Tíminn - 07.10.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.10.1986, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 7. október 1986 Tíminn 19 IIIIIIIIIIIIIH ÚTVARP/SJÓNVARP illll Sjónvarp kl. 21.35: Peter Ustinov í Rússlandi Peter Ustinov rekursögu Rúss- lands í kanadískum myndaflokki sem Sjónvarpiö hefur sýningar á kl. 21.35 í kvöld. I kvöld rekur hann sögu Rúss- lands frá gömlum tíma, allt frá valdaárum ívans grimma sem kemur sjálfur til fundar viö áhorfendur. M.a. veröur fariö í heimsókn i Sirkus Moskvu og Bolshoi, þar sem veriö er aö sýna ópcruna Boris Godunov. Ráslkl. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar: Björgvin Halldórs- son Björgvin Halldórsson. einn af vinsælustu og gamalgrónustu poppurum landsins, er tónlistar- maður vjkunnar á Rás ! kl. 14.30 í dag-Björgvin er sjálfsagt þekktast- ur sem söngvari. cnda hefur hann sungið með llestum þeim hljóm- sveiturreem þekktar hafa oröið hcr á landi. En hann er cinnig liðtækur á hljóðfæri, svo sem gítar og munn- hörpu. Og um þcssar mundir stjórnar hann upptökum Sinfóníu- hljómsveitar íslands á íslenskum popplögum sem ætlað er að þrykkja á breiöskífu á næstunni. Það er Magnus Einarsson sem bregður sýnishornum undir nálina og segir frá. Sjónvarp kl. 20.35 Margir vildu dr. Lorrimer feigan - en hver drap hann? í kvöld kl. 20.35 verður sýndur 3. þáttur framhaldsmyndaflokksins Vitni deyr og er leikurinn nú farinn að æsast. í síðasta þætti var leiöindagaurinn dr. Lorrimer myrtur þar sem hann var við vinnu sína á rannsóknastofunni, en þar sem augljóst er aö öllum var í nöp við hann (með einni undantekningu þó) er ómögulegt að gera sér hugmynd um það enn sem komið er hver muni hafa veriö þar að verki. En Dalglicsh og Massinghant eru mættir þar á stuðinn og þá má morðinginn fara að vara sig. Kerrison læknir gcfur þeim umbeðnar upplýsingar. Sjónvarp kl. 18.15: Húsin við Hæðargarð - nýr norskur framhaldsmyndaflokkur Það er ekki á hverjum degi sem norskur barnamyndaflokkur er sýndur í sjónvarpinu okkar, en í dag kl. 18.15 hefjast sýningar á einum slíkum. Húsin við Hæðargarð heitir hann og er í 7 flokkum. Þar kynnumst við fjölskyldu í þrem ættliöum sem búa í tveim húsum hlið við lilið viö götu í Björgvin. I heilt ár fá sjónvarpsáhorfendur að vera samvistum við fjölskylduna og eins og nærri má geta gerist ýmislegt á þessum tíma. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson og sögumaö- ur Guðrún Marinósdóttir. Þriðjudagur 7. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Litli prinsinn" eftir Antoine de Saint- Exupéry Þórarinn Björnsson þýddi. Erl- ingur Halldórsson les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stef- ánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Anna G. Magnusdóttir og Berg- lind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbúningsár- in“, sjálfsævisaga séra Friðriks Frið- rikssonar Þorsteinn Hannesson les (2). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Björgvin Halldórsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Á Vestfjarðahringn- um. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar „Symphonie esp- agnole" op. 21 eftir Edouard Lalo. Anne- Sophie Mutter leikur á fiðlu með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Seji Ozawa stjórnar. 17.40 Torgið. - Bjarni Sigtryggsson og Óðinn Jónsson, Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Létt tónlist 20.00 Tætlur Umræðuþáttur um málefni unglinga. Stjórnendur: Sigrún Proppé og Ásgeir Helgason. 20.40 Nornin i Ijósi sögunnar Þriðja og siðasta erindi eftir Lisu von Schmalen- see. Auður Leifsdóttir þýðir og les. 21.05 Perlur. Tónlist úr söngleiknum „West Side Story" eftir Leonard Bernstein. 21.30 Útvarpssagan: „Tvennskonar and- lát Kimma vatnsfælna" eftir Jorge Amado Sigurður Hjarlarson lýkur lestri þýðingar sinnar (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Til íslands og lífsins leyndarfullu dóma“ Samfelld dagskrá á aldarafmæli Sigurðar Nordals. Gunnar Stefánsson tók saman (Áður útvarpað 14. f.m.) 23.35 íslensk tónlist. a. „Alþýðuvísur um ástina" eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Söngflokkur úr Pólýfónkórnum syngur undir stjórn höfundar. b. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ra!i 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur, Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Haraldsdóttirsérum barnaefni kl. 10.03. 12.00 Létt tónlist. 14.00 Skammtað úr hnefa. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 16.001 gegnum tiðina Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Vignis Sveinssonar. 17.00 Utrás Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánu- degi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Umsjón; Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og i nærsveitum. Þriðjudagur 7. október 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Pia bakarans (Assosiasjoner) Norsk unglingamynd. Þýðandi Steinar V. Árna- son. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.15 Húsin vð Hæðargarð (To hus tett í Umboðsmenn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Simi Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141 Garðabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Keflavik Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suðurgötu37 92-4390 Sandgerði Guðbjörg Haraldsdóttir Holtsgötu35 92-7795 Garður Benedikt Viggósson Eyjaholti 16 92-7217 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes RebekkaBenjamínsdóttir Borgarvík 18 93-7463 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410 Grundarfjörður ÞórunnKristinsdóttir Grundargötu 43 Ólafsvik GuðnýH.Árnadóttir Gunnarsbraut 93-6131 Rif Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 Buðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut7 93-4142 ísafjörður Ester Hallgrimsdóttir Seljalandsvegi 69 94-3510 Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavik Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður Nanna Sörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Bildudalur HrafnhildurÞór Dalbraut24 94-2164 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson Skagfirðingabr. 25 95-5200 Siglufjörður Friðfinna Simonardóttir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambageröi 4 96-22940 Svaibarðseyri Þröstur Kolbeinsson 96-25016 Dalvik BrynjarFriðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavík ÆvarÁkason Garðarsbraut45 96-41853 Reykjahlíð ÞuríðurSnæbjarnardóttir Skútahrauni 13 96-44173 Kópasker Þóra Hjördis Pétursdóttir Duggugeröi9 96-52156 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Sigriður K. Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarfjörður MarinóSigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Harpa Rún Gunnarsdóttir Steinholtsveg 1 97-6316 Neskaupstaður Hlíf Kjartansdóttir Miðstræti25 97-7229 Fáskrúðsfjörður JóhannaEiriksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Valdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn Guðrún Eggertsdóttir Básahrauni 7 99-3961 Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsdóttir Hvammi 99-3402 Stokkseyri HlynurGylfason Sæbakka 99-3320 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172 Vík Ólafur Ögmundsson Mýrarbraut 8 • 99-7226 Vestmannaeyjar Ásdís G ísladóttir Bústaðabraut-7 98-2419 Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö undan- gengnum úrskuröi verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí og júní 1986, svo og söluskattshækkunum álögðum 22. maí 1986-30. sept. 1986; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir apríl, maí og júní 1986; mælagjaldi af dísilbifreið- um, gjaldföllnu 11. júní svo og skemmtanaskatti fyrirjan., febr., mars, apríl, maí og júní 1986. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 1. okt. 1986. tett) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Norskur barnamyndaflokkur i sjö þáttum. Við götu eina í Björgvin standa tvö hús hlið við hlið, annað gamalt en hitt nýtt. Ung hjón og börn þeirra eiga heima I gamla húsinu en afi og amma I þvi nýja. Fylgst er með fjölskyldulífinu í eitt ár. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Guðrún Marinósdóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 18.50 Auglýsingar og dagskrá 19.001 fullu fjöri (Fresh Fields) Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum með Julia Mackenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fréttir og veður. 20.05 Leiðtogafundur í Reykjavík - Fréttaþáttur. 20.35 Vitni deyr (Death of an Expert Witness) Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri sakamálasögu eftir P. D. James. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 21.35 Peter Ustinov f Rússlandi. Nýr tlokkur - Fyrsti þáttur. (Ustinov's Russia) Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. Leikarinn Peter Ustinov rekur sögu Rúss-- lands og sýnir áhorfendum Sovétríki nútimans. i fyrsta þætti dvelur Ustinov einkum við söguna og ríkisár Ivans keisara grimma á 16. öld. Hann bregöur sér lika í hringleikahús og á óperusýn- ingu í Moskvu. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Háskóli Islands - Svipmyndir úr 75 ára sögu. Fyrri hluti. Heimildamynd sem Skyggnir hf. gerði í samvinnu við Háskóla Island með svipmyndum úrsögu skólans fyrstu þrjátíu starfsárin. Þulur er Stefán Karlsson. Texti og umsjón: Páll Sigurðs- son dósent. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. 9Ö9 BYLGJAN Þriðjudagur 7. október 6.00- 7.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00- 9.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttir kl. 10.00 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlust- endur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsæl- ustu lögin. 21.00-22.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum áldri. Tónlistin er í góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj- unnar Ijúka dagskránni með fréttatengdu efni og Ijúfri tónlist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.