Tíminn - 18.04.1984, Page 12
MIÐVIKUDAGUR 18. APRIL 1984
dagbók
DENNIDÆMALAUSI
qqo
„Og mundu eftir að líta vel til beggja átta áður
en þú ferð yfir blettinn hans Wilsons.11
Ólína Þorbjömsdóttir, Laugavcgi 100,
andaðist í Borgarspítalanum 14. apríl.
Kristín Símonardóttir frá Hellisfirði,
fædd 1898, andaðist 20. mars sl. Jarðar-
för hennar hefur farið fram í Borás,
Svíþjóð.
Guðmundur Þorkelsson, húsasmíða-
meistari, Nýlendugötu 13, Reykjavík,
andaðist í Borgarspítalanum laugardag-
inn 14. apríl.
Sigurður Jónsson, vélstjóri, Strandgötu
15 A, Patreksfirði, andaðist 10. þ.m.
Eiríkur Ágústsson, kaupmaður, Ból-
staðarhlíð 12, andaðist að morgni þess
16. apríl í Landspítalanum.
Einar G. Guðmundsson, Eskihlíð 7,
andaðist í Borgarspítalanum laugardag-
inn 14. apríl.
Magnús Hjörtur Stefánsson, Vestur-
bergi 118, Reykjavík lést í Landspítalan-
um aðfaranótt 16. apríl.
Dagsferðir
Ferðafélags íslands:
19. april, kl. 10.30: Gönguferð á Esju
(suinardagurinn fyrsti). Fararstjórar: Ólafur,
Sigurgeirsson og Sigurður Kristjánsson.
19. apríl, kl. 13.00: Lsjuhlíðar - l.angihrygg-
ur. Fararstjóri: Ásgeir Pálsson. Verð i hvora
l'erð kr. 200.
20. apríl, kl. 13.00: Keilisnes - Staöarborg.
Keilisnes er milli Flekkuvíkur og Kálfatjarn-
arhverfis. Staðarborg er fjárborg í Strandar-
heiði, 2-3 km l'rá Kálfatjörn. Fararstjóri:
Sigurður Kristirisson. Verð kr. 300.
21. apríl, kl. 13.00: Keykjanes55áraafmælis-
l'erð F.í. Þennan mánaðardag fyrir 55 árum
var larin fyrsta skemmtiferð Ferðafélagsins
suður á Reykjanes. Nú verður ekið suður að
Reykjanesvita. gengiö um svæðið, ekið síðan
um Grindavík að veitingastað við Bláa lónið
og býður F.í. þátttakendum upp á veitingar
þar. Fararstjóri: Jón Böðvarsson, skóla-
meistari. Verð kr. 400.
23. apríl, kl. 13.00: Stóri Meitill skíðaferð.
Verð kr. 200. Brottförírá Umleröarmiðstöð-
inni í allar ferðirnar. Farmiðarseldirviðbíl.
Ferðafélag Islands;
Ferðir Ferðafélagsins
um bænadaga og páska:
1. Skíðaganga að Hlöðuvöllum (5 dagar).
Gist í sæluhúsi F.í. Hámark 15 manns. *
2. Snæfellsnes - Snæfeilsjökuli (5 dagar).
Gist í Arnarfelli á Arnarstapa. Fararstjór-
ar: Hjalti Kristgeirsson og Salbjörg Osk-
arsdóttir.
3. Þórsmörk (5 dagar). Gist í Skagfjörðs-
skála í Langadal. Fararstjórar: Hilmar
Sigurðsson og Aðalsteinn Geirsson.
4. Þórsmörk (3 dagar). Gönguferðir alla
dagana og í setustofunni kemur fólk
saman á kvöldin.
Af gefnu tilefni er ferðafólk beðiö að athuga
vel, aö Ferðafélagið notar allt gistirými í
Skagfjörðsskála í Þórsmörk fyrir farþega,
sína um bænadaga og páska.
Ferðafélag íslands,
Utivistarferðir
Skírdagur (sumardagurinn fyrsti)
Kl. 13 Geldinganes. Létt ganga í næsta nágr.
okkar. Verð 200 kr.
Föstudagurinn langi
Kl. 13 Hvaleyrarvatn -Ásfjall. M.a. skoðað-
ur Flókasleinn með fornurit rúnum. Verð 150
kr.
Laugard. fyrir páska
Kl. 13 Miödalsheiöi. Falleg heiðalönd með
.fjölbreyttu vatnasvæði. Verð 200 kr.
Páskadagur
Kl. 13' Almanndalur - Reynisvatn. Létt
ganga. Verð 200 kr.
Annar i páskuni
Kl. 13 Fsja - Kerhólakainhur. Kynnist Esju
og umhverfi með Útivist. Verð 200 kr. Frílt
f. börn í allar ferðirnar. Brottför frá bensín-
sölu BSÍ. Sjáiiinst! Muniösíinsvarann: 14606
Skagfirðingafélag
Reykjavíkur
Sumarfagnaður verður 18. apríl í Drangey
Síðumúla 35, húsið opnað kl. 22.00.
Stjómin
Barðstrendingafelagið
verður með skirdagsskemmtun lýrir eldri
Barðstrendinga i Domus Medica fimmtudag-
inn 19. apríl og héfst hún kl. 2.
Guðmundur Björgvinsson opnar myndlista-
sýningu i Salnaluisinu á Húsavik fimmtudag-
inn 19. apríl kl. 14 og stendur til 24. apríl.
opið daglega kl. 14-22.
Itvnriestrar
Fyrirlestur í Árnagarði:
„Land og gróður
á gervihnattamyndum"
Á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags
heldur Gylfi Már Guðbergsson, dósent,
lokafyrirlestur á þessum vetri f stofu 201 í
Árnagarði mánudaginn 30. apríl n.k., sem
hefst kl. 20.30.
Erindið nefnir hann „Land og gróður á
gervihnattamyndum". Með nýrri tækni er nú
unnt að kanna stærð og breytingar m.a. á
gróðurlendum á annan hátt en áður tíðkaðist.
Gylfi Már hefur fengist við slíkar athuganir í
nokkur ár og segir frá niðurstöðum sínum.
Erindi hans verður því skemmtileg viðbót við
athuganir Stcindórs, enda mun hann fjalla
um svipað mál frá öðru sjónarhorni.
Páskabókin
Bókaútgáfan Salt hf. og Hið íslenska Biblíu-
félag hafa nýverið gefiö út Páskabókina. Er
hún eftir Anitu Behrendt og upphaflega
gefin út af danska biblíufélaginu. Ástráður
Sigursteindórsson bjó íslenska textann til
prentunar.
Anita Behrendt teiknaði einnig myndir í
Páskabókina sem eru allar í lit. Bókin er 46
bls. að stærð og fjallar nm atburði páskanna
eins og sagt er frá þeim í guðspjöllunum.
Páskabókin er send öllum félögum í
bókaklúbbi Salts, en auk þess er hún fáanleg
á skrifstofu útgáfunnar og skrifstofu Hins ísl.
biblíufélags í Hallgrímskirkju.
Páskabókin er sett hjá Prentverki Akra-
ness en prentuð í Danmörku.
Vísir að Kvennahúsi
í Hafnarfirði
Nýlega var opnað „Kvennahús" að Reykja-
víkurvegi 16, Hafnarfirði. Mikil gróska hefur
verið í starfsemi kvennalistans í Reykjanes-
kjördæmi allt síðastliðið ár sem og samtak-
anna í heild og þótti konum nú tímabært að
opna hús í kjördæminu þar sem þær gætu hist
og rætt það sem efst er á baugi í kvennamál-
um hverju sinni.
Opnunartími skrifstofunnar er mánudaga
til fimmtudaga kl. 17-19, föstudaga kl. 18-20
og laugardga kl. 11-14.
Allar konur velkomnar, hvar í flokki sem
þær standa. ...
Ljósritunarvélasýning
Dagana 13.og 14. apríl nk. verður sýning í
Pennanum, Hallarmúla 2, á MITA Ijósritun-
arvélum.
Ekki eru nema rúm 2 ár síða MITA vélar
voru fyrst kynntar á íslenskum markaði.
Reynslan hérlendis á þessum tíma og óslitin
sigurganga MITA vélanna á evrópskum og
bandarískum mörkuðum segja meira en
mörg orð um gæði þessara véla.
Einmitt þessa dagana eru hinir japönsku
framleiðendur MITA að kynna í Evrópu,
nýjar MITA vélar. Meið tilkomu þessara
nýju véla getur PENNINN nú boðið fyrir-
tækjum vélar sem eru á góöu verði og bjóða
upp á notkunarmóguleikasem áður fundust
aðeins hjá stórum og dýrum vélum.
Á sýningunni verður m.a. MITA vél sem
tekur Ijósrit í stærðinni A-2 og mun það vera
eina vélin þannig búin á markaðinum í dag.
Við bendum því teiknurum, arkitektum og
verkfræðingum sérstaklega á þessa vél.
Dómkirkjan: Barnasamkoma á Hallveigar-
stöðum á morgun laugardag kl. 10:30
Agnes Sigurðardóttir
Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka i
Revkjavik vikuna 13.til 19.april er i Lauga-
vegr apótekl, einnig er Holts apótek opið til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga.
Haf nartjörður: Halnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum Irá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl,
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunarlima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið Irá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyljafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445.
Apótek Ketlavikur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabill 11100.
Halnartjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og
í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
.Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Hötn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15til kl. 16
■ogkl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
.vinnuslað. heima; 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. 1
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduos: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabill,
læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefursíma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl, 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarhelmlli Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 tilkl. 20.
Vistheimillð Vífilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og’
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Rorgarspílalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í
sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar ’
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírleini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 i sima 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
’Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam-
arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vest-
mannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Halnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, sími 41580 ettir kl. 18
og um helgarsími41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum tillellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbaéjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opiö
Gengisskráning nr. 75 - 16. apríl. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 29.220
02-Sterlingspund 41.488 41.602
03-Kanadadollar 22.763 22.825
04-Dönsk króna 3.0098 3.0180
05-Norsk króna 3.8414 3.8520
06-Sænsk króna 3.7244 3 7347
07-Finnskt mark 5.1694 5.1836
08-Franskur franki 3.5929 3.6027
09-Belgískur franki BEC .... 0.5405 0.5420
10-Svissneskur franki 13.3468 13.3834
11-Hollensk gyllini 9.7966 9.8235
12-Vestur-þýskt mark 11.0546 11.0850
13—ítölsk líra 0.01786 0.01791
14-Austurrískur sch 1.5705 1.5748
15-Portúg. Escudo 0.2171 0.2177
16-Spánskur peseti 0.1941 0.1947
17-Japanskt yen 0.12955 0.12990
18-írskt pund 33.836 33.929
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 13/04 . 30.8097 30.8946
Belgískur franki BEL 0.5241 0.5255
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30 til kl. 16.
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
í Lokað i júli.
I Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
• simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
1 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
^mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kr 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11—12.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
, Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símátimi: mánudaga o§
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Holsvallagötu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júli.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabiiar. Bækistöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki í 1 'h mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. apríi) kl. 14—17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.