Tíminn - 23.05.1986, Blaðsíða 17
Tíminn 21
Föstudagur 23. maí 1986
liiíillillllllllllllllllll DAGBÓK ^ -
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 23. maí til
29. maí er í Apóteki Austurbæjar.
Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apóLek*feru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.^0 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsin gar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadagafrákl'
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka |
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til kíukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónusju eru gefnar í sím-
svara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðria gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæsiustöðinr
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.0C og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. S mi
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöc. sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarða:,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum í
Reykjavík og víðar
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.00
laugard. og sunnud.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00
alla daga.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-
16.00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeiid Landspítalans: Kl.
15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00
alla daga.
Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
á heigum dögum.
Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alla daga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og1
19.30-20.00.
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d.
14.00-15.00 um helgar.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
"Seltjarnarnes: Lögreglansími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvihð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
22. maí 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...41,200 41,320
Sterlingspund ...61.950 62,131
Kanadadollar ...30,195 30,283
Dönsk króna ... 4^9070 4,9212
Norskkróna ... 5,3705 5,3862
Sænsk króna ... 5,6886 5,7052
Finnskt mark ... 7,9033 7,9263
Franskur franki ... 5,6997 5,7163
Belgískur franki BEC ... 0,8885 0,8911
Svissneskur franki ...21,8742 21,9379
Hollensk gyllini ...16,1316 16,1785
Vestur-þýskt mark ...18,1538' 18,2067
ítölsk líra ... 0,02646 0,02653
Austurrískur sch ... 2,5827 2,5902
Portúg. escudo ... 0,2719 0,2727
Spánskur peseti ... 0,2857 0,2865
Japanskt yen ... 0,242930,24363
írsktpund...............55,2700 55,4310
SDR (Sérstök dráttarr. ..47,6484 47,78780
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
21. maí 1986
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síöustu breytingar: 1/51986 21/51986
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár11 4.00 Aíurða- og rekstrarlán i krónum 15.00
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár11 5.00 Afurðalán i SDR 8.00
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)" 15.50 Afurðalán i USD 8.50*
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.198411 15.50 Afurðalán í GBD 11.75*
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán í DEM 6.25*
II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin
banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaitoi
Dagsetning síðustu breytinqar: 21/5 1/5 1/5 21/5 11/5 1/5 21/5 1/5
Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 8.00 8.50
Annað óbundið sparifé2* 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3.00 31
Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30
Avísanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40
Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00” 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20
Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.50”“ 11.60
Uppsagnarr., 18mán. 14.50” 14.50* 14.50”’" 14.5
Safnreikn.< 5 mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
Safnreikn. >6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
Verðtr.reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00
Ýmsirreikningar21 7.25 7.5-8.00 8-9.00
Sérstakar verðbæturámán. 0.75* 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80
Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.25 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00* 6.25 6.10*
Sterlinqspund 9.50 10.00 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50* 9.50 9.6
V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50
Danskarkrónur 7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50* 7.00 7.00*
Útlánsvextir: Vixlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
Hlaupareikninqar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
þ.a.grunnvextir 9.00* 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00*
1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.
• -Hvað hef ég oft sagt þér það, strákur, að við pabbi £
| þinn viljum ekki að þú sért að leika þér með matinn... |
- Já, drengur minn, það gengur svona upp og ofan í
hjónabandinu, skal ég segja þér. Sumir dagar eru
góðir... en aðrir verri...
Spilamennska sem virðist eðlilegj
og sjálfsögð við fyrstu sýn getur
stundum steypt samningum í glötun.
Sagnhafí í þessu spili komst að þessu
en of seint, talan var komin í dálk
anna.
Norður
¥ 8643
¥ K
♦ AK5
¥ 107432
Austur
¥ K7
¥ D8765
♦ G942
¥ 98
Suður
¥ A52
¥ A1094
♦ 1083
¥ AK5
Suöur opnaði á 15-17 punkta
grandi og eftir að hafa spurt um
háliti stökk norður í 3 grönd.
Vestur spilaði út spaðadrottningu
og suður gaf austri á kónginn en tók
síðan næsta spaða með ás.
Samningurinn byggðist á því að
laufið lægi 3-2 svo sagnhafi tók næst
ás og kóríg í laufi og spilaði meira
laufi. Vestur átti slaginn og tók tvo
spaðaslagi og spilaði hjarta. Kóngur-
inn í borði átti slaginn og nú fyrst sá
suður að 9. slagurinn, hjartaásinn,
var frosinn inni á hendinni. Suður
tók laufaslagina og ás og kóng í tígli
en varö síðan að gefa tígulslag í
lokin..
Það er ekkert betra að spila hjarta
á kóng áður cn ás og kóngur í laufi
eru teknir og enn síður þýðir að taka
hjartaásinn líka áður en laufið er
fríað.
Einfaldasta leiðin til að vinna
spilið er að spila litlu laufi strax í
þriðja slag. Vcstur getur tckið
spaðaslagina og spilað sig út á hjarta
en þá getur suður farið hcim á lauf
og tekið ás og kóng þar og hjartaás
og spilað borðinu inná tígul.
andstæðing;
Vestur
¥ DG109
¥ G32
♦ D76
¥ DG6
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES:.............93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489
HÚSAVÍK:........96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ..........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
lllllll! KROSSGÁTA III
4847
Lárétt
1) Karldýr. 6) Gyðja. 8) Land. 10)
Haf. 12) Hasar. 13) Tónn. 14)
Arinn. 16) Málmur. 17) Berja. 19)
Bjart.
Lóðrétt
2) Ágóða. 3) Öðlast. 4) Þangað til.
5) Æki. 7) Sq£n. 9) Norður. 11)
Gubba. 15) Vonarbæn 16) Dropi.
18) Undirferli.
Ráðning á gátu No. 4846
Lárétt
1) Magra. 6) Gái. 8) Pan. 10) Sko.
12) Ær. 13) Æs. 14) Tap. 16) Örn.
17) Svar. 19) Drápa.
Lóðrétt
2) Agn. 3) Gá. 4) Ris. 5) Spæta. 7)
Losna. 9) Ara. 11) Kær. 15) Par. 16)
Ösp. 18) Ná.