Tíminn - 04.03.1984, Page 18

Tíminn - 04.03.1984, Page 18
SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 M „Tónlistin í dag er orðin eins og fyrir nybylgju- sprenginguna fyrir 4 árum. Þá var mikið að gerast, en núna sitja þeir sem hlustuðu þá á framsækna músík, niðri í Safari og hlusta á diskó!“ I iuhvai') á |icss;i lci<") mxltist Bulilia Morthcns ttntlir lok Tilhoðsrokks í l.aimardaishollinni ;í limnitiidags- kvöld. I’ví miöur cr |iclta allt ol rctt hjií Bublia. Það cr miklu minna að gcrast nú cn árin '79-'H3, og cndur- spcglaðist það nokkuð ;i tónlcikunum ;í lúnmttidagskvöld. I.íklcga hcl'ði vcr- ið lia'gt að halda mun bctri hljómlcika hvcnar scm var á lyrrncfndu timahili. Nokkur sárahót cr-það.-ið vcl v.n; mætt. Líklcga hafa um 1500 manns vcrið á tónlcikunum. scm cr mjöggott þcgar tillit cr tckið til þcss aö tón- lcikarnir voru á fimmtudagskvöldi. í köldu vcöri. og cingöngu voru íslcnsk- ar hljómsvcitir. Þctta hlýtur að vcra aðstandendum hljómslcikanna scm og öörum hvatning til dáöa. Þcir scm stóðu að þessum hijómleikum eiga ann- ars |of skilið fyrirvcrk sitt. Aðstaðan í Höllinni hafði verið bætt mikið með þ.ví að byggja pall einn mikinn á miðju gólfi, þannig aö sviðiö var hæfilega nálægt áhorfendapöllunum. Hljóm- burður batnaði líklcga af þessum sökum. og var tiltölulega góður miðað viö aðra tónleika scm þarna liafa vcrið haldnir. Bara flokkurinn í stuði Hálftíma eftir auglýsfan tíma steig Bara-flokkurinn á sviðiö. Töfin var óútskýrð. sennilega stafaði hún af þ\ í aö Bara-flokkurinn mætti ckki nógu sncmma á staðinn af misskilningi. Bara-flokkurinn var frábær. Þcir lcku mestmegnis lög af nýjustu plötu sinni. Gas, og skrcyttu mcð tveimur óútgefnum lögum og nokkrum lögum af fyrri plötum. Öll hljóðfæri komust vel til skila t.d. heyrðist greinilcga I öílum hljómborðum, sem'er mjög mikilvægt þegar Bara-flokkurinn cr annars vcgar. Hvcr glitrandi tónlistarpcrlan af annarri barst frá sviðinu og lyfti hugum og hjörtum áhorfcnda. Tónlist Bara-flokksins má lýsa scm fönkuðu rokki og kcyrslan og útfærslan cr til fyrirmyndar. Til aðstoðar voru þeir Tómas Tómásson og Ásgeir Óskarsson Bara-flokkurinn sló í gegn á Tilboðsrokkinu — Um 1500 manns mættu á tónleikana en hljómsveitirnar voru misjafnar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.