Tíminn - 19.09.1986, Síða 7

Tíminn - 19.09.1986, Síða 7
Tíminn 7 Föstudagur 19. september 1986 ÚTLÖND 11 Jarúzelski leidtogi Póllands vill afnám efnahagsþvingana og láir honum það enginn. Jarúzelski leiðtogi Póllands: Vill afnám allra efnahagsþvingana Varsjá-Rcuter Wojciech Jarúzclski leiðtogi pólska kommúnistaflokksins fór fram á í vikunni að vestrænar þjóðir afléttu efnahagsþvingunum þeim sem komið var á árið 1981 eftir að pólsk stjórnvöld létu til skarar skríða gegn leiðtogum hinn- ar frjálsu verkalýðshreyfingar Samstöðu. Jarúzclski sagði þetta í sinni fyrstu ræðu eftir ákvörðun pólskra stjómvalda að leysa úr haldi 225 stjórnmálaandstæðinga sem setið hafa í fangelsi í mislangan tíma. Jarúzelski hélt ræðu þessa í Ziel- ona Gore og var hcnni sjónvarpað og síðan endursögð af hinni opin- beru fréttastofu landsins PAP. Leiðtoginn minntist í ræðu sinni á þá umhyggju sem vestræn ríki virtust bera fyrir hag Pólverja og sagði að nú væri tækifærið til að sýna hana í verki með því að koma á eðlilegu fjármagns- og viðskipta- sambandi við Pólland. Pólska stjórnin hefur haldið því fram að efnahagsþvinganirnar, sem Bandaríkjarstjórn gckkst fyrir á sínum tíma. hafi kostað' pólsku. þjóðina milljarði Bandaríkjadala. Heildarskuld Póllands til vest- rænna ríkja nemur nú um 30 mi11- jörðum dala. Gegnumsteymi stöðvað Auslur-Berlín-Rcuter Stjórnvöld í Austur-Þýskalandi tilkynntu í gær að þau hygðust draga úr flóttamannastraumi erlendra flóttamanna frá Schönefeldflugvell- inum austur-þýska yfir til Vestur- Þýskalands og Vestur-Berlínar. Flóttamannastraumurinn yfir landa- mærin hefur sett verulegan svip á samskipti þýsku ríkjanna tveggja undanfarna mánuði. Ákvörðun austur-þýskra stjórn- valda er afleiðing viðræðna rnilli þeirra og vestur-þýskra sósíaldemó- krata sem eru í stjórnarandstöðu heima fyrir. Samkvæmt opinberum tölum frá Vestur-Þýskalandi hafa rúmlega 70 þúsund manns, aðallega frá Mið- Austurlöndum beðið urn hæli í V- Þýskalandi sem pólitískir flóttamenn það scm af er þessu ári. Meira en helmingur þessa fólks kom í upphafi til Schönefeldflugvallarins í Austur- Þýskalandi þar sem því var veitt áritun til áframhaldandi farar yfir landamærin. Hin opinbcra fréttastofa í A- Þýskalandi sagði í frctt að frá og með 1. október yrði aðeins þeim flótta- mönnum sem hefðu vegabréfsáritun til annars lands leyft að halda áfram för sinni. KM> Varahlutir í dráttarbeisli ágóðu verði Jámhálsi 2 Stmi 83266 TIORvk. Pósthólf 10180 coopeer Síur í flestar vélar á góðu verði mMR& mmmmv Jámhálsi 2 Sími 83266 TIORvk. Pósthólf 10180 Bretland: Atvinnuleysi stendur í stað I.undúnir-Rcutcr Breska rikisstjórnin tilkynnti í gær um nýjustu tölurnar hvað varðar atvinnuleysi í landinu og kom þar í Ijós að það hefur nánast staðið í stað síðan í júlí. Alls eru 11,7% vinn- ufærsfólksatvinnulaust í Bretlandi. Atvinnuleysi hefur hins vegar aukist á Norður-Irlandi en þar eru alls 22,3% vinnuaflsins án vinnu. Þetta er mesta atvinnuleysi scm þekkst hefur á Noröur-írhtndi og hvergi á Stóra- Bretlandi er talan eins há. Peter Viggers hinn nýi iðnaðar- ráðherra Norður-írlands lýsti jressu aukna atvinnuleysi sem „geysilega alvarlegu ástandi". A t v i n n um á I a ráð h e rra B re 11 a n ds Young lávarður sagði það að ;it- vinnuleysi hcfði ekki aukist á Bret- landi aö undanförnu gæl'i einhverja von um betri íramtíð í þessum inálum. ÞRÁTT FYRIR frekar óstöðugt ástand í „framvarðaríkjiinuin" svokölluðu þ.e. löndunuin við eöa í grennd við landainæri Suður-Afríku lieldur áfrani að strcynia þangað fjöldi flóttainanna frá öðruin Afríkuríkjuni. Mestur er þessi fjöldi í Zanibíu, rúmlega liundrað þúsund hafa koniið til landsins en flestir þeirra koni frá nágrannaríkjununi Mozambique og Angóla. Fjöldi l'ólks frá Mozainbique helur einnig koniið yfir til Zimhahwe til aö llýja stríðsástand þaö sem ríkir í landi þeirra. Á niyndinni má sjá llóttamenii frá Mozainbique koina til Nyangombehéraðs í Zimbabwc í leit aö betra lífi. Lekur blokkin? Er heddið sprungið? Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Eigum oft skiftihedd í ýmsar gerðir véla og bifreiða. Sjóðum og plönum pústgreinar. Viðhald og viðgerðir á Iðnaðarvélum Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34 Sími 84110 Síðumúla 15 3 68 63 00 ogborgar sig! LAUS HVERFI NÚ ÞEGAR: Hafou samband við okkur Melhagi Neshagi Fornhagi Kvisthagi Akurgerði^. Hlíðargerði Teigagerði Melgerðjz BESTA TRIMMIÐ Tíniiiui DJÓÐVIIJINN S.686300 S.681866 S.681333 Blaðburður er

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.