Tíminn - 23.03.1986, Qupperneq 15
Sunnudagur23. mars 1986
Tíminn 15
það gott." segir Finkelstaijn og
brosir.
Árlega fara 168 þúsund dollarar
um hendur Finkelstaijn. Peningarnir
koma frá Ameríku og fara til safnaða
í Bielsko, Legniea. Bytom.
Czestochowa. Dzierzonoiow.
Gliwice. Katowicc. Krakau. Lublin.
Lodz. Stettin. Walbrych. Varsjá.
Wroclaw, Zgorzelec og Zary k.
Zaganina.
„Allir gyðingar eiga rétt á að
borða koshermat." segir Finkelsta-
ijn. En til þess þarf peninga. sem við
greiðum. Fyrir Pessach (minningar-
hátíð um brottförina frá Egypta-
landi) fáum við mjöl í ósýrð brauð frá
Búdapest og einu sinni í mánuði
kemur helgimáltíðarslátrarinn frá
Pecs. Þekkið þið hann Timar? Sóma-
karl maðurinn sá."
Finkclstaijn andvarpar. „Við lif-
um af litlu. Pólskir gyðingar geta
ekki haldið sig eins oggyðingar þurfa
að geta gert. Höfum viö rabbína?
Nei. Höfum við forsöngvara? Nci.
Höfum við umskurnarmann? Nei.
Höfum við skóla? Nei. Hve lengi ætli
við getum haldið sabbatsdaginn heil-
agan? Einhver okkar deyr úr elli
aðra hverja viku."
Þjóðskjalasafn gyðinga er viö Swi-
erczewskie götu. Dr. Jan Rauchwer-
ger veitir því forstöðu. Þcssi fyrrum
ofursti í pólska herforingjaráðinu er
myrkur á svip: „Um tímann eftir
1945 er ekki til neitt efni."
Augun á bak við lestrargleraugun
eru árvökul og köld. í alþýðulýð-
veldunum liggur samtímasagan ekki
fyrir allra augum. Svo er „gyðinga-
vandamálið" líka leyst, eða hvað?
Gyðingahatur finnst ekki í þcim
löndum, því þess háttar borgaralegt
afturhaldsfyrirbrigði er ósamrýman-
legt grundvallaratriöum sósíalismans.
En þar sem zíonismi er ágengasta og
ýktasta form fasisma og heimsveldis-
stefnu, er barátta gegn zíonismanum
rekin af mikilli heift.
Jan Rauchwerger var rekinn úr
flokknum árið 1968 og varð að
hverfa úr starfi sínu í hernum. Þessi
orðum skrýddi herforingi varð núll
og nix á einni nóttu: Gyðingur er
nefnilega zionisti og zionistinn er
undirróðursmaður og njósnari.
Rauchvverger tekur ofan gleraug-
un. Hann hrærist í einskonar tóma-
rúmi og kann ekki cinu sinni jiddisku.
En rússnesku talar hann reiprenn-
andi.
Grafreiturinn
Við erum stödd úti í grafreitnum.
Veðraðir steinar liggja hér á nvolfi
og skakk um allt, umluktir netlum og
burknum. Trjárætur hafa klofio
steinhellurnar, lyft þeim og fært úr
stað. Illgresi vindur sig um járn-
grindurnar í kring um leiðin og tré
hafa falliðyfir þau. Mosagróður þek-
ur áletranirnar.
Hér liggja þeir Finkelkraut, Fli-
ederebaum, Landaus, Voglemann,
Silberberg, Berlinerblau, Lichten-
baum o.s.frv.
„Eruð þér að leita að ættingjum?"
spyr gamall maður með húfu dregna
niður að eyrum.
„Þetta er fallegur og friðsamur
staður... þeir sem hér liggja fengu að
deyja í friði. Þeim var hlíft við elds-
ofnunum. „Hann hneigir höfuðið,
togar í húfuna. „Taubmann, Jossele
Taubmann heiti ég."
í fjarska heyrist hundsgelt í logn-
inu. Svo verður allt hljótt á ný.
„Það er sjaldgæft að nokkur komi
hingað í kirkjugarðinn," segir
Taubmann. „Þess vegna er enginn til
þess að hirða um leiðin."
Yfir þyrnigerðin og illgresið gnæf-
ir hvolfþak á grafhýsi sem geymir
tvær kistur. Þakið stendur á marm-
arasúlum. Hér liggja vefnaðarvöru-
framleiðandinn Poznanskis frá Lodz
og kona hans.
„Þau voru Rotschildar Póllands,"
segir Taubmann. „Þau bjuggu um
tíma í Palestínu og hér eignuðust
þau verksmiðjur. Hjá þeim draup
smjör af hverju strái. Þetta var vold-
ugt fólk....
En Drottinn gaf og Þjóðverjarnir
tóku. í dag hirðir enginn um leiði
Poznanskis." .
Taubmann var verkamaður í
einni af spunaverksmiðjum stóriðn-
rekandans. Erfið vinna og lítil laun.
Meðan þeir trúuðu biðu eftir Mess-
íasi, beið Taubmann eftir bylting-
unni. Hann starfaði í verkalýðsfélagi
sem lík eru látin standa uppi. Hún cr
með feita gæs undir hendinni. í
skönsu við hliðina er hún vön að
hcngja upp þvott, þegar ekkert lík
liggur á börunum.
Sorgenstein. sem er fyrrverandi
slátrari. bíður cftir helgisiðaslátrar-
anum frá Pecs. Hvítur hani með
rauðan kamb liggur úti í horni með
samanbundna fætur. „Ég er fæddur
árið 1911 og cr nú yngsti gyöingur í
Póllandi, segir Sorgenstein. Hann er
með gráa blindubletti á báðum aug-
um.
„Afi minn í móðurætt var bók-
bindari. Hann hét Goldenzeil. Þrí-
vegis á dag dó fjöiskyldan úr hungri,
því hann hafði svo mikið' að gera við
að lesa bækurnar að hann gleymdi að
binda þær inn."
Karoly Timar tekur verkfæri sín
upp með mikilli varúð. Hér ersafn af
hnífum inni í vaxdúkshulstrum.
Hann prófar gætilega bitið í stutta
fuglaslátrunarhnífnum. Hann vcrð-
ur að flugbíta, sem í vatn væri
brugðið. Hausinn á hananum cr nú
keyrður aftur á bak. Snöggt bragð
með hnífnum og þcssi stæðilegi hani
blakar vængjunum í ákafa. Nokkrir
blóðdropar renna niður í blikkfötu.
Sorgenstein hrcinsar blóðið vand-
lega upp með ösku, eins og lögmálið
mælir fyrir um. „Ég hef alltaf samúð
með dýrunum," segir Timar, „cn
mennirnir hafa falið mér að slátra og
því er þaö mitt hlutskipti.
í hcimahögum sínum í suður Ung-
verjalandi er hann ekki aðeins slátr-
ari. Hann er þar einnig safnaðarfor-
maður, gjaldkeri og yfirforsöngvari.
„Þegar sem barn breiddi ég dulu yfir
höfuðið á mér og lést vera forsöngv-
ari. Pabbi var kennari í Chedcr. Það
varlítiðum pcningaá heimilinu. Við
lifðum á saltfiski. Mamma ól þrettán
börn."
Við synagóguna í Varsjá. Aðeins
þeirgömlu eru eftir.
kengboginn maöur áð núa mosa al
áletrun grafsteina. Þeireru skreyttir
með mynd af brotnu kerti á leiöum
kvennanna. offurbaukum á leiðum
þeirra sem mörg unnu góðverkin og
mynd af bók er á lciöi talmúdlærðra.
Héstvagn rambar hjá skammt
undan. Annars er allt hljótt. Fjórir
gyðingar búa Karchw. Nei. þeir vilja
ckki láta mynda sig. Enginn má vita
að þcir eru gyðingar.
bindari. tóru-skrifari og vatndrekk-
ur. - sá snauðasti í samfélaginu. Á
fimmtudögum var markaður og há-
tíðamáltíðir á sabbatsdaginn.
Nú standa húshrófin höll við
óhreinar götur þar serii skran liggur í
haugum. Flökkuhundar eru á róli. í
grafrcitnum rétt hjá er gamall og
gyðinga og áleit zionistana. bæði til
hægri og vinstri. vera ruglukolla.
Hvað þurfa menn á þjóðerni að
halda?
Slátrarinn kemur
„Sei, sei. sei." segir gamla konan.
sem geymir lykilinn að salnum. þar
Gætilega hrýtur Timar sloppinn
sinn saman. „Aldrei gleymi ég 22.
maí 1944. Þá var okkur troðið upp í
flutningavagna. Leiðin lá til Ausch-
witz. Aðeins einn bræðra minna og ég
komumst af.“
I sjö ár hefur Timar farið reglulega
til Austur-Þýskalands, einu sinni í
mánuði og kemur til Póllands í leið-
inni. Hann slátrarsjöeða átta dýrum
í Berlín og fimm eða sex í Varsjá.
Þrem eða fjórum í Lodz og álíka
mörgum í Krakau.
„Söfnuðirnir cru svo litlir," segir
hann. „Hver vill lengur borða
koscher? í öllu þýskaalþýðulýövcld-
inu eru svo sem 300 sálir. Stundum
þegar ég kem til Póllands kemur fyrir
að fólk á engin dýr til slátrunar. (
Ungverjalandi er þetta miklu bctra.
Þar er söfnuðurinn ríkur og afkoman
góð. Þar er dansað og efnt til hátíöar-
halda. Hér heyrast bara andvörp og
kveinstafir."
Karcew
Skammt frá Varsjá er Karcew. Þar
var fyrrum „Schtetl" (Þorp þar sem
var algyðinglegt samfélag) Þar var
smiður, fiðluspilari. skraddari, bók-
Helgisiðaslátrarinn kemur frá Búdapest, - stundum á fólk engin dýr til að slátra.
-V’Í' -aÍ--
^v..’
1
ÍflRllfr
HmPÍÉÉb
í samkomuhúsi gyðinga fæst koscher fram reiddur.