Tíminn - 23.05.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.05.1986, Blaðsíða 12
16 Tíminn MINNING Föstudagur 23. maí 1986 Flosi Sigurbjörnsson menntaskólakennari Facddur 13. nóvember 1921 Dáinn 15. niaí 1986 Flosi Sigurbjörnsson cand. mag. lést á Landakotsspítala 15. maí 1986. Eftir crfiða glímu við óvæginn sjúkdóm. scnt háð var af æðruleysi og þrautseigju, hcfur cnn cinn ágæt- ur vinur niinn orðið að lúta í lægra haldi. Flosi fæddist 13. nóvcmbcr 1921 að Stöð í Stoðvarfirði í Suður-Múla- sýslu. Foreldrar hans voru Sigur- björn Guttormsson prcsts að Stöð Viglussonar og Sigurbjörg Jónsdótt- ir bónda á Gestsstöðum í Fáskrúðs- firði Jónssonar. Flosi ólst upp hjá forcldrum sínum við algengstörf cn hlcypti hcimdrag- anum 16 ára a.ð aldri, fór í Eiðaskóla og útskrifaðist þaöan vorið 1939. Haustið 1941 tók hann gagnfræða- próf við Mcnntaskóhtnn á Akureyri og brautskráðist stúdcnt frá þeim skóla 1945. Að loknu stúdcntsprófi scttist hann í Háskóla íslands og lauk þaðan kandidatsprófi í íslcnsk- um fræðum 1951. Síðan lá lciðin norður til Siglufjaröar. Þar kcnndi hann viö gagnfræðaskóla kauþstað- arins til vorsins 1963 cn þá fluttist hann til Reykjavíkur ásamt fjöl- skyldu sinni og hóf kcnnslu viö gagnfræðadcild Vogaskólans í Reykjavík og starfaði þar til ársins 1978. Frá því ári ogallt til dauðadags var htinn íslcnskukcnnari í Mcnnta- skólanum við Sund. Þegar FIosi var að alast upp var ckki mulið undir íslenska alþýðu. Hún bjó við kröpp kjör og ungir mcnn úralþýöustctt urðu að brjótast til mcnnta eins og sagt cr. En Flosi var þó ckki fátæklega aö hciman búinn. Úr föðurgarði hafði liann það vcgancsti cr varð honum drjúgt til vclfarnaðar á lílslciðinni, ást á arfi lslcndinga, landinu, fornsögunum og kvæðum góðskáldanna. I Mcnnta- skólanum á Akurcyri hcl'ur jafnan vcrið lögð mikil rækt við íslcnsk fræði og fcll sú mcnntastclna í góðan jarðveg hjá Flosa. Þurfti því cngan að undra að hann kaus scr þá fræðigrcin að ástundunarcfni þcgar hann hóf náin í Háskóla íslands. Flosi var ágætur námsmaður. orð- lagður latínugráni í menntaskóla og jafnvígur á ólíkustu grcinar, svo scm stærðfræði og stíl. Hann hafði cin- staklcga gott vald á íslcnskri tungu, cnda fór svo að auk kcnnslustarfsins varð liann eftirsóttur til að lcsa yfir og færa til bctra máls tcxta af margvíslegu tagi. Örugg lciðsögn hans og næmur smekkur á því sviði brást aldrei. Flosi var samviskusamur og dug- legur kcnnari, nákvæmur í vinnu- brtigðum og umhyggjusamur um ncmendur sína. Honum var kapps- ntál að glæða áhuga þcirra og virð- ingu fyrir íslcnskri tungu og mcr cr kunnugt um að margir þcirra tclja sig eiga honum þakkarskuld að gjalda. Flosi var hógvær maðurog hæglát- ur hvcrsdagslcga, innhvcrfur að eölis- fari og sagði fáum hug sinn allan. Á liinn bóginn glaður og rcifur á mann- fundum og liafði gaman af ílð hitta fólk, spjalla, spila og dansa. Hcf cg fáa menn þckkt scm nutu þcss bctur að grípa í hljóöfæri og taka lagið cða láta fjúka í kviðlingum í vtildum vinahópi, cnda var liann ágætlega hagmæltur, kunni ógrynni af kvæðunt, vísum og spaugilcgum stig- um og sagði skcmmtilcga frá. Scm fyrr segir var Flosi hæglátur maður og seinn til kífs, cn fastur fyrir og cinarður cf því var að skipta. 1 lann varckki allra, cn tryggur vinur vina sinna. Þcirra manna cr cg hcf þckkt var hann allra (ifundlausastur og kröfugcrðarmaöur cngihn. Lífs- þægindasjónarmið voru honum alla ævi órafjarri. Hann náut lífsins í cinfaldlcik þcss, í önn dagsins og yndi góöra samfunda. Hans niunað- ur fólst ckki sísl í því að fara austur á land á sumrin, einkurri cftir að Sigurbjörg dóttir hans settist þar að, rcnna fyrir silung cða róa til fiskjar cf færi gafst. Hann v;ir náttúrubarn að cðlisfari og unni mjögæskustöðv- um sínum. Oft sagði hann: Mcr finnst cgenn ciga hcima fyrir austan. Hinn 17. júní 1953 gckk Flosi að eiga skipstjóradóttur frá Dalvík, Jónu Kristjánsdóttur húsmæðra- kennara, glaðværa dugnaðar- og ágætiskonu. Þcim varð tveggja barna auðið. Sigurbjörg dóttir þcirra cr húsfreyja á Hjaltastað í Hjalta- 'staðaþinghá í Norður-Múlasýslu, gift Ofcigi Pálssyni bónda þar. Sonurinn Þórir cr stúdent frá M.S., nú starfs- maður hjá Pósti og síma. Áöur en Flosi kvæntist eignaðist hann son, IJjálm, sem cr viðskiptafræðingur að mcnnt og framkvæmdastjóri saumastofunnar Tinnu hf. í Kópa- vogi. Sigurbjörg kom um langan vcg til að sitja við sjúkrabeð föður síns og öll voru þau óþreytandi í um- hyggju sinni mcðan á vcikindum Flosa stóð uns yfir lauk. Á heimili Jónu og Flosa hefur alla tíð ríkt góðvild, glaðværð ogfádæma gcstrisni. Vinahópur þcirra minnist nú þakklátum liuga ógjeymanlegra glcðistunda meðan allt lck í lyndi. Við Rannveig og börn okkar kvcðj- um Fiosa að lciðarlokum mcð sárum söknuði. Þó cr okkur clst í huga þakklæti lyrir aö hafa átt hann að vini. Við fráfall hans verður okkur cnnþá ljósara cn áður hve ntjög liann hcfurauðgað minningarokkar. Aðstandendum öllum scndum við samúöarkvcðjur. Ingólfur A. Þorkelsson. Það hlýtur að hafa verið voriö 1946 að cg kynntist Flosa Sigur- björnssyni fyrst. Ekki man cg okkar fyrstu kynni því að mynd Itans cr löngu runnin inn í heildarmynd ung- lingsáranna. hann cróaðskiljanlcgur hluti þcirra, án upphafs og endis. Flosi lauk stúdcntsprófi frá Mcnntaskólanum á Akurcyri voriö 1945 og kom til náms í Hásköía íslands þá um haustið. Bróðir niinn og hann höfðu orðið miklir vinir á menntaskólaárunum, þó að ckki væru þcir saman í bekk. Þcgar Flosi kom suöur til náms kom það því eins og af sjálfu scr að hann varð heima- gangur hjá foreldrum ntínum og hann batt vináttubönd við alla fjöl- skylduna. Ég var ekki heima þcnnan fyrsta vctur, cn um vorið þcgar cg kom hcim má segja að nýr maður hafi bæst í fjölskylduna, svo náin voru vináttuböndin. Kyntii okkar Flosa voru ckki náin nema í nokkur ár. Áhugamálin brcyttust, starfsvettvangur okkar tengdist lítt. Þar að auki var lcngi langt á milli okkar. Þegar við urðum síðar nágrannar gat vináttan ekki orðið sú sama og áður, cn ekki átti Flosi sök á því. Hins vcgar var vinátta lians við foreldra mfha alltaf söm og jöfn. Við systkinin erum honum ævinlega þakklát fyrir þá hlýju scm liann sýndi þeim og þcirri umhyggju scm hann jafnan sýndi móður okkar og náði raunar út yfir gröf og dauðá. Flosi fæddist 13. nóvembcr 1921. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Guttormsson bóndi aö Stöð í Stöðv- arfirði og síðar verkamaður á Stöðv- arfirði og Sigurbjörg Jónsdóttir kona hans. Ég kynntist foreldrum hans aldrei, cn síðar hef cg átt því láni að fagna aö kynnast fjölmörgum ætt- ingjum hans, bæði fyrir austan og hér syðra, og veit ég að þar fara traustir menn þar scm þcir frændur cru. Hugur Flosa stóð snemma til lang- skólanáms. En á þeim árum þegar eðlilegast hefði verið að hann hæfi framhaidsnám voru aðstæður hans, og raunar þjóðfélagsins í hcild, þannig að litlar líkur voru tii að draumar hans gætu ræst. Hann gafst þó ckki upp og braust til náms. að mestu af eigin rammleik og lauk menntaskólanámi 1945 og cand. mag. prófi í fslenskum fræðum 1951. Sína stærstu sigra vann Flosi í námi. í raun og veru var það and- stætt öllum cfnahagslegum rökum að hann skyldi gcta lokið mennta- skólanámi og síðar háskólanámi. Hann hafði svo fátt í höndunum til þcss að svo gæti orðið. Enda gat námið ekki orðiö samfellt. Allt nám var honum með afbrigðum léft, cn brauðstritið tók meira af tíma hans. Aö námi loknu hóf hann kennslu eins og alltaf hafði staðið til. Hann kenndi um árabil við Gagnfræða- skóia Siglufjarðar. Síðan lá leiðin til Rcykjavíkur og kcnndi hann fyrst við Vogaskólann. Enn mörg síðustu árin var hann kennari við Mcnnta- skólann við Sund. Þeir sem þekktu Flosa bcst áttu von á að hann helgaði sig vísinda- rannsóknum á sínu sviði. Ekki af því að hann flíkaði því svo mjög að hann hefði áhuga á því, heldur af hinu að Ijóst var að hann var afar vel til þess fallinn. En hann kaus að leggja aðaláherslu á kcnnsluna og er það að sjálfsögðu . engu veigaminni þáttur. En vcra má þó að nokkru hafi einnig ráðið skapgcrð hans, en fátt var honum ógeðfelldara cn að ota sjálfum sér. Það hlaut að verða honum fjötur um fót í heimi þar scm flestir reyna livcr scm betur getur að troða sér fram fyrir aðra. En fáum mönnum cr bctra að vera nálægt en þeim sem ckki taka þátt í þeim leik. Flosi var einn þeirra manna. FIosi giftist árið 1953 Jónu Kristj- ánsdóttur hússtjórnarkennara frá Dalvík. Þeim varð tveggja barna auðið og eru þau bæði uppkomin. Sigurbjörg er húsfreyja að Hjalta- stað í Útmannasveit og Þórir er- póstmaður í Reykjavík. Fyrir hjónaband átti Flosi son. Hjálm Steinar, scm nú er kennari og framkvæmdastjóri í Reykjavík. Ég sendi Jónu, börnunum og barna- börnunum samúðarkveðjur mínar og fjölskyldu minnar á þcssari sorg- arstundu. Flosi lést fyrir aldur fram, aðeins 64 ára að aldri. Ég átti alltaf von á að við gætum ræktað fornan félags- skap þegar um hægðist hjá okkur báðum. Nú hafa atvik hagað því svo að það getur ekki orðið. En ég þakka Flosa santfylgdina að leiðar- lokum. Árni Benediktsson. Sigurður Jónsson Sigurður Jónsson var kjörinn í stjórn Trausta í aprílmánuði 1971, ásamt Friðriki Guðjónssyni og undirrituðum. Strax á fyrsta stjórn- arfundi var Sigurður kjörinn for- maður og hélt hann því sæti alla tíð síðan, eða þar til að hann gaf ckki kost á sér í stjórn lengur, sökum heilsubrests, vorið 1985. Á þcim aðalfundi var hann - einróma til- nefndur heiðursfélagi Trausta, sá fyrsti og eini, sem hefir hlotið þá viðurkenningu af hálfu sendibíl- stjóra. Á þessu tímabili, eða í 14 ár veitti hann forystu hagsmunabaráttu sendibílstjóra, auk þess sem hann átti sæti í framkvæmdastjórn Banda- lags íslenskra leigubílstjóra (BÍLS). í stjórn Lífeyrissjóðs- leigubílstjóra, o.fl. trúnaðarstörf sá Itann um á vegum þessara samtaka. Það gefur auga leið, að slíkur maður hefir notið mikils trausts og hika ég ekki við að staðfesta það. Sigurður var á margan hátt sér- stakur maður. Karlmennska og drenglyndi voru áberandi í fari hans, hann var gjörhugull og afar - traust- ur maður, mjög víðlesinn. Forn- sögurnar voru þó ætíð ofarlega í huga hans og hefi ég ekki fyrir hitt neinn þann mann, sem tók honum fram á því sviði. Sama hvort var í íslendingasögunum, Landnámu, eða Sturlungu, allstaðar var Sigurð- ur með á nótunum. Helstu ættir frá - landnámstíð hafði hann á sínu valdi, auk þess sem hann var frábær- lega staðkunnugur. Smám saman hlóðust störfin á Sigurð, því að félagarnir - í Trausta leituðu mjög til hans mcð vandamál sín. Hann var líka ætíð reiðubúinn til hjálpar þcim. Seinustu árin vann hann fullt starf á skrifstofu Trausta í því húsnæði, sem hann hafði forgöngu um að félagið keypti í Hreyfilshúsinu og á nú orðið skuldlaust. Þessi ráðstöfun hefir stór-bætt alla aðstöðu og cr félaginu mikill styrkur. Sigurður naut álits hjá þcim valds- mönnum, sem okkar störf bílstjór- anna heyra undir, hann fékk ýmsum málum til lciðar komið, sem til heilla horfðu fyrir land og lýð, enda höfðu þessir heiðursmenn skilning á at- vinnumálum þjóðarinnar og gerðu sér grein fyrir mikilvægi samgangna og vörudreifingar. Þetta voru jú Austfirðingar og - vissu deili á honum. Sigurður varfrá Þorvaldsstöðum í Breiðdal S. Múlas. Hann varð þó að hasla sér nýjan starfsvöll í þéttbýl- inu, eins og svo margir sveitadrengir á íslandi hafa gert. Hugur og hjarta vildi þó oft hvarfla til átthaganna og hinna fögru byggða Austurlands, sem hann unni mjög - Hann hafði tileinkað sér hinna gamla anda ung- mennafélaganna, sem höfðu að kjör- orði „íslandi allt“. Þeir bröltu gjarn- an upp á heiðar í frítímum sínum, til þess að reisa sæluhús og cnginn spurði um kaup, þannig var Sigurður f sinni. Hann bar hag sendibílstjóra mjög fyrir brjósti og vann þeim af trú- mennsku allt fram í andlátið. Við sem skipum stjórn Trausta núna: Sigmar Ákason formaður, Friðrik Guðjónsson gjaldkcri, Ingólfur Finnbjörnsson ritari og Guðlaugur Gíslason v. form. færum honum alúðarþakkir fyrir vel unnin störf, í þágu allra sendibílstjóra og fyrir þeirra hönd, um leið og við flytjum Ástu Gunnsteinsdóttir konur hans, Sólveigu og Gunnsteini börnum þeirra hjóna, sem og öðrum vanda- mönnum þeirra, okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum þeim guðs-blessunar á ókomnum árum. Fyrir hönd Trausta stéttarfélags sendibílstjóra. Ingólfur Finnbjörnsson Ég minnist við gamlar glóðir með gleði af mörgu er að taka. Nú sefur þú Sigurður bróðir en samt muntu vaka. Og veglegan minnisvarða þú vannst þér sjálfur í hjörtum samferðafólks-í heiminum liarða sem helgast af minningum björtum. Svo farðu nú vinur í friði og fylgi þér blessun þess anda, sem œ þinni œfi réði og œtíð leysti hvern vanda. Helga Björg Jónsdóttir Nú er sumarið komið, sem var skemmtilegasti tíminn hans afa, þá fara tré að vaxa og grösin að grænka, þá varst þú vanur að koma út í garðinn okkar að skoða tré og fylgd- ist með hverju einasta tré í garðinum og vissir alltaf ef eitthvert þeirra stækkaði. Eitt sinn fyrir mörgum árum gafstu okkur systkinum þrem, þrjú tré sem eru enn að vaxa daginn í dag. Alltaf ætlaðir þú að gefa henni Möggu þinni tré en því miður varð garðurinn þeirra ekki tilbúinn nógu fljótt áður en þú lagðir af stað yfir móðuna miklu. Alla tíð sem ég man eftir þér hefur þú alltaf verið veikur en aldrei man ég eftir að þú hafir verið eins veikur og síðan í ágúst hefur þú verið á spítalanum mcira og minna og í desember sl. lagðist þú inn á spítala og varst þar fram að jólum. Á Þorláksmessu fékkst þú að koma þrátt fyrir að læknar sem aðrir treystu þér ekki til. Þegar afi var heima byrjuðum við að skrifa bók um fyrstu ferðina að austan en aldrei gátum við klárað hana en því máttu treysta að hún verður kláruð fljótlega. Svo var það á föstudaginn langa sem þú lagðist aftur inn á Landakot og lást þar í tæpar þrjár vikur, þetta var þín síðasta ferð út af heimilinu en alla tíð þráðir þú að komast heim til ömmu og til að faðma og kyssa okkur krakkana Þú talaðir aldrei um veikindi þín því þú hafðir alltaf svo mikið að gera, fyrr en þú misstir sjónina. Þá fór ég oft með þér í vinnuna til að lesa og skrifa fyrir þig. Þá sagðir þú mér mikið af sjálfum þér þegar þú varst ungur maður fyrir austan. Ég man sérstaklega eftir því þegar þú sagðir að ég líktist þér meira með árunum, og þegar þú sagðir mér frá draumnum sem þig dreymdi nokkrum mánuðum áður en ég fæddist. Þá varst þú sá eini sem vissir að ég yrði stelpa. Þegar ég var eins árs og heyrði i bílnum þínum koma, datt ég út úr rúminu mínu og skall beint með höfuðið á gólfið og var næstum því búinn að rota mig, því ég var svo spennt að fá þig í heimsókn. Þegar bróðir minn fædd- ist 16 mánuðum seinna vildi ég bara henda honum, en þegar foreldrar mínir vildu það ekki tók ég þá ákvörðun að flytja bara heim til afa og ömmu því mér hefur alltaf liðið svo vel hjá þeim. Vonandi líður afa mínum vel núna hjá guði. Og ég veit að þú verður alltaf hjá okkur. Minningin um þiggleymist aldrei. Guð blessi þig. Þín dóttur-dóttir Ásta Kr. Ómarsdóttir Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og eða minn- ingargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveim dög- um fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélrit- aðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.