Tíminn - 04.04.1987, Page 1
VIÐ KJÓSUM FLOKK STEINGRÍMS
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987 - 79. TBL. 71. ÁRG.
Halldór
mótmælir:
Sjávarútvegs
stefnu gegn
lífskjörum
Nokkrir stjórnmálaflokkanna
hafa nú lagt fram stefnusína eða
vísa að stefnu varðandi stjórnun
fiskveiða við ísland. Ekki er
seinna vænna. Ef mark á að taka
á stjórnmálaflokki, hlýtur hann
að setja fram stefnu í þessu máli,
sem varðar framtíð og örlög ís-
lensku þjóðarinnar.
Halldor Ásgrímsson skoraði á
talsmenn stjórnmálaflokkanna
fyrir skömmu að gera heyrin-
kunnar hugmyndir sínar og nú
hafa sumir þeirra látið verða af
því, en aðrir hafa enn ekki tekið á
þessu máli. Borgaraflokkurinn
og Alþýðubandalagið hafa svip-
aðar hugmyndir. Þessir flokkar
vilja einn heildarkvóta sem fiski-
skipaflotinn sækir í þartil kvótinn
er búinn. Halldór Ásgrímsson
bendir á að slíkt leiði til þess að
kostnaður vaxi við veiðarnar og
misskipting afla milli landshluta
aukist. Jafnframt getur þetta þýtt
að vegna samkeppninnar um
hlutdeild í heildarkvótanum verði
veiðum lokið í byrjun sumars ef
vel veiðist. Á að leggja fiski-
skipaflotanum meira en hálft árið
og lama atvinnulíf til sjávar og
sveita frá maí til janúar?
Sjá bls. 5
■HHHHHHHHHHH
sjá bls. 2
■ s. yj '
_________________________________________________________________________________________
Við kjósum gegn upplausn og sundrungu
SAMVINNUBANKI
ÍSLANDS HF.
Skaftahlíð 24 - Sími 36370
Rjúkandi
morgunbrauð
kl. 8 alla daga
KRUMMI
„ Ef kvótinn klárast í
byrjun sumars er þá
ekki hægt að sigla
með þjóðina til
Spánar?"
Sjávarútvegur
íhugar sameinaða
þátttöku í
Útvegsbankanum hf.
sjá bls. 3
Er mark
takandi á
skodanakönnunum?
YAMAHA
Vélsleðar
og fjórhjól
BÚNADARDEILD
SAMBANDSINS
ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900