Tíminn - 23.10.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Árnesingar spilafólk
Hin árlega 3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Árnessýslu hefst
föstudaginn 24. október kl. 21.00 aö Aratungu, föstudaginn 31.
október að Þjórsárveri og lýkur 14. nóvember að Flúðum.
Heildarverðmæti vinninga er 70.000 krónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Aðalfundur
Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkurverður
haldinn föstudaginn 24. október kl. 20.30 að Hótel
Húsavík (Kaffiteríunni)
Dagskrá:
a. Lagabreytingar.
b. Inntaka nýrra félaga
c. Venjuleg aðalfundarstörf
d. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing.
e. Ávarp Guðmundar Bjarnasonar alþingis-
manns.
f. Önnur mál.
Kaffiveitingar, mætið vel og takið með ykkur
gesti.
Stjórnin.
Aðalfundur Framsóknarfélags
Árnessýslu
verður haldinn að Eyrarvegi 15, Selfossi miðvikudaginn 29. október
kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á flokksþing
3. Önnur mál.
Stjórnin
Aðalfundur Framsóknarfélags
Kjósarsýslu
verður haldinn í Hlégarði, litla sal, fimmtudaginn 30. október kl. 20.30.
Dagskrá;
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Stjórnin
Suðurland
Skoðanakönnun Framsóknarflokksins í Suðurlandskjördæmi fer
fram laugardaginn 25. október n.k. Kjörfundir hefjast allir kl. 13.00 og
þeim lýkur víðast hvar í dreifbýli kl. 17.00 en í þéttbýli víðast hvar kl.
20.00.
Kosið verður á eftirtöldum stöðum:
Vestur-Skaftafellssýsla Hörglandshreppur barnaskólinn Múlakoti
Kirkjubæjarhreppur Kirkjuhvoll
Leiðvallahreppur Félagsheimilið Efri-Ey
Skaftártunguhreppur Tungusel
Álftavershreppur Samkomuhúsið Herjólfsstöðum
Mýrdalshreppur Leirskálum Vík og Barnaskólanum Ketilsstöðum
Rangárvallasýsla Austur-Eyjafjallahreppur
Barnaskólinn Skógum
Vestur-Eyjafallahreppur Heimaland
Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólmi
Vestur-Landeyjahreppur Njálsbúð
Fljótshlíðarhreppur Goðalánd
Hvolhreppur Félagsheimilið Hvoll
Rangárvallahreppur Hella
Landssveit Brúarlundur
Holtahreppur Laugaland
Ásahreppur Félagsheimilið Ási.
Djúpárhreppur Barnaskólinn Þykkvabæ
Árnessýsla Gaulverjabæjarhreppur Félagslundur
Villingaholtshreppur Þjórsárver
Hraungerðishreppur Þingborg
Stokkseyrarhreppur Samkomuhúsið Gylmi
Eyrarbakkahreppur Leikskólinn
Sandvíkurhreppur Eyrarvegi 15 Selfossi
Skeiðárhreppur Brautarholt
Gnúpverjahreppur Félagsheimilið Árnesi
Hrunamannahreppur Félagsheimilið Flúðum
Biskupstungnahreppur Félagsheimilið Aratunga
Laugardalshreppur Skrifstofa Laugardalshrepps
Þingvallahreppur Félagsheimilið Borg
Grimsneshreppur Félagsheimilið Borg
Grafningshreppur Eyrarvegi 15 Selfossi
Ölfushreppur Félagsheimilið Hveragerði
Hveragerði Verkalýðshúsið Austurmörk 2
Þorlákshöfn Kiwanishúsinu
Selvogshreppur Kiwanishúsinu Þorlákshöfn
Selfoss Eyrarvegur 15
Vestmannaeyjar Framsóknarhúsinu Kirkjuvegi 19
Fimmtudagur 23. október 1986
DAGBÓK
Tímarttið UNG er komið út
Annaö tölublað tímaritsins UNG er
komið út. Viðtal er í blaðinu við Bubba
Morthens og forsíðumyndin er af honum.
Viötalið er skrifað af Einari Erni tónlist-
armanni, sem m.a. er í hljómsveitinni
Kukl sem lék víða í Evrópu á þessu ári.
Einkaviðtal við hljómsveitina Madness
er í blaðinu, en þcir voru hér á landi í
sumar. Einnig er viðtal við Greifana og
sömuleiðis við íslenska trommara og
samstarfsmenn þeirra. „Eru trommarar
öðruvísi en annað fólk?“ var spurning
sem lögð var fyrir þá.
Umfjöllunin er í blaðinu um væntanlegt
tónlistarhús íslendinga og birtar myndir
og viðtöl viðvíkjandi því.
Pá er í blaðinu plötuumsagnir, grein
um NART hátíðina, vinsælir dægurlaga-
textar með gítargripum, framhaldssaga
um Thc Rolling Stoncs o.fl. o.fl.
Áætlað er að 3. tölublað UNG komi út
. í lok nóvember.
Heimsmeistaramót í
hárgreiðslu og hárskurði
Fyrstu sinn scm íslcndingar taka þátt
í septembermánuði sl. fór frani heims-
mcistaramót í hárgreiðslu og hárskurði.
Keppnin fór fram í Vcróna á Ítalíu og
tóku yfir 40 þjóðir þátt í keppninni.
íslendingar tóku í fyrsta skipti þátt í
keppninni. og þrátt fyrir litla keppnis-
reynslu stóðu þeir sig injög vel. Hár-
greiðsluliðið var í 19. sætí og var það
góður árangur - miðað við að heimsmcist-
ararnir frá síðustu keppni urðu nú í 11.
sæti.
Landsliðið í hárskurði hafnaði í 31.
sæti, og cr það mun betri árangur en búist
var við, en í hárskurði er um jafnari og
harðari kcppni að ræða.
Keppendur í hárgrciðslu voru: Dóró-
thea Magnúsdóttir, Hársnyrtistofan Pap-
illa, Guðfinna Jóhannsdóttir, Hár-
greiðslustofan Ýr og Helga Bjarnadóttir,
Hárgreiðslustofan Carmen.
Kcppendur í hárskurði voru: Eiríkur
Þorsteinsson, Rakarastofan Greifinn,
Gísli V. Þórisson, Rakarastofan Hárlín-
an, Hugrún Stcfánsdóttir Hársnyrtistofan
Papilla.
Dómarar fyrir Island voru Arnfríður
ísaksdóttir og Torfi Geirmundsson.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng-
isvandamálið, Síðumúla 3-5; sími 82399
kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515
(sfmsvari). Kynningarfundir í Síðumúla
3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog-
ur 81615/84443.
Skólaljóð á snældu
Um þessar mundir er að koma á
markaðinn tónsnælda sem innihcldur 16
lög við Ijóð úr Skólaljóðum. Ber hún
heitið „Skólaljóð I“.
Flest eru þetta gamalgróin lög sem
þjóðin hefur sungið í áratugi. Tilgangur-
inn með útgáfu þessari er að reyna að
hafa á einum stað hluta af þeim Ijóðum
sem 10 og 11 ára börnum er ætlað að læra
og cr þetta hugsað sem kennslugagn að
einhverju leyti.
Bergþóra Árnadóttir tók saman þcssa
tilraunaútgáfu og syngur hún öll lögin, auk
þess sem hún leikur á gítara. Samráð var
haft við grunnskólakennara unt val á
Ijóðum, en útsetningar voru unnar af
þeim Bergþóru og Jóhanni Morávek
tónlistarkennara, sem einnig leikur á
bassa, hljóðgervil, klarinettur og
saxófóna. Áðaláherslan er lögð á Ijóðin
og eru því útsetningar hafðar mjög ein-
faldar.
Auk Bergþóru og Jóhanns unnu eftir-
taldir að „Skólaljóðum I": Graham Smith
(fiðla), Hjörleifur Valsson (fiðla) Jón
Björgvinsson (trommur og slagverk)
Þröstur Þorbjörnsson (mandólín). Þrjár
7 ára gamlar stúlkur: Guðrún Eva Gunn-
arsdóttir, Sveindís Ýr Sverrisdóttir og
Helga Sigurlín Halldórsdóttir, syngja
ásamt Bergþóru í nokkrum laganna.
Hljóðritun fór fram í Mjöt í janúar s.l. og
sá Jón Gústafsson um upptökur og
hljóðblöndun ásamt Jóhanni Morávck.
Útgefandi er hljómplötuútgáfan ÞOR, en
dreifingu annast námsgagnastofnun til
skólanna og Fálkinn hf fyrir hinn almenna
markað.
Á snældunni eru 16 lögá A-hlið sungin,
en á B-hlið eru þau einungis leikin, til að
krakkar geti þá sungið sjálf með undir-
lciknum og átt þar með auðveldara með
að læra viðkomandi Ijóð.
Vonir standa til að Hljómplötuútgáfan
ÞOR gefi bráðlega út þau skólaljóð sem
ætluð eru 12-14 ára ncmendum.
Þessi Ijóð eru á „Skólaljóðum I":
1. í Hlíöarendakoti. (Fyrr var oft í koti
kátt...)
2. Snati og Óli. (Heyrðu snöggvast Snati
minn...)
3. Lóan. (Lóan er komin að kveða burt
snjóinn...)
4. Vorvísa. (Voriðgóðagræntoghlýtt...)
5. Nú cr sumar.
6. Smaladrengurinn. (Út um græna
grundu...)
7. Ríðum heim til Hóla.
8. Brugðið á leik í nokkrum stökum. (Nú
er úti veður vott..., Sigga litla systir
mín.., Fljúga hvítu fiðrildin.., Afi minn
fór á honum Rauð.., og Runki fór í
réttirnar..)
9. Þingvallasöngur. (Öxar við ána..)
10. Á fætur. (Táp og fjör og frískir
menn..)
11. Álfareiðin. (Stóðégúti í tunglsljósi..)
12. Þorraþræll 1866. (Nú er frost á
Fróni..)
13. Barmahlíð. (Hlíðin mín fríða..)
14. Spre'tur. (Ég berst á fáki fráum..)
15. Heiðlóarkvæöi. (Snemma lóan litla
í...)
16. Bjössi litli á Bergi.
Námskeið og fyriríestrar um geð-
veik/einhverf böm og unglinga
Umsjónartélag einhverfra barna hefur
boöiö sálfræðingnum Demetrious Hara-
copos hingaö til lands dagana 19.-26. okt.
Demetrious stundaöi sérkennara- og
sálfræöinám í Bandaríkjunum og í Dan-
mörku. Frá árinu 1969 starfaði hann sem
sálfræðingur viö Sofieskólann, en þaö er
sérskóli/meðferðarhcimili fyrir 37 geö-
veik/einhverf börn og unglinga í nágrenni
Kaupmannahafnar. Sl. vor tók Haracop-
os viö starfi forstöðumanns skólans.
Haracopos samdi ásamt öðrum bókina
„Psykotisk adfærd“ áriö 1975. Einnig
hefur hann skrifað fjölda greina í alþjóö-
leg tímarit um einhverf börn og unglinga.
Hann á sæti í fjölmörgum nefndum og
stjórnum sem vinna aö uppbyggingu og
þjónustu fyrir umræddan hóp barna og
unglinga.
Auk þess aö heimsækja stofnanir, félög
og eiga fundi meö ráðamönnum og for-
eldrum einhverfra barna hér á landi, munu
Haracopos vera meö eftirtalda fyrirlestra
og námskeið sem er opið fyrir alla þá sem
áhuga hafa á þessum málum.
Miövikudaginn 22. okt. kl. 16.00 í
Kcnnaraháskólu íslands.
Föstudaginn 24. okt. kl. 17.00 í Nor-
ræna húsinu, á vcgum Sérkennarafélags
íslands.
Laugardaginn 25. okt. kl. 9-17, Nám-
skeið í Borgartúni 6, sem ber yfirskriftina:
Heildar- og langtímaúrræöi fyrir geð-
veik/einhverf börn og unglinga. Skóli -
heimili - starf - frítími. Auk fyrirlestrar
veröur m.a. sýnt myndband og skugga-
myndir. Aðstoð veröur fyrir þá sem þurfa
á þýöingu aö halda. Þátttökugjald er kl.
1000 og eru veitingar innifaldar.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23.
októberer í Reykjavíkurapóteki. Einn-
ig er Ðorgar apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru Opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við '
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan.
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
- um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
. sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
A-Húnvetningar
Aðalfundur framsóknarfélags A-Húnvetninga verður haldinn að Hótel
Blönduósi sunnudaginn 26. okt. kl. 13.30. Auk venjulegra aðalfundar-
sfarfa verða kosnir fulltrúar á flokksþing og kjördæmisþing.
Stjórn framsóknarfélags A-Hún.
Aðalfundur FUF Kópavogi
verður haldinn sunnudaginn 2. nóvember kl. 14.00 að Hamraborg 5,
Kópavogi 3. hæð.
Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
*1 ~ r i .ii . .... . i .
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Vesturlandi
Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv.
1986.
Heimilt er félagsstjórn eða að minnsta kosti 30 félagsmönnum að
tilnefna menn til þátttöku í þrófkjörinu, enda samþykki þeir hana
skriflega.' -.
Frestur til að skila inn framboðum er til og með 24. okt. n.k. og skal
framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus-
sonar, Háholti 7, Akranesi.
Yfirkjörstjórn K.S.F.V.
21. október 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,310 40,430
Sterlingspund........57,7660 57,9380
Kanadadollar.........28,959 29,046
Dönsk króna........... 5,3765 5,3925
Norsk króna........... 5,5072 5,5236
Sænsk króna .......... 5,8765 5,8940
Finnskt mark......... 8,2738 8,2984
Franskur franki....... 6,1749 6,1933
Belgískur franki BEC .. 0,9740 0,9769
Svissneskur franki....24,6846 24,7581
Hollensk gyllini.....17,8965 17,9497
Vestur-þýskt mark....20,2258 20,2860
ítölsk líra........... 0,02921 0,02930
Austurrískur sch...... 2,8751 2,8836
Portúg, escudo....... 0,2752 0,2760
Spánskur peseti....... 0,3036 0,3045
Japansktyen........... 0,26027 0,26104
írskt pund...........55,132 55,296
SDR (Sérstök dráttarr. ..49,0244 49,1707
- Evrópumynt.........42,1320 42,2574
Belgískur fr. FIN BEL „0,9689 0,9718