Tíminn - 04.09.1987, Side 10

Tíminn - 04.09.1987, Side 10
10 Tíminn Föstudagur 4. september 1987 ÍÞRÓTTIR Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum í Róm: Lítið gengur hjá íslensku keppendunum Það gengur lítið hjá íslensku keppendunum á heimsmeistaramót- inu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Rónr þessa dagana. í gær keppti Vésteinn Hafsteinsson í kringlukasti en var nokkuð frá sínu besta og náði ekki að komast í úrslit. Véstcinn, sem setti glæsilegt ís- landsmet á dögunum er hann kastaði rúma 67 metra, náði ekki að kasta nema 59,32 metra og var tíundi af þrettán í sínum riðli. Fyrstu sex mennirnir í riðlinum komust í úrslit. Annars virtust aðstæður ekki vera góðar fyrir löng köst í Róm í gær, Vésteinn var í hópi margra sem köstuðu rétt yfir og undir sextíu metrunum og hefði ekki þurft að muna miklu til að hann yrði í hópi þeirra bestu er keppa til úrslita í dag. Luis Delis frá Kúbu og Jurgen Schult frá A-býskalandi höfðu nokkra sérstöðu í kringlunni, köst- uðu báðir yfir 66 metra. Schult á heimsmetið í greininni, hefur kastað 74,08 metra. Bæði Delis og Schult köstuðu yfir 66 metra í sínum fyrstu köstum og þurftu ekki meira til. Þá keppti Helga Halldórsdóttir í undanrásum lOOm grindarhlaups. Helga hljóp á 13,97 sekúndum en komst ekki áfram. fO. VSssgSas- ultUvéúonÍ °tvostað'' ðit ia attðoð^taÍaðarX’^la - milljónir, á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111. Islenskar stúlkur til V-Þýskalands Islenska landsliðið í kvennaknatt- spyrnu hélt í gærmorgun til V-Þýska- lands og munu stúlkurnar leika tvo leiki við v-þýskarstöllursínar. Verð- ur leikið rétt fyrir utan Bremen á föstudag og sunnudag. Eru leikirnir vináttulcikir og eru íslensku stúlk- urnar að cndurgjalda heimsókn sem þær þýsku áttu í fyrrasumar. Á myndinni hér að ofan sjáum við Islenska landsliðshópinn sem hélt utan í gærmorgun. Efri röð frá vinstri: Guðrún Sæm- undsdóttir Val, Ingibjörg Jónsdóttir Val. Sigurlín Jónsdóttir ÍA, Stella Hjaltadóttir KA, Halldóra Gylfa- dóttir ÍA, Ragna Lóa Stefánsdóttir ÍA, Hjördís Úlfarsdóttir KA, Aðal- steinn Örnólfsson þjálfari, neðri röð frá vinstri: Cora Barker Val, Helena Ólafsdóttir KR, Arna Steinsen KR. Þórsdís Sigurðardóttir Þór A, Magn- ea Helga Magnúsdóttir Stjörnunni, Ásta María Reynisdóttir UBK, Ragnheiður Víkingsdóttir Val. Á myndina vantar Skagastúlkurnar tvær, þær Vöndu Sigurgeirsdóttur og Völu Úlfljótsdóttur. - ps/TÍmamynd Pjetur Meistaramót Oldunga í frjálsum íþróttum Meistaramót Öldunga í frjálsum íþróttum fór fram um helgina á Valbjarnarvelli í Laugardal. Þátttaka var mjög góð og um 50 keppendur voru mættir til leiks víðs vegar af landinu. Flestir tóku þátt í kringlukastinu eða 16 keppendur. Öldungarnir settu alls tíu íslandsmet, Hallgrímur Jónsson, Jóhann Jónsson og Valbjörn Þorláksson settu tvö met hver og Guðmundur Hallgrímsson, Ólafur Unnsteinsson, Sigurður Jónsson og Erling Jóhannesson eitt met hver. Úrslitin á mótinu fylgja hér að eftir. 100 m hlaup: Ár Karlar 3B Gunnar Árnason .UNÞ 40 Trausti Sveinbjörnsson .... FH Skjöldur Vatnar.HK 50 Valbjörn Þorláksson.......KR Guðmundur Hallgrímsson . UÍA 55 Sigurður Fridfinnsson.....FH 65 Jóhann Jónsson........... Vídir 400 m hlaup: 40 Trausti Sveinbjörnsson . . . FHFH 57.3 Skjöldur Vatnar...........HK 58.6 50 Gudmundur Hallgrímsson . UÍA 60.7 Sek. 12.9 12.2 12.3 12.2 12.2 15.1 16.2 Sek 1500 m hlaup: 60 Jón Gudlaugsson........ HSK 3000 m hlaup: 35 Fred Schalk..............ÍR 45 Gísli Gunnlaugsson .... UDN 60 Jón Guðlaugsson....... HSK Mín. 10:42.1 12:19.2 13:40.9 800 m hlaup: Mín. Fred Schalk gestur .........ÍR 2:18.6 Jón ívarsson............HSK 2:44.6 50 Guðm. Hallgrímss. ísl.m . UÍA 2:38.1 1000 m hlaup: 45 Gísli Gunnlaugsson . . . UDN AUGLÝSING UMINNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RlKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1984-2. fl. 10.09.87-10.03.88 kr. 243,45 *!nnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, ágúst 1987 SEÐLAB ANKIÍSLANDS Langstökk: M. 35 Gunnar Árnason ............UNÞ 5.12 40 Skjöldur Vatnar............HK 5.27 50 Björn Jóhannsson ...... UMFK 4.19 55 Sigurður Friðfinnsson......FH 4.03 65 Jóhann Jónsson........... Víðir 3.81 Hástökk: M. 35 Elías Sveinsson............ KR 1.60 Halldór Matthíasson.........KR 1.50 Gunnar Árnason .............UNÞ 1.50 40 Skjöldur Vatnar............HK 1.50 50 Valbjörn Þorláksson........ KR 1.50 55 Sigurður Friðfinnsson......FH 1.35 Kúluvarp: M. 35 Elías Sveinss ísl.m. . KR 7.2 kg 12.06 40 Sigurþór Hjörleifss . HSH 7.2 kg 12.31 Þorleifur Arason . USAH 7.2 kg 9.98 45 Ólafur Unnsteinss . HSK 6.0 kg 11.66 50 Erling Jóhanness.. ísl.m. HSK 6.0kg 13.09 Björn Jóhannss.......UMFK 6.0 kg 13.09 Jón H. Magnússon . ÍR 6.0 kg 11.45 55 Ólafur J. Þórðars .. ÍA 6.0 kg 11.77 60 Hallgr. Jónss. ísl.m. . HSÞ 5.0 kg 13.18 65 Jóh. Jónsson ísl.m. . Víðir 5.0 kg 8.93 Sleggjukast M. 35 Elías Sveinsson . . . KR 7.2 kg 36.44 40 Jón Ö. Þormóðsson . ÍR 7.2 kg 41.24 Þorleifur Arason . USAH 7.2 kg 25.72 45 Ólafur Unnsteinss . HSK 7.2 kg 31.04 50 Jón H. Magnússon . ÍR 6.0 kg 50.70 Björn Jóhannsson . UMFK 6.0 kg 43.46 55 Ólafur J. Þórðars . . ÍA 6.0 kg 29.08 60 Einar Ingim.s .... UMFK 6.0 kg 30.14 Stangarstökk: 35 Gunnar Árnason .........UNÞ 50 Valbjörn Þorláksson ísl.m . KR Min. 47:26.2 M. 3.20 3.75 Þrístökk: M. 35 Jón ívarsson.............HSK 9.37 40 Sigurþór Hjörleifss .....HSH 9.88 45 Ólafur Unnsteinsson......HSK 8.87 50 Guðmundur Hallgrímss . . UÍA 10.35 Hreinn Erlendsson .......HSK 8.97 Björn Jóhannsson .......UMFK 8.81 Jón H. Magnússon.........ÍR 8.68 55 Sigurður Fríðfinnsson .... FH 9.14 60 Marteinn Guðjónsson......ÍR 8.10 65 Jóhann Jónsson...........Viðir 8.56 Kringlukast: M. 35 Elías Sveinsson . . . HSK 2 kg 37.80 Gunnar Árnason . UNÞ 2 kg 26.64 Jón M. ívarsson .... HSK 2 kg 21.88 40 Sigurþór Hjörleifss . HSH 2 kg 34.84 Þorleifur Arason . USAH 2 kg 31.26 45 Ólafur Unnsteinss . HSK 2 kg 34.86 50 Erling Jóhanness . HSH 1.5 kg 43.24 Valbjörn Þorláksson . KR 1.5 kg 34.8 Jón H. Magnússon . ÍR 1.5 kg 33.40 Björn Jóhapnsson . UMFK 1.5 kg 30.40 55 Ólafur J. Þórðars . . ÍA 1.5 kg 34.48 Sig. Friðfinnss .... FH 1.5 kg 26.62 60 Hallgr. Jónss. ísl.m . HSÞ 1.0 kg 40.52 Marteinn Guðjónss . ÍR 1.0 kg 29.60 65 Jóhann Jónsson . .. Víðir 1.0 kg 27.76 Konur: 100 m hlaup 30 Oktavía Hrönn Edvinsd. Langstökk 30 Oktavía Hrönn Edvinsd . Sek. 14.1 Víðir 3.88 Spjótkast: 35 Elías Sveinsson . Gunnar Árnason 40 Sig. Jónss. ísl.m . M. . KR 800 g 47.50 . UNÞ 800 g 45.48 . HSH 800 g 47.78 Kúluvarp M. 30 Oktavía Hrönn Edvinsdóttir ... 8.45 200 m hlaup: Ár Sek. 35 Gunnar Árnason ...........UNÞ 27.7 40 Skjöldur Vatnar...........HK 25.3 50 Guðmundur Hallgrímsson . UÍA 25.2 Hreinn Erlendsson ........HSK 30.3 55 Sigurður Friðfinnsson.....FH 31.7 Kjartan Guðjónsson . FH 800 g 46.24 45 Ól. Unnsteinss ísl.m . HSK 800 g 31.34 50 Valbj. Þorlákss. ísl.m . KR 600 g 40.14 Jón H. Magnússon .... ÍR 600 g 33.24 Björn Jóhansson . UMFK 600 g 25.96 55 Ólafur J. Þórðarson ... ÍA 600 g 28.70 60 Hallgrímur Jónss .. HSÞ 600 g 25.62 65 Jóhann Jónss. isl.m . Víðir 600 g 30.94 Konur Kringlukast: 30 Októvia Hrön Edvinsd Spjótkast: 30 Októvía Hörn Edvinsd Víðir M. 25.84 M. . Víðir 32.84

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.