Tíminn - 04.04.1987, Side 19
989
Hemmi Gunn í
helgarstuði
á Hótel Sögu - allir
velkomnir!
Kl. 13.00 á morgun er Hemmi
Gunn á Bylgjunni í sínu vinsæla
helgarstuði. Hann flytur nú Betri
stofu Bylgjunnar í heilu lagi yfir
á Hótel Sögu og eru allir
velkomnir þangað.
Þar sér hljómsveit Magnúsar
Kjartanssonar um sveifluna
ásamt söngkonunni Ernu
Gunnarsdóttur, Bubbi Morthens
heilsar upp á Hemma og fyrsti
söngvari Sögu, Raggi Bjarna,
lítur í Súlnasalinn, þar sem hann
hefur sungið mörg sín bestu lög
í gegnum tíðina. Rúnar
Júlíusson, stórpoppari úr
Keflavík kyrjar einnig af krafti.
Og enn er ekki allt talið. Laddi
og félagar bregða á leik,
Eyjapeyjarnir Helgi og Hermann
úr Logum bregða á leik,
brúðhjón vikunnar koma við
sögu og Hemmi bregður síðan á
leik með gestum og gangandi.
Borgaraflokkurinn
og Kvennalistinn
í Hringiðunni
Kl. 16.05 á virkum dögum
hefst á Rás 2 þátturinn
Hringiðan í umsjón Brodda
Broddasonar og Margrétar
Blöndal.
Kosningar færast stöðugt nær
og upp úr fréttum kl. 17 næstu
virka daga, nema föstudaga,
ætla þau að kynna
stjórnmálaflokkana, einkum
með tilliti til yngstu
kjósendanna.
Á mánudaginn eru það
fulltrúar Borgaraflokksins og
Kvennalistans sem mæta í
Hringiðunni, en þeir hafa sem
kunnugt er býsna ólík viðhorf og
verður fróðlegt að heyra þá
ræðast við.
Laugardagur
4. apríl
6.45 Veöurtregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur" Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein-
um dagblaðanna en siðan heldur Pétur áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 i morgunmund. Páttur fyrir börn I tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúkllnga. Helga Þ. Stephensen
kynnir. Tilkynningar
11.00 Vislndaþótturinn Umsjón: Stefán Jökuls-
son.
11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru i dagskrá
útvarps og sjónvarps um helgina og næslu viku.
Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur i vikulokin
i umsjá fréttamanna útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón Þorgeir Ólafsson
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og ■
Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurtregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Að hlusta á tónllst. 26. þáttur: Meira um
forleiki, Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
18.00 Islenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldlréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Bein lína til stjórnmálaflokkanna. Þriðji
þáttur. Fulltrúar Þjóðarílokksins svara spurning-
um hlustenda.
20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son.
20.40 Ókunnjifrek- Ma&urinn með ratsjárheila.
Ævar R. Kvaran segir frá.
21.05 Islensk elnsöngslög. Eygló Viktorsdóttir
syngur lög eftir Pállsólfsson, Sigvalda Kalda-
lóns, Kart O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson,
Sigfús Einarsson, Ragnar H. Ragnars og J.
Benedict Fritz Weisshappel leikur á pianó.
21.20 A réttri hillu. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akur-
eyrl).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passlusálma. Andrés Björnsson les
40. sálm.
22.30 Tónmál. Um rússneska píanóleikarann
Heinrich Neuhaus og nemendur hans. Soffia
Guðmundsdóllir flytur fyrsta þátt sinn. (Frá
Akureyrl).
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Öm Mar-'
inósson.
01.00 Dagskrártok.
Næturútvarp á Rás 2 til morguns.
lá
1.00 Næturútvarp
6.001 bitið - Rósa Guðný Þórsdóttir
9.Q5 Tíu dropar.
11.00 Lukkupotturlnn Bjarni Dagur Jónsson sér
um þáttinn.
12.45 Llstapopp i umsjá Gunnars Salvarssonar.
14.00 Poppgátan
15.00 Vlð rásmarkið.
17.00 Savanna, Rló og hln tríóin. Svavar Gests
rekur sögu Islenskra söngflokka I tali og tónum.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tllbrigði.
brúðumyndaflokki. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
19.00 Háskaslóðlr (Danger Bay) - 8. Frelsunln.
Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga
um ævintýri við verndun dýra I sjó og á landi.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáll.
19.30 Smelllr.
20.35 Fyrirmyndarlaðlr. (The Cosby Show). -12.
þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur með
Bill Cosby I titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.10 Gettu betur - Spumingakeppnl fram-
haldsskóla. Úrsllt. Stjórnendur: Hermann
Gunnarsson og Ellsabet Sveinsdóttir. Dómarar:
Steinar J. Lúðvlksson og Sæmundur Guðvins-
son.
21.55 Paul Young - hljómlelkar. Frá hljómleikum
söngvarans I Birmingham 1985.
22.50 Hlti og sandfok (Heat and Dust) Bresk
bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri James Ivory.
Aðalhlutverk Julie Christie, Greta Scacchi og
Chrislopher Cazenova, Susan Fleetwood og
fleiri. Myndin gerist á Indlandi á Nýlenduflman-
um og nú á dögum. Bresk kona á ástarævintýri
með indverskum höfðingja og lendir i ógæfu I
kjölfar þess. Hún lýsir reynslu sinni I bréfum til
systur sinnar. Sextiu árum slðar erfir ung
frænka hennar bréfin sem vekja áhuga hennar.
Hún ferðast til indlands og fetar á sinn hátt I
fótspor ömmusystur sinnar. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
1.05 Dagskrárlok.
jafnóðum.
12.00 Hlé
0
STÖÐ2
Laugardagur
4. apríi
15.00 Iþróttir Islandsmeistaramótið I sundi og
fleira. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.00 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Éíl-
efti þáttur. Sþænskunámskeið I þrettán þattum
ætlað byrjendum. Islenskar skýringar: Guðrún
Halla Tulinlus.
18.30 Litll græni karllnn. (8) Sögumaður Tinna
Gunnlaugsdóttir.
18.40 Þytur ( laufi. Níundi þáttur I breskum
Laugardagur
4. apríl
9.00 Lukkukrúttin Teiknimynd.
9.20 Högní hrekkvísi. Teiknimynd
9.40 Penelópa puntudrós. Teiknimynd
10.05 Herra T. Teiknimynd
10.30 Garparnir. Teiknimynd.
11.00 Fréttahornið. Fréttatími barna og unglinga.
Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson.
11.10Teiknimynd.
11.30 Fimmtán óra. Nýr myndaflokkur í 13 þáttum
fyrir börn og unglinga. Það eru unglingar sem
fara með öll hlutverk og semja þau sjálf textann
16.00 Ættarveldið (Dynasty). Blake biður lögfræð-
ing nokkurn að losa sig við Alexis og gera
Steven arflausan.
16.45 Draugasaga (Ghost Story). Bandarísk kvik-
mynd byggð á skáldsögu Peter Straub með
Fred Astaire, Douglas Fairbanks jr. og Melvyn
Douglas í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John
Irvin.
18.30 Myndrokk_______________________________
19.05 Hardy gengið. Teiknimynd
19.30 Fréttir
20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice) Crocett
lætur draga sig á tálar til þess að koma upp um
glæpaflokk nokkurn. _________________
20.50 Benny Hill Breskur gamanþáttur.
21.15 Kir Royale Geysivinsæl ný þýsk þáttaröð.
Fylgst er með slúðurdálkahöfundi og samskipt-
um hans við yfirstéttina og „þotuliðið" í
Munchen.
22.15 Vitnið (Witness) Bandarísk kvikmynd frá
1985 með Harrison Ford og Kelly McGillis í
aðalhlutverkum. Leikstjóri er Peter Weir. Lög-
reglumaður er myrtur og eina vitnið er átta ára
drengur úr Amish trúarhópnum. Lögreglumað-
urinn John Book fær málið í sínar hendur og
leitar skjóls hjá Amish fólkinu þegar lifi hans og
drengsins er ógnað. Mynd þessi var útnefnd til
8 óskarsverðlauna árið 1986.
00.00 Krydd i tilveruna (A Guide for the Married
Woman). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1978
með Cybill Shepherd, Charles Frank og Barbara
Feldon í aðalhlutverkum. Ungri húsmóðurfinnst
líf sitt vera heldur tilbreytingarsnautt og leitar
ráða hjá vinkonu sinni. Við það verður líf hennar
svo skrautlegt að henni finnst sjálfri nóg um.
01.50 Myndrokk
03.00 Dagskrárlok.
ver Þorláksson, Júlíus Brjánsson, ofl. bregða á
leik.
12.30-15.00 Ásgeir Tómasson ó léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar.
Fróttir kl. 16.00.
17.00-19.-00 Laugardagspopp ó Bylgjunni með
Þorsteini Ásgeirssyni.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttlr lítur yfir atburði
síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist
sem engan ætti að svíkja.
23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi stanslausu fjöri.
4.00- 8.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Harald-
ur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
t~989
WÆWeWFiWJI
Laugardagur
4. april
8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís ieikur
tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem
framundan er hér og þar um helgina og tekur á
móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Rand-
Laugardagur
4. apríi
09.00-10.00 FB mœtlr og þenur sig (FB)
10.00-10.55 FB þenur slg áfram og fer sfian
heim og leggur slg (FB)
11.00-12.00 MR kemur meö þátt I nesti (MR)
f 2.00-12.55 MR hjálpar landanum a& melta (MR)
13.00-14.00 MS-lngar: Þorkell og Bjöm leika tónlist
við allra hæfi (MS)
14.00-14.55 Auðunn Ólafsson heldur þvf áfram
með glans (MS)
15.00-16.55 l&nskólinn sér um þátt f tengslum
vl& l&skólann (IR)
17.00-18.00 FÁ sér um þátt (FÁ)
18.00-19.55 FÁ sér um sjálfan slg (FÁ)
. 19.00-20.55 Hva& ætlar þú a& veria: Valgeir
( Vilhjálmsson og Árni Gunnarsson (FG)
21.00-22.00 MR blandar fyrstu blöndu kvöldsins
• (MR)
; 22.00-23.00 MR sér um þáttinn (MR)
23.00-01.00 Kokteill me& Klngo (IR)
01.00-08.55 Næturvaktln: MS lætur móöan mása
(MS)
Laugardagur 4. apríl 1987
Tíminn 19
M
Kjarval bóndi í
Ameríku heimsóttur
Kl. 20.30 annað kvöld
heimsækir Stöð 2 enn einu sinni
íslendinga erlendis. Það eru
hjónin og listamennirnir
Ingimundur S. Kjarval og
Temma Bell sem Hans Kristján
Árnason heimsækir í þetta sinn
en þau stunda búskap í Warwick
í New York ríki.
Ingimundur er sonur Sveins
Jóhannessonar Kjarval og konu
hans, Guðrúnar Helgadóttur
Hjörvar. Temma kona hans er
dóttir listmálaranna Louisu
Matthíasdóttur Bell og hennar
manns, Lelands. Ingimundur er
leirkerasmiður og Temma
hstmálari, en ekki síst hefur
vakið athygli búskapurinn á
©
Líkami móðurinnar
og lögmál föðurins
Kl. 19.35 annað kvöld á Rás 1
ræðir Helga Kress um kenningar
táknfræðingsins Juliu Kristevu
og nýjustu stefnur í feminískum
bókmenntarannsóknum. Erindi
Helgu nefnist: Líkami
móðurinnar og lögmál föðurins
og það er hluti af þáttaröðinni
Hvað er að gerast í Háskólanum?
Julia Kristeva er fædd í
Búlgaríu árið 1941, þar sem hún
ólst upp og stundaði nám í
málvisindum við háskólann í
Sofia. Frá árinu 1966 hefur hún
starfað í Frakklandi. Hún hefur
skrifað fjölmörg rit og ritgerðir
um heimspeki tungumálsins,
um nútímabókmenntir og
menningarsögu, þar sem hún
sameinar á mjög frjóan hátt
. aðferðir málvísinda,
sálgreiningar og
bókmenntafræði.
Framboðskynningar
Kl. 22.00 á mánudagskvöld
hefjast í Sjónvarpinu
framboðskynningar, þar sem
fulltrúar stjórnmálaflokkanna
kynna starf þeirra og stefnumál
í komandi kosningum til
Alþingis.
í kvöld eru það
Sjálfstæðisflokkurinn,
Borgaraflokkurinn, Bandalag
jafnaðarmanna og
Framsóknarflokkurinn sem
kynntir verða en á
þriðjudagskvöld kl. 21.35 verða
svo kynntir Flokkur mannsins,
Samtök um kvennalista,
Þjóðarflokkurinn,
Alþýðuflokkurinn og
Alþýðubandalagið.
Ingimundur S. Kjarval og
Temma Bell stunda listir og
búskap í New York. Þau
verða heimsótt á Stöð 2
annað kvöld kl. 20.30.
bænum. Ingimundur fæst
aðallega við fjárbúskap, og
stundar kynblöndun í leiðinni,
en aðrir grasbítar eru líka í
bústofninum, s.s. gæsir og
kanínur. Dýrin eru eingöngu alin
á heyi og korni, auk þess sem
þau ganga á beit og kunna
margir vel að meta kjöt sem
heldur sínum náttúrlegu
eiginleikum.
Aðalhjálparkokkurinn við
búskapinn er tölva og segir
Ingimundur hana ómissandi til
að halda stjórn á því sem hann
er að gera. Hann er líka í
fámennum hópi bænda á sínum
slóðum, þar sem búreksturinn
ber sig.
En áhorfendur fá meira að sjá
annað kvöld.
©
Eldur í Heklu
— 40 ár frá síðusta
stórgosi
K113.30 á morgun verður á Rás
1 flutt dagskrá í samantekt Ara
Trausta Guðmundssonar í tilefni
þess að liðin em 40 ár frá síðasta
stóra Heklugosi.
„Þegar menn gengu til
morgunverka í nærsveitum
Heklu, eða vöknuðu um
Þessi mynd er tekin kl. 11
að morgni fyrsta dags goss-
ins 1947.
áttaleytið og kveiktu á
útvarpstækjum sínum
laugardaginn 29. mars 1947,
varð öllum ljóst að öflugt eldgos
væri hafið í Heklu. Það var um
tuttugu mínútur fyrir sjö um
morguninn." Á þessa leið lýsir
Ari Trausti Guðmundsson því ei
gos hófst í þesu mikilvirka
eldfjalli fyrir fjörutíu árum. í
þættinum rifjar Ari Trausti upp
sögu gossins og greinir frá
fréttaflutningi frá gosinu á þeim
tíma er það var.
Helga Kress flytur erindi
um táknfræðinginn Juliu
Kristevu á Rás 1 kl. 19.35
annað kvöld.