Tíminn - 09.11.1986, Blaðsíða 7
Sunnudagur 9. nóvember 1986
Tíminn 7
„Athol Fugard er mikill for-
vígismaður í leikhúsi svartra í
Suður-Afríku, þrátt fyrir að
hann sé sjálfur hvítur," segir
Hallmar Sigurðsson. leikstjóri
uppsetningarinnar hjá Leikfé-
lagi Reykjavíkur. „Hann var
fyrstur til að blanda saman hvít-
um og svörtum leikurum þó að í
þessu verki sem við erum að
setja upp hér í Iðnó sé enn ein
undantekningin, að lcikarar eru
allir þrfr hvítir.
- Er það ein ástæða þess að
íslenskt leikhús ræðst í uppsetn-
ingu á verki Fugards?
„Meðal annars, - en verki
teljum við afspyrnu gott þar að
auki. Einnig er þetta nýjasta
verk höfundar. Það er rnikill
fengur fyrir íslenskt lcikhús-
áhugafólk að fá nú að sjá á sviði
verk eftir þennan höfund."
„Ég er ánægð með þetta hlut-
verk á 40 ára starfsafmæli mínu,
já," svaraði Sigríöur Hagalín
leikkona aðspurð. „Hlutverkiö
er stórkostlegt," en hún leikur
þá rosknu konu sem verkið snýst
allt um.
Sigríður Hagalín í hlutverki
rosknu konunnar i Veginum
til Mekka. Sigríður á 40 ára
starfsafmæli sem leikkona
um þessar mundir.
En augun beindust einnig að
miklu leyti að prestinum, sem
vill bola gamalli vinkonu sinni
úr þorpinu á hcirríili fyrir aldna.
Jón Sigurbjörnsson er í forsvari
fyrir séra Marius: „Presturinn er
vissulega einlægurog vill rosknu
konunni vcl. En menn verða að
dæma fyrir sjálfa sig og ég er
ekki tilbúinn til að standa fyrir
utan persónuna og dæma liana.
Marius er að sjálfsögðu mótvæg-
ið við konurnartvær í leiknum."
Og leíkstjórinn sló botíiinn í
spjallið:
„Leikhúsið er í rauninni
galdur. Og maður lýsir ekki
hvernig galdurinn er útbúinn.
Þá spillir maður sjónleiknum og
fyrir áhorfendanum." þj
Kennslukonan hefur fengið í hendur bréf sem presturinn ritaði fyrir hönd rosknu vinkonu
hennar, þess efnis að hún vildi kytru á öldrunarheimilinu. oímainjnd pjeiur)
stendur
fyrir sínu
STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN
Vegna hagstæðra samninga við
ZETOR verksmiðjurnar geíum við
nú boðið verðlækkun á takniörkuðuin
fjölda
DRATTARVELA
1 /' 11 B 1 4
hh \
fc 1
Undanfarin 10 ár hefur ZETOR verið söluhæsta dráttarvélin á
íslandi og sum árin hefur hlutfallið numið yfir 50% af heildarsöl-
unni. Þetta sannar að íslenskir bændur vita að langmest fæst
fyrir peningana með kaupum á ZETOR.
Þráttfyrir þessa verðlækkun, bjóðum við áfram sama fullkomna búnaðinn
og áður. Við fullyrðum að enginn býður jafn fjölbreyttan „Standard“ búnað
á dráttarvélum.
Greiðslukjör til allt að tveggja ára
ZETOR sú mest selda - Bestu kaupin
Zetor-allar gerðir:
Afar vandaö ekilshús meö öllum þægindum s.s. góöri hljóö-
einangrun - kassettu stereóútvarpstæki meö leiðbeininga-
snældu - rafdrifnum þurrkum aö framan og aftan - rúöu-
sprautu - vökvastýri og öflugri miöstöö.
Dráttarkrókur aö framan og aftan - þverbiti - hliðarsláttustífur
- véfknúin loftdæla - tveir baksýnisspeglar - tvö vökvaúttök
- aurhlífar aö framan - vandaður Ijósabúnaður og halogen
Ijóskastarar aö framan og aftan - tectyl ryövörn - 540 snún-
inga- og fjölhraöaaflúttak.
Auk þess: ZETOR 7211 og 7245: 1000 snúningaaflúttak.
ZETOR 5211 og 7211: Fjaðrandi framöxull.
Verð eftir lækkun:
5211 47 ha. án ijórhjóladrifs kr. 349.000
5245 47 ha. meö fjórhjóladrifl kr. 410.000
7211 65 ha. án fjórhjóladrifs kr. 403.000
7245 65 ha. meó fjórhjóladrifi kr. 499.000
Þessi verð og ístékk greiðslu-
kjör gera nú öllum bændum
kleift að eignast ZETOR
Því miður getum vió ekki tryggt þetta lága verð
lcngur en til 10. des., eða meðan hirgðir endast.
íslensk-tékkneska verslunarfélagið hf.
Lágmúla 5, sími 84525, Reykjavík.
I