Tíminn - 08.10.1986, Qupperneq 4

Tíminn - 08.10.1986, Qupperneq 4
RINGO LIFIR A FRÉTTAYFIRLIT RÓM — Leynilegar samn- ingaviöræður leiddu til skipt- inga á þremur líbýskum dauöasveitarmeölimum sem haldiö var föngnum á Ítalíu og fjórum ítölum sem gistu fang- elsi í Líbýu. Þetta kom fram í tilkynningu utanríkisráðuneyt- isins ítalska sem gefin var út eftir aö Líbýumennirnir höföu haldiö til Trípólí og Italarnir höföu snúið heim meö flugvél frá Rauða krossinum. Tveir ítalanna höföu veriö dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir samsæri gegn líbýsku stjórninni. GENF — Fulltrúar Samein- uöu furstaríkjanna á fundi OPEC samtakanna í Genf lof- uöu aö stjórn sín myndi fram- vegis ekki framleiða meiri olíu en kvóti landsins segöi til um. Yfirlýsingin styrkir enn sam- þykkt OPEC sem gerð var fyrr á þessu ári og leiddi til sjáan- legrar hækkunar olíuverös í síðasta mánuöi. BOUTNEMOUTH — Tveir menn voru handteknir og kæröir fyrir að hafa reynt aö smygla skotvopnum inn í hótel þaö sem ráðherrar ríkisstjórn- arinnar bresku gista á vegna þings íhaldsflokksins sem Margrét Thatcher forsætisráö- herra leiöir. Þinghaldið hófst meö mikilli gagnrýni á varn- armálastefnu Verkamanna- flokksins. JERÚSALEM — Símon Peres forsætisráöherra ísraels lýsti yfir stuöningi sínum viö alþjóölega friðarráðstefnu fyrir botni Miðjarðarhafs. Yitzhak Shamir, núverandi utanríkis- ráöherra sem tekur við forsæt- isráðherraembættinu í næstu viku, er hinsvegar andvígur slíkri ráðstefnu. BEIRÚT — Skæruliðahópur Armena hvatti liðsmenn Islam- ic Jihad (Heilags stríös) til aö drepa einn frönsku gíslanna sem þeir hafa í haldi í Líbanon. til aö mótmæla heimsókn Símonar Peresar forsætisráð- herra ísraels til Frakklands. JÓHANNESARBORG- Svartur lögreglumaöur var skotinn til bana í óeiröum sem geisuðu aö nýju í borgarhverf- um svartra í Suöur-Afríku. Þetta kom fram í frétt upplýs- ingamálaskrifstofu ríkisstjórn- ar landsins. LUNDÚNIR - Sterlings pundiö féll enn á ný á gjaldeyr- ismörkuöum í Evrópu og tals- maður bresku ríkisstjórnarinn- ar sagöi að Margrét Thatcher forsætisráðherra myndi síöar í þessum mánuöi eiga viðræður við bankastjóra vestur-þýska Seölabankans. PEKING — Caspar Wein- berger varnarmálaráöherra Bandaríkjanna kom til Kína til að upplýsa þarlenda ráöa- menn um innihald Reykjavík- urfundar þeirra Reagans og Gorbatsjovs og auka vísinda- lea og hernaöarleg samskipti við Kína. - en gengur illa að afla sér nýrra aðdáenda HREYKNAR KENNEDY- MÆÐUR KENNEDY-fjölskyldan heF ur löngum verið þekkt fyrir það, að standa vel saman í gegnum þykkt og þunnt, og koma fram með bros á vör, þó við ýmsa erfiðleika hafi oft verið að stríða í fjölskyldunni. Nýlega mátti sjá tvær Kennedy- frúr með börn sín mæta á hátíða- samkomu í Boston. Það voru þær Jacqueline Kennedy Onassis og Joan Kennedy, fyrrv. eiginkona Edwards Kennedy. Joan inætti þar ásamt syni sínum Ted yngri, cn Jackic kom með Caroline og John. Jacqueline er alltat' glæsileg kona. Hún vakti aðdáun í fallegum bláum módelkjól með miklum axl- apúðum, og börn hennar voru samkvæmisklædd. Joan var í svörtum flaueliskjól, ■ sem klæddi hana vel við Ijóst hárið. Ted sonur hennar var samkvæmis- Jacqueline ásamt börnum sínum, Caroline og John. klæddur eins og John frændi hans. Tcd er 25 ára og virðist alveg hafa náð sér af veikindunum sem hrjáðu liann á ungiingsárum. en hann var þá alvarlcga veikur af krabbameini og varð að taka af honum annan fótinn ofan við hné. Hann hefur tekið þátt í íþróttamótum fyrir fatlaða og öðrum slíkum félags- skap. Joan með syni sínuin Ted. 4 Tíminn lllítííllllllllllll! SPEGILL Miðvikudagur 8. október 1986 llllllllllllllllllllll ÚTLÖND leikkonuna Barböru Bach og hún varð önnur eiginkona hans. Þau hafa nú búið saman í hamingju- sömu hjónabandi að því að sagt er. Þau hjónin komu hingað til íslands fyrir nokkru og voru gestir á sumar- skenrmtun í Atlavík. Nú er sagt að Ringo hafi lítið að gera - nema að reyna að eyða peningunum sínum, sem hafa hrúgast upp frá frægðartímanum. Bítlarnir í þá góðu gömlu daga þegar fagnaðarlætin ætluðu allt að æra. Þá var Ringo hinn frægi bítlatrommari og grínisti, - en nú er hann trommari án hljómsveitar“. N an fagnaöarlætin ýfir hljómsveit- inni „The Beatles" hljóðnuðu. Bítlarnir slitu samstarfinu fyrir um ló árum og héldu liver sinn vcg. John Lennon þótti skærasta stjarnan í hljómsveitinni, og hann hélt áfram að vinna scr Irægð og frama, - þar til byssukúla batt cnda á líf hans. Paul McCartney fór víöa um heim og lék og scing inn á plötur og varð ríkari og ríkari cftir því sem árin liðu. Loks settist liann að á búgarði sínum í ró og næði með Lindu konu sinni og börnum. George Harrison fór oft huldu höfði og fann frið og ró í garði sínum og stundaöi andlega íhúgun, að því að sagt er. En hvað með Ringo? Það var ekki mikið að gcrast hjá honum. Gagnrýnandi sem skrifaði plötu- dóma, Paul Wildman, segir á cin- um stað í gagnrýni um Ringo: „Erfiðleikar hans stafa m.a. af því að enginn tekur hann alvarlega" Ringo var alltaf mesti grínistinn í hljómsvcitinni og gosinn - cn eins og gagnrýnandinn sagði „nú bara - gosi án spilastokks - og það er ekki hægt að spila mikið á einn gosa." Ringo reyndi töluvert fyrir sér við kvikmyndaleik, og það var í upptöku á kviknryndinni „Cavem- an" (Hellisbúinn) sem hann hitti

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.