Tíminn - 10.06.1987, Side 18
18 Tíminn i .
Miðvikudagur 10. júní 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
illllllH
Grínmynd ársins:
Þrír vinir
Eldhress grín- og ævintýramynd. Þeir eru
hetjur á hvíta tjaldinu.
Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt
Væru þeir tlokksforingjar myndi
stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim...
Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play)
Steve Martin (All of me) Martin Short.
Leikstjóri: John Landis (Trading Places)
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
Milli vina
Bráðfjörug gamanmynd um hvað gerist,
þegar upplýsist að
fyrirmyndareiginmaðurinn heldur við bestu
vinkonu konunnar???
Aðalhlutverk: Mary Tyler Morre (Ordinary
people) Christine Lahti - Sam Waterston
(Vigvellir) Ted Danson (Staupasteínn).
Leikstjóri: Allan Burns
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15
Herbergi með útsýni
„Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun
um daginn... Hún á það skilið og meira
til“. „Herbergi með utsýni er hreinasta
afbragð".
irk-k A.I. Mbl.
Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi
Dench, Julian Sands.
Leikstjóri: James Ivory.
Sýnd kl. 5,7,9, og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Óskarsverðlaunamyndin:
Guð gaf mér eyra
★★★ DV.
Stórgóð mynd með frábærum
leikurum. Marlee Matlin hlaut
Óskarinn sem besti kvenleikarinn i
ár.
Leikstj.: Randa Haines.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Marlee Matlin, Piper Laurie.
Sýnd kl. 9
Frumsýnir:
Fyrsti apríl
★ ★.*/« „Vel heppnað aprilgabb"
Al. Mbl.
Ógnvekjandi spenna, grátt gaman.
Aprílgabb eða alvara. Þátttakendum í
partýi fer fækkandi á undarlegan hátt.
Hvað er að gerast...?
Leikstjóri: Fred Walton.
Aðalhlutverk: Ken Olandt, Amy Steel,
Deborah Foreman.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
Siðustu sýningar
Gullni drengurinn
Grín, spennu- og ævintýramyndin með
Eddie Murphy svíkur engan. Missið ekki af
gullna drengnum.
Leikstjóri: Michael Ritchie.
Aðalhlutverk. Eddie Murphy, Charlotte
Lewis, Chales Dance.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15
VERTU í TAKT VIÐ
Tíniann
ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
YERMA
eftir Federico Garcia Lorca.
Þýðing: Karl Guðmundsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Anna Sigriður
Einarsdóttir, Arnar Jónsson, Asdís
Magnúsdóttir, Björn Björnsson, Bryndís
Pétursdóttir, Ellert A. Ingimundarson,
Guðný Ragnarsdóttir, Guðlaug María
Bjarnadóttir, Guðrún Þ. Stephensen,
Helga Bernhard, Helga E. Jónsdóttir,
Herdis Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson,
Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R.
Arason, Jónas S. Gunnarsson,
Kristbjörg Kjeld, Lára Stefánsdóttir, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús
Loftsson, Margrét Björgóifsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur
Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Sigríður Elliðadóttir,
Sigríður Þorvaldsdóttir, Steingrímur
Másson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vilborg
Halldórsdóttir, Þóra Friðriksdóttir,
Þorleifur Örn Arnarson, Þorleifur
Magnússon, Örn Guðmundsson.
Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. •
Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson,
Matthfas Davíðsson.
10. sýning föstudag kl. 20
11. sýning laugardag kl. 20
Siðustu sýningar.
Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í
Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt
móttaka í miðasölu fyrir sýningu.
Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200.
Upplýsingar í simsvara 611200
Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð
korthafa.
Föstudag12. júní kl. 20.00
Laugardag 20. júni kl. 20.00
Ath.: Breyttur sýningartími.
Ath.: Síðustu sýningar á leikárinu
Leikskemma L.R.
Meistaravöllum
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar
eftir skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R.
v/Meistaravelli.
Fimmtudag 11. júní kl. 20.00
Föstudag 12. júni kl. 20.00
Laugardag 13. júní kl. 20.00
Sunnudag 14. júní kl. 20.00
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 21. júní í sima
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir
fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-19.
Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl.
18 sýningardaga.
Borðapantanir f síma 14640 eða i
veitingahúsinu Torfan 13303.
Engin sýning f dag
Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk.
F“ósthólf 10180
jar HÁSKÚlABtÖ
ailllliutllltn SIMI 2 21 40
Næsta mynd Háskólabíós:
Á toppnum
SMIL0NE
Some fight for money... Some fight for glory...
He's fighting for his son's love.
Ert þú
undir ánrifum
LYFJA?
npr
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viöbragösflýti dru merkt meö
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^
ÞRlHYRNINGI
||WgERDAR
LAUGARÁS= =
Salur A
Fyrr ligg ég dauður
kidnapped his commanding offícer
and as.sassinated his men.
Now, Sergeant Jack Bums
must take foreign
into his
own hands.
Death before
PISHONOR
[^ln i twHd ol tonpnralM..b( wmldn'l. V
Jack Bums er yfirmaður sérsveitar
bandaríska hersins sem berst gegn
hryðjuverkahópum. Sérsveil þessi er
skipuð vel þjálfuðum hermönnum sem nota
öll tiltæk ráð í baráttunni.
Þegar Bruns er sendur með sveitina til
Arabarikisins Jamal sést fljótlega að þeir
eiga við ofurefli að etja, og hver maður
verður því að gefa allt sitt og gott betur. En
líkt og áður er viðkvæði þeirra við
vandanum; Fyrr ligg ég dauður.
Aðalhlutverk: Fred Dryer, Arian Keith og
Yoanna Pacula.
Sýnd kt. 5,7,9og og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára
Salur B
Hrun ameríska
heimsveldisins
Ný kanadisk frönsk verðlaunamynd sem
var tilnefnd til Óskarsverðlauna 1987.
Blaðaummæli: „Samleikur leikenda er með
ólíkindum."
New York Daily News.
„Ótrúlega útsjónarsöm skyndisókn í hinu
stöðuga stríði milli kynjanna."
Playboy
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan16ára.
íslenskur texti.
Salur C:
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES:............ 93-7618
BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568
SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489
ílUSAVÍK:...... 96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121
FASKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
Áskrift oq dreifinq í
Reykjavík og Kópavogi er
opin 9-5 daglega og 9-12 á
laugardögum.
Sími afgreiöslu 686300
Áskrift og dreifingTímans í
Garöabæ og Hafnarfirði,
sími641195
Atvinna í boði
Smiði og verkamenn vantar til starfa sem fyrst.
Góð vinnuaðstaða og gott kaup.
Upplýsingar á staðnum.
Trésmiðja Björns Ólafssonar
við Reykjanesbraut í Hafnarfirði.