Tíminn - 04.04.1987, Side 10

Tíminn - 04.04.1987, Side 10
10 Tíminn Tíminn 11 + , Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands 1987 verður haldinn í Múlabæ, Ármúla 34, fimmtudaginn 9. april n.k. og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin Frá Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskólans Innritun 5 ára barna. Innritun 5 ára barna í skólahverfi Æfingaskólans fyrir skólaárið 1987-1988 fer fram í skólanum dagana 6.-9. apríl. Skólastjóri. VIÐ HÖFUM OPNAÐ AFGREIÐSLU AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM Landsbankinn hefur. opnað afgreiðslu að Hótef Loftleiðum þar sem veitt er öll almenn bankaþjónusta. Afgreiðslutími er frá kl. 9.15 - til 16.00 frá mánudegi til föstudags, að viðbættri fimmtudagsopnun frá kl. 17.00 -18.00. Að auki er gjaldeyrisafgreiðsla opin alla daga frá kl. 8.15 - 19.15. Verið velkomin. L Lapdsbanki íslands Banki allra landsmanna íþróttaviðburðir helgarinnar Knatt- spyrna Vormótin í knattspymu eru koniin í fullan gang. Vík- ingur og KR keppa í Reykja- vikurniótinu kl. 20.30 á sunnudagskvöld, Afturelding og Grótta mætast í stóru bikarkeppninni kl. 14.00 á laugardag og á sama tíma keppa einnig Grindavík og Víðir. l»á eigast við ÍK og Augnablik á sania tíma ■ Ali- son-bikarnum. Sá leikur verður á Vallargerðisvelli. Því má kannski bæta við að Arsenal og Liverpool leika til úrslita í enska deildabikarn- um á morgun og verður leikurinn sýndur beint í Sjón- varpinu. Bikarúrslit í blaki: Bikarinn norður í fyrsta sinn? Bikarúrslitalcikirnir í blaki verða í Digranesi í dag kl. 13.30. Þar keppa í meistaraflokki karla Stúdentar, og KA en Breiðablik og fS í kvennaflokki. KA frá Akureyri er í úrslitum bikarkeppninnar í fyrsta skipti frá því hún var fyrst haldin árið 1975. Þeir lögðu ekki ófrægara lið en Þrótt að velli í undanúrslit-, um og era til alls líklegir. Stúdentar hafa margoft leikið til úrslita í bikarkeppninni og hafa fjórum sinnum unnið bikarinn, 1975 og 76,, 1979 og 1984. Þróttarar hafa 7 sinnum orðið bikarmeistarar og I.augdælir einu sinni. í kvennaflokki hafa bæði lið leikið oft til úrslita en Breiðablik hefur aldrei unnið. Stúdínur cru núverandi bikarmeistarar, unnu einmitt Breiðablik í úrslitalcik í fyrra. Einar Vilhjálmsson spjótkastari og Ólafur Sveinsson framkvæmdastjóri KRON sjást hér að ofan við undirritun samkomulags um samstarf í sumar. KRON hefur ákveðið að bjóða Einari umtalsverða þátttöku í kostnaði hans af æfíngum og keppni á komandi sumri gegn því að Einar leggi KRON lið í kynningarstarfí sínu á árinu. Stefnt er að því að halda samstarfinu áfram fram yfír Ólympíuleikana í Seoul á næsta ári. Úrslitaleikur deildabikarsins: Nær Arsenal að rífa sig upp? Drengjalandsliðið í keppnisferð Liverpoolliðið varð fyrir verulegu áfalli um síðustu helgi er það tapaði á heimavelli fyrir Wimbledon og að auki eiga leikmenn liðsins við meiðsl að stríða. Mark Lawrenson, Steve Nicol, Jim Beglin, Alan Hansen og Jan Mölby eiga allir í hnjámeiðslum og Paul Walsh hefur legið í flensu. Allt bendir til að framkvæmdastjór- inn Kenny Dalglish þurfi að leika við hlið Ian Rush í sókninni en Rush vonast til að ná að skora í sínunt síðasta bikarúrslitaleik með Liver- pool áður cn hann fer til Ítalíu. Charlie Nicholas sóknarmaður Arsenal mun aftur á móti hafa allan hug á því að sýna getu sína í leiknunt og þá með tilboð frá Liverpool fyrir næsta vetur í huga. Liðin verða þannig skipuð, Arsen- al: John Lukic - Viv Anderson. David O'Leary. Tony Adams, Kenny Sansom - David Rocastle, Stcvc Williams, Paul Davis. Martin Hayes -Niall Ouinn, Charlie Nicho- las. Liverpool (líklegt lið): Bruce Grobbelaar - Barry Venison, Gary Gillespie. Alan Hanscn, Ronnie Whelan - Craig Johnston, Jan Mölby, Steve McMahon, Nigel Spackntan. lan Rush, Paul Walsh. „ Fermingarg jöf in sem hefur vaxið með mér/# Leikmenn Arsenal eiga framund- an erfiðan sunnudag á Wembleyleik- vanginum í Lundúnum. Þar mæta þeir Liverpool í úrslitaleik deild- abikarsins og þurfa að hrista af sér slen sem hcfur fært þá niður töfluna í deildinni að undanförnu. Liverpool er þvínær á heimavelli á Werttbley og að auki hefur ekkert lið sigrað í deildabikarnum eins oft og þeir. Ekki leikur neinn vafi í hugunt Englendinga á því hvort liðið er sigurstranglegra. Hefðir, sagan, reynsla, allt er þetta með Liverpool sem að auki leiða deildina um þessar ntundir. Lcikmenn Arsenal gcra væntanlega það sem í þeirra valdi stendur til að sigra og varla sakar að hverjum leikmanni liðsins er heitið 4000 pundum (250 þús. ísl. kr.) í eigin vasa lendi sigurinn þcirra megin. Drengjalandslið íslands í körfuknattleik er á förum í keppnisferð erlendis. Dagana 7.-9. aprfl verður keppt á æfíngamóti í Portúgal, þá haldið í æfíngabúðir í Lissabon og loks keppt í b-riðli í Evrópukeppni drengjalandsliða í Gravesend í Englandi. Þar keppa auk Islendinga og heimamanna Frakkar, Belgar og Skotar. Á myndinni hér að ofan er liðið ásamt þjálfurum: Ari Gunnarsson Val, Brynjar Harðarson ÍBK, Friðrik Ragnarsson UMFN, Gunnar Örn Örlygsson UMFN, Herbert Arnar- son ÍR fyrirliði, Hörður Gauti Gunnarsson KR, Hörður Lindberg Pétursson Haukum, Jón Páll Har- aldsson UMFG, Ottó Davíð Tynes ÍR, Skúli Skúlason ÍBK, Sveinbjörn Sigurðsson UMFG, Þórir Viðar Þorgeirsson ÍR. Þjálfari: Björn Leósson, aðstoðarþjálfarar: Dick Ross og Jón Sigurðsson. Hjördís Árnadóttir „Nú eru sex ár frá því ég fermdist og það er ekki hægt að segja annað en að spariskírteinið sem ég fékk í fermingargjöf hafi notað tímann vel.“ Verðir þú svo heppin(n) að fá spariskírteini ríkissjóðs í fermingargjöf er bjart framundan hjá þér, því spariskírteinið vex með þér og veitir þér fjárhags- legan stuðning þegar fram líða stundir. Kostirnir eru augljósir: Pú átt örugga peninga, sem vaxa ört og þú getur gripið til þeirra þegar þér hentar. Spariskírteini ríkissjóðs bera 6,5% ársvexti, eru verðtryggð að fullu og öryggi þeirra er ótvírætt. Spariskírteini er sannarlega arðbær framtíðar- gjöf, sem kemur eigandanum alltaf að góðum notum. Spariskírteini ríkissjóðs fást í fallegum gjafamöppum á öllum hefðbundnum sölustöðum. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Sauðfjármerkin frá Reykjalundi eru unnin í samráði við bændurog sauðfjárveikivarnir ríkisins. Kostir merkjanna: • Samræmt litakerfi • Bæjar-, hrepps- og sýslunúmer áprentað á aðra hlið • Ný og stærri raðnúmer (að óskum bænda) áprentuð á hina hlið • Skáskurður sem tryggir betri festingu Vinsamlegast pantið skriflega og í tíma til þess að tryggjaafgreiðslu Söludeild Mosfellssveit, 270 Varm Sími 91 -666200 Telex 2268 var is íþróttaviðburðir helgarinnar Glíma Sveitaglíma íslands hefst í íþróttahúsi kennaraháskól- ans í dag kl. 15.00. Fjórar sveitir eru skráðar til leiks, tvær ■ unglingaflokki og tvær í fullorðinsflokki. HSÞ sendir sveit í báða flokka, KR í fullorðinsflokk og HSK í ung- lingaflokk. íþróttir fatlaöra íslandsmót fatlaðra ■ bocc- ia, bogflmi, borðtennis, sundi og lyftingum verður haldið ■ íþróttahúsi Keflavíkur og sundlauginni á Keflavíkur- flugvelii um helgina og hófst raunar í gærkvöldi. 180 íþróttamenn frá 16 félögum eru skráðir til leiks. Keppni hefst kl. 9.30 báða dagana en 19.00 ■ sundinu. Fimleikar fslenska landsliðið ■ flm- leikum er um þessa helgi í Stokkhólmi og keppir þar á Norðurlandameistaramótinu í flmleikum. WNBA Úrslit í bandaríska körfuboltanum á miðvikudagskvöldið: Boston Celtics-Washington . . 103-86 Indiana-Chicago . . 99-94 NJ Nets-NY Knicks 121-120 Phil. 76ers-Cleveland . 108-99 Milwaukee-Atlanta . 104-92 Utah Jazz-San Antonio 107-104 Phoenix-Houston 117-104 Úrslit á fimmtudagskvöld: Detroit-Indiana . 119-73 Denver-Golden State . 132-96 Sacramento-LA Clippers .... 125-115 LA Lakers-Seattle 117-114 íþróttaviðburðir helgarinnar Körfu- knattleikur Valur og Njarðvík leika öðru sinni til úrslita í úrvals- deildinni ■ körfuknattleik og verður leikurínn í Seljaskóla ■ dag, laugardag kl. 16.00. Sigri UMFN ■ leiknum er fslandsmeistaratitiliinn þeirra en sigri Valsmenn leika liðin ■ þriðja sinn í Njarðvík og verður það þá hreinn úr- slitaleikur. Hand- knattleikur Lokaumferðin í 1. deild karla verður leikin á morgun, sunnudag. Lcikirnir eru þessir: Digranes: Breiðablik-Ármann kl. 14.00 Stjaman-Valur kl. 15.15 Hafnarfjörður: Haukar-KR FH-Fram Laugardalshöll: Víkingur-KA ki. 14.00 ki. 15.15 kl. 20.00 Blak Bikarúrslitaleikirnir í hlaki .mdaJJksll^ásúiiLpifiis-. . í n nesi í dag, laugardag. í m.fl. karla keppa til úrslita ÍS og KA en í m.fl. kvenna ÍS og Breiðablik. Karlaleikurinn hefst kl. 13.30 en kvenna-- leikurínn strax á eftir. Sund lnnanhússmeistaramót fs- lands hófst í sundhöll Keykja- víkur í gærkvöld. Keppendur á mótinu eru 120 frá 14 félög- um. Ströng lágmörk voru sett fyrír mótið og landsliðið verð- ur valið eftir mótið svo búast má við að f slandsmct in fjúki. Undanrásir heíjast kl. 8.30 báða dagana en úrslit kl. 16.00. Badminton Meistaramót fslands í ba- dminton vcrður haldið ■ Laugardalshöll um helgina og hefst kl. 10.00 laugardag og sunnudag. Keppt verður í meistaraflokki, a-flokki, öð- iingaflokki og æðsta flokki ■ öllum greinum karla og kvenna. Aðgangur er ókeyp-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.