Tíminn - 28.09.1986, Síða 10

Tíminn - 28.09.1986, Síða 10
Tíminn 11 10 Tíminn Sunnudagur 28. september 1986 Sunnudagur 28. september 1986 Innkaupastj órar athugið! Þríhj ólin vinsælu, margar gerðir. ■ Dúkkuvagnar, ásamt mjög miklu úrvali af leikföngum og gjafavörum. Pantið tímanlega fyrir jólin. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI V/SOGAVEG, SÍMI 37710. ármúla 3, símar 68 7910 - 6812 66 Fæst á eftirtöldum stöðum: Rafbúö Sambandsins, Miklagarði og Domus. sig meö hinni miklu sölu sem verið hefur á ódýrum hljómplöt- um og laser-plötum. Söluaukningin á sér semsagt rætur í vandlega útreiknuðum útsölum og tilboðum og svo ákafanum í að kynnast laser- plötunum, sem þegar nema um tíu prósentum af heildarsölunni. Hljómplötur á vanalegu verði hafa hins vegar selst æ minna. Pannig seldust 62,6 milljón plöt- ur árið 1980, en ekki nema 43,5 milljónir 1985. Þetta er 30 prós- enta minnkun. Þá minnkaði sala á áteknum snældum úr 16,5 milljónum í 12 milljónir á sama tímabili. Og allt bendir til þess að salan haldi áfram að minnka. Halda menn því fram að ef ekki væru óáteknar snældur í boði, mundi plötusalan vera helmingi meiri. Þó hefur það skref náðst að framleiðendur óátekinna snælda gjalda dálítinn skatt til flytjenda af vöru sinni, - bæði af snældum og af myndböndum. Ekki verð- ur rætt um hækkun þessa gjalds fyrr en árið 1988 og þangað til beina plötuframleiðendur reiði sinni að útvarpsstöðvunum. Sumar útvarpsstöðvar eru með dagskrá, þar sem tónlist fyllir 70 prósent af útsendingartímanum. Flytjendur fá samt ekki meiri laun en sem nemur einu prósenti af afnotagjöldum stöðvanna. Þarna hefur mikil breyting orðið á, frá því sem var þegar plötu- framléiðendur litu á útvarps- stöðvarnar sem ókeypis auglýs- ingamiðil. En margt getur enn átt eftir að ske. Nú blasir við að á markað komi tölvustýrð snælda sem taki öllu öðru fram. Japanar segja hana þegar tilbúna til fjöldaframleiðslu, en markaðs- setningu hefur verið frestað af hagkvæmnisástæðum. Upptaka á slíkum snældum mun ekkert gefa laser-plötunum eftir. Þar mun ekki mega greina minnsta brak eða urg. Þar með vaknar sú spurning hvort gömlu upptökutækin muni ekki verða úrelt. Her veit? Eftir nokkra áratugi verða kannski komnir upp tónlistarbankar, sem með tölvutækni leita upp hverja þá tónlist sem menn vilja. Þetta hefði það í för með sér að ólögmætar upptökur væru úr sögunni. Menn yrðu að greiða sitt afnotagjald af þjónustunni. a6 P,en“ t piöwum Hljómplötusala hefur farið hraðminnkandi síðustu árin Það ríkir mikill kvíði meðal hljómplötuútgefenda. „Hugsið vatnsgeymi, sem stöðugt í. Þar kemur að hann ekki álagið lengur. Hvað ske?“ Svo segir fulltrúi í V-Þýskalandi eða fé- þess sem fer með verndun þar og setur upp bros. „í stað þess að ’ út úr geyminum, mun hann bresta. Við höfum ekkert vatn lengur í stað ofgnóttarinnar áður.“ Þessa líkingu setur hann fram með það í huga að menn ímyndi sér vatnið sem tónlistina er 365 daga ársins hellist í alls konar formi inn um eyru manna úr útvarpstækjum, sjónvarpstækj- um og af plötuspilurum, - og af snældum. Snældurnar eru „vatnsþrýst- ingurinn“ sem ógnar öllu saman, en t.d. í V-Þýskalandi eru nú 2.8 upptökutæki inni á hverju heim- ili. Börn og unglingar sitja við tækin og taka upp án afláts og sala á hljómplötum dregst óð- fluga saman. I augum fjölmiðlarisans CBS er hér um ólöglegt athæfi að ræða. Um tíma prentaði fyrir- tækið á innra umslag allra hljómplatna sem það gaf út merki með áletruninni: „Heima- upptökur ganga af tónlistinni dauðri.“ En hví þá það? Jú, menn segja að þegar flytjendur og framleiðendur fá ekki lengur hæfilega umbun fyrir erfiði sitt munu fleiri smám saman draga saman seglin og einhverjir hætta,. Þetta hlýtur að ýta við eigend- um flutningsréttar. Á endanum verður tilvera þeirra undir því komin að skattur verði Iagður á framleiðslu á snældum. Leggi listamennirnir niður störf eru framleiðendurnir líka á góðri leið með að verða verkefnalaus- ir. En samt sem áður er að sjá að kreppa sé langt frá því að skella á. Samkvæmt nýjum tölum voru hljómplötur, snældur og laser- plötur framleiddar fyrir ca. 38 milljarða á árinu 1985, sem var um 10 prósenta aukning frá árinu 1984. En þó segja talsmenn plötuút- gefenda að það sé skammsýni að draga þá ályktun af þessu að allt sé í sómanum. í þessum tölum grímuklæðir yfirvofandi kreppa Börn og unglingar sitja við útvarpstækin og taka upp hvað sem er án endurgjalds. -Afurdasaldn Auðvitað hefir svonafullkominvélfrjálsan arm og rafknúið fótstig. Við notkun tvöföldu nálarinnar fást ýmsar skemmtilegar áferðir og auk þess saumar SINGER 8618 öll efni, mjúk sem hörð. Gæðamerki sem veiði- menn eru öruggir með. Fyrirliggjandi í ýmsum stærðum. Kaupfélögin um land allt og sportvöruverslanir í Reykjavík saU oQÞ®st „cauW®- sa- SINGER 8618: Frjáls armur Rafeinda fótstig Lárétt spóla Sjálfvirk hnappagöt Beinn saumur Zig-zag Blindfaidur Stungu Zig-zag Styrktur saumur Teygju saumur Overlock Vöfflusaumur Tvöfalt overlock Fjöldi nytja- og skrautsauma Upptökur í heimahúsum ógnun yið sj álfa tónlistina? fíHI DÍtál SAMBANDSINS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.