Tíminn - 20.09.1986, Síða 14
14 Tíminn
Laugardagur20. september 1986
SKÁK
lllllllllll
llllllllllll
Skógarbjörninn í
sovéskri skáklist
Artur Jusupov meö tveggja vinninga forskot í einvígi sínu við Andrei Sokolov
Arlur Jusupov er á sigurbraut gegn Sokolov. Þeir eru þó fáir sem spá honum
góðu gengi gegn Karpov eða Kasparov því innbyrðist úrslit gegn þeim eru
honum afar óhagstæð.
Það fer framhjá mörgum skákunn-
andanum að það eru ekki einasta
Karpov og Kasparov scm heyja
glímu mikla viö skákborðið þar sem
heimsmeistaratitillinn er í vcði.
Einnig er teflt um hcimsmeistaratilil
kvenna hvar Maja Chiburdanidze
ver titil sinn í þriöja sinn cftir að hún
sigraði Nonu Garoindhasvili aðeins
I7 ára gömul árið 1978. í Riga
heimaborg snillingsins Mikhael Tal,
tefla þeir Artur Jusupov og Andrei
Sokolov. Sigurvegarinn öðlast rctt til
að tcfla einvígi viö þann, scm tapar
18. einvígisskák Kasparovs hcims-
meistara og Karpovs fór í bið eítir
40 leikja magnaða baráttuskák.
Kasparov gcrði hatramma lilraun til
þess að kncsctja Karpov og gera þar
mcð cndanlega út um einvígið. Sótti
með slíkum tilþrifum þannig að
menn svarts hafa vart komist út l'yrir
þriðju reitaröðina. í flóknu miðtafli
átti Kasparov jafntcfli í hendi sér
með þrátefli en hclt báráttunni
áfram. Þrátt fyrir öll tilþrilin vcrður
ekki betur séö en að Karpov hafi
staðið af sér atliigur svarts og er ekki
loku fyrir það skotið að hann standi
betur að vígi í biðstöðunni.
Vegna ntikilla þrengsla birtist
skákin hér án skýringa. Lengi vel
sýndu skákmennirnir sínar bcstu
hliðar, Kasparov í sókn og Karpov í
vörn. 37. Dd4 var scrstaklega lævís
leikur í tímahraki, 37, - Dxd4? 38.
Hb7f! og vinnur. En hér kemur
skákin:
18. einvígisskák:
Hvítt: Garrí Kasparov
Svart: Anatoly Karpov
I. d4 Rfó 2. c4 eó 3. Rf3 bó 4. Rc3
Bl>4 5. Bg5 Bb7 6. e3 h6 7. Bh4 g5
8. Bg3 Bxc3t 9. bxc3 dó 10. Rd2 De7
II. a4 a5 12. h4 Hg8 13. hxg5 hxg5
14. Db3 Ra6 15. Hbl Kf8 16. Ddl
í viöureign Kasparovs og Karpov,
um réttinn til að skora á hcimsmeist-
arann, sem þá væntanlega verður
Garrí Kasparov. Dálítið flókið þetta
cn maraþoneinvígi Karpovs og
Kasparov 1984/85 kom slíkri ringul-
reið af stað í kcppninni um heims-
meistaratitilinn að langur tími mun
líða þar til hlutirnir fara að ganga
cðlilega fyrir sig aftur.
Einvígi Jusupovs og Sokolovs er
til umræðu hér, þcir eru af kynslóð
heimsmcistarans og hafa rutt úr vegi
ýmsum af hclstu merkisberum sov-
Bc6 17. Hh2 Kg7 18. c5 bxc5 19. Bb5
Rb8 20. dxc5 d5 21. Be5 KI8 22. Hh6
Re8 23. Dh5 16 24. Hh7 Rg7 25. DI3
KI7 26. Dh5t KI8 27. Df3 KI7 28.
Hh6 Re8 29. e4 g4 30. 1)14 Bxb5 31.
Hxb5 Rd7 32. Bxc7 Rxc5 33. De3
Rxe4 34. Rxe4 dxe4 35. Bxa5 15 36.
Bl>4 Dd7 37. Dd4 Ha738. Hh7t Rg7
39. aS Kg6 40. Dxd7t Hxd7
Hér fór skákin í bið. Biðstaðan er
geysilega flókin og vandmetin. Ljóst
er þó að Karpov hefur staðið af sér
atlögur Kasparovs og mat mitt að
hann kunni að eiga vinningsmögu-
leika vegna opinnar d- línu.
éskrar skáklistar mönnum á borð viö
Vaganian, Beljavskí og fleiri. Ein-
vígið er til komið eftir ntillisvæða-
mót, áskorendamót og síðar áskor-
endaeinvígi. Þar vann Jusupov
Timman 6:3 og Sokolov bætti um
bctur með því að sigra Vaganian,
þvert ofan á alla spádóma, 6:2.
Og nú eru þcir sestir að tafli þessir
tveir. Sokolov að mörgunt talinn
sigurstranglcgri, stíllinn léttur og
lipur. Hann vílar ekki fyrir sér að
taka áhættu og virðist hafa stáltaug-
ar. En hvað gcrist? Eftir fimm skákir
hefur Jusupov tveggja vinninga
forskot, 3!ó:l%! Nú er Jusupov að
því er virðist sneyddur flestum
ncfndum hæfileikum mótstöðu-
mannsins. Hann er ekki sérlega
hugmyndaríkur, né verulega sókn-
djarfur. Satt að segja efast maður oft
um að hann hafi mikla skákhæfi-
leika. Stfllinn er þyngslalegur. Itann
minnir á skógarbjörn. En þegar
Jusupov hefur upp hramntinn þarf
ekki að spyrja aö leiksiokum. Eitt-
hvað er það í fari Jusupovs scm gerir
mann meðvitaðan um að hann hefur
eitthvað aukrcitis fram yfir venju-
iega skákmenn. Þegar hann sat að
tafli á Canadian Open í sumar þar sent
einnig tefldu Jóhann Hjartarson og
Guðmundur Sigurjónsson, datt
hvorki af honum né draup. Hann
stóö nær aldrei upp frá borðinu, og
lagði sig aldrei meira fram en þegar
staðan var erfið. Stíll hans er afar
skólaöur og sérstakar stöðutýpur
meðhöndlar hanti þannig að minnir
á látinn heimsmeistara, Tigran Petr-
osjan. Við skulum líta aðeins á
einvfgi hans við Sokolov og fara
hratt yfir sögu.
Fyrsta skákin er tefld þannig að
þarf varla nokkurra skýringa. Jafn-
vel maður sem lítið hefur fengist við
manntafl veit livað maðurinn er að
fara. Þetta er svæðanudd eins og það
gerist bcst með áherslu á hárná-
kvæma staðsetningu liðsaflans:
1. einvígisskák:
Hvítt: Andrei Sokolov
Svart: Arthur Jusupov
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5
5. a3 Bxc3t 6. bxc3 Re7 7. Rf3 b6 8.
Bb5t Bd7 9. Bd3 Ba4 10.h4 h6 11.
h5 Rbc6 12. Hh4 c4 13. Be2 Kd7 14.
Be3 Dg8 15. Dd2 Dh7 16. Hcl Kc7
17. Hf4 Ha»8 18. Rh4 Rd8 19.Bg4
Kb7 20. HO Be8 21. Hh3 g5 22. Iixg6
fxg6 23. RI3 g5 24. Rh2 Dg7 25. De2
Bg6 26. Bh5 Rf5 27. Kd2 Bh7 28.
Rg4 Rc6 29. Rf6 Hxf6 30. exf6 Dxf6
31. Bg4 Rdó 32.13 Bf5 33. Bxf5 cxf5
34. Hchl f4 35. Bf2 He836. Ddl Rf5
37. Hel He7 38. Hhhl Kc7 39. a4
Df7 40. Hxe7t Dxe7 41. Hel DI7
(biðskák) 42. De2 Kd7 43. Kcl h5
44. Kb2 I)g6 45. Dfl g4 46. He2 g3
47. Bcl Rfe7 48. Bd2 Df5 49. Del
h4 50. a5 bxa5 51. Dal Rg6 52. Da3
h3 53. gxh3 Dh5 54. Dc5 Dxl3 55.
Hel Rge7 56. Db5 g2 57. Db7t Kd6
58. Hgl Df2 59. Bxf4t Dxf4 60.
Hxg2 Df3 61. Hg4 Dxh3 62.Hf4 Ke6
63. H18 Dh6 64. Hf3 Dh8 65. He3t
Kd6 66. Hf3 Dh6 67. HH Dg7 68.
Ka3 Rf5 69. Dc8 Re3 70. H18 Rxc2t
71. Ka4 R2xd4 72. cxd4 Dxd4 -
Hvítur gafst upp.
í næstu skák tcfldi Sokolov af
öryggi, greinilega staðráðinn í því
að halda sínu og reyna síðan að
jafna með hvítu í næstu viðureign.
Eftir flókna stöðubaráttu þar sem
hvítur reyndi að skapa sér færi á
kóngsvæng og svartur á drottningar-
væng þráléku keppendur:
2. einvígisskák:
Hvítt: Artur Jusupov
Svart: Andrci Sokolov
Katalónsk byrjun
I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2
dxc4 5. R13 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7
8. Dxc4 b5 9. Dd3 Hc8 10. dxc5 Bxc5
II. Rc3 b4 12. Rb5 0-0 13. Be3 Bxe3
14. Dxe3 Re7 15. Hfdl Red5 16.
Dd3 Db6 17. Rbd4 h6 18. e4 Re7 19.
e5 Rfd5 20. Bfl Hc7 21. De4 Hfc8
22. Bd3 Rg6 23. h4 a5 24. Rh2 a4 25.
h5 R»8 26. Rg4 Bc6 27. Rxc6 Hxc6
28. DÍ3 a3 29. bxa3 bxa3 30. Habl
Dc7 31. Be4 Hc3 32. De2 Hd8 33.
Hd2 Hclt 34. Hxcl Dxclt 35. Ddl
Dc4 36. D13 Dclt 37. Ddl Dc4 38.
DÍ3 Dclt - Jafntefli.
Það voru ýmsar hættur því sam-
fara að tefla til vinnings. Þannig
gekk t.d. ekki að leika 35. Hdl
vegna 35. - Rc3! Reyna mátti hins-
vegar 35. Kh2 mcð hugmyndinni:
35: - Rf4? 36. Rf6t! gxf6 37. Dg4t
og 38. Hxd8.
Næsta skák gerir vonir Sokolovs
um að vinna einvígið harla litlar,
einkum ef litið er til þess að tefldar
verða aðeins 12 skákir. Enn varð
franska vörnin uppá tcningnum og
lagleg leikflétta Jusupovs, 19. -
Rxe5! gerir í raun út um taflið.
Sokolov tapar peði og fyrir það
hefur hann engar bætur. Tækni Jus-
upovs sér um afganginn. Það er
ýmislegt sem bendir til þess að
Sokolov sé nokkuð frá sínu besta
fyrst honum sést yfir mátþemað í
borðinu:
3. einvígisskák:
Hvítt: Andrei Sokolov
Svart: Artur Jusupov
Frönsk vörn:
I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5
Re7 5. a3 Bxc3t 6. bxc3 c5 7. R13 b6
8. a4 Ba6 9. Bxa6 Rxa6 10. 0-0 Rb8
II. dxc5 bxc5 12. c4 0-0 13. cxd5
Rxd5 14. Dd3 h6 15. c4 Re716.1)e4
Rd7 17. Hbl Da5 18. Hdl Had8 19.
Dc2
19. .. Rxe5 20. Rxe5 Dc3 21. De2
Dxe5 22. Be3 Rf5 23. D13 Hxdlt 24.
Hxdl Rd4 25. Bxd4 cxd4 26. Dd3
Hd8 27. g3 Dc5 28. f4 Db4 29. Hal
a5 30. h4 h5 31. Hbl Dxa4 32. Hb5
g6 33. Kg2 Da2t 34. K13 a4 35. Hb6
kg7 36. Hbl Kg8 37. Hb6 Dal 38.
Ke2 a3 39. Ha6 Db2t 40. Dd2 d3t -
Hvítur gafst upp.
Fjórðu og fimmtu skákinni lauk
báðum með jafntefli. I þeirri fjórðu
reyndi Jusupov ákaft að knésetja
svartan en tókst ekki þrátt fyrir ýmsa
tilburði. í fimmtu skákinni fékk
Sokolov hinsvegar yfirburðastöðu
en í erfiðum stöðum nýtur Jusupov
sín vel. Þóhannværi tveimurpeðum
undir á tímabili tókst honum að
halda stöðusinni saman.
Við hlaupum yfir fjórðu skákina
og tökum fyrir þá fimmtu. Að þessu
sinni skiptir Sokolov niður í Tarta-
kower-afbrigðið í franskri vörn og
nær strax heldur betri stöðu með
nýstárlegri taflmennsku, 13. Hcl og
15. Bb5. Jusupov teflir ónákvæmt
t.d. með 21. - Rg 4 því eftir 22. h3
strandar 22. - Rxf2 á 23. Re5! Bxe5
24. dxc5 Haf8 25. Bb4! o.s.frv. f 30.
leik missir Sokolov hinsvegar af
ágætu færi, 30. Rh5t Kh7 31. Rf6t
Rxf6 32. exf6 Hxf6 33. Dh4. Hann
heldur þó mun betri stöðu ekki síst
eftir annan ónákvæman leik frá
hendi Jusupovs, 31. - Haf8 en peðs-
vinningur hans með 36. b4 o.s.frv.
er ekki eins ábatasamur og ætla
mætti. Til greina kom 35. Dh4 g5 36.
Del með hugmyndum eins og - Ba5
og - h4: Eftir 40 leiki fer skákin í bið
og þrátt fyrir hatrammar tilraunir
Sokolovs tekst honum ekki að knýja
fram vinning.
5. einvígisskák:
Hvítt: Andrei Sokolov
Svart: Artur Jusupov
Frönsk vörn
I. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. Bd3
c5 5. e5 Rfd7 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4
8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. 0-0 Bd6
II. Rf3 Dc712. Bg5 0-013. Hcl Rg4
14. Rg3 g6 15. Bb5 Bd7 16. Rh4 Rf6
17. Dd3 Kg7 18. Bxc6 bxc6 19. De2
Hf7 20. Rf3 h6 21. Bd2 Rg4 22. h3
1III
II H Alllllllllll £ III
||||i ■ i i IBI
i III ■
1 0 1111% iiiiii
ÖE!A
A | 0 A111
10 fíiB
22... Rf6 23. Re5 Bxe5 24. dxe5 Rg8
25. b3 Db6 26. Be3 d4 27. Bd2 c5 28.
Dg4 Bb5 29. Hfel Bd3 30. Re4
Bxe4 31. Dxe4 Haí8 32. 13 Re7 33.
Hc4 Rd5 34. Hecl Hc7 35. Kh2 Db5
36.1)4 Hfc8 37. Bxc5 Hxc5 38. Hxc5
Hxc5 39. Dxd4 Hxcl 40. Bxcl Db6
(Biðskák) 41. Dd2 g5 42. h4Dc7 43.
g3 Kg6 44. Dd3t Kg7 45. Dd2 Kg6
46. hxg5 h5 47. Dd3t Kg7 48. Dd2
Kg6 49. Dd3t Kg7 50. Be3 a5 51.
Bf2 Dcl 52. f4 Db2 53. Kgl Dalt
54. Dfl Dxa2 55. Db5 Re7 56. De8
Rg6 57. Dd7t Kg8 58. Dd3 Kg7 59.
Dd7t Kg8 60. Dd8t Kh7 61. Ddl
Kg7 62. Dxh5 Dblt 63. Kg2 a4 64.
Bc5 Dc2t 65. Khl Dblt 66. Kg2
Dc2t 67. Khl Dblt - Jafnteíli.
Þegar fjórar skákir höfðu verið
tefldar í einvígi Chiburdanidze og
Axmilovskaju um heimsmeistaratitil
kvenna var staðan 2V::1 V: Chibur-
danidze í vil. Henni er spáð frekar
auðveldum sigri í einvíginu.
Effco þurrkan læknar ekki kvef
En það er óneitanlega gott að snýta sér í hana
Hún er svo stór og mjúk og
særir nebbann ekki neitt. Svo þegar
kvefið er batnað getur þú notað
afganginn af rúllunni til annarra
hluta, eins og t.d. til að þrífa bílinn,
bátinn, sumarbústaðinn og svo
getur þú að sjálfsögðu notað hana
til algengustu heimilisstarfa.
Það er eitthvað annað að þrífa
með Effco þurrkunni. Hún gerir
heimilisstörfin, sem áður virtust
óyfirstíganleg, að skemmtilegum
leik. Ohreinindin bókstaflega leggja
á flótta þegar Effco þurrkan er á
lofti.
Heildsal
Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum
og verslunum.
Jlöggdeyfir — EFFCO
fmi 73233
18. einvígisskákin fór í biö:
Flókin biðstaða