Tíminn - 09.11.1986, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.11.1986, Blaðsíða 6
6 Tíminn Sunnudagur 9. nóvember 1986 VQÖacjji fjcfjo - eftir Athol Fugard, helsta forvígismann í leikhúsi svartra í Suður-Afríku og skeleggan andstæðing aðskilnaðarstefnu stjórnvalda Austur til Mekka liggur leiðin heiman, frá nöprum ömurleika, þar sem afturhald og þröngsýni ræður ríkjum. Þar sem gömul kona heyr baráttu við elli-kerlingu og tekst á við skoðun nágranna hennar þess efnis, að tími sé kominn til, að hún kveðji heimili sitt og flytji á öldrunarheimili með örfáa skrautmuni sína. En björgun fékkst „fyrir austan“. „Vegurinn til Mekka", sem er saga roskinnar konu í Nýju Bet- hesda, smábæ í Suður-Afríku, er nýjasta leikvcrk Athols Fug- ards og hið fyrsta eftir hann sem sett er upp á íslensku leiksviði. Pað á sér skýra hliðstæðu í raunveruleikanum. Leikfélag Reykjavíkur hefur á undanförnum níu vikum æft Suður-Afríku og hefur alið þar manninn lengst af. Leikrit hans hafa vakið verð- skuldaða athygli og hlotið ein- róma lof gagnrýnenda um allan heim. Nánast undantekningarlaust fjalla verk hans um aðskilnaðar- stefnu stjórnvalda í Suður- Afríku, en höfundurinn hefur verið óvæginn í þeirra garð, - stundum svo stjórnvöldum hefur fundist nóg um! „Vegurinn til Mekka“ er eina undantekningin frá reglu rit- höfundarins. Hann fjallar ekki beinlínis urn átök hvítra og svartra, þótt vissulega leynist sá þráður í vcrkinu,en höfundur er skeleggur andstæöingur aðskiln- aðarstefnunnar og fáfræði al- múgans sem hlotist hefur þar af. Söguþráðurinn er í stuttu máli ' sá, að í þorpi í Suður-Afríku býr öldruð ekkja. afkontandi Búa, sem tók að fást við listsköpun eftir lát eiginmanns síns. Högg- myndir hennar og styttur voru mjög óhefðbundnar, bentu til Mekka í austri, þangað sem hugur listakonunnar lá, og verk- uðu ögrandi á vanahugsun þorpsbúa og sérstaklega vinar hennar, prestsins í plássinu, sem þótti verkin andstyggileg. Guðrún S. Gísladóttir, Sigríð- ur Hagalín og Jón Sigur- björnsson í hlutverkum sinum. Sigríður Hagalín og Guðrún S. Gísladóttir. (Tímamynd Pjetur) Stiörnutækið !- ”1 I—■H E3 I- ■ I HCH t COWnK J^ntX)«AUUA8Lt upp leikritið en í því leika Sig- ríður Hagalín, sem á 40 ára leikafmæli um þessar rnundir, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörnsson. Frumsýning er í kvöld, sunnu- dagskvöld. Athol Fugard er fæddur í í Jeikritinu kemur til sögunnar ung kennslukona úr höfuðborg- inni sem spyrnir við ríkjandi skoðunum og hefðum og vill bylta kúgun mannsandans. Hún kemur róti á atburðarásina og leikritið endar með uppgjöri hinna þriggja persóna, rosknu konunnar, kennslukonunnar og sérans. Leikstjóri: HallmarSigurðsson Þýðandi: Árniibsen Lýsing: Daniel Williamsson Leikmyndog búningar: KarlAspelund Persónurog leikendur: Helen: Sigríður Hagalín Elsa: GuðrúnS.Gísladóttir Marius Byleveld: Jón Sigurbjörnsson A/IYIMD BANDS TÆKIÐ VX-510TC • „Sllmllne (aðelns 9.6 cm á haeð). • Framhladlö m/fjarstýrlngu • Skyndlupptaka m/stlllanlegum tima, allt aö 4 klst. • 14 daga mlnnl og 2 „prógrömm". • 12 ráslr. • Hreln kyrrmynd og færsla á mllli myndramma. • Stafraenn teljarl. • Sjálfvirk bakspólun. • Hraðspólun m/mynd i báðar áttlr. VELDU SAMS Laugavegi 63 (Vitastigsmegin) - Sími 6-22-0-25. Leikfélag Reykjavíkur <»j<» frumsýnir: V egurinn iil Mekka

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.