Tíminn - 18.04.1984, Page 11

Tíminn - 18.04.1984, Page 11
MIÐVIKUDAGUR IX. APRIL 19X4 ’-il'SÍ.'I'líi" 15 krossgáta myndasögur i T E“"Ts TT |..(5 ■B \ itr bridge Vestur S. KG1074 H.42 T. 73 L. 10765 Austur S. 53 H.D95 T. 954 L.AD832 Suður S. D62 H.A87 T. AG62 L. KG9 Við annað borðið spiluðu Sævar og félagi 4 hjörtu í NS sem unnust slétt við hitt borðið sátu Skafti og Haukur AV. Vestur Norður Austur pass pass 2. H 4. H pass Suður 1.Gr 3 H Skafti í austur spilaði út spaðaþristi, sagnhafi lét lítið í borði og tók tíuna með ás heima. Hann spilaði síðan laufi að heiman og Skafti stakk upp ásnum og spilaði meiri spaða. Eftir að Haukur hafði tekið tvo spaða- slagi spilaði hann þriðja spaðanum. Og nú var alveg sama hvað sagnhafi gerði: austur var kominn með öruggan trompslag. Sagnhafi gat spilað þetta betur eins og lesendur hafa sjálfsagt séð. Ef hann gefur vestri á spaðtíuna í fyrsta slag er ekki hægt að hagga spilinu. En hann hefur sjálfsagt tekið þann pól í hæðina að Skafti væri að spila frá lengd í spaða og spaðakóngurinn væri í austur. En þá hefði verið nær að stinga upp spaða- drottningu í borði; spilið vinnst ennþá ef sagnhafi gefur fyrsta spaðaslaginn, eigi vestur kónginn. 4318. Lárétt 1) Eyja. 6) Hal. 7) Komast. 9) 1001. 10) Sjúkdómur. 11) Píla. 12) Tveir eins. 13) 1501. 15) Ópið. Lóðrétt 1) Land. 2) Slagur. 3) Brúklegur. 4) Tveir eins. 5) Stjórn. 8) Afar. 9) Fugl. 13) Jarm. 14) Greinir. Ráðning á gátu N. 4317 Lárétt 1) Búrfell. 6) Óri. 7) Lá. 9) ST. 10) Drangar. 11) VI. 12) LI. 13) Auk. 15) Nötruðu. Lóðrétt 1) Baldvin. 2) Ró. 3) Frenjur. 4) Ei. 5) Letrinu. 8) Ári. 9) Sal. 13) At. 14) Ku. ■ Sveit Stig Werdelin varð Danmerk- urmeistari í sveitakeppni fyrir skömmu, sigraði sveit Axel Voigt í úrslitaleik. Spil frá þessum leik verða birt í þættinum seinna. En fleiri eru að gera það gott í Danmörku þessa stundina. íslendinga- sveitin er komin í 16 liða úrslit í bikarkeppninni en í henni spila Haukur Ingason, Skafti Jónsson, Sævar Þor- björnsson, Paul Fredriksen og Torsten Bernes. í bréfi til umsjónarmanns þátt- arins segir Sævar Porbjörnsson frá þessu spili úr einni umferð mótsins: Norður S. A98 H.KG1063 T. KD108 L.4 Hvell Geiri Dreki Svalur ' \ Þaðerekki ^ - ' f/J'nii'ir:i en 50 km “'Á iT^Hann kom á litlum hrað—^S^héðan. << skreiðum báti. Bendir til þess að ) hann komi úr lítilli fjarlægð. Þctta lön er á nokkuð stórri eyju. hins vegar er ein1 nrjög stór, með ám ___Á.: oe öllu skammt - s Sem bcndir til þess aö 'j viö munum sigla upp á í " . kvöld. Kubbur Sem forseti klúbbsins hef ég boðað til þessafundartilþessaðtilkynna það að enginn hefur greitt félagsgjöldin, og félagssjóðurinn tómur, gólfið er skítugt og húsgögnin ónýt og gluggarnir óhreinir og þetta gengur ekki iengur! Hvað ætlið þið að gera í málinu? Með morgunkaffinu - Ég er að hugsa um að giftast dóttur þinni, ef samningar nást. -Ég kem frá tölvufyrirtækinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.