Tíminn - 04.04.1987, Side 3

Tíminn - 04.04.1987, Side 3
Laugardagur 4. apríl 1987 Tíminn 3 Á sjöunda hundrað stofnaðilar. Einkaaðilar og fyrirtæki með 30-35 m.kr. í stofnhlutafé: stöðvar Sambandið selur kexverksmiðju - og Kexverksmiðjan Frón kaupir Verslunardeild Sambandsins hefur selt Kexverksmiðjuna Holt sem rekin hefur vcrið í Holtagörð- umfrá 1979. KaupandierKexverk- smiðjan Frón. Innifalin í kaupun- um eru búnaður verksmiðjunnar og uppskriftir. Snorri Egilson aðstoðarfram- kvæmdastjóri sagði að Verslunar- deild þyrfti á húsnæðinu að halda, sem kexverksmiðjan er í, flutning- ur á henni myndi verða dýr. auk þess sem í henni þyrfti að fjárfcsta mikið ef menn ætluðu að endur- nýja hana. Þá hefði verið taprekst- ur á verksmiðjunni lengst af. Versl- unardeildin hefur lengi átt gott samstarf við Frón og m.a. verið einn stærsti viðskiptavinur þess fyrirtækis um árabil. Framvegis er fyrirhugað að Frón framleiði kex fyrir Sambandið undir sérstöku vörumerki þess, en óákveðið cr hvort nafnið Holtakex verður not- að áfram. Á næstunni verða því vélar Kex- verksmiðjunnar Holt' fluttar út úr núverandi húsnæði hennar í Holta- görðum. Þá hafa nýir eiggndur boðið öllum starfsmönnum við kext'ramleiðsluna í Holtagörðum störf hjá sér áfram. - esig Eigendur og forsætisráðherra við vígslu fiskeldisstöðvar Fellalax hf: (f.v.) Hermann Jóhannesson, Sig- urður Sigurkarlsson, Guðmundur Bang, Steingrímur Hcrmannsson, Hilmar Sigurðsson og Björn Bald- vinsson. Stefán Jóhannesson, bóndi á Kleifum í Gilsfirði, sjötti cigandi stöðvarinnar, var ekki viðstaddur. (rímaniynd: Þór) Fellalax hf. Vígsla fiskeldis- Sigurður Þórðarson í fjármálaráðuneyti: Heimamenn verða að hafa frumkvæði „Verið að vinna að málinu í fjármálaráðuneyti eftir því sem ég best veit“, segir Sigurður Jóhannesson bæjarfulltrúi á Akureyri „Ég veit ekki betur en það sé áfram verið að vinna að lausn þessa máls hjá fjármálaráðuneytinu. Ég tel að málið sé í ákveðinni biðstöðu á meðan,“ sagði Sigurður Jóhannes- son bæjarfulltrúi á Akureyri í sam- tali við Tímann. „Málið stendur þannig að við erum búnir að gera þessar tillögur og heimamenn hafa fjallað um þær. Ef menn vilja eiga frekari viðræð- ur við ríkisvaldið, þá verða heima- menn að hafa frumkvæðið að því. Af okkar hálfu í nefndinni er þetta mál afgreitt. Ef um áfrainhald verð- ur að ræða, þarf að skipa nýja nefnd eða koma til beiðni um að við höldum áfram störfum", sagði Sigurður Þórðarson skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu aðspurður hvort ráðgert væri að halda áfram viðræðum við viðræðunefnd Akur- eyrarbæjar um hvaða leiðir skuli fara til að leysa fjárhagsvanda Hita- veitu Akureyrar. Sigurður var einn nefndarmanna í svokallaðri hita- veitunefnd ríkisstjórnarinnar. Hitaveitan hefur sem kunnugt er ákveðið að verða ekki við þeim tilmælum ríkisstjórnarinnar að lækka hitaveitugjöld um 20% því hún telur að slík lækkun myndi stefna veitunni í fjárhagslegan voða í framtíðinni. Á meðan ríkisstjórnin svarar ekki þeim athugasemdum sem gerðar hafa verið af hálfu Akur- eyrarbæjar er málið í biðstöðu. ABS Sjávarútvegurinn mun taka heildarafstöðu - hvort hann gerist hluthafi í Útvegsbankanum. Engir erlendir bankar með í gær var vígð ný fiskcldisstöð í Hofsvík á Kjalarnesi, sem gefið var nafnið Fellalax hf. Steingrímur Her- mannsson, forsætisráðherra, var við- staddur opnunina. Skóflustunguna tók skurðgrafa frá Hagvirki 15. októ- ber sl. og hefur byggingin risið á skömmum tíma. Hugmyndin er rúmlega ársgömul. „Þctta er 500 þúsunda gönguseiðastöð," sagði Björn Baldvinsson, upphafsmaður aðstöðinni. Þar verða alin regnboga- silungs-, sjóbirtings- og laxasciði, en jafnvel lúöueldi kemur til álita síðar. „Við höfum trú á þessum rekstri. Þrátt fyrir að það hafi risiö á svo skömmum tíma sem raun bcr vitni á Frestur til að gerast stofnaðili að Útvegsbanka íslands hf., rann út í gær og að sögn Tryggva Axelssonar, fulltrúa í viðskiptaráðuneytinu er búist við að stofnaðilar verði á sjöunda hundrað. Sagði Tryggvi að hlutur einstaklinga og fyrirtækja yrði sennilega á bilinu 30-35 milljónir króna, Fiskveiðasjóður leggur til 200 m. kr. og ríkið tryggir að heildarhlutafé nemi alls einum mill- jarði. Á stofnfundinum verður hlutafé- lagið stofnað og kýs fundurinn stjórn, þ.e. bankaráð. Bankaráðið sér síðan um að velja bankastjóra nýja bankans, en hið nýja hlutafélag tekur síðan formlega við bankanum þann 1. maí og á þá allt hlutafé að vera fullgreitt. Minnsti hlutur er að upphæð 10.000 kr. og eiga aðilar upp í 2 milljón kr. hlut. Én af hverju er þátttaka einkaað- ila og fyrirtækja ekki meiri ? „Það lá alltaf ljóst fyrir að Útvegs- bankinn myndi byrja sem ríkishluta- félag. Þessar undirtektir segja ekkert til um það hvort sjávarútvegurinn mun takast á við það vandamál að eignast meirihluta í þessum banka með Fiskveiðasjóði. Það mál verður athugað, en hefur ekki þótt tímabært hingað til,“ sagði Kristján Ragnars- son, frkvst. LIÚ í samtali við Tím- ann í gær. „Menn munu leita eftir því að það verði tekin heildarafstaða af eða á, innan sjávarútvegsins. Það verður einhver af aðalstofnunum innan sjá- varútvegsins sem mun hafa forgang í því máli, það gæti orðið LÍÚ þó ekki sé ljóst enn hver það verður. Enn eru engar formlegar viðræður hafnar, að minnsta kosti engar sem menn vilja skýra frá,“ sagði Kristján. Matthías Bjarnason, viðskipta- ráðherra sagði að haldið yrði áfram að reyna að selja hlutabréf í bankan- um, það væru margir stórir aðilar sem hefðu hugsað sér að eignast hlut í bankanum en gerðu það ekki núna, vegna þess hve tíminn væri knappur fyrir stofnfundinn þann 7. apríl. Ékki vildi Matthías nefna nein nöfn, en þetta væru aðilar á sviði sjávarút- vegs og víðar. Sagði Matthías að víst væri hlutur einkaaðila minni en menn hefðu átt von á, en hann áliti að sala hlutabréfanna væri rétt að byrja. Hins vegar hefði ekkert heyrst frá erlendum bönkum, „enda hef ég aldrei gert mér miklar vonir um þá,“ sagði Matthías Bjarnason. - phh það ekki í neinum fjárhagskrögg- um.“ Guðmundur Bang, fiskifræðing- ur, cr cinn af scx eigcndum stöðvar- innar. Hann segir að þegar sé já- kvætt útlit fyrir sölu á erlendum og innlendum markaði. „Sala er þegar komin í gang.“ Þj Útboð - uppsteypa og frágangur utanhúss Sláturfélag Suðurlands óskar eftirtilboðum í uppsteypu og frágang utanhúss 2. áfanga byggingarframkvæmda félagsins í Laugarnesi Reykjavík. Búið er að byggja 1. áfanga og sprengja fyrir 2. áfanga. Stærð 2. áfanga er 30.500 rúmmetrar. Verklok eru fyrst í desember 1988. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni FERLI h.f. Suðurlandsbraut 4 Reykjavík frá og með miðviku- deginum 8. apríl n.k. gegn 30.000.00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Sláturfélags Suður- lands Skúlagötu 20 Reykjavík, þriðjudaginn 28. apríl n.k. kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK Iðnskóladagurinn í dag; laugardag Iðnskólinn í Reykjavík, Skólavörðuholti verður opinn almenningi í dag kl. 10-16. Þar gefst tækifæri til að kynna sér nám í löggiltum iðngrein- um, tölvutækni, tækniteiknun og á tæknibraut. Nemendur verða að störfum í öllum verklegum greinum og gefst gestum kostur á að ræða við nemendur og kennara. Atvinnufyrirtæki sækjast eftir tæknimenntuðu fólki sem hefur haldgóða undirstöðumenntun. í Iðnskólanum miðast náms- markmiðin við að uppfylla þessar kröfur. Komið í dag á Iðnskóladaginn og kynnið ykkur starfið. Kaffihlaðborð í matsal Iðnskólinn í Reykjavík

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.