Tíminn - 07.10.1986, Side 8

Tíminn - 07.10.1986, Side 8
8 Tíminn Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinnog Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri Ritstjóri: Aðstoðarritstjóri: Fréttastjóri: Aðstoðarf réttastjóri: Auglýsingastjóri: Kristinn Finnbogason NíelsÁrni Lund OddurÓlafsson Guðmundur Hermannsson Eggert Skúlason SteingrímurGíslason Skrifstofur: Síöumúli 15, Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími: 18300. Kvöldsímar: Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn 686392 og 686495, tæknideild 686538. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Blaðaprent h.f. Kvöldsimar: 686387 og 686306 Verð í lausasölu 50.- kr. og 60.- kr. um helgar. Áskrift 500.- Sýnum gestrisni Óðum styttist í fund leiðtoga stórveldanna, þeirra Ronald Reagans og Mikael Gorbatsjov, í Reykjavík. Akveðið hefur verið að fundarstaður þeirra verði Höfði og verður ekki annað séð en að þar fái þjóðarleiðtogarnir næði til að ræðast við. Þegar er kominn fjöldi fréttamanna til landsins og fjölmiðlarisar heimsins eru önnum kafnir við að búa sér nauðsynlega aðstöðu til að senda fréttir frá fundinum. Ef litið er til fyrri fundar Reagans og Gorbatsjovs í Genf fyrir ári síðan þá vakti athygli hve litlar fréttir bárust af viðræðum þeirra fyrr en að fundinum loknum. Búast má við að svipaða sögu verði að segja nú og því munu fréttamenn verða að láta sér nægja að skrifa um önnur áhugaverð efni sem fyrir augu þeirra ber á meðan þeir bíða. Ákvörðun stórveldanna að velja Reykjavík sem fundarstað kom flestum á óvart og eflaust telja aðrar þjóðir sig betur í stakk búnar til að sinna þessu viðamikla verkefni en íslendingar. Jafnvel getur svo verið að einhverjum finnist hafa verið framhjá sér gengið og munu því vera gagnrýnir á það sem við bjóðum upp á. En eflaust eru það fleiri fréttamenn sem líta á það sem einstakt tækifæri að gefast kostur á að kynnast þessari þjóð sem þeir vissu lítið sem ekkert um fyrir og eru tilbúnir til að senda frá sér fréttir á hlutlausan máta, um íslensk málefni og annað það sem þeir telja markvert. Hvað eftir annað höfum við orðið vör við að útlendingar vita lítið sem ekkert um ísland, og þurfa að fietta upp í alfræðiritum og landakortum til að fá einhverja vitneskju um það. Þeir sem betur til þekkja vita að hér býr fámenn þjóð við mikla verðbólgu og að hér er mikil náttúrufegurð, hreint loft og heitt vatn. Við þurfum því að nýta okkur þetta einstæða tækifæri til landkynningar, þannig að umheimurinn sé nokkurs vísari um hvað ísland er. Því veltur á miklu að nægar upplýsingar séu gefnar til fréttamanna um hvaðeina sem þá langar til að forvitnast um og þeirra aðstaða sé sem best. Ljóst er að ríkissjóður mun verða fyrir útgjöldum en þar á móti koma miklar tekjur sem margir virðast ætla að ná í. Ekkert er nema gott eitt um það að segja en við verðum þó að gæta hófs í kröfum og minnast þess að við erum gestgjafar öðru fremur. Fyrst við á annað borð tókum að okkur þetta verkefni, sem sjálfsagt var og eðlilegt, verðum við að sætta okkur við nokkurt rask og vera tilbúin til að kosta til því fjármagni sem þarf. Það vekur eftirtekt að samstaða er um það meðal íslenskra stjórnmálamanna að ræða ekki sérmál okkar við þjóðarleiðtogana enda fullur skilningur á mikilvægi þess að blanda ekki slíkum málum inn í viðræður stórveldanna. Þeirra bíður stærra og veigameira hlut- verk á þessum fundi. Okkar er að tryggja sem besta aðstöðu fyrir þá til fundarhalda og öryggi þeirra. Vera má að sumum blöskri allur sá fyrirgangur vegna fundarins sem við höfum kynnst síðustu daga varðandi öryggisvörslu en reynsla þjóðarleiðtoganna sýnir að þær eru nauðsynlegar. Þær færa okkur aðeins sönnur á því ástandi sem þjóðarleiðtogar heimsins búa við daglega. Þess ber einnig að minnast að forsetar Bandaríkjanna hafa verið ráðnir af dögum af vitskertum mönnum og mörg dæmi eru til um vopnaðar árásir á þá og þeirra æðstu menn án nokkurs fyrirvara. Það er því full ástæða til varúðarráðstafana, og verðum við að sætta okkur við þær kröfur sem gerðar eru. Þriðjudagur 7. október 1986 illlllllÍllllllllll GARRI lllllllllllllllllllillllll IIIIIHIIIIIIIIDIIIIIIIIIIlllÍllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllll 1111 111111111 11111111111 BJ 09 BJ Stjórnniálafréttir DV eru eins «(; menn vita «ft bæði ýtarlegur «(• skilgúóar. í blaðinu í gær er t.d. sagt frá |>ví, sem nykomiO er upp, að hluti lamlsnefndar Bandalags jafnaðarmanna vill að þingllnkkur- inn segi af sér. I'rá þvi scgir I)V þannig í gær: ..Afgangurínn af tíu manna Umdsncfml Ilundahf’s jafnaðar- iiuinna, Þorsteinn Hákonnrson, Páll Bergsson, Cudlnugur F.llertsson og Sjöfn Hulldórsdóttir, hefur ályktuö iiö þingnicnn Bandulugsins skuli segja afsér og raraþingmenn konui inn í þcirra stað. „ Vid töluöiini okkur saman uni þud í síma, “ sagdi Þorsteinn Hák- onurson. Tuldi hunn þettu reru i samrxmi rið stjórnarskrá og kosn- ingulög. „ Við lesum bar.i stjornur- skránu.“ sugði Guðmundur Ein- arsson ulþingisnuiður uni þessu ályktun. Sugði hunn fjóra úrlunds- nefndinni hufu setið llokksþing Al- þýðullokksins og þunn lininitu uuk þess rcrið kjörinn í flokksstjórn. “ ■’etta var fréttin og skilji nú þeir sem gela. Garra sýnist þ« helst að hér sé verið að segja frá því að fimm úr landsncfnd hafi viljuð fara vfir á skútu Jóns Baldvins en Ijórir ekki. Fimm er ekki mcirililuti, «g því er kannski ekki nema eðlilegt að hinir Ijórir séu óánægðir. Fn því er þó ósvaraö hvað tíundi maður- inn vildi. Hundur forsetans En DV tekst oft ekki síöur upp þegar aiþjóðastjórnmál eru aim- ars vegar. Á einni lielstu menning- arsíðu blaðsins, Sviðsljósssíðunni, er í gær birt mynd af Rcagan Bandaríkjafurseta í eltingulcik við liund sinn, en Margaret Thatcher hleypur á eftir. Unifjullun I)V er svohljóðandi: „Þuð er jufnan stórmál hrcrju sinni hrer rxður för í samskiptuni æðstu mannu stórreldunnu - ekki síst þegur um opinberar heimsókn- ir eðu riðræður er uð ræðu. Fréttu- skrrendur eru þegur teknir uð reltu frrir sér hror þeirru Kcuguns eða Gorliatsjors byrjur liérnu í Rcykjuiík í pltis eðu niinus og niurgir reðja á þunn rússnesku i fyrstu lotu. Á ineðfrlgjundi mynd uf þeim Ronuld Reugun og Margréti 'lliutcli- er er Ijóst lirer tekur hin stcliiii- murkunili skref - liundur forsetuns sér um þá hlið málannu. Þettu gerðist i garði Hrítu hússins þegur járnfrúin rur þur stödd fyrir ull- nokkru og nú er spurningin - hrað gerist á Islandi? I.unilsins frægasti hundtir er Lucy okkur Alberts og þrí riðeigundi uð hún rerði fulltrúi Frónsins i þeiiii efnum. Mun hún þá teyma stóneldustjóranu Gor- butsjor og Reugun til liægri eðu rinstri? Sriðsljósið bíður úrslit- unnu í ofræni. “ Stefnumarkandi hundar l'etta þykir Garra bara merkilcg fréttaskýring og leyna á sér. Það er með nðruin orðum Ijóst að hinn eiginlegi vandi Bandalags jafnað- armanna er að fá úr því skorið hver í flokknum eigi að leika hlufverk hundsins. Þingflokkurinn hefur nú klofnað í tvær áttir, til hægri og vinstri, en afgangurinn af lands- ncfndinni vill ekki faru fet. Þar vantar því góðan og stcfnumark- andi hund. Kannski Albert hlaupi undir bagga og láni þeim Lucy? Kannski vill hann ckki gera það? Hér má aftur segja eins og að ofan að „Garri bíður úrslitanna í of- væni“. Garri. VÍTT OG BREITT Naflaskoðun í nafla alheimsins Augu alheimsins bcinist að ís- landi/Reykjavík/Höl'ða og eru þessir staðir nafli veraldarinnar og íslcnskir jöklar og fjallavötn eru sýnd í crlendum sjónvörpum. Aft- ur og aftur er þetta tuggið upp í íslcnskum fjölmiðlum og eru sum- um frcttamönnum orðnir orða- lepparnir um naflann og alhcims- augun álíka tungutamir og „það cr nefnilega það." Ekki er nema von að frcttahauk- ar beini athygli sinni að jafn stör- vægilegum atburði og væntanleg- um leiðtogafundi í Reykjavík. l’að cr líka freistandi að gera sem mest úr mikilvægi þessa fundar og velta þcirri spurningu fyrir sér hvort hann gcti liaft úrslitaáhrif um það lítilræði hvort mannkynið vcrði sett á eða því lógað í stórtækustu sláturtíð sögunnar. Vonandi kom- ast lciðtogarnir að þcirri niður- stöðu að rctt sé að láta það lifa og hagi sér eftirlciðis samkvæmt því. Á heimavelli En þrátt fyrir fundinn mikla er sitthvað vcrið að bardúsa í pölitík- inni á heimavelli. Kratar héldu merkilcgt flokksþing þar scm kon- ur og liðhlaupar úr Bandalagi jafn- aðarmanna unnu mikla kosningjt- sigra cr kjörið var í stjórnir og ráð og formaðurinn boðaði skriðu af verkalýðsleiðtogum úr Alþýðu- bandalagi inn í sinn llokk. scm nú stefnir að hreinum mcirihluta í alþingiskosningum. Þá cru í algleymingi átök innan flokkanna um röðun á lista fyrir næstu þingkosningar. Það cr gcrt mcð ýmsu móti en hávaðamest eru prófkjörin. Bræðravígin cru hafin sums staðar og annars staðar bíða þingmannsefnin í startholunum. Framsóknarmenn á Austurlandi luku sér af um hclgina og kusti þar í cfstu sætin á kjördæmisþingi og eru tilbúnir í slaginn. Þörf prófkjör og óþörf Morgunblaðið cr búið að birta lista mcð tilhevrandi störslysasíðu með myndum af þciiri sem kallaðir . eru til að keppa um þingsætin í Rcykjavík. Efstir á lista blaösins cru náttúrlcga Albert Guðmunds- son, ráðherra, og Ásgeir Hannes Eiríksson, kenndur við pylsusölu, cn cr nú talinn í hópi iönaðar- manna, enda matsveinn að mennt. Að öðrum ólöstuðum cru þctta vafalaust svipmestu stjórnmála- mcnn prófkjörslistans. Kjörstjórn flokksins tilkynnti á sínum tíma að nöfnum margra valinkunnra manna yrði bætt á listann. en þegar til kom neituðu þcir allir sem einn að kljást við þær kempursem þegareru í framboði. 1 Rcykjaneskjördæmi gufaði prófkjör íhaldsins upp, cnda áhugi á þátttöku fyrir ncðan allt velsæmi' og þar gctur nú fulltrúaráðið ráðsk- ast með listaskipan að vild. Svipaða sögu mun vera að segja af Suðurlandi. Þar er mannvalið svo ofboðslcgt að engum heilvita sjálfstæðismanni dcttur í hug að gcra þar ncina breytingu á. Sviftingar á Austurlandi Á Austurlandi er allra vcðra von. Þar nuin atkvæðascgullinn mikli, Hrafnkell bæjarstjóri á Eski- liröi, sem hefur stjórnmálarcynslu úr öllum flokkum. ætla sér sæti Egils á Seljavöllum. og er talinn fara létt með það. og getur Sverri jafnvel orðið hætt ef verkalýðs- lciðtoginn kærir sig unt að beita sér. Þá cr í bígerð að Guðmundur Einarsson verði í fyrsta sæti á lista Alþýðuflokksins á Austurlandi og Jóni Baldvin þar með bjargað í Reykjavíkurkjördæmi. sem hann var nærri búinn að skáka sér út úr. Hér er lítið eitt nefnt af stórvið- burðuni í skugga lciðtogafundar- ins, cn þegar heimsfrægðarglýjan fer að renna af augum draugatrúar- þjóðarinnar ntun koma í Ijós að það er líka verið að kljást um pólitík hér í hlaðvarpanum. OÓ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.