Tíminn - 20.09.1986, Side 16
16 Tíminn
Föstudagur 19. september 1986
DAGBÓK
llllllllllll!
IIIIIIIEIIIII
lllllllllllllllllllllllllll
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn
21.sept. 1986.
Árbæjarprestakall
Guösþjónusta í safnaðarhcimili Árbæjar-
sóknar kl. 11 árdcgis. Organlcikari Jón
Mýrdal. Sr. Guömundur Porstcinsson.
Áskirkja
Fcrming og altarisganga k[. 11. Fcrmd
veröa: Hjörtur Már Eyjólfsson, Rcynis-
grund 9, Kópavogi, Jón Hjörtur Finn-
bjarnarson, Noröurbrún 32, og systkinin
Hildur og Magnús Viöar Árnason, Álf-
heimum 38. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
Breiöholtsprestakall
Sr. Gísli Jónasson umsækjandi um Brciö-
holtsprestakall mcssar í Brciöholtsskóla
kl. 14. Laufey Gcirlaugsdóttir syngur
cinsöng viö undirlcik Þrastar Eiríkssonar.
Organisti Daníel Jónasson. Mcssunni
vcröur útvarpað á FM. 102.2. Sóknar-
nefndin.
Bústaöakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guöni Þ.
Guömundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
Haustferö aldraöra miövikudag 24. scpt.
n.k. Lagt vcröuraf staö frá Bústaöakirkju
kl. 14.
Dómkirkjan
Mcssa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organ-
lcikari Martcinn H. Friöriksson. Sr.
Hjalti Guömundsson.
Elliheimiliö Grund
Guösþjónusta kl. 14. Sr. Árclíus Níclsson
prcdikar. Fclag fyrrverandi sóknarprcsta.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guöný
Margrct Magnúsdóttir. Sr. Hrcinn Hjart-
arson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Barnaguösþjónusta kl. 11. Guöspjalliö í
myndum. Barnasálmar og smábarna-
söngvar. Afmælisbörn boöin scrstaklcga
vclkomin. Framhaldssaga. Viö píanóiö
Pavcl Smid. Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja
Mcssa kl. 11. Altarisganga. Organisti
Arni Arinbjarnarson. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgrímskirkja
Mcssa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Friöjudag 23. sept.: Fyrirbænaguösþjón-
usta kl. 10.30.
Kirkja hevrnarlausra
Mcssa kl. 14 í Hallgrímskirkju. Sr. Mi-
yako Póröarson. Landspítalinn Guös-
þjónusta kl. 10. Sr. Jón Bjarman.
Háteigskirkja
Mcssa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Kópavogskirkja
Guösþjónusta kl. 11. Sr. Þorbcrgur Krist-
jánsson.
Langholtskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prcstur sr. Siguröur
Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stcf-
ánsson. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja
Mcssa kl. 11. Áltarisganga. Priöjudag23.
scpt.: Bænaguösþjónusta kl. 18. Ritning-
arlcstur, almcnnur söngur. Altarisganga,
tónlist og fyrirbænir. Sóknarprestur.
Neskirkja
Fcrö í Porlákshöfn Ölfusrcttir og Hótcl
Örk n.k. þriðjudag kl. 9 árdcgis. Fariö frá
Neskirkju. Skráning hjá kirkjuvcröi í dag
laugardag kl. 13-16 og hjá sr. Guömundi
Óskari Ölafssyni. Sunnudag: Guösþjón-
usta kl. 11 árdegis. Orgcl- og kórstjórn
Rcynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Þriöjudag og fimmtudag: Opiö hús
fyrir aldraöa í safnaöarhcimilinu frá kl.
13-17. Miövikudag: Fyrirbænamcssa kl.
18.20. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljasókn
Guösþjónusta kl. 11 í Öldusclsskóla.
Sóknarprcstur.
Seltjarnarneskirkja
Mcssa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónas-
son. Prcstur Sr. Solvcig Lára Guömunds-
dóttir. Kaffisopi cftir mcssu.
Kirkja óháöa safnaöarins
Safnaöarfcrö upp á Akranes, sunnudag
21. scpt. Tilkynniö þátttöku til Magncu
Guömundsdóttur í síma 72824 f.h. og
cftir kl. 19. Sr. Pórsteinn Ragnarsson.
Fríkirkjan í Hafnarfiröi
Barnasamkoma kl. 11. Ath. Brcyttan
tíma. Guösþjónusta kl. 14. Aö lokinni
guösþjónustu verður fundur mcö væntan-
lcgum fcrmingarbörnum og fjölskyldum
þcirra. Sr. Einar Eyjólfsson.
Skátafélagið Kópar:
Innritun
Skátafélagið Kópar í Kópavogi er að
hefja vetrarstarfið, með innritun laugar-
daginn 20. scpt. kl. 2-6 (14-18). Innritað
verður í Skátaheimilinu Borgarholtsbraut
7 í Ijósálfa-, ylfinga- og skátastarf. Þrauta-
brautir verða á staðnum og e.t.v. kakó.
Allir krakkar eru velkomnir til starfa. í
vetur er áa;tlað að starfa á tveimur
stöðum í bænum, Skátaheimilinu Borgar-
holtsbraut 7 og kjallara barnaheimilisins
Efstahjalla.
Bridgefélag Breiðholts
Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda
hausttvímenningur ef næg þátttaka fæst.
Spilarar mætið vel og tímanlega til skrán-
ingar. Byrjað að spila kl. 19.30 stundvís-
lcga. Spilað cr í Gerðubergi.
Bridgefélag Breiðfirðinga
Aðalfundur Bridgefélag Breiðfirðinga
veröur haldinn í Hrcyíilshúsinu sunnu-
daginn 21. sept. kl. 16.
Næst veröur spilaður þriggja kvölda
tvíinenningur hjá félaginu og hægt er að
skrá sig í þá kcppni í síma 32482 fram til
miövikudagsins 24. sept.
Tapiola-kórinn
heldur tónleika
Tapiola-kórinn frá Finnlandi dvclst hcr
á landi dagana 21.-26. scpt. í boöi Kórs
Öldutúnsskóla frá Hafnarfiröi.
Tapiöla-kórinn hcldur hcr tvcnna tón-
lcika. í Hafnarfjaröarkirkju mánudaginn
22. scpt. kl. 20.30 og í Langholtskirkju
þriðjudaginn 23. scpt. kl. 20.30.
Opinn fundur um ferminguna
Opinn fundur um ferminguna og undir-
búning hcnnar vcröur haldinn á mánu-
dagskvöldiö, 22. scptcmber kl. 20.30, í
Bústaöakirkju. Fundurinn cr haldinn á
vcgum fcrmingarstarfancfndarinnar og
æskulýsstarfs þjóökirkjunnar. Parvcröur
rætt um tcngsl fjölskyldunnar og kirkj-
unnar í fcrmingarundirbúningnum og þaö
mikla gagn, scm hcfst af þcim tcngslum.
Dag Lökkc frá Noregi scgir frá fcrm-
ingarundirbúningi í norsku kirkjunni.
Prcstar og þau, scm starfa aö fcrming-
arstörfum í söfnuðunum, forcldrar og
vinir fcrmingarbarna cru hvött til aö
koma. Kaffi og umræöur veröa á fundin-
um.
Húsmunasöfnun
Styrktarfélags vangefinna
í dag og á morgun efnir Styrktarfélag
vangefinna til söfnunar á húsmunum til
nota á sambýlum félagsins.
Nú vantar ýmiss konar vel með farin
húsgögn til nota á heimilunum. sem eru
orðin 5 og það 6. verður tekið í notkun í
næsta mánuði. og væri vel þcgiö. ef
einhvcrjir eru aflögufærir. að þeir hafi
samband við Sendihílastöðina li.l'. í Borg-
artúni 21, sími 25050 milli kl. 10-18,
laugardag og sunnudag og verða húsgögn-
in þá sött.
Reykjanes
Aðalfundur launþegaráðsins verður haldinn mánudaginn 29. sept-
ember n.k. kl. 20.30 í Félagsheimili Framsóknarfélaganna í Kópavogi
að Flamraborg 5, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestir fundarins, Jón Eggertsson formaður launþegaráðsins á
Vesturlandi og Þórður Ólafsson formaður launþegaráðsins á
Suðurlandi ræða kjaramálin og samningana framundan.
3. Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins og Sigurður
Geirdal framkvæmdastjóri ræða um stjórnmálaviðhorfið og málefni
flokksins.
Kjörnir fulltrúar flokksfélaganna eru hvattir til þess að mæta, en
fundurinn er einnig opinn öðrum stuðningsmönnum Framsóknar-
flokksins.
Stjórnin
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Hittumst að Rauð-
arárstíg 18, mánu-
daginn 22. sept. kl.
3 til 6 e. h.
Formaður
mmmmm
£ HiHRg
Akranes
Bæjarmálafundur í Framsóknarhúsinu v/Sunnubraut laugardaginn
20. september kl. 10.30 f.h.
Fundarefni: Reikningar bæjarsjóðs og önnur bæjarmálefni. Bæjarfull-
trúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés.
Aðalfundur
Félags ungra framsóknarmanna
Hafnarfirði
Verður haldinn að Hverfisgötu 25, 22. september kl. 8.30. Dagskrá.
Inntaka nýrra félaga, stjórnarkosningar, önnur mál.
Stjórnin
Framsóknarmenn
Norðurlandskjördæmi eystra
Dagana 20. sept. - 5. okt. fer fram skoðanakönnun á meðal
flokksbundinna framsóknarmanna um val á framboðslista
flokksins í komandi alþingiskosningum.
Þeim framsóknarmönnum, sem ekki eru nú þegar félagar í einhverju
framsóknarfélagi, er bent á að innrita sig fyrir 15. sept. þannig að þeir
geti tekið þátt í fyrrnefndri könnun. Kjörnefnd K.F.N.E.
Haustmót - Suðureyri
Haustmót Framsóknarfélags Súgandafjarðar
verður haldið í félagsheimilinu Suðureyri laugar-
daginn 20. september og hefst kl. 21.00. Ávörp
flytja Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður og Valdi-
mar Þorvarðarson. Jóhannes Kristjánsson
skemmtir með gamanmálum. Ýmislegt fleira verð-
ur til skemmtunar svo sem bingó og happdrætti
með glæsilegum vinningum. Dansleikur að loknum
skemmtiatriðum, fjölmennið.
Stjórnin
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregian simi 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi
3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.
Útivistarferðir
Símar: 14606 og 23732
Helgarferð 19.-21. sept.
Haustlita- og grillveisluferð í
Þórsmörk. Gist í skálum Útivistar í
Básum. Gönguferðir. Kvöldvaka. Góð
fararstjórn. Grillmatur innifalinn í verði.
Takmarkað pláss. Uppl. og farm. á
skrifst. Grófinni 1.
Dagsferðir sunnudaginn 21. sepf.
Kl. 8.00 og Þórsmörk, haustlitir. Kynn-
ist haustlitadýrðinni í Mörkinni.
Kl. 10.30 Kaldidalur-Hvalvatn-Botns-
dalur. Þctta cr ný og skemmtilcg göngule-
ið scm flcstir gcta tckiö þátt í.
Kl. 13.00 Botnsdalur í haustlitum.
Gengið með gljúfrum að Glym hæsta
fossi landsins. Brottför frá BSf, bensín-
sölu.
Ath. breytta ferðaáætlun: Skjaldbreið-
arganga og söguferð á Þingvelli verða (
sunnudaginn 28. sept. Leiðsögumaður á
Þingvelli mun verða Sigurður Líndal
prófessor. Munið helgarferðina: Land-
mannalaugar-Jökulgil 26.-28. sept.
Sjáumst. Utivist, ferðafélag.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Frístunda-
hópsins Hana nú í Kópavogi veröur á
morgun, laugardaginn 20. september.
Lagtafstaökl. HUXIfráDigranesvegi 12.
Gengið cr hvernig sem viðrar. Mark-
miöið er: Samvera, súrefni, hreyfing.
Búið ykkur cftir veðri. Nýlagað mola-
kaffi.
Félagsstarf aldraðra í
Bústaðasókn
Farið verður í hina árlegu haustferð n.k.
miðvikudag 24. sept. Lagt verður af stað
frá krikjunni kl. 14.
Sr. Gísli Jónasson umsækjandi um Breið-
holtsprestakall.
Breiðholtsprestakall:
Umsækjandi messar
Sr. Gísli Jónasson. umsækjandi um
Brciðholtsprestakall. messar í Breið-
holtssköla næstkomandi sunnudag kl. 14.
Messunni verður útvarpað á FM 102.3.
Að mcssu lokinni er boðið upp á kaffiveit-
ingar í félagslnisi KFUM og K við Maríu-
bakka.
Stuðningsmenn sr. Gísla hafa kosn-
ingaskrifstofu að Þarabakka 3 (við hliðina
á Versluninni Víði) og er hún opin kl.
17-22 virka daga og kl. 14-18 um helgar.
Símanúnter skrifstofunnar eru 75666 og
75668.
Sýning í Nýlistasafninu
- hefsl ekki fyrr en uni næstu helgi!
Sagt var frá því í Tímanum í gær aö
opnuö yröi sýning Volkers Nikcl og
Wolfgangs Prelowski í Nýlistasafninu viö
Vatnsstíg í dag. Vcgna óviðráðanlega
orsaka drcgst opnun sýningarinnar um
viku. Hún verður því opnuö um næstu
helgi.
Listasafn Einars Jónssonar
Nú hcfur veriö tckinn upp vetraropn-
unartími í safni Einars Jónssonar. Safnið
er opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Höggmyndagaröurinn erop-
inn alla daga kl. 11-17.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 19.-25.
september er í Garðs apóteki. Einnig
er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seitjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18.
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf i
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitavelta: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, eneftirkl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann-
aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
18. september 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,320 40,440
Sterlingspund........59,6130 59,7910
Kanadadollar.........29,050 29,136
Dönsk króna........... 5,2948 5,3106
Norsk króna........... 5,5641 5,5806
Sænsk króna........... 5,8926 5,9101
Finnsktmark........... 8,2972 8,3218
Franskur franki....... 6,1225 6,1408
Belgískur franki BEC .. 0,9675 0,9704
Svissneskur franki....24,7894 24,8632
Hollensk gyllini......17,7543 17,8071
Vestur-þýskt mark.....20,0447 20,1044
Itölsklíra............ 0,02902 0,02910
Austurrískur sch ..... 2,8525 2,8610
Portúg. escudo........ 0,2781 0,2789
Spánskur peseti....... 0,3042 0,3052
Japanskt yen.......... 0,26148 0,26226
Irskt pund............54,982 55,146
SDR (Sérstök dráttarr. ..49,1226 49.2678