Tíminn - 26.06.1986, Side 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 26. júní 1986
BÍÓ/LEIKHÚS
llllllllllllililll
BÍÓ/LEIKHÚS
1
laugarásbið
Salur A
Heimskautahiti
Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá
unga ameríkana sem fara af
misgáningi yfir landamæri Finnlands
og Rússlands. Af hverju neitaði
Bandarikjastjórn að hjálpa? Af
hverju neita Rússar að atburðir
þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi
var bönnuð í Finnlandi vegna
samskipta þjóðanna. Myndin er
mjög spennandi og hrottafengin á
köflum. Aðalhtluverk: Mike Norris
(Sonur Chuch), Stefe Durham og
David Coburn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur B
Páskamyndin i ar
Tilnefnd tii 11 Oskarsverðlauna,
hlaut 7 verðlaun
u A- •
Þessi slormynd er byggð a bok
Karenar Blixen „Jórð i Alriku
Mynd i serflokki sem engmn ma
missa af
Aðalhlutverk MerylStreep, Robert
Redford.
Leikstióri Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 9
Salur C
Bergmálsgarðurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik
sinn i myndinni „ Amadeus" nú er hann
kominn aftur í þessari einstöku
gamanmynd.
Aðalhlutverk, Tom Hulce, Susan
Dey, Michael Bowen.
Sýnd kl. 5 og 7
Verði nótt
Sýnd kl. 9 og 11.
H&jJísKouBii)
LLJlMiiitÉÉm??n sJmi 22140
Sæt í bleiku
Einnervillaus i þábleikklæddu. Sú
bleikklædda ervitlaus i hann. Síðan
er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus.
Hvað með þig? Tónlistin i myndinni
er á vinsældarlistum viða um heim,
meðal annars hér. Leikstjóri:
Howard Deutch. Aðalhlulverk:
Moly Ringwald, Harry Dean
Stanton, Joh Cryer.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
nniPÓLBYSTERfcOl
BIOHUSIÐ
Opnunarmynd
Bíóhússins
Frumsýnir
spennumyndina:
„Skotmarkið“
\ GENE HACKMAN-MATT DÍLLON
TABGET
Splunkuný og margslungin
spennumynd gerð af hinum snjalla
leikstjóra Arthur Penn (Little big
man) og framleidd af R. Zanuck og
D. Brown (Jaws, Cocoon). Target
hefur fengið frábærar viðtökur og
dóma i þeim þremur löndum sem
hún hefur veirð frumsýnd.
Myndin verður frumsýnd i
London 22. ágúst n.k.
Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Matt Dillon, Gayle Hunnicutt,
Josef Sommers. Leiksjtóri:
Arthur Pen.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð börnum. Hækkað verð.
Ath.: Boðssýning verður kl. 5 i
dag.
Sýnd föstudag kl. 5,7.05,9.10 og
11.15.
ÞJÓDLEIKHUSID
Norræn leiklistarhátið áhugamanna.
Opnunarathöfn 24. júní kl. 10.00
lldstálet
24. júni kl. 20.00
í lýsing
25. júní kl. 20.00
Vaikko Cuoði Stálu
26. júní kl. 20.00
Miðasala frá 13.15 -19.00. Sýningaviku
frákl. 13.15 - 20.00 Simi 11200
xreoitkort
OLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
,TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
4 I
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIDJAN
dddda h f.
SMIOJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
" J S1ML45000
Dýrin kunna ekki umferöar-
reglur. Þess vegna þarf aö
sýna aögæslu i nánd þeirra.
Hins vegar eiga allir hesta-
m.enn aö kunna umferöar-
reglur og riöa hægra megin
og sýna bilstjórum sams konar .
viömót og þeir ætlast til
af þeim.
iJUMFERÐAR
LJLJ
Murphy’s Romance
Hún var ung, sjálfstæð, einstæð
móðir og kunni því vel. Hann var
sérvitur ekkjumaður, með mörg
áhugamál og kunni þvi vel. Hvorugt
hafði i hyggju að breyta um hagi. Ný
bandarisk gamanmynd með Sally
Field (Places in the Heart, Norma
Rae), James Garner (Victor/
Victoria, Tank) og Brien Kerwin
(Nickel Mountain, Power).
Leikstjóri er Martin Ritt (Norma
Rae, Hud, Sounder). James
Garner var útnefndur til
Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í
þessari kvikmynd. Leikstjóri Marvin
Ritt.
SýndíA-sal kl. 5,9 og 11.
Bjartar nætur
White nights
Hann var frægur og frjáls, en
tilveran varð að marfröð, er flugvél
hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar
var hann yfirlýstur glæpamaður -
flóttamaður.
Glæný, bandarísk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail
Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi
Geraldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a.
titillag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Richie.
Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin
24. mars s.l. Lag Phil Collins,
Seperate lives var einnig tilnefnt til
Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
Sýnd kl. 5 og 9.20.
„Agnes, barn guðs“
1
AG.M5. SARi: GUÐS
r
DOLBYSTEREO
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7.30.
Eins og skepnan deyr
Sýnd i A-sal kl. 7.
IRIÍSINIJITOIIINIINIt
Frumsýnir
Kvennagullin
Þeir eru mjög góðir vinir, en heldur
vináttan þegar fögur kona er komin
upp á milli þeirra...
Peter Coyote - Nick Mancuso -
Carole Laure
Leikstjóri Bobby Roth
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Frumsýnir:
Ógnvaldur
sjóræningjanna
Æsispennandi hörkumynd, um
hatrama baráttu við sjóræningja,
þar sem hinn snaggaralegi Jackie
Chan fer á kostum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Þrumugnýr
Konan hans og dóttir eru drepnar oi|
han missir aðra hendina, en vill ekki
gefast upp. Aðalhlutverk: William
Devane, Tommy Lee Jones.
Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,
9.10 og 11.10.
Bílaklandur
Drepfyndin gamanmynd með
ýmsum uppákomum. Það getur
verið hættulegt að eignasf nýjan
bíl... Aðalhlutverk: Julie Walters,
lan Charleson.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05,
11.05
VordagarmeðJacques
Tati
Fjörugir frídagar
Sprenghlægilegt og liflegt sumarfrí
með hinum elskulega hrakfallabálki
Hr. Hulot. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari JacquesTati
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og
11.15
NJÓTUM LANDS
-NÍÐUM El
Ferðamálaráð Jslands
Suni 13384
Salur t
13 ár hefur forhertur glæpamaður ^
verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn'
er aftur- honum tekst aö flýja ásamt
meðfanga sínum - þeir komast i
flutningalest, sem rennur af stað á
150 km hraða en lestin er sjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Þykir með ólíkindum
spennandi og afburðavet leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBYSTEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvíraða
blaðamenn í átökunum i Salvador.
Myndin er byggð á sönnum
atburðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,9 og 11.10
*******************
I Salur 3 *
*******************
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd Robert
Redford
Leikstjóri: Sidney Pollack
Bönnuð Innan 14 ára
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11
Slmi 31182
Lokað vegna sumarleyfa
Allir
fara
ettir V
umlerðar-
reglum
IUMFEROAR
RAO
LATTU
líniami
EKKI FLJÚGA FRÁ PÉR
ÁSKRIFTARSÍMI 686300
Evrópufrumsýning
Youngblood
“Hey
Pretty Boy.
What does
ittake
to make
you fight
back?”
Hér kemur myndin Youngblood sem
svo margir hafa beðið eftir. Rob
Lowe er orðinn einn vinsælasti
leikarinn vestan hafs i dag, og er
Youngblood tvímælalaust hans
besta mynd til þessa.
Einhver harðasta og
miskunnarlausasta íþrótt sem um
getur er ísknattleikur, því þar er allt
leyft. Rob Lowe og félagar hans í
Mustang liðinu verða að taka á
honum stóra sinum til sigurs.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia
Gibb, Patric Swayze, Ed Lauther.
Leikstjóri: Peter Markle
Myndin er i Dolby stereo og sýnd
í Starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 0911.
Hættumerkið
Warning sign er spennumynd eins
og þær gerast bestar. Bio-Tek
fyrirtækið virðist fljótt á litið vera
aðeins meinlaus tilraunastofa, en
þegar hættumerkið kviknar og
starfsmenn lokast inni fara dularfullir
hlutir að gerast. Warning sign er
tvimælalaust spennumynd
sumarslns. Viljlr þú sjá góða
spennumynd þá skatt þú skella
þér á Warnlng sign. Aðalhlutverk:
Sam Waterson, Yaphet Kotto,
Kathleen Quinlan, Richard
Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
í 4ra rása starscope stereo.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Evropufrumsyning
Frumsýnir grínmyndina
Llt og suður í Beverly Hills
(Down and out in Beverly Hills)
Hér kemur grínmyndin Down ánd out
in Beverly Hills sem aldeilis hefur
slegið í gegn í Bandaríkjunum og er
lang vinsælasta myndin þar á þessu ári.
Það er fengur í þvi að fá svona vinsæla
mynd til sýninga á Islandi fyrst allra
Evrópulanda.
Aumingja Jerry Baskin er algjör ræfill
og á engan að nema hundinn sinn.
Hann kemst óvart í kynni við hina
stórriku Whiteman fjölskyldu og setur
allt á annan endann hjá þeim. Down
and out in Beverly Hills er
toppgrinmynd ársins 1986.
Aðalhlutverk: Nick Notte, Richard
Dreyfus, Bette Midler, Little Richard
Leikstjóri: Paul Mazursky
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í
Starscope Stereo
Sýnd kl. 5,7 og 11
Hækkað verð
Einherjinn
Somewhere,
/ somehow,
someone's
gomg to poy
Aldrei hefur Schwarzeneggerverið i
ems miklu banastuði eins og i
Commando
AðalhluNerk Arnold
Schwarzenegger, Rae Dawn
Chong. Dan Hedaya, Yernon
Wells.
Leikstjon Mark L. Lester.
Myndin er i Dolby stereo og synd
i Starscope
Sýndkl. 7 og 11
Hækkað verð.
Bonnuð bömum innan 16 ára.
Nílargimsteinninn
Sýnd kl. 5,7 og 9
Hækkað verð.