Tíminn - 24.07.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.07.1986, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 24. júlí 1986 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP Utvarp kl. 22.20: Fimmtudagsumræðan: Barátta tímaritanna á blaðamarkaðnum Fimmtudagsumræða útvarpsins fjallar að þessu sinni um baráttu tímaritanna á blaðamarkaðnum og það er Elías Snæland Jónsson sem liefur umsjón með henni. Hún hefst kl. 22.20. Mikil gróska hefur verið að undanförnu í tímaritaútgáfu hér á landi, svo mikil að undrunsætir ef þau eiga sér öll lífs von. I fimmtu- dagsumræðunni verður velt vöng- unr yfir ýmsum hliðum þessa máls, kannaðar ástæður þessarar þróun- ar og framtíðarhorfur; hvort um varanlega nýjungsé að ræða. Einn- ig verður rætt um fjárhagslegan grundvöll tímaritanna, samband efnis og auglýsinga o.s.frv. Elías Snæland Jónsson stýrir fimmtudagsumræðunni í útvarpi i kvöld kl. 22.20. Utvarp kl. 13.30:1 dagsins önn: Rannveig Löve kennari er viðmæl- andi Ásdísar Skúladóttur í þættin- um um efri árin í útvarpi í dag kl. 13.30. EFRIÁRIN Útvarpsþátturinn í dag kl. 13.30. sem ber yfirskriftina í dagsins önn. fjallar um efri árin og er í umsjón Asdísar Skúladóttur. Þá ræðir Ásdís við Rannveigu Löve kennara um lífið og tilver- una, vinnu og verkalok. Þessi þátt- ur er eins og aðrir þættir Ásdísar þessa dagana svipmynd af persónu, lífsreynslu hennar og skoðunum, með þann kjarna hvert sé viðhorfið til ellinnar og hvernig það sé að vera gamall í nútímaþjóðfélagi. Vinsæidalistinn Það gustaði eitthvað um vin- sældalista Rásar 2 í síðustu viku, en nú hefur rykið sest aftur sem þá þyrlaðist upp. Leopold Sveinsson kynnir sem sagt 10 vinsælustu lög vikunnar í kvöld kl. 20. Nú gefst fólki úti á landi kostur á að hringja inn sitt val á eigin svæði. í Reykjavík ersvarað í síma (91)687123, Akureyri (96)23056, Isafjörður (94)3722, Vestmanna- eyjar (98)1980, Egilsstaðir (97)1097 og 1098. Leopold Sveinsson kynnir 10 efstu lög vinsældalistans á Rás 2 kl. 20 í kvöld. Símatíminn erkl. 16-18 ogverið viðbúin því að gefa einhverjar persónubundnar upplýsingar. Reykjavík í augum skálda Sjálfsagt dettur flestum fyrst í hug Tómas Guðmundsson þegar í sömu andrá eru nefnd Reykjavík og skáld, enda hefur hann oft verið nefndur Reykjavíkurskáldið. Átt- undi þátturinn um Reykjavík í augum skálda í umsjón Símonar Jóns Jóhannssonar og Þórdísar Mósesdóttur, sem verður í útvarpi kl. 21.20 í kvöld, fjallareinmitt urn borgina í augum Tómasar Guð- mundssonar. Fimmtudagur 24. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Pétur Pan og Vanda" ettir J. M. Barrie. Þýðandi: Sigriður Thorlacius. Lesari: Heiðdís Norðfjörð (22). 9.20 Morguntrimm. Tiikynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Stórsveit danska ríklsútvarpsins Fjórði og siðasti þáttur. Bjarne Rostvold og Ólafur Þórðarson blaða i sögu hennar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðar- dóttir les (18). 14.30 í lagasmiðju Jóhanns G. Jóhanns- sonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir, Örn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Liszts Þriðji þáttur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 ( loftinu Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Guðlaug Maria Bjarnadóttir. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 19.50 Undrabarn frá Malaga Dagskrá um æskuár málarans Pablos Picassos í samantekt Aðalsteins Ingólfssonar. (Áður útvarpað 15. júní sl.) 20.55 Frá Ijóðatónleikum i Norræna hús- inu Marianne Eklöf syngur lög eftir Wil- helm Stenhammar, Miklos Maros og Peterson-Berger. Stefan Bojsten leikur með á píanó. 21.20 Reykjavik í augum skálda. Umsjón: Simon Jón Jóhannsson og Þórdís Mós- esdóttir. 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan - Barátta tímaritanna á blaðamarkaðnum Stjórn- andi: Elías Snæland Jónsson. 23.20 Frá tónlistarhátíðinni i Ludwigs- burg 1985. Cleveland-kvartettinn leikur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómasson,' Gunnlaugur Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir. Guðríður Har- aldsdóttir sér um barnaefni i fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Andrá Stjórnandi: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 15.00 Djass og blús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Hitt og þetta Umsjón: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Stórstirni rokkáranna Bertram Möller kynnir tónlist þekktra listamanna frá sjötfa áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Leopold Sveinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál Gestur Einar Jónasson stjórnar þættinum. (Frá Akureyri) 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Strákarnir frá Muswellhæð Fjórði þáttur af fimm þar sem stiklað er á stóru í sögu hljómsveitarinnar Kinks. Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi tii föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Föstudagur 25. júlí 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Marianna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies) Fyrsti þáttur Nýr flokkur teikni- mynda eftir Jim Henson. Hinir þekktu Prúðuleikarar koma hér fram sem ung- viði - gris, hvolpar og lítill froskur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. Um- sjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 21.45 Bergerac - Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur i tiu þáttum. Söguhetjan er Bergerac rannsóknarlög- reglumaður en hver þáttur er sjálfstæð saga. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Viva Maria! Frönsk-ítölsk bíómynd frá árinu 1965. Leikstjóri Louis Malle. Aðalhlutverk: Birgitte Bardot, Jeanne Moreau og George Hamilton. Sagan gerist i ónefndu riki í Mið-Ameríku um siðustu aldamót. Söngkona i farandleik- hópi kynnist írskri hryðjuverkakonu og býður henni að slást i för með sér. Þær kynnast ungum byltingarmanni og veita honum liðveislu sína. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 00.50 Dagskrárlok. laðbera vantar / eftirtalin hverfi. Blaðberar óskast frá 1. ágúst. Melabraut, Skólabraut Ármúla, Síðumúla Bólstaðarhlíð, Skafta- hlíð, Leitin Afleysingar: Háaleitisbraut, Blönduhlíð, Drápuhlíð Borgarholtsbraut, Skólagerði og víðs- vegar um borgina. Tíminn SIÐUMULA 15 S686300 Dráttarvél Til sölu Ursus dráttarvél 362 árgerð 1982 keyrð 500 vinnustundir. Upplýsingar í síma 95-3340. BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.. 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:. 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:..... 96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:. 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 interRent ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN dddda h f. SMIDJUVEGI 3, 200 KOPAVOGUR SIMl 45000 s aumnálin sf. Fataviðgerðir og breytingar Höfum opnað saumastofu. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á fatnaði. Gerum einnig við leður- og mokkafatnað Vesturgötu 53 b. — Sími 2-85-14 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir Ásbjörn Jónsson frá Deildará Nýiendugötu 29 verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 25. júlí kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hjartavernd. Kristrún Jónsdóttir Jón Ásbjörnsson Fríða Ásbjörnsdóttir Halla Daníeisdóttir Steingrímur Baldursson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.