnum límahrakið.) 37. .
Kxg6 38. Re7t KI7 39. Rxd5 Hh8t 40.
Kgl Hg8t 41. Kf2 Gefið.
Jóhann Örn Sigurjónsson
abcdefgh
Kúplingssett
frá Japan
Nýkomin fyrir flestar gerðir
Toyota - Mazda
Datsun og Honda
Póstsendum.
CSvarahlutir
Hamarshöfða 1
Símar 36510 og 83744
Sturtuvagnar
Kannaðu kjörin
Eflum
ís-
lenskan
iðnað
5tonna kr. 80.000.-
7.5tonna kr. 105.000.-
10tonna kr. 135.000.-
VtlUCIÍ
Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80