Tíminn - 15.10.1986, Blaðsíða 7

Tíminn - 15.10.1986, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. október 1986 Tíminn 7 VETTVANGUR Bolli Héöinsson: Stór flokkur-lítill flokkur Svo ótrúlega fast í sessi hefur kerfi íslenskra stjórnmálaflokka verið allt frá því núverandi flokka- skipan varð endanleg. að þar hefur lengst af verið unr að ræða tvær tegundir stjórnmálaflokka, stóra flokka og litla flokka. Snrállokkar hafa komið og farið í tímans rás. Stórflokkar hafa hingað til ein- göngu verið Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur. Litlir flokkar hafa hinsvegar verið Alþýðuflokk- ur og Alþýðubandalagið í einhverri mynd. Smátt og smátt hefur bilið (í þessu tilliti) milli flokkanna þó breyst þannig að Framsóknar- flokkurinn hefurfærst nær Alþýðu- flokki og Alþýðubandalagi, hvað stærð áhrærir. en forskot Sjálf- stæðisflokksins sent stórflokks, hefur aukist. Sú eðlisbreyting, frá því aðfara úrstórflokki ísmáflokk, býður heim allt öðrum viðhorfum í flokksstarfi, hugmyndum flokksmanna um sig sjálfa og ekki hvað síst ím.ynd flokksins útávið. Því hljóta framsóknarmenn að spyrja sig, er þetta óumflýjanleg þróun eða má spyrna við fótum og snúa vörn í sókn? Það að flokkurinn skuli kominn á þau tímamót að þurfa að horfast í augu við staðreyndir sem þessar talar sínu máli. Flér er um tvö gjörólík viðhorf að ræða, annars- vegar viðhorf leiðandi flokks er getur leitað til annarra flokka, eins eða fleiri, eftir fulltingi við myndun ríkisstjórnar, hinsvegar að vera kallaður af stórum flokki til stuðn- ings við stjórnarmyndun. Eða þá að hljóta það hlutskipti að berjast í hópi lítilla flokka um forystuhlut- verk í fjölflokka stjórnum. Félagshyggjuflokkarnir Á því sviði hins pólitíska litrófs sem spannar breidd Framsóknar- flokksins, berjast óneitanlega margirstjómmáíaflokkar. Það sem sameinar fólk í þessum flokkum eru keimlík grundvallarviðhorf til þjóðmála og efnahagsskipaninnar yfirleitt. Ágreiningur félagshyggju- fólks er fremur stigs heldur en eðlis. Hinsvegar hefur sá meining- armunur nægt til að halda þessum hópi kjósenda t þremur stjórn- málaflokkum hið fæsta, á meðan Sjálfstæðisflokkurinn einn nægir fólki með stjórnmálaskoðanir sem spanna breiðara svið og margfalt litríkari hóp en hópur félags- hyggjufólks er. Því miður virðist enn langt í land til aukinnar sam- vinnu félagshyggjuflokkanna. Einna gleggst sýnir það sig að þcir skuli ekki einu sinni ná saman í þeim málum þar sem andstæð- ingurinn liggur Ijós fyrir. T.a.m. þegar bryddað hefur verið upp á sameiningu dagblaða til að andæfa Morgunblaðinu, þá kýs hvcr að kúldrast í sínu horni með sitt litla málgagn sem krefst þess jafnframt . af lesendum sínum að þeir kaupi Morgunblaðið samhliða, sem ítar- efni með hinu innihaldsrýra mál- gagni. Hið sama gildi um borgar- stjórnarkosningar í Reykjavík, þar liggur andstæðingurinn ljós fyrir, engu að síður er Sjálfstæðisflokkn- um færð borgin á silfurfati ár eftir w~ Hiö sama gildir um borgarstjórnarkosn- ingar í Reykjavík, þar liggur andstæöingur- inn Ijós fyrir, engu aö síöur er Sjálfstæðis- flokknum færð borgin á silfurfati áreftirár, fyrir sundurþykkju og per- sónuágreining félags- hyggjuflokkanna ein- vörðungu “ ár, fyrir sundurþykkju og persónu- ágreining félagshyggjuflokkanna einvörðungu. Páll Pétursson alþingismaður gerði fyrir nokkru í blaðagrein athugasemdir við skoðun sem fram hafði verið sett um að Framsókn- arflokkurinn væri ekki bænda- flokkur. Með réttu telur Páll að hæpið sé að skipta íslenskum stjórnmálaflokkum eftir stéttum að erlendum fyrirmyndum og draga af því vitrænar ályktanir. Til þess séu sérkenni íslenskra stjórnmála of mörg. í greininni, sem birtist í Tímanum hinn 25. sept. s.I., segir Páll m.a. þar sem hann vitnar til niðurstöðu þjóðmálakönnunar ungra framsóknarmanna: „Þá vekur athygli að einungis 18% verkafólks stydur Alþýdu- bandalagið og 16% verkafólks styður Alþýðuflokkinn. Pó hafa þessir flokkar viljað eigna sór verkafólk í landinu með húð og hári. Verkafólk sem styður Fram- sóknarflokkinn er engu færra en það sem styður A-flokkana hvorn um sig og gæti þá Framsóknar- flokkurinn kallað sig verkalýðs- flokk með engu minni rctti en þcir. Sömu sögu eraðsegja um iðnaðar- menn. úlíka margir iðnaðarmenn styðja Framsóknarflokk, Alþýðu- flokk og Alþýðubandalag. “ Hér bendir Páll á hversu hjákát- legt hið hátt stcmmda tal for- svarsmanna A-flokkanna er þegar þeir lýsa því fjálglega að þeir séu hin eina sanna brjóstvörn íslenskrar alþýðu og helst alls engir aðrir. Meginviðfangsefni stjórnmála- flokks getur hinsvegar ekki verið að leita stétta eða hópa til þess eins að hengja sig á þá, heldur að s — Hinsvegar, finni menn ríka þörf hjásértilskil- greininga af þessu tagi þá veröur ekki fram hjá því litið aö Framsókn- arflokkurinn er „milli- flokkur“.Hjá því veröur ekki komist meðan til eru stjórnmálaflokkar beggja vegna við hann. framfylgja þeim stefnumálum sem þeir menn sameinast um, sem að stjórnmálaflokknum standa. Slík málefni ná iðulega, og eiga að ná út fyrir þrönga stéttarhagsmuni. Á meðfylgjandi töflu má greina fylgi það sem Framsóknarflokkur- inn hefur notið í höfuðborginni hin Meginviðfangsefni stjórnmálaflokks getur hins vegar ekki verið aö leita stétta eöa hópa til þess eins aö hengja sig á þá, heldur aö framfylgja þeim stefnu- málum, sem þeir menn sameinast um, sem að stjórnmálaflokknum standa. Slík málefni ná iðulega, og eiga að ná út fyrir þrönga stéttar- hagsmuni _ MfíÍ 11 'L'L'.....1 1 .1 .' komið er, hvað þá að ég muni stinga upp á patentlausnum á málum. Þrátt fyrir hið þverrandi fylgi má ljóst vera að hugsjónir þær og lífsviðhorf sem flokkurinn berst fyrir eru síður en svo þverrandi meðal þjóðarinnar en farvegur sá scm þær hafa fundið sér er annar heldur cn Framsóknarflokksins. Miðjuf lokkur • milliflokkur Hin síðari ár hefur viljað brenna við að flokksmcnn hafi etið gagn- rýnislaust liver upp eftir öðrum að Framsóknarflokkurinn sé orðinn eitthvað sem heitir „miðjuflokk- ur”. Hefur mest borið á þessu þegar mönnum hafi fundist það orðin heilög skylda að reyna að finna flokknum einhverja santsvör- un í útlcndu flokkakerfi. Hætt cr við að frumkvöðlar flokksins sem mótuðu starf hans á fyrstu árunum vcrði að fara enn einn snúninginn í gröfinni við slík tíðindi. Hinsveg- ar, íinni.menn ríka þörf hjá sér til skilgreininga af þessu tagi þá verð- ur ekki fram hjá því litið að Framsóknarflokkurinn er „milli- flokkur". Hjá því verðúrckki kom- Þverrandi fylgi Gengi B-listans Reykjavík, 1959-1986. Kosningar Ár 4tkv.gr. B-lista Hlutf. allraatkv. Þing. 1959 4.100 11,6% Sv.stj. 1962 4.700 12,9% Þ. 1963 6.178 16,4% S. 1966 6.714 17,2% Þ. 1967 6.829 16,7% S. 1970 7.547 17,2% P. 1971 6.766 15,2% S. 1974 7.641 16,4% Þ. 1974 8.014 16,7% S. 1978 4.368 9,4% Þ. 1978 4.116 8,3% Þ. 1979 7.252 14,8% S. 1982 4.692 9,5% Þ. 1983 4.781 9,4% S. 1986 3.718 7,0% síðari ár. Skiptast þar á skin og skúrir en óneitanlcga hljóta fram- sóknarmenn að hrökkva við að sjá að fylgi flokksins í borginni hefur ekki aðeins lækkað hlutfallslega, hcldur eru kjósendur flokksins nú orðnir færri heldur en nokkurn- tíma frá því fyrir 1959, þrátt fyrir að íbúum í höfuðborginni hafi á sama tímabili fjölgað um þriðjung. Skal ég nú þegar láta þcss getið að ég mun hvorki setja fram kenningu né einhlíta skýringu á því hvernig ist á meðan að til eru stjórnmála- flokkar beggja vegna við hann. Enda ræður flokkurinn staðsetn- ingunni þá ckki sjálfur, heldur cr þar að vcrki stcfnumótun annarra flokka scm raða sér upp, honum til bcggja handa. Hvernig scm á málin er litið, þá hljóta framsóknarmenn að vcrða að huga að frumatriðum stefnu sinnar og hvað það er sem kann að standa í vegi fyrir bctra gcngi flokksins. Bolli Héðinsson. TÓNLIST Sinfóníutónleikar hefjast Sinfóníuhljómsveit Islands hélt fyrstu reglulegu tónleika vetrarins í Háskólabíói fimmtudaginn 9. október. Sviðið í bíóinu hefur verið stórbætt, með því að lækka það fremst og lengja það fram, sem líklega hefur bætt hljómburð auk þess að líta miklu betur út. Klauspeter Seibel stjórnaði tón- leikunum, en hann hefur oft áður verið hér á ferð og jafnan gert góða hluti, t.d. þegar hann stýrði | konsertuppfærslu Hollendingsins fljúgandi með eftirminnilegum hætti. Nú stjórnaði hann fjórum verkum, fyrst Pavane eftir Ravel, sem flutt var utan dagskrár til minningar um Jean-Pierre Jacquillat sem fórst í bílslysi í sumar. Jacquillat gerði mikið af' því að kynnafranska tónlist hér á landi, en auk þess var hann, að mati undirritaðs, einn fárra stjórn- enda sem kunni að spila Mózart. Það tókst Seibel hins vegar ekki sérlega vel í næstu tveimur verkum, forleiknum að Don Giovanni og Píanókonsert nr. 26 í D-dúr, þetta var snyrtilegur flutningur en áhrifa- Klauspcter Seibel lítill. Einleikari var landi vor Vovka Ashkenazy, sonur Þórunn- ar og Vladimirs. Vovka er alltaf að fara fram, en Krýningarkonsertinn gerði hann ekki betur en spila laglega - það vantaði alla spennu í Jean-Pierre Jacquillat flutninginn. Annars var eitthvað undanlegt hljóð í flyglinutn, sem kunnari er af hörðum og skærum hljómi en þeim dempuðu hljóöum sem frá honum bárust þarna. En síðasta verkið á efnisskránni Vovka Ashkenazy var 1. sinfónía Brahms, og þá kvað við annan tón, enda Seibel á heimaslóð: Þetta var einn fínasti Brahms sem hér hefur lengi heyrzt. Sinfóníuhljómsveitin virðist vera í miklu formi um þessar mundir, áköf að takast á við verkefni vetrar- ins, og er vonandi - og raunar ástæða til að ætla, því allt bendir til skemmtilegra tónleika í vetur - að jafnan verði húsfyllir eins og á þessum fyrstu tónleikum. Sig. St.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.