Tíminn - 19.09.1986, Síða 11
Tíminn 11
Föstudagur 19. september 1986
lllllllllllllllllllillllllll IÞRÓTTIR
Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu:
Gíf urlega sterkt
sovéskt lið
íslenska landsliðið í knattspyrnu
leikur annan landsleik sinn í Evrópu-
keppni landsliða næstkomandi mið-
vikudag. Leikið verður gegn sovéska
landsliðinu á Laugardalsvelii.
Sovéska liðið er mjög sterkt, jafnvel
sterkara en franska liðið sem lék hér
í síðustu viku. Það er skipað sömu
leikmönnum og léku í Mexíkó í
sumar og þóttu sýna þar afburða-
góða knattspyrnu. Þeir leika mjög
hratt, með fáum snertingum og eru
gífurlega sprettharðir.
í Mexíkó töpuðu Sovétmenn fyrir
Belgum í 8 liða úrslitum, 4-3 eftir
framlengingu en margir höfðu gert
því skóna að Sovétmenn yrðu heims-
meistarar. í riðlakeppninni íMexíkó
kepptu þeir í C-riðli og sigruðu þar
Ungverjar 6-0 í hreint stórkostlegum
leik. Þá sigruðu þeir Kanadamenn
2-0 og gerðu loks jafntefli við Frakka
1-1.
Það er ljóst að leikurinn verður
mjög erfiður fyrir íslenska liðið,
rússneski björninn er ekkert lamb
að leika sér við. En eftir jafntefli
íslenska liðsins gegn Frökkunt er þó
aldrei að vita hvað gerist. Þó eru
Sovétmenn líklega betur viðbúnir
mótspyrnu en Frakkar voru því
þjálfari þeirra sá leikinn gegn
Frökkunum.
íslenska liðiö sem leikur gegn Sovétmönnum:
Torfason ekki með
Forsala á landsleikinn
Leikur íslands og Sovétríkjanna
í Evrópukeppni landsliða, 3. riðli,
hefst á Laugardalsvelli ntið-
vikudaginn 24. september kl.
17.30.
Forsala aðgöngumiða hefst í dag
kl. 12 í Austurstræti og stendur til
kl. 18. Þar verður einnig forsala á
ntánudag kl. 12-18, á þriðjudag kl.
11-18 og á miðvikudag kl. 12-15. í
Keflavík verður forsala í sport-
verslun Óskars og á Akranesi í
verluninni Óðni. Sala aðgöngu-
miða við Laugardalsvöll hefst
leikdaginn kl. 12.
Evrópukeppnin U-21:
Leikið fyrir norðan
Annar leikur íslenska landsliðsins
í knattspyrnu undir 21 árs í Evrópu-
keppninni t'cr frani á Akureyri
fimmtudaginn 25. september næst-
komandi kl. 17.30. Leikiö verður
gcgn Tékkum. Hópurinn sem Guðni
Kjartansson landsliðsþjálfari hefur
valið fyrir leikinn er skipaður sömu
leikmönnum og léku gegn Finnum
fyrr í mánuðinum að því undan-
skildu að Viðar Þorkelsson kemur í
stað Mark Duffield úr Víði.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum
leikmönnum, talan fyrir aftan nafn
táknar U-21 landsleikjafjölda:
Hermann Haraldsson, Næstved 1
Þorsteinn Gunnarsson Í.B.V. 0
Andri Marteinsson Víkingur 4
Ólafur Þórðarson Í.A. 6
Július Tryggvason Þór 3
Hlynur Birgisson Þór 1
Siguróli Kristjánsson Þór 3
Þorvaldur örlygsson K.A. 0
Ólafur Kristjánsson F.H. 0
Kristján Gíslason F.H. 1
Jón Þórir Jónsson U.B.K. 1
Guðmundur Guðmundsson U.B.K. 1
Loftur Ólafsson K.R. 7 eldri leikm.
Gauti Laxdal Fram 1
Jón Sveinsson Fram 3
Viðar Þorkelsson Fram 0 eldri leikm.
Sigfried Hcld landsliðsþjálfari hef-
ur valið leikmenn til að leika gegn
Sovétmönnum. Hópurinn er skipað-
ur sömu mönnum og gegn Frökkum,
besti knattspyrnumaður á íslandi,
Guðmundur Torfason er enn ekki
með og hópurinn er enn aðeins
skipaður 15 mönnum.
Held stendur enn fast á því að það
sé nóg, þá hafi allir varamenn ákveð-
ið hlutverk, hver og einn viti hvað
bíður hans ef einhverjar breytingar
verða gerðar á liðinu í leik, enginn
sé „óþarfur" á bekknum.
Það hefur mikið verið rætt og
ritað um þá ákvörðun Held að hafa
leikmennina aðeins 15 og ekki að
ástæðulausu, það hlýtur alltaf að
vera hagnaður af því að menn fái
reynslu í landsleikjum, þó ekki sé
nema með því að sitja á bekknum.
Það má ekki gleyma því að því fylgja
æfingar með landsliðinu og það hlýt-
ur að auka styrk liðsins að hafa fleiri
á æfingum. En nóg um það. Hópur-
inn er skipaður eftirtöldum leik-
mönnum, landsleikjafjöldi aftan við
nöfn:
Markverðir:
Bjarni Sigurðsson, Brann 13
Stefán Jóhannsson, K.R. 2
Aðrir leikmenn:
Ágúst Már Jónsson K.R. 6
Arnór Guðjohnsen Anderlecht 21
Ásgeir Sigurvinsson Stuttgart 36
Atli Eðvaldsson Uerdingen 40
Guðmundur Þorbjörnsson Baden 37
Guðní Bergsson Valur 8
Gunnar Gíslason K.R. 23
Ólafur Þórðarson Í.A. 7
Ómar Torfason Luzern 22
Pétur Pétursson Í.A. 29
Ragnar Margeirsson Waterschei 21
Sigurður Jónsson Sheffield Wed. 8
Sævar Jónsson Brann 30
Sigi Held sagði á blaðamanna-
fundi í gærkvöld að byrjunarliðið
yrði skipað sömu leikmönnum og í
leiknum gegn Frökkunum, svo fram-
arlega sem allir gengju heilir til
skógar. Það eru: Bjarni, Ágúst Már,
Arnór, Ásgeir, Atli, Gunnar, Ómar,
Pétur, Ragnar, Sigurður og Sævar.
Sovéska liðið:
SamaliðogáHM
Sovéska liðið sem leikur á Laugar-
dalsvelli verður valið úr hópi þeirra
20 leikmanna sem skráðir eru hér á
eftir. Þetta er sami hópur og var
valinn fyrir leiki Sovétmanna í
Mexíkó. Meginuppistaðan f liðinu
eru leikmenn Dinamo Kiev, alls 11
menn. Þekktastur þessara leik-
manna er án efa aldursforsetinn
Oleg Blokhin sem er 33ja ára gamall.
Hann á að baki 103 landsleiki með
sovéska landsliðinu.
Sovéski hópurinn er skipaður
eftirtöldum mönnum, talan fyrir aft-
an nafnið táknar landsleikjafjölda:
Markmenn:
Rinat Dasaev, Spartak Moskva 64
Viktor Chanov, Dinamo Kiev 3
Aðrir leikmenn:
Nikolai Laronov, Zenit Leningrad 3
Aleksandr Chivadze, Dinamo Tbilisi 45
Oleg Kuznecov, Dinamo Kiev 9
Anatolii Demianenko, Dinamo Kiev 49
Alekandr Bubnov, Spartak Moskva 33
Gennadij Morozov, Spartak Moskva 10
Vladimir Bessonov, Dinamo Kiev 59
Pavel Jakovenko, Dinamo Kiev 4
Ivan Jaremchuk, Dinamo Kiev 5
Vasilii Ratz, Dinamo Kiev 5
Vagiz Khidijatullin, Spartak Moskva 23
Sergei Aleinikov, Dinamo Minsk 27
Sergei Gozmanov, Dinamo Kiev 15
Aleksandr Zavarov, Dinamo Kiev 7
Igorj Belanov, Dinamo Kiev 6
Oleg Blokhin, Dinamo Kiev 103
Olek Protasov, Dnepr Dnepropetrovsk 20
Sergei Rodionov, Spartak Moskva 20
Oleg Blokhin
Zico í uppskurð
Brasilíski knattspyrnumaðurinn
Zico hefur nú ákveðið að fara í
uppskurð á hné eftir rannsókn sem
hann fór í Bandaríkjunum í gær.
Ekki mun verða ljóst fyrr en eftir
uppskurðinn hvort hann geti haldið
áfram knattspyrnuiðkun af fullum
krafti, en eins og við sögðum frá í
gær hefur hann átt við hnémeiðsli að
stríða í rúmt ár og lítið getað leikið.
Hann sagði fyrir rannsóknina að
hann væri ekki tilbúinn í uppskurð
nema ljóst væri að hann næði fullum
bata, en nú hefur hann sem sagt
ákveðið að láta slag standa.
Guðmundur Torfason: besti knattspyrnumaður sem leikur á íslandi og
markahæsti leikmaður í 1. deild en ekki í landsliðinu. Tímamynd-Píiur
Reykjavíkurmótiö í handknattleik:
Fer Atkinson
til Aston Villa?
Frá Guðmundi Fr. Jónssyni í London:
Aston Villa hefur boðið Ron
Atkinson framkvæmdastjóra
Manchester United þriggja ára
samning, en þeir hjá Aston Viiia
eru framkvæmdastjóralausir síð-
an um síðustu helgi. Atkinson á
eftir 2 ár af samningi sínum hjá
Manchester United en ekki þykir
ólíklegt að hann segi af sér eða
verði rekinn á næstu dögum haldi
United áfram að tapa.
UMSJÓN:
Hiördis
Árnadóttir
BLAÐAMAÐUR
KR efst í báðum flokkum
Nú sígur á seinni hlutann á Fram-KR 21-25
Reykjavíkurmótinu íhandknattleik. Ármann-Víkingur 22-22
Mótið hófst 6. september og því ÍR-Fylkir Fram-Valur 32-17 22-27
lýkur eftir rúma viku, mánudaginn
29. september, þ.e. í meistaraflokk- Staðan í karlaflokki:
um karla og kvenna en þá er eftir KR 4 4 0 0 102-64 8
keppni yngri flokkanna. Valur ÍR 4 4 3 2 1 0 0 2 96-83 7 91-73 4
Úrslit á mótinu til þessa hafa Fram 4 2 0 2 92-97 4
orðið sem hér segir: Víkingur 4 1 1 2 78-87 3
Karlaflokkur: Ármann 4 0 2 0 76-103 2
KR-ÍR 18-13 Fylkir 4 0 0 4 79-109 0
Ármann Valur 19-19
Ármann-ÍR 20-31 K vennaf lokkur:
Víkingur-Valur 18-25 Fram-Víkingur 20-10
Fram-Víkingur 25-20 Valur-Ármann 14-18
KR-Fylkir 28-15 Þróttur-KR 11-19
Fram-Fylkir 24-23 Víkingur-Þróttur 26-12
KR-Ármann 31-15 Valur-Fram 19-16
Víkíngur-ÍR 18-15 Ármann-KR 16-21
Fylkir-Valur 24-25 Valur-KR 27-22
Staðan í kvennaílokki:
KR
Valur
Fram
Víkingur
Ármann
Þróttur
3 2 0 1 62-54 4
3 2 0 1 60-56 4
2 1 0 1 36-29 2
2 1 0 1 36-32 2
2 1 0 1 34-35 2
2 0 0 2 23-45 0
Næst verður leikið í Reykjavíkur-
mótinu um helgina á laugardag kl.
14 og sunnudag kl. 18.45, þrír leikir
í hvort skipti. Keppt verður í Selja-
skóla.
Fimmtudaginn 25. færist mótið
hinsvegar í Laugardalshöll og verður
keppt þar fimmtudag kl. 19, laugar-
dag27. kl. 14ogmánudag29. kl. 19,
þrír leikir í hvert skipti.
Á pari - eða hvað?
Fyrir skömmu fór fram í Kansas í Bandaríkjunum all sérstætt golfmót. Þar kepptu 7 pör, allt eineggja tvíburar.
Að sjálfsögðu var skor hvers pars samanlagt látið gilda í keppninni því enginn treysti sér tii að sjá hvort réttur
„helmingur“ af parinu sló alltaf réttan bolta og því hefði ekki verið hægt að telja saman stig í einstaklingskeppni
af neinni nákvæmni!