Tíminn - 04.09.1987, Síða 7

Tíminn - 04.09.1987, Síða 7
Föstudagur4. september 1987 Tíminn 7 Zheng Tuobing fylgist með fiskvinnslu í Granda fyrr í vikunni. Tímamynd: BREIN Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra: „Engin stórviðskipti á döfinni við Kína<( Opinberri heimsókn utanríkisvið- skiptaráðherra Kínverska alþýðu- lýðveldisins, Zheng Tuobing, til ís- lands lauk í fyrradag. Það verður ekki sagt að viðskipti íslands og Kína séu mikil að vöxtum og það sem er er okkur í óhag. Til dæmis er eini skráði útflutningur íslands til Kína á síðasta ári lifandi kanínur fyrir 1,4 m.kr. eða 0,003% af heild- arútflutningnum það ár. íslendingar fluttu öllu meira inn frá Kína, þó einnig lítið sé, eða fyrir rúmlega 88 m.kr., sem er 0,2% af innflutningi á árinu 1986. Undanfarið hafa Kínverjar haft þá stefnu að opna land sitt fyrir innflutningi og erlendri fjárfestingu og hugsa mörg ríki og fjölþjóða- fyrirtæki sér gott til glóðarinnar á þessum stærsta markaði heims mið- að við höfðatölu. Tíminn leitaði álits í fyrrakvöld féll Þjóðverji af reiðhjóli í Hlíðardal við Kröflu og höfuðkúpubrotnaði. Þjóðverjinn fannst meðvitund- arlaus í dalnum, en hann var í hópi af reiðhjólamönnum, en hafði orð- ið viðskila við hópinn. Maðurinn var fluttur í sjúkrabíl á sjúkrahúsið Vinnumiðlun, undir heitinu ís- lensk atvinnumiðlun hf. - lcejob, hefur verið sett á stofn í Reykjavík. Eins og felst í nafninu er starfsemi fyrirtækisins fólgin í vinnumiðlun og alhliða ráðningarþjónustu við stofn- anir og fyrirtæki sem eru að leita eftir erlendu starfsfólki. í byrjun verður eingöngu einblínt á norræna Steingríms Hermannssönar utanrík- isráðherra á gildi heimsóknarinnar og framtíð viðskipta við Kína. „Þessi heimsókn kínverska utan- ríkisviðskiptaráðherrans hefur tví- mælalaust verið mjög jákvæð og staðfest þann einlæga vilja, sem ég varð var við í heimsókn minni þang- að sl. vetur, til að opna sitt land fyrir frjálsum viðskiptum og erlendri fjár- festingu. Hitt er svo annað mál, að mér er fullljóst að efling viðskipta íslands og Kína er ekki eins einfalt mál og kann að virðast við fyrstu sýn. Engu að síður erum við komin með annan fótinn í dyragættina og þarna er að opnast markaður með milljarð manna. Það hlýtur því að verða okkur til góðs að vera í sem bestum tengslum við Kína. Hér er ekki um gull og græna skóga að ræða og ekki á Húsavík og þar kom í ljós að hann var höfuðkúpubrotinn og var hann þá sóttur af þyrlu og flogið með hann á Borgarspítalann. Þar liggur hann á gjörgæsludeild. Um nánari líðan mannsins er ekki vinnumarkaði, en markmið fyrir- tækisins er að í náinni framtíð verði hægt að snúa sér að vinnumarkaði utan Norðurlandanna. Forstöðumaður fyrirtækisins er Eyjólfur Pétur Hafstein, fyrrum forstöðumaður Nordjobb. - SÓL von á að um einhver stórkostleg viðskipti verði að ræða á næstu árum, en málin eru á réttri leið. T.d. hafa Kínverjar lýst áhuga á að fá íslenskt ullargarn til að vinna úr, og reyndar hefur Álafoss þegar hafið tilraunir með slíkan útflutning. Það eru þó óneitanlega ýmis erfið . vandamál fólgin í því að ná inn á og sinna markaði cins og þeim kínver- ska. Fyrst má á það benda að við erum yfirleitt með mjög dýra framleiðslu, sem Kínverjar telja sig ekki geta keypt eða þá fá ódýrari annars staðar. Þannig að spurning er hvort við náum því verði, sem við getum sætt okkur við. Þá er flutningskost- naður einnig mikill þó eflaust megi ná honum niður með skipulagn- ingu.“ Þá sagði Steingrímur að ráðherr- ann hefði ekkert verið að breiða yfir það að viðskiptajöfnuður þjóðanna væri okkur mjög í óhag, innfiutning- ur til íslands væri mun meiri en útflutningur okkar þangað. Utanrík- isráðherrann kínverski lýsti yfir full- um vilja þeirra til að koma þar betra jafnvægi á. Og það er í raun næsta skrefið í viðskiptum landanna. Þá er eðlilegast í stöðunni að Útfiutningsr- áð geri úttekt á hvaða vörum kemur til greina að koma á kínverskan markað og að skipst verði á upplýs- ingum á reglubundinn hátt. í dag eru margir aðilar sem kaupa vörur frá Kína, en hér er þó aðallega um smávöru að ræða s.s. niðursoðið grænmeti. Aðspurður hvort á döfinni væri stofnun sendiráðs eða viðskiptaskrif- stofu í Austurlöndum fjær, en Japan hefur stundum verið nefnt í því sambandi, sagði Steingrímur að það yrði ekki að veruleika í bráð einkum vegna kostnaðar. Þá bæri að gæta þess að opnun slíkra skrifstofu t.d. í Japan mundi ekki koma að miklum notum varðandi viðskipti við Kína. ÞÆÓ ÖKUM EINS OG MENN! Drögum úr hraða -ökum af skynsemi! nlUMFEROAR Hjólandi Þjóöverji: Datt af hjólinu og höfuðkúpubrotnaði Vinnumiðlun- in lcejob Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræöinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslustöö- ina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra og staða hjúkrunar- fræðings við Heilsugæslustöðina í Fossvogi, Reykjavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöð- ina á Þingeyri. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð- ina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 6. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina á ísafirði. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og trygginga málaráðuneytinu, Laugavegi 116 Reykjavík Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 1. september 1987 Norska og sænska til prófs Nemendur sem læra norsku eða sænsku til prófs í stað dönsku mæti til viðtals sem hér segir Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1. 8. sept. 5. bekkur kl. 17.00 6. bekkur kl. 17.30 7. bekkur kl. 18.00 9. sept. 8. bekkur kl. 17.00 9. bekkur kl. 18.00 framhaldssk.st. kl. 19.00 Nemendur mæti með stundaskrár sínar. Stöðupróf í norsku og sænsku verða haldin 14. sept. kl. 19 í Miðbæjarskóla. Nemendur sem hafa fengið kennslu í hverfisskól- um geta einnig haft samband við skólastjóra sína. Umsjónarkennarar Frá Tónlistar- skóla Kópavogs Innritun fer fram í sal skólans, Hamraborg 11 3. hæð sem hér segir: 4. sept. kl. 10-13 og 15-18 5. sept kl. 10-14. 7. og 8. sept. kl. 10-13 og 15-18. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Ekki verður tekið á móti umsóknum í síma. Athygli skal vakin á því að í vetur mun Tónlistar- skóli Kópavogs bjóða upp á 1/2 vetrar námskeið fyrir fullorðna. Námskeiðið verður í fyrirlestraformi og verður fjallað um undirstöðu atriði tónlistar og gefið yfirlit yfir helstu tímabil tónlistarsögunnar. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.