Tíminn - 15.10.1986, Qupperneq 12
12 Tíminrv
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla
vegna skoðanakönnunar framsóknarmanna í
Suðurlandskjördæmi fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum:
Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft.
ÓiafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft.
ReynirRagnarsson Vík í Mýrdal
RagnhildurSveinbjörnsd., Lambey, Rang.
ÁgústlngiÓlafsson Hvolsvelli
Páll Lýðsson Litlu Sandvík, Árn.
Karl Gunnlaugsson Varmalæk, Árn
Kristján Einarsson Selfossi
HjördísLeósdóttir Selfossi
ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn
Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum
Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum
Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Vesturlandi
Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv.
1986.
Heimilt er félagsstjórn eða að minnsta kosti 30 félagsmönnum að
tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana
skriflega.
Frestur til að' skila inn framboðum er til og með 24. okt. n.k. og skal
framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus-
sonar, Háholti 7, Akranesi.
Yfirkjörstjórn K.S.F.V.
Suðurlandskjördæmi
Kynningarfundir frambjóðenda í skoðanakönnun Framsóknarflokks-
ins í Suðurlandskjördæmi 25. október n.k. verða sem hér segir.
10. október Flúðum, Árn. kl. 21.00.
12. október Leirskálum, Vík kl. 21.00.
14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00.
15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00.
19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00.
21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00.
23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00.
Framboðsnefndin.
Kópavogur - Aðalfundur
Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður
haldinn aö Hamraborg 5, fimmtudaginn 16. okt. kl.
20.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin
Aðalfundur
Framsóknarfélags Ölfushrepps
verður haldinn í kaffistofu frystihúss Glettings fimmtudaginn 16.
október kl. 20.30.
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2TKosning á flokksþing
3. Kosning á kjördæmaþing
4. Önnur mál.
Stjórnin
Sauðárkrókur
Aðalfundur Framsóknarfélags Sauðárkróks verður haldinn í fram-
sóknarhúsinu fimmtudaginn 16. október n.k. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3. Kosning fulltrúa á flokksþing.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Norðurland vestra
skoðanakönnun
Dagana 18. til 19. október nk. ferfram skoðanakönnun í Norðurlandi
vestra um val frambjóðenda til þátttöku í prófkjöri framsóknarmanna
sem ákveðið hefur verið í nóvember nk.
Stjórn kjördæmissambands Norðurlands vestra
illillllilll DAGBÓK
Miövikudagur 15. október 1986
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 10. til 16.
október er í Ingólfs apóteki. Einnig er
Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótekog Noröur-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru öpin virka daga á opnunartíma búöa.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækná á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- '
dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt tannlækna:
Tannlæknavakt er á laugardag og sunnudag í
tannlæknastofunni Ármúla 26, á milli kl. 10.00 til
kl. 11.00f.h.
Seltjarnarnes: Opiö er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími’
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Simi 687075.
Kvennadeild
Skagfirðingafélagsins í
Reykjavík
Aöalfundur er í kvöld, miðvikudag,
í Drangey, Síðumúla 35 kl. 20.30:
Húnvetningafélagið í Reykjavík
Félagsvist veröur spiluö á laugardaginn
18. okt. kl. 14.00 í félgsheimilinu Skeif-
unni 17. Allir velkomnir.
Nefndin
Hallgrímskirkja
- starf aldraðra
Á morgun fimmtudag verður farið í
Norræna húsið og skoðuð málverkasýn-
ing eftir Munch. Að því loknu verður
ekið að Kjarvalsstöðum og skoðuð mál-
verkasýning Eyjólfs Eyfells, og drukkið
kaffi cf vill.
Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju
kl. 14.30. Nánari upplýsingar gefur Dóm-
hildur Jónsdóttir i stma 39965.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund fimmtudaginn 16. október
kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Gestur fund-
arins veröur Sigríöur Halldórsdóttir og
mun hún tala um kljásteinavefstað.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 140Ó, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
N 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
, Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þepsi símanúmer:
Rafmagn: ( Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveíta: Reykjavík sími 82400, Seltjarnames
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206/
Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann-
aeyjar símr1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-'
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
.17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraðj
allan sólaihringinn: Tekið er þarviðtilkynningum.
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum/
þar sem borgarþgar tplja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Frjáls verslun
7. blað Frjálsrar verslunar 1986 er
nýkomið út. Ritstjóri og ábyrgðarmaður
er Kjartan Stefánsson. 1 ritstjórnargrein
blaðsins, sem heitir „Markaður í mótun"
segir m.a.: „Fjármagnsmarkaðurinn á
Islandi hefur tekið miklum breytingum á
undanförnum árum. Örust hafa umskipt-
in þó orðið á síðustu misserum..."
1 blaðinu er grein um einkarekstur, og
er þar fjallað um fyrirtækið Gangskör sf.
sem rekið er af bókasafnsfræðingum og
Leiðsögn sf. sem kennarar og sálfræðing-
ar reka. Viðtal er við Þráin Þorvaldsson,
framkvæmdastjóra Útflutningsráðs og
Frjáls verslun heimsækir Stefán Jónsson í
Noregi, en hann hóf störf hjá Simrad í
Noregi fyrir um 25 árum. Greinin heitir
„Stór markaður að opnast í Asíu. Þá er
grein um umhverfi sem heitir „Pottablóm-
in vinsæl á skrifstofunni". Undir greinar-
heitinu „Samtíðarmaður" er viðtal við
Val Arnþórsson kaupfélagsstjóra og
stjórnarformann SÍS. Viðtalið nefnist „-
stjórnun krefst athygli og alúðar". Talað
er við Ingólf Guðbrandsson um ferðalög
og rætt við ýmsa forstjóra um ferðalög
þeirra.
í blaðinu er „Bréf frá útgefanda", en
þar ræðir Magnús Hreggviðsson, frkv.
stj. Frjáls framtaks hf. um tekjuskatt.
Fyrirsögn á bréfinu er: „Tekjuskattur er
óréttlátur". Ýmislegt fleira efni er í þessu
blaði, sem er rúmlega 60 bls. Forsíðu-
myndin cr af Val Arnþórssyni.
Grafíkmyndin EYÐIBÝLI eftir Lísu
Guðjónsdóttur.
íslensk grafík
á Kjarvalsstöðum
íslensk grafík heldur nú sína stærstu og
fjölbreyttustu samsýningu á verkum fé-
lagsmanna. Á sýningunni eru 155 verk
eftir 32 félagsmenn.
Sýningin á íslenskri grafík á Kjarvals-
stöðum er opin daglega kl. 14.00-22.00,
en henni lýkur á sunnudagskvöld.
Listasafn Einars Jónssonar
Nú hefur verið tekinn upp vetraropn-
unartími í safni Einars Jónssonar. Safnið
er opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn erop-
inn alla daga kl. 11-17.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar
’ eru seld á eftirtöldum stööum:
Bókin, Miklubraut 68
Kirkjuhúsið, Klapparstíg
Austurborg, Stórholti 16
Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32.
14. október 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,160 40,280
Sterlingspund........57,5490 57,7210
Kanadadollar.........28,937 29,023
Dönsk króna........... 5,3863 5,4024
Norsk króna.......... 5,5191 5,5356
Sænsk króna.......... 5,8873 5,9049
Finnskt mark......... 8,2958 8,3206
Franskur franki....... 6,1923 6,2108
Belgískur franki BEC .. 0,9769 0,9798
Svissneskur franki ...24,8208 24,8949
Hollensk gyllini.....17,9486 18,0022
Vestur-þýskt mark....20,2792 20,3398
ítölsk líra........... 0,02930 0,02939
Austurrískur sch...... 2,8835 2,8921
Portúg. escudo....... 0,2760 0,2768
Spánskur peseti....... 0,3057 0,3067
Japansktyen........... 0,26070 0,26147
írsktpund............55,128 55,292
SDR (Sérstök dráttarr. ..48,7716 48,9172
- Evrópumynt.........42,2182 42,3444
Belgískur fr. FIN BEL „0,9684 0,9713
Rangæingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Rangæinga veröur haldinn í Hvoli
Hvolsvelli föstudaginn 17. október n.k. kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Aðalfundur
fulltrúaráðsins
Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í
Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 19. október
nk. að Rauðarárstíg 18.
Fundurinn hefst kl. 10.00 f.h. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa verða teknar ákvarðanir um próf-
kjör vegna alþingiskosninganna. Dagskrá nánar
auglýst síðar.
Stjórnin
Borgnesingar - Nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu I Borgarnesi, föstudaginn 17.
október kl. 20.30.
Allt spilaáhugafólk hjartanlega velkomiö.
Framsóknarfélag Borgarness.
Freyjukonur Kópavogi
Aöalfundur Freyju félags framsóknarkvenna í Kópavogi verður
haldinn aö Hamraborg 5 þriðjudaginn 21. október nk. kl. 20.30.
Stjórnin