Tíminn - 29.04.1987, Síða 16
16 Tíminn
llllllllllllill DAGBÓK lllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllll
Hreppsnefnd Hólmavíkur-
hrepps ályktar um afnotagjöld
ríkisútvarps
Á fundi sínum 8. apríl s.l. ra.'ddi
hreppsnefnd Hólmavíkurhrepps um þá
ákvörðun ríkissljórnar íslands, að neita
ríkisútvarpinu um hækkun afnotagjalda,
og átelur þessa afgreiðslu málsins og
skorar á ríkisstjórnina að taka hana til
endurskoðunar.
Minnt er á, að útsendingar ríkisút-
varpsins nái til nær allra landsmanna og
að enginn annar fjölmiðill hefur þjónað
hinum dreifðu byggðum landsins betur
hingað til. Gjaldið sem notendur hafa
greitt fyrir þessa þjónustu er afar lágt,
með tilliti til þess hve dagskrá ríkisút-
varpsins er mikil að vöxtum og vönduð.
Þá segir síðast í ályktuninni:
„Mcð hliðsjón af mikilvægi ríkisút-
varpsins fyrir íslensku þjóðina ber brýna
nauðsyn til að tryggja því viðunandi
tekjustofna. Þar sem auglýsingatekjur
ríkisútvarpsins hafa minnkað að undan-
förnu vegna aukinnar samkcppni, er
óhjákvæmilegt að leyfa nokkra hækkun
afnotagjalda.
Með því að þrengja kost ríkisútvarpsins
er grafið undan einum af hornsteinum
íslenskrar menningar. Þessu hljóta Is-
lendingar að mótmæla, hvar á landinu
sem þeir búa.“
Sundlaugarnar í Laugardai og Sundlaug i
Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og ;
sunnudaga kl. 8.00-17.30. > j
. *
Sundlaugar Fb. Brelðholti: Opin njánudaga -
fösfútf&gá kl.7.20-20.30 og laugardaga kl.7.30-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunartími
er miðaður við þegar. sölu er haptt. Þá hafa gestir
30 mln. til umráða. I
Varmárlaug f Moafellaaveit: Opin mánudaga-j
föaiudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.,
Laugardaga kl. 10.po-17.30. Sunnudaga kl.
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavikur er opin pnánu'daga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga:
8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-’
12.00. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30-21.00.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-f7.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
' Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga -
. fösludaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrareropinmánudaga-föstu-
rdagakl. 7.00-8.00,12.00-13.00og 17.00-21.00.1
A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum
8.00-11.00.
Slmi 23260. ' ‘
Sundlaug Seltjarnarncss: Opin mánudaga -1
föstudaga kl. 7.10-20.30. Lauga^daga kl. 7.10-1
17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Kammermúsíkklúbburinn
30 ára:
Tónleikar í Bústaðakirkju
Sjöttu tónleikar Kammermúsíkklúbbs-
ins á starfsárinu l986-’87 verða í kvöld,
miðvikud. 29. apríl kl. 20.30 í Bústaða-
kirkju.
Á efnisskrá cr: Strengjakvartett í C-
dúr, op. 76 nr. 3 eftir Josef Haydn
(1732-1809), Strengjakvintett í G-moll,
KV. 516 eftir W.A. Mozart (1756-1791),
og eftir hlé er svo Strengjakvartett nr. í,
op. 45 eftir Wilhelm Kempff (f. 1895).
Flytjendur eru mcðlimir MÁRKL-kvart-
ettsins frá Vestur-Þýskalandi, og enn-
frcmur Ásdís Þorstcinsdóttir - Stross
fiðla.
Wilhelm Kempff hefur oftar en einu
sinni haldið tónleika hér á landi og
tónsmíðar hans cru margar og fjöl-
skrúðugar. Þennan strengjakvartett op.
45 samdi hann 1942, en Márklkvartettinn
frumflutti hann 43 árum síðar.
Minningarspjöld Seltjarnar
Minningarspjöld kvenfélagsins Sel-I
tjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru
seld á eftirfarandi stöðum: Bæjarskrif-1
stofunum á Seltjarnarnesi s: 612100, á
bókasafni Seltjarnarness s: 611585 og hjá
Láru Jóhannesdóttur, Látraströnd 24, s:
620423.
Illlllllllllllllllllll BRIDGE -
Bridgefélag V-Húnvetninga
Hjá Bridgefélagi Vestur-Húnvetninga
á Hvammstanga var spilaður tvímcnning-
ur dagana 24/3 og 31/3 og úrslit urðu
þannig:
Þann 24/3:
Flemming Jessen og
Eggert Karlsson ............. 76 stig
Unnar A. Guömundsson og
Sigurður Ivarsson ........... 75 stig
Jóhannes Guðmannsson og
Aðalbjörn Benediktsson........ 70 stig
Rúnar Einarsson og
Jóhann Engilbertsson..........67 stig.
Þann 31/3:
Karl Sigurðsson og
Kristján Björnsson............74 stig
Sigurður Þorvaldsson og
Eggert Ó. Levy................72 stig
Flemming Jessen og
Eggert Karlsson ............. 71 stig
Unnar A. Guðmundsson og
Sigurður Ivarsson ............69 stig.
(Tengiliður við önnur félög er Sigurður í
síma 95-1653)
Bridgefélag Sigluf jarðar
2. mars s.l. lauk aðalsveitakeppni fé-
lagsins með þáttöku 10 sveita. Siglufjarð-
armeistari varð sveit Bjarkar Jónsdóttur,
en auk hennar spila í sveitinni Stefanía
Sigurbjörnsdóttir, Anton Sigurbjörnsson
og Bogi Sigurbjörnsson.
Röð efstu sveita var:
1. sveit Bjarkar Jónsdóttur .. 192 stig
2. „ Valtýs Jónassonar ........ 179 „
3. „ Þorsteins Jóhannss, ......171 „
4. „ Birgis Björnssonar........147 „
5. „ Steinars Jónssonar........146 „
Þann 23. mars lauk firmakeppni félags-
ins, sem stóð yfir í 3 kvöld með þátttöku
76 fyrirtækja. Keppnisfyrirkomulag var
tvímenningur með þátttöku 20 para. Röð
efstu fyrirtækja varð þannig:
1. Egilsstld hf................ 281 stig
2. Dráttarbraut Siglufj.......... 273 „
3. -4. ísafold hf................ 252 „
3.-4. Sigló hf.................... 252 „
5. Siglfirðingur hf............. . . 251 „
6. Útvegsbankinn .......... 7 . . . 249 „
7. Berg hf • 243 „
8.-9.Trésm. Sig. Konráðss. . . . • 240 „
8.-9. Líftr. Andvaka • 240 „
Röð efstu para eftir 3 kvöldin:
1. Björk - Stefanía ........ 262 stig
2. Ásgrímur - Jón . 255 „
3. Sigfús - Sigurður ■ 242 „
4.-5. Páll - Steingrímur . 240 „
4.-5. Anton - Bogi . 240 .,
Þegar tveimur umferðum var lokið í
hraösveitakeppni félagsins, þar scm efsta I
og neðsta sveit (o.s.frv.) skiptast á j
pörum, var staðan þannig:
1. Sveit Níelsar............ 1.068 stig
2. „ Önnu Sverrisd............ 1.053 „
3. „ Reynis................... 1.038 „
4. „ Önnu Hertevig ...........1.032,,
5. „ Friðfinns ............... 995 „
Fyrirhugað var að úrslitaleikur í Bikar-
keppni Norðurlands færi fram um pásk-
ana. Tvær Siglufjarðarsveitir leika ti|
úrslita. þ.e. sveit Ásgríms Sigurbjörns-
sonar gegn sveit Valtýs Jónassonar, svo
Ijóst má vera að Siglfirðingar halda áfram
að varðveita bikarinn.
Bridgedeild Skagfirðinga
Þriðjudaginn 14. apríl var spilaður cins
kvölds tvímenningur í tveim riðlum. Efst
urðu þcssi pör:
A - riðill
1. Sigmar Jónsson -
Óskar Karlsson................. 123 stig
2. Arnar Ingólfsson -
Magnús Einarsson............... 117 stig
3. Muret Serdas -
Þorbcrgur Ólafsson ............ 113 stig
B - riöill
1. Eyþór Hauksson -
Friðrik Wdowiak................ 102 stig
2. Rögnvaldur Möller -
Kristján Ólafsson ............... 96 stig
3. Ármann J. Lárusson -
Helgi Viborg . . ..............92 stig.
Þriðjudaginn cftir páska. 21. apríl var
svo spilaður eins kvölds tvímenningur.
Þriðjudaginn 28. apríl verður spiluð
sveitakeppni við Bridgedeild Húnvetn-
inga, skráning er hjá Sigmari Jónssyni í
síma 35271 eða 687070.
Spilað er í Drangey, Síðumúla 35.
- Miövikudagur 29. apríl 1987
Kaffisala í Betaniu 1. maí
Kristniboðsfélag kvenna hefur kaffi-
sölu í Betaníu Laufásvegi 13 1. maí.
Húsiö opið frá kl. 14.30 til 22.00. Allur
ágóði rennur til kristniboðsins í Kenýa og
Eþíópíu.
yrði við leikstarfsemi Leikfélags MA, en
svo varð þó ekki.
Með aðalhlutverkið, þ.e. Bubba kóng
fer Þorgeir Tryggvason, Bubba-Drífa er
Þuríður Arnþórsdóttir. I sýningunni taka
alls 20 leikarar þátt. Sýningar fara fram í
Samkomuhúsinu og þar eru miðar seldir
á sýningardögum kl. 14.00-16.00 og í
V.M.A. (300 kr.)
Frumsýningin verður í kvöld kl. 20.30
2. sýning3. maí og3. sýning5. maí á sama
tíma.
Félagsvist Óháða safnaðarins
Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur
félagsvist í Kirkjubæ á morgun fimmtu-
daginn 30. apríl kl. 20.30. Góð spilaverð-
laun. Kaffiveitingar.
Digranesprestakall
Vorfundur kirkjufélagsins verður í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg á
morgun, fimmtudaginn 30. apríl kl.
20.30. Auk fastra liða verður á dagskránni
stutt erindi, ljóðalestur, myndasýning og
kaffiveitingar.
Snæfellingafélagið:
Kaffiveisla fyrir eldra fólkið
Bubbi og Bubba.
„Bubbi kóngur“ á Akureyri
I dag, miðvikud. 29. apríl mun Leikfé-
lag Menntaskólans á Akureyri frumsýna
ærslaleikinn „Bubbi kóngur" eftir Alfred
Jarry. Leikstjóri er Einar Jón Briem og
tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson.
Strangar æfingar hafa verið undanfarn-
ar vikur, en vegna verkfalls kennara
ruglaðist mjög skólanám seinni hlutar
vetrar, svo á tímabili leit út fyrir að hætta
Hallgrímskirkja •
starf aldraðra
Opið hús verður í safnaðarsal Hall-
gríniskirkju fyrir starf aldraðra á morgun
og hcfst kl. 14.30. Á dagskrá veröur: Sr.
Pétur Þ. Ingjaldsson segirfrá, sýnd verður
íslensk kvikmynd frá Seyðisfirði í Isa-
fjarðardjúpi. Kaffiveitingar.
Þeir í sókninni sem óska cftir bílfari,
cru vinsamlegast beðnir að hringja í síma
kirkjunnar 10745 á milli kl. 10.00og 12.00
á morgun og hafa samband við safnaðar-
systur.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla í
Reykjavík efnir til hins árlega kaffiboðs
fyrir cldri héraðsbúa sunnudagsinn 3. maí
nk. kl. 15.00 í Sóknarsalnum Skipholti
50A. Þá gefst fólki einnig kostur á að
kynna sér og panta far í væntanlega
sólarlandaferð, sem fyrirhuguð er í haust.
Aðalfundur félagsins hefst síðan að
kaffiboðinu loknu.
Sjálfsbjargar-félagar
takaþátt í 1. maí göngu
Stjórn Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í
Reykjavík og nágrenni, hefur samþykkt,
að taka þátt í kröfugöngu allra launþega
á hátíðisdegi þcirra 1. maí, og ganga
undir kröfu um jafnrétti.
Sjálfsbjörg skorar á félaga sína, þá sem
mögulega geta, að taka þátt í kröfugöng-
unni og sýna samstöðu félaganna með því
að fjölmenna. Fólk er hvatt til þess að
koma hlýlega klætt og nauðsynlegt er að
fólk hafi aðstoðarmanneskju með sér.
Ferðaþjónusta fatlaðra mun starfa, og
er fólki bent á að panta far með góðum
fvrirvara.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og
nágrenni.
Happdrætti DAS með VISA
Stjórn DAS hefur ákveðið frá og með
nýju happdrættisári að taka upp þá ný-
breytni fyrst stóru happdrættanna, að
ganga til samstarfs við VISA um kerfis-
bundnar endurnýjanir happdrættismiða.
Þetta þýðir að viðskiptamenn sem vilja
freista gæfunnar um leið og þeir styrkja
þarft málefni, geta nú spilað áhyggju- og
fyrirhafnarlaust um alla framtíð. Hægt er
að biðja um fastar mánaðarlegar milli-
færslur með VISA hjá öllum umboðs-
mönnum happdrættisins. - Bara eitt sím-
tal og miðarnir verða endurnýjaðir sjálf-
virkt um VISA-kerfið, svo lengi sem þú
vilt og kortið er í gildi.
Kaupþing Norðurlands hf.
Kaupþing hf. í Reykjavík hefurstarfað
í rúm 4 ár, og á þeim tíma hafa orðið
miklar breytingar á íslensku fjármálalífi.
Kaupþing Norðurlands hf. mun nú veita
alla þá sömu þjónustu og Kaupþing hf. í
Rcykjavík, þ.e.: Verðbréfamiðlun, sala
einingabréfa og lífeyrisbréfa, skuldabréf-
aútboð fyrir fyrirtæki, hönnun og aðstoð
við útgáfu skuldabréfa, fjárvarsla fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. kröfukaup, alh-
liða fjármálaráðgjöf fyrir fyrirtæki og
einstaklinga, gjaldmiðilsráðgjöf fyrir
fyrirtæki, rekstrar- og markaðsráðgjöf,
fasteignasala, núvirðing kaupsamninga,
mat á greiðslubyrði, verðmat fasteigna.
Að stofnun Kaupþings Norðurlands
hf. standa: Kaupþing hf. 55%, Akureyr-
arbær 15%, K.E.A. 15%, 7 sparisjóðir á
svæðinu frá Siglufirði til Akureyrar 15%.
Frumkvæði að stofnun Kaupþings
Norðurlands hf. átti Atvinnumálanefnd
Akureyrar.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsumí
Reykjavík og víðar
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.00 laugard. og sunnud.
• Fœðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00
alla daga.
' Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-
16.00 og 19.30-20.
. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl.
.15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga.
Grensásdelld: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Háfnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00
alla daga.
Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: Kl. 16.00-17.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
á helgum dögum.
Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alla daga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 •
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og
19.30-20.00.
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Vífllsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: Heimsóknartíminn er nú:
Á sunnudögum kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl.
21.00-23.00 og laugardaga kl. 15.00-17.000.
Rafmagn, vatn, hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má'
hringja í þessi símanumer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar,
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes,
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,'
Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann-
^aeyjar símM088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Símí: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnárnesi, Ak-'
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
sima 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraðj
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum/
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð,
borgarstofnana. _______
Geðhjalp:
Fyrirlestur um svefnleysi
Á vegum félagsins Geðhjálpar verður
haldinn fyrirlestur á morgun, fimmtudag-
inn 30. apríl kl. 20.30. Helgi Kristbjarnar-
son geðlæknir flytur erindi um svefnleysi.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 á geðdeild
Landspítalans í kennslustofu á 3. hæð.
Fyrirspurnir, umræður og kaffi verða
eftir fyrirlesturinn. Allir eru velkomnir.
Aðgangur er ókeypis.
Stjóm Geðhjálpar.
Pennavinir í Englandi
Blaðinu hefur borist bréf frá Englandi,
þar sem óskað er eftir pennavinum á
lslandi. Beiðnin er þannig: „Islenskir
pennavinir óskast, stúlkur eða piltar á
aldrinum 17-30 ára. Það er námsmaður
sem stundar íslenskunám og hefur mikinn
áhuga á fornsögunum, sem óskar eftir
bréfaskriftum við íslendinga."
Utanáskriftin er:
Lee Edward de Némiiro,
147 Hollyfield,
Harlow, F.ssex
England
Pennavinur á Trinidad
31 árs Trinidadbúi, scm er ljósmyndari
í hálfu starfi, en hefur stundað nám við
Qucen’s Royal College með sögu, við-
skiptafræði og ensku sem aðalfög, óskar
eftir að eignast pennavin á Islandi.
Hann hefur áhuga á að komst í sam-
band við Ijósmyndara og samtök þeirra,
bæði til að skiptast á myndum, og einnig
með það fyrir augum, að geta selt myndir
og filmur ef einhver hefði áhuga.
Hann hefur aðallega myndir af náttúr-
unni, íþróttum. tískumyndir, arkitektur
o.fl. Utanáskrift til hans er:
Mr. David BanField,
Wood Brook,
Port of Spain,
Trinidad,
Wcst Indies.
- ' ■ — —
24. apríl 1987 kl. 09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar ...38,650 38,770
Sterlingspund ...63,697 63,8950
Kanadadollar ...29,0170 29,107
Dönsk króna ... 5,6891 5,7067
Norskkróna ... 5,7631 5,7810
Sænsk króna ... 6,1579 6,1770 8,8476
Finnskt mark ... 8,8202
Franskur franki .. 6,4368 6,4568
Belgískur franki BEC .. 1,0283 1,0315
Svissneskur franki .... ..26,3203 26,4020
Hollenskt gyllini ..18,9903 19,0493
Vestur-þýskt mark „21,4270 21,4935
ítölsk líra .. 0,03004 0,03013
Austurrískur sch .. 3,0475 3,0570
Portúg. escudo .. 0,2771 0,2779
Spáns’kur peseti .. 0,3067 0,3076
Japanskt yen .. 0,27623 0,27709
Irskt pund „57,266 57,444
SDR þann 20.03 „50,1084 50,2632 ’
Evrópumynt „44,5673 44,7057
Belgískur fr. fin .. 1,0292 1,0324
Samt. gengis 001-018 „293,20057 294,11112