Tíminn - 11.01.1987, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1987, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11.janúar1987 - Mætast gamlir andstæðingar aftur í úrslitunum í keppninni um Ameríkubikarinn? rægasta siglingakeppni heims, keppnin um Ameríku- bikarinn, hefur á undanförnum mánuðum staðið yfir á sjónum utan við bæinn Fremantle í Ástralíu. Par er ekkert gefið eftir, alveg eins og í framhalds- myndaflokknum um þessa keppni árið 1983 sem nú er sýndur í sjónvarpinu. Línur eru þó farnar að skýr- ast verulega í þessari keppni tólf metra seglbáta því nú stytt- ist í úrslitakeppnina sem hefst 31. janúar. Þar munu tveir sigursælustu bátar síðustu mánaða, annar úr hópi áskor- enda og hinn úr hópi áströlsku bátanna, heyja einvígi sín á milli og sú áhöfn sem sigrar fær Ameríkubikarinn í hendurnar. Nú er ljóst hvaða bátar eru komnir í undanúrslitin í hvor- Dennis Conner og félagar á Stjörnum og röndum eru komnir á fullt skrið og eru vísir til alls skipstjóri hans, hinn 25 ára gamli Chris Dickson er á vör- um allra í Fremantle um þessar mundir. Dickson og félagar hafa aðeins tapað einni keppni af 38 á undanförnum mánuð- um og fíberglassbátur þeirra hefur staðist hverja raunina á fætur annarri. Dickson á hinsvegar við erf- iðan keppinaut að glíma í undanúrslitunum. Denis Conner er ekki þekktur fyrir að vera sama um að tapa og hinn 44 ára gamli skipstjóri vill örugglega gera allt til að kom- ast í úrslitin og ná svo bikarn- um af Ástralíumönnum og helst af Bond, Beashel og fé- lögum á Ástralíu IV. Það var einmitt Conner sem tapaði bikarnum til Ástralíu- manna árið 1983 eftir að sigl- ingaklúbbur Nýju Jórvíkur hafði haft bikarinn í sínum fórum síðustu 132árin. Conner hyggst nú endurheimta bikar- inn og fara með hann til sigl- ingaklúbbsins í heimabæ sín- unt San Diego. Nýja Sjáland: Sá bátur sem mest hefur komið á óvart um flokki. Ástralir eru hand- hafar Ameríkubikarins og þeir bátar sem munu berjast um heiðurinn að fá að verja bikar- inn eru Kookaburra III og Ástralía IV. Skipstjórinn á Ástralíu IV er Colin Beashel sem var í áhöfn ástralska bátsins er John Bert- rand stjórnaði til sigurs árið 1983. Sá bátur var í eigu Alans Bond en hann er einnig eigandi Ástralíu IV. Beashel mun mæta erfiðum keppinaut þar sem er Ian Murray skipstjóri á Kokk- aburra. Hann er margfaldur heimsmeistari í siglingum og var kjörinn siglingamaður árs- ins í Ástralíu á síðasta ári. Sigurvegarinn úr viðureign áströlsku bátanna Kokkaburra III og Ástralíu IV mun síðan etja kappi við annaðhvort bát- inn Nýja Sjáland frá samnefn- du landi eða bandaríska bátinn Stjörnur og rendur en honum stýrir þekktasti siglingamaöur heims og góðkunningi þeirra sem fylgst hafa með framhalds- myndaflokknum áðurnefnda; Dennis Conner. Nýja Sjáland er sá bátur scm mest hefur komið á óvart og Umsjón: GULLIBETRI Hart barist í frægustu siglingakeppni heims i ÓBREYTT MtÐAVERÐ Allirgeta veriö meö í HAPPDRÆTTI SÍBS - þú líka. Umboðsmaöur er alltaf á næstu grösum. Umboðsmenn SÍBS1987 í Reykjavík og nágrenni eru þessir: 3 stórar ástæöur til þess aö spila meö: Vinningslíkur eru óvenjumiklar Ávinningur er einstakur Þaö er stórskemmtilegt Aðalumboð Suðurgötu 10, sími 91-23130. Verslunin Grettisgötu 26, sími 91-13665. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, simi 91 -27766. Sparisjóðurinn Pundið, Hátúni2B, sími 91-12400. Sparisjóðurinn Seltjarnarnesi, sími 91 -625966. Sjóbúðin Grandagarði 7, sími91-16814. Bensinsala Hreyfils, Fellsmúla 24, sími 91 -685632. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 91 -686145. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 91 -72800. SÍBS-deildin REYKJALUNDI, sími 91 -666200. Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins, HAFNARFIRÐI, sími 91 -50045. Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, GARÐABÆ, simi 91-42720. SÍBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM, sími 91 -42800. Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI, sími 91 -42630. Við drögum 13. janúar. Miðaverð kr. 200.- u -íSíS Aukavinningur í mars: Aukavinningur í júní: Aukavinningur í október: raj m\EÐ,&7 Volkswagen Golf Syncro. Subaru station. Saab900i.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.