Tíminn - 14.03.1984, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 1984
23
Kvikmyndir og ieikhús
■GNBOGHÍ
•a i« ooo
A-salur
Frumsýnir
Svaðilför til Kína
Hressileg og spennandi ný banda-
rísk litmynd, byggð á metsölubók
eftir Jon Cleary, um glæfralega
flugferð til Austurlanda meðan llug
var enn á bernskuskeiði. - Aðal-
hlutverk leikur ein nýjasta.stór-
stjarna Bandarikjanna Tom
Selleck, ásamt Bess Armstrong
- Jack Weston, Robert Morley
o.ll. Le.sstjóri Brian G. Hutton.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Hækkað verð
B-salur
Götustrákarnir
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarisk litmynd, um hrika-
leg örlög götudrengja I Cicago,
með Sean Peen - Reni Santioni
- Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
Islenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl.3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
C-salur
Kafbáturinn
Frábær stórmynd, um katbáta-
hemað Þjóðverja I síðasta stríði,
með Jiirgen Prochnow, Herbert
Grönemeyer og Klaus Wenne-
mann. Leikstjóri: Wolfgang Pet-
ersen.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10.
D-salur:
Gefið í trukkana
m
Hórkuspennandi bandarísk lit-
mynd um harðsvíraða trukkabíl-
stjóra i baráttu við glæpamenn,
með Peter Fonda og Jerry Reed.
íslenskur texti.
Bönnuð innan14ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15
9.15 og 11.5.
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmýnd,
eftir metsölubók Martin Gray, með
Michael York Birgitte Fossey.
islenskur texti.
Sýnd kl. 9.15.
Varist vætuna
Sprenghlægileg og fjörug gaman-
mynd, með Jackie Gleason, Es-
telle Parsons
íslenskur texti
Enskursýnd kl. 3,5 og 7
WODi.t IkHUSID
Amma þó
I dag kl. 15 uppselt
Laugardag kl. 15
Sunnudag kl. 15
Skvaldur
Fimmtudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
Föstudag kl. 20
Sunudag kl. 20
Öskubuska
3. sýning þriðjudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ:
Lokaæfing
Fimmtudag kl. 20.30
Tvær sýningar eftir
Mlðasala 13.15-20 sími 11200.
* : i:iki ih1\<; -
jLliVKIWllsl !R 0Æ
Hart í bak
i kvöld kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
6 sýningar eftir
Gísl
Fimmtudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Þriðjuöag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Föstudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi
16620.
/
'llll] ISLENSKA ÓPERAN'
Örkin hans Nóa
I dag kl. 17.30.
Fimmtudagkl. 17.30
La Traviata
Föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Rakarinn í Sevilla
Sunnudag kl. 20
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Simi 11475
“ZS* 3-20-75
Sting II.
The con is on... placc your bets!
Frábær bandarisk gamanmynd.
Sú fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet i Laugarásbíó ásín-
um tíma. Þessi mynd er uppfull af ■
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn maður I hverju rúmi. Sann-
kölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Oliver Reed.
Sýnd kl. 5,7 9 og 11.
Miðaverð kr. 80.-
Tönabió
3* 3-1 1-82
Frumsýnir Óskars-
verðlaunamyndina
„Raging Bull“
“ m
„Raging Bull" hefur hlotið eftirfar-
andi Óskarsverðlaun: Besti leikari
Róbert De Niro. Besta klipping.
Langbesta hlutverk De Niro, enda
lagði hann á sig ótrúlega vinnu til
að fullkomna það. T.d. fitaði hann
sig um 22 kg. og æfði hnefaleik i
fleiri mánuði með hnefaleikaranum
Jake La Metta, en myndin er
byggð á ævisögu hans.
„Besta bandariska mynd
ársins“ Newsweek. „Fullkomin“
Pat Colins ABC-TV. „Meistara-
verk“ Gene Shalit NBC-TV.
Leikstjór: Marin Scorsese.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og10.
feíURBÆJARHIIÍ
Sirrv 11384
Kvikmyndafélagið
Oðinn
■
I ...1
IÐIIVI
QQl DOLBY STER6Q)
Gullfalleg og spennandi ný islensk
stórmynd byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness. Leik-
stjóri: Þorsteinn Jónsson
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: Karl J. Sighvatsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni T ryggvason, Jón-
ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby stereo
Sýnd kl. 5,7 og 9
SIMI: 1 15 44
Victor /
Victoria
Bráðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá M.G.M., eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margarfíeiti
úrvalsmynda. Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása DOLBY STEREO.
Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut-
verk: Julie Andrews, James
Garner og Robert Preston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
21*1-89-36
A-salur
Ævintýri í
forboðna beltinu
: m
XV
Hörkuspennandi og óvenjuleg
geimmynd.
| Aðalhlutverk: Peter Strauss,
Molly Ringwald
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
íslenskur texti
B-salur
Martin Guerre
snýr aftur
[jSMOi:
2-21-40
Hrafninn flýgur
eftir
Hrafn Gunnlaugsson
„...outstanding elfort in combining I
history and cinematography. One
can say: „These images will sur- |
vive..“
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlinarhátiðarinnar
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi
Ólafsson, Helgi Skúlason,
Jakob Þór Einarssor.
Mynd með pottþéttu hljóði í
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15
Siðustu sýningar i Háskólabiói.
Verður flutt I Nýja bió á laugar-
útvarp/sjónvarp
Ný frönsk mynd, með ensku tali
sem hlotið hefur mikla athygli viða
um heim og m.a. fengið þrerin
Cesars-verðlaun.
Sagan af Martin Guerre og konu
hans Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst i þorpinu Artigat I
frönsku Pýreneafjöllunum árið
1542 og hefur æ síðan vakið bæði
hrifningu og furðu heimspekinga,
sagnfræðinga og rithöfunda.
Dómarinn I máli Martins Guerre,
Jean de Coras, hreifst svo mjög af
því sem hann sá og heyrði, að
hann skráði söguna til varðveislu.
leikstjóri: Daniel Vigne
Aðalhlutverk: Gerard Depardieu
Nathalie Baye
Islenskur texti
Sýnd kl. 5,7.05, 9 og 11.05
■ í myndinni koma fram upplýsingar sem gefa mönnum tilefni til að velta
vöngum yfír afstöðu bandamanna til útrýmingar Hitlers á gyðingum.
Sjónvarp í kvöld klukkan 22.00.
|Auschwits og af-
staða bandamanna
„Auschwitz og afstaða banda-
manna" nefnist síðari hluti heimilda-
myndar frá breska sjónvarpinu um
helför gyðinga og viðbrögð banda-
manna við fregnum af henni, sem
sýnd verður í sjónvarpinu í kvöld
klukkan 22.00.
Bandamenn höfðu spurnir af áætl-
un Hitlers um að útrýma gyðingum í
Evrópu á árinu 1942. í lok ársins
höfðu bandamenn orðið sér úli um
vitneskju um dauðabúðir í Póllandi,
þótt fréttir af Auschwits, ’ stærstu
útrýmingarbúðum sögunnar, bærust
ekki fyrr en 1944. í þessari mynd er
litið á viðbrögð bandamanna við
þessum fréttum og í ljós kcmur að
þeir voru ekki eins hvítþvegnir og
þeir vildu vera láta.
Gagnrýnandi breska blaðsins Da-
ily Mirror sagði meðal annars um
myndina: „Upplýsingar sem fram
koma eru.sársaukafuliar".
Miðvikudagur
14. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Ávirkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir, Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Kristján Bjarnason talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Undra-
regnhlífin" ettir Enid Blyton; seinni
hluti og „Sætabrauðsdrengurinn“ eft-
ir sama höfund; fyrri hluti. Þýðandi:
Sverrir Páll Erlendsson. Heiðdís Norð-
fjðrð les (RÚVAK).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs
Blöndals Magnússonar frá laugard.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Mahalia Jackson, Louis
Armstrong, Bing Crosby o.fl. syngja.
14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Gra-
ham Greene Haukur Sigurðsson les
þýðingu sína (21).
14.30 Úrtónkverinu Þættir eftir Karl-Robert
Danler frá þýska útvarpinu I Köln. 11.
þáttur. Óratoríur og messur Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
14.45 Popphólfið - Jón Gústalsson.
15.30 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljóm-
sveit danska úrvarpsins leikur „Helios",
forleik op. 17 eftir Carl Nielsen; Herbert
Blomsted stj. / Fílharmoníusveitin I Hels-
inki leikur sinfóníu nr. 3 eftir Leevi
Madetoja; Jorma Panula stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla
Helgasona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.50 Við Stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís
Norðfjörð (RÚVAK).
20.00 Barnalög.
20.10 Útvarpssaga barnanna: „Benni og
ég“ eftir Róbert Lawson Bryndis Vígl-
undsdóttir les þýðingu sina (7).
20.40 Kvöldvaka a. Úr þáttum Sögu-
Gvendar Rósa Gísladóttirfrá Krossgerði
les úr Þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfús-
sonar; síðari hluti. b. Háborg islenskrar
menningar. Lífið i Reykjavik 1936
Eggert Þór Bernharðsson les kafla úr
samnefndri bók eftir Steindór Sigurðs-
son. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Partita i h-moll eftir Johann Se-
bastian Bach Dinorah Varsi leikur á
pianó. (Hljóðritað á Bach-hátiðinni í
Berlín I fyrrasumar).
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í
fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer
Gisli H. Kolbeins les þýðingu sina (22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
-undagsins. Lestur Passíusálma (21).
22.40 í útlöndum Þáttur i umsjá Emils
Bóassonar og Ragnars Baldurssonar.
23.20 íslensk tónlist Ágústa Ágústsdóttir
syngur fjögur lög eftir Björgvin Guðm-
undsson. Jónas Ingimundarson leikur
með á píanó / Jórunn Viðar leikur eigið
tónverk, „Svipmyndir fyrir píanó“.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
áir
Miðvikudagur
14. mars
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Úlafsson.
14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
16.00-17.00 Ryþma blus Stjórnandi: Jóna-
tan Garðarsson
17.00-18.00 Á íslandsmiðum Stjórnandi:
Þorgeir Ástvaldsson.
Miðvikudagur
14. mars
18.00 Sögunhornið Stúlkan í turninum -
ævintýri eftir Jónas Hallgrimsson. Sögu-
maður Sigurður Jón Ólafsson. Umsjón-
armaður Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Madditt Annar þáttur. Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur I fjórum þáttum gerð-
ur eftir sögum Astrid Lindgrens. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.35 Svona verða Ijósaperur til Þáttur úr
fræðslumyndaflokki sem lýsir því hvernig
ýmsir algengir hlutir eru búnir til. Þýðandi
Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision -
Danska sjónvarpið)
18.55 Fólk á förnum vegi Endursýning -
17. Á veitingahúsi Enskunámskeið í 26
þáttum.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón-
armaður Sigurður H. Richter.
21.15 Dallas Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs-
són.
22.00 Auschwitz og afstaða bandamanna I
Siðari hluti heimildamyndar frá breska |
sjónvarpinu um helför gyðinga og við-
brögð bandamanna við fregnum af henni.
Þýðandi Gylfi Pálsson.
23.00 Fréttir í dagskrárlok