Tíminn - 17.03.1987, Blaðsíða 14
.14 Tíminn
Þriðjudagur 17. mars 1987
|||l Kosninga-
skrifstofur
Framsóknarflokksins
Reykjavík
Flokksskrifstofan; Nóatúni 21,
SÍmi 91-24480.
Framkvæmdastjóri Siguröur Geirdal.
Kjördæmisskrifstofan; Nóatúni 21,
sími 91-24480 og 91-689275.
Kosningastjóri: Eiríkur Valsson, sími
24480. Sigrún Sturludóttir, sími 689275.
Reykjanes
Kjördæmisskrifstofan; Hamraborg 5,
Kópavogi, sími 91-41590. Kosningastjóri,
Hermann Sveinbjörnsson.
Kópavogur; Hamraborg 5, símar: 91-
40225-40226. Kosningastjóri, Sigurjón
Valdimarsson.
Hafnarfjörður; Hverfisgata 25, sími 91-
51819, opin frá 14:00-19:00. Kosninga-
stjóri, Ragnheiður Sveinbjörndsdóttir.
Seltjarnarnes; Eiöistorgi 17, sími 611730 -611731.
Opið kl. 16:00-18.00. Kosningastjóri: Ágúst Jónsson.
Svæðisskrifstofa Suðurnesja; Austurgata 26, Keflavík, sími: 92-1070.
Opin virka daga kl; 14:20-22:00 og um helgar 14:00-18:00.
Kosningastjóri: Óskar Guöjónsson.
Vesturland
Borgarnes; Brákabraut 1, sími
93-7633-7568.
Opin virka daga kl. 10.00-19.00.
Kosningastj.: Sigrún D. Elíasd.
Akranes; Sunnubraut 21, Opin
virka daga frá kl. 20.30 til 22.00,
sími 2050.
Vestfirðir
ísafjörður; Hafnarstræti 8, sími
94-3690
Opin virka daga kl. 10:00 -18:00
Kosningastjóri: Geir Sigurðsson
Norðurland vestra
Kjördæmisskrifstofan, Suðurgötu 3,
Sauöárkróki, sími 95-5374. Opin virka
daga kl. 13:00-17:00. Kosningastjóri: Stef-
án Logi Haraldsson.
Blönduós; Hótel Blönduós, sími 95-4094.
Opin virka daga kl. 16:00-18.00. Kosn-
ingastjóri: Valdimar Guömannsson.
Hvammstangi; Hvammstangabraut 35.
Sími 95-1733. Kosningastjóri:HelgiÓlafss.
Siglufjörður; Aöalgata 14, sími 96-71228. Kosningastjóri: Guömundur
Jónasson.
Norðurland eystra
Akureyri; Hafnarstræti 90 sími
96-21180
Opin virka daga kl. 9:00-22:00 og
um helgarkl. 14:00-18:00.
Kosningastjóri: Sigurður Haralds-
son.
Austurland
Egilsstaðir; Lyngási 1, sími 97-
1584
Opin virka daga kl. 9:00-17:00
Kosningastjóri: Skúli Oddsson
Suðurland
Selfoss; Eyrarvegur 15, sími 99-
2547
Opin virka daga kl. 9:00 - 12:00
Kosningastjóri Kristján Einarsson.
PLEIKHUS
lllllllll
llllllll
llllllllll
lllllllllllllllllllllllllillll
lllllll
■lllllllli
■lll
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
ÞAR SKM
nJí
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R.
v/Meistaravelli.
Þriðjudag 17. mars kl. 20.00.
Fimmtudag 19. mars kl. 20.00. Uppselt
Laugardag 21. mars kl. 20.00. Uppselt
Þriðjudag 24. mars kl. 20.00. Uppselt
Miðvikudag 25. mars kl. 20. Uppselt
Föstudag 27. mars kl. 20. Uppselt
Sunnudag 29. mars kl. 20. Uppselt
Þriðjudag 31. mars kl. 20.00
Forsala aðgöngumiða i Iðnó s. 16620.
Miðasala í Skemmu sýningardaga Irá kl.
16.00 s. 15610.
Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl.
18 sýningardaga.
Borðapantanir í síma 14640 eða i
veitingahúsinu Torfan 13303.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Aida
eftir G. Verdi
Föstudag 20. mars.
Sunnudag 22. mars.
Föstudag 27. mars.
Sunnudag 29. mars.
Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Sfmapantanir á miðasölutima og
auk jtess virkadaga kl. 10.00-14.00, sími
11475.
Sýningargestir athugið - húsinu er lokað
kl. 20.00
Myndlistarsýning
50 myndlistarmanna
opin alla daga kl. 15-18.
I.HiKFHlAC
.RHVKIAVlKHR
SiM116620
<SrO
LWN.B
Miðvikudag kl.20.30
Föstudag 20. mars kl. 20.30
Sunnudag 22. mars kl. 20.30
Eftir Birgi Sigurðsson. ■
Þriðjudaginn 17. mars kl. 20.
Fimmtudaginn 19. mars kl. 20.
Laugardag 21. mars kl. 20.
Ath.: Breyttur sýningartími.
Forsala til 1. apríl í sima 16620. Virka
daga frá kl. 10 tll 12 og 13 til 19. Símasala.
Handhafar greiðslukorta geta pantað
aðgöngumiða og greitt fyrir þá meðeinu
simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir
fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
MIÐASALA (IÐNÓ KL. 14 TIL 20.30.
Vinningstölurnar 14. mars 1987
Heildarvinningsupphæð: 5.107.472,-
1. vinningur var kr. 2.562.462,-
og skiptist hann á milli 6 vinningshafa, kr.
427.077,- á mann.
2. vinningur var kr. 765.750,-
og skiptist hann á 375 vinningshafa, kr. 2.042,-
á mann.
3. vinningur var kr. 1.779.260,- og skiptist á
9940 vinningshafa, sem fá 179 krónur hver.
Uppl. sími:
685111
Hafnarfjarðarbær
- Malbikun
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í eftirfarandi mal-
biksvinnu sumarið 1987: Verkhluti 1: Nýlagnir,
malbikun gatna og göngustíga.
Verkhluti 2: Yfirlagnir, viðhald á slitlögum gatna.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings á Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
24. mars kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur
Sendill óskast
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan
áreiðanlegan ungling til sendiferöa, hálfan eöa allan daginn.
Nánari upplýsingar eru veittar í afgreiöslu ráðuneytisins.
Utanríkisráðuneytið
og
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Föstudag kl. 20.00
Fáar sýningar eftir.
R)/mta a
RuSLaHaVgna^
Höfundur leikrits og tónlistar: Herdís
Egilsdóttir.
Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri.
JóhannG. Jóhannsson.
Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir.
Leikmyndaog búningahönnuður: Messfana
Tómasdóttir.
Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn
Guðmundsson.
Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld.
Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson,
Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður
Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir
og Viðar Eggertsson.
Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta
Björg Reynisdóttir, Elínrós Líndal
Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir,
Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga
Haraldsdóttir, Hjördís Ámadóttir, Hjördís
Elin Lárusdóttir, Hlín Ósk Þorsteinsdóttir,
Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr
/Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjamason, Katrín
Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, Maria
. Pétursdóttir, Marta Rut Guðlauqsdóttir,
Pálína Jónsdóttir, Sigríður AnnaÁrnadóttir,
Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig
Arnarsdóttir, Valgarður Bragason og
Þórunn Guðmundsdóttir.
Hljömsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G.
Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar
Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn
Birgisson, Tómas R. Einarsson og
Þorvaldur Steinarímsson.
Laugardag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00
táLLÆiiiðrnöi
Gamanleikur eftir Ken Ludwig
Þýðing: Flosi Ólafsson
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve
Lýsing: Sveinn Benediktsson
Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni
Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga
Jónsdótlir, Herdís Þorvaldsdóttir, Lilja
Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og
Örn Árnason
Laugardag kl. 20.00
AURASÁUN
Sunnudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt
móttaka í miðasölu fyrir sýningu.
Litla sviðið (Lindargötu 7)
Verðiaunaeinþáttungarnir:
GÆTTU HIV
eftir Kristími Bjarnadóttur
og
JjJJui/J
eftir Kristínu Ómarsdóttur.
Tónlist: Guðni Fransson.
Leikmynd og búningar: Þorbjörg
Höskuldsdóttir.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Leikstjórn: Helga Bachman.
Leikarar: Andrés Sigurvinsson, Arnór
Benónýsson, Bryndís Pétursdóttir, Elfa
Gísladóttir, Ellert A. Ingimundarson,
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir,
Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert
Arnfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir.
Miðvikudagskvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning
f snás Já
Fimmtudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200.
Upplýsingar i símsvara 61120. Tökum
Visa og Eurocard í sima á ábyrgð
korthafa.