Tíminn - 24.07.1987, Page 19
Föstudagur 24. júlí 1987
Tíminn 19
SPEGILL
TVÍFARITIMS
„TRAVOLTA'1
finnst að fólk kjósi heldur að tala
um mig á bak. Það brosir vissulega
og ég brosi á móti. Maður sér að
það er hissa, því er skemmt, en
allir vita að þetta getur ekki verið
John Travolta sjálfur. Að minnsta
kosti ekki þegar ég og Madeleine
erum úti að versla í kjörbúðinni
með börnin okkar tvö.
Þegar ég er í hlutverkinu er ég
iðulega beðinn um eiginhandará-
ritun og þá skrifa ég Tim Sparks,
nema hvað. Enginn hcfur nokkru
sinni haft neitt við það að athuga
svo allir hljóta að vera ánægðir.
Kysi hann heldur að líkjast Trav-
olta ekki neitt? - Nei, þetta hefur
John Travolta birtist, klæddur
dökkbláum jakkafötum, röndóttri
skyrtu með leðurbindi og skjala-
tösku. Hann er hávaxnari en virðist
í bíómyndunum, en þykka, brúna
hárið er hið sama, svo og bláu
augun, vangasvipurinn og brosið.
Eitthvað var þó öðruvísi en átti
að vera, þegar hann kynnti sig.
Með afar enskum lireim sagði
hann: - Góðan dag, ég heiti Tim
Sparks.
Hinn 29 ára gamli Tim Sparks
sölumaður hjá alþjóðlegu skipa-
félagi, er nefnilega fyrirbæri - hann
lítur út alveg nákvæmlega eins og
stjarnan John Travolta. Fyrir
nokkrum árum gjörbreyttist líf
hans, þegar hann sá sjálfan sig á
sjónvarpsskjánum í kvikmyndinni
„Saturday Night Fever“.
- Vissulega breytti það öllu fyrir
mér. Hvert sem ég fór, nam fólk
staðar og starði á mig. Margir vildu
endilega taka ntyndir af mér líka.
Stúlkur eltu mig um göturnar og
brátt var stöðugt hópur skóla-
stelpna fyrir framan húsið mitt.
Sumar voru svo bíræfnar að þær
börðu að dyrum og gægðust inn um
giuggana.
- Þetta varð svo erfitt að ég fékk
ofsóknaræði og fannst eins og verið
væri að gleypa mig. Stundum lá ég
andvaka heilu næturnar og velti
því fyrir mér, hvernig þessi ósköp
gætu endað.
Allt umstangið sem varð um
Tim áþessum tíma-fyrirsætustörf,
fatasýningar, auglýsingavinna,
þátttaka í keppni um hver líktist
fyrirmyndinni mest og fleira og
Sölumaðurinn Tim og stórstjarnan John Travolta.
fleira - hafði áhrif á einkalíf hans.
- f fyrstu geðjaðist Madeleine
konu minni síður en svo að þessu.
Alltaf var verið að myndu mig með
þokkafullum Ijóskum sem ýmist
kysstu mig eða vöfðu sig utan um
mig.
Sem betur fór tókst henni að átta
sig á að ég ar bara að leika
persónugerving Johns Travolta...
peningarnir sem ég fékk fyrir þetta,
hjálpuðu henni vissulega að sætta
sig við það.
Hvernig bregst fólk við honum?
- Það kemur enginn og ávarpar
mig si sona, svarar Tim. - Mér
verið bráðskemmtilegt yfirleitt. Ég
hef líka öðlast sjálfstraust og gæti
hugsað mér að reyna eitthvað í
eigin nafni.
Auðvitað myndi ég ekki vilja
koma fram, ef ég líktist hringjaran-
um frá Notre Dame eða einhverj-
um álíka ófrýnilegum. Ég tel mig
heppinn að líkjast einhverjum sem
er vinsæll og eftirsóttur.
Tim, sem býr í Bumham, gerirsér
vel ljósa gagnrýnina á fólk sem
hefur tekjur af því einu að líkjast
einhverjum. Að tæpast geti verið
mikið spunnið í manneskjuna
sjálfa. -1 fyrstu reyndi ég einungis
að líkjast Travolta, en það var
fremur þunnt er á leið. Nú reyni ég
að hafa eitthvað af eigin persónu
með í leiknum. Á myndbandi með
Bananarama-flokknum lék ég atr-
iði úr Guðföðurnum og brá mér í
hlutverk bófa.
Mér finnst allt í lagi að hafa tekjur
af að líkjast frægri manneskju á
meðan viðkomandi reynir ekki
beinlíns að þykjast vera hún. Ég
lendi ekki í minnstu vandræðum,
meðan ég fullyrði ekki. að ég sé
John Travolta.
Tim hefur aldrei séð Travolta en
veit mætavel að ef þeir stæðu hlið
við hlið myndi enginn einu sinni
trúa að þeir væru tvíburar. - Ég er
í fyrsta lagi nærri tíu crn hærri,
þremur árum yngri og spékoppur-
inn minn er ekki jafn áberandi.
Annars er minn spékoppur, hans
er bara hola.
Er eitthvað neikvætt við þetta?
- Ekki beinlínis, en einu sinn fór
illa hjá mér þegar lögreglan
hringdi til mín í vinnuna. Starfs-
félagarnir hrukku við. Hvað gæti
ég hafa gert af mér? Erindi lögregl-
unnar var þó ekki annað en biðja
mig að setja fyrir sig góðgerðar-
samkomu.
Andstætt við suma aðra sem
líkjast frægu fólki, sérTim ekki að
slíkt geti verið frami í sjálfu sér. -
Ég vona stundum að ég geti notað
þetta sem eins konar stökkbretti til
að fá hlutverk í eigin nafni, segir
hann. - Þegar allt kemur til alls er
það ekkert nema skemmtileg til-
viljun að ég líkist John Travolta
töluvert.
Hvað er svo sem líkt með okkur
annað en útlitið? Hann græðir
milljónir ekki ég. Hann er stór-
stjarna og þess vegna gæti ég ekki
komist áfram með því einu að vera
eins konar afrit af honum.
í bráðina heldur Tim „Travolta"
því áfram að vera sölumaður hjá
skipafélagi.
Föstudagur
24. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnbogadóttir og
Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
síðan lesið úr forustugreinum dagblaðanna.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl.
7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til
blómanna11 eftir Waldemar Bonsel Ingvar
Brynjólfsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir les
(9).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Frá fyrri tíð Þáttur í umsjá Finnboga Her-
mannssonar. (Frá ísafirði)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson.
(Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum
á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans
og ástir“ eftir Zolt von Hársány Jóhann
GunnarÓlafsson þýddi. RagnhildurSteingríms-
dóttir les (29).
14.30 Þjóðleg tónlist
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar a. Renate Holm og Ru-
dolf Schock syngja lög eftir Franz Grothe, Henry
Love og Carl Loewe með Sinfóníuhljómsveit
Berlínar:, Wemer Eisbrenner stjórnar. b. „Ma-
estosa sonata sentimentale“ eftir Niccolo Pag-
anini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu með
Fílharmoníusveit Lundúna:, Charles Dutoit
stjórnar.
17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30Tllkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur.
Náttúruskoðun
20.00 Kvöldtónleikar a. „Orfeus", balletttónlist
eftir Igor Stravinsky. Tékkneska fílharmoníu-
sveitin leikur:, Oskar Danon stjórnar. b. „Appollo
hinn ungi" eftir Benjamin Britten. Peter Bon-
ohoe, Felix Kok, Jeremy Ballard, Peter Cole og
Michal Kaznowski leika á píanó, fiðlur, víólu og
selló með Borgarhljómsveitinni í Birmingham:,
Simon Rattle stjómar.
20.40 Sumarvaka a. Jón á Stapa. Þorsteinn Matt-
híasson flytur annan hluta frásöguþáttar síns.
b. Hagyrðingur í Eiðaþingá Auðunn Bragi
Sveinsson fer með stökur eftir Þorstein Eiríks-
son á Ásgeirsstöðum. c. Minning skáldsins
Jóns Bergmanns. Torfi Jónsson les grein eftir
Þórarin Egilsson.
21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta
tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundfgsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld Herdís Hallvarðsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá
Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Sigurður Einarsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Magnús Einarsson
stendur vaktina.
6.00 í bítið - Karl J. Sighvatsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar
Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Umsjón: Leifur Hauksson og
Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur
milli hlustenda.
22.05 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét
Blöndal.
Föstudagur
24. júlí
7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttirkl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi.
Þorsteinn ræðir við fólkið sem ekki er í fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
• 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaðurmilli kl. 19.03og
19.30. Tónlist til kl. 22.00.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
Föstudagur
24. júlí
Ath. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig um
helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
í dag rædd ítarleqa.
08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttasími 689910)
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál.
gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með
hlusíendum í hinum ýmsu get-leikjum.
09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpiö
hafið.... Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur og vín.
Kynning á mataruppskriftumm, matreiðslu og
víntegundum.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægileg tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er
681900.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910)
19.00-20.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin k-
ynnt í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á
einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presstley,
Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels,
The Platters og fleiri.
20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
22.00-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú...
Það verður stanslaust fjör í fjóra tima. Getraun
sem enginn getur hafnað, kveðjur og óskalög á
víxl. Hafðu kveikt á föstudagskvöldum.
02.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Föstudagur
24. júlí
18.30 Nilli Hólmgeirsson. 25. þáttur. Sögumaður
Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Lokaþáttur. Teikni- *
myndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
19.25Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Upp á gátt. Umsjónarmenn: Bryndís Jóns-
dóttir og Ólafur Als.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Skyggnst inn „í skugga hrafnsips" Fylgst
er með tökum nýrrar kvikmyndar Hrafns Gunn-
laugssonar við Jökulsárlón og við Ófærufoss.
Umsjón og stjórn Ágúst Baldursson.
21.10 Derrick Tíundi þáttur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick
lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð^
andi Veturliði Guðnason.
22.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
22.40 Perry Mason og nafntogaða nunnan. (The
Case of the Notorious Nun). Aðalhlutverk:
Raymond Burr og Barbara Hale. Ungum presti
er falið að rannsaka fjárreiður biskupsstóls og
nýtur hann aðstoðar ungrar nunnu. Brátt gerast
vofeiflegir atburðir og einsýnt þykir að þar séu
að verki aðilar sem eiga hagsmuna að gæta.
Perry Mason tekur málið í sínar hendur. Þýð-
andi Bogi Arnar Finnbogason.
00.20 Fréttir útvarps í dagskrárlok.
0
(í
STÖÐ2
Föstudagur
24. júlí
16.45 Lögregluskólinn. Bandarísk gamanmynd
frá 1985. Leikstsjóri Neil Israel. Með aðalhlut-
verk fara John Murray. Jennifer Tilly, James
Keach og Sally Kellerham.
18.15 Knattspyrna - SL mótlð -1. deild. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Frétíir .
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey
Moon). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur
með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisa-
beth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í
aðalhlutverkum. I lok seinni heimsstyrjaldar
snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. I Ijós
kemur að Harvey hafði verið talinn af og
fjölskylda hans fagnar honum lítt.
20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og
Bruce Willis í aðalhlutverkum. Ung stúlka reynir
að sannfæra David um að hún sé álfur og biður
hann um aðstoð við að finna fjársjóð sinn.
21.40 Einn á móti milljón (Chance In A Million).
Breskur gamanþáttur með Simon Callow og
Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Penny ætlar
að fara að gifta sig en allt gengur á afturfótunum
. og Tom er sendur til að aflýsa brúðkaupinu.
22.05 Elskhuginn (The Other Lover). Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1985 með Lindsay Wagner
og Jack Scalia í aðalhlutverkum. Claire er
hamingjusamlega gift og vinnur hjá stóru útgáfu-
fyrirtæki. Líf hennar tekur miklum breytingum
þegar hún verður ástfangin af einum af
viðskiptavinum fyrirtækisins. Leikstjóri er Robert
Ellis.
23.35 Leitarmaðurinn (Rivkin, the Bounty Hunter).
Bandarísk spennumynd sem byggð er á sannri
sögu. Stan Rivkin hefur þá atvinnu að elta uppi
glæpamenn í New York, sem fengið hafa
skilorðsbundinn dóm en síðan látið sig hverfa.
Með aðalhlutverk fara Ron Leibman, Harry
Morgan og Harold Gary. Leikstjóri er Harry
Harris. Myndin er bönnuð börnum.
01.05 Úr frostinu (Chiller). Bandarísk kvikmynd
með Michael Beck, Beatrice Straight og Laura
Johnson í aðalhlutverkum. Ungur maður sem
haldinn er ólæknandi sjúkdómi, lætur frysta sig
í þeirri von að læknavísindunum muni takast að
finna lækningu. Tíu árum seinna tekur líkami
hans að þiðna. Myndin er alls ekki við hæfi
barna.
02.40 Dagskrárlok.