Tíminn - 05.09.1987, Síða 5

Tíminn - 05.09.1987, Síða 5
Laugardagur 5. september 1987 Tíminn 5 Kröfugerð VMSÍ: Lágmarkslaun um 32 þús. Áhersla á fiskvinnsluna. Óvíst um samþykki formannafundarins Austfjarðadeildin þokkalega ánægð í hugmyndum kjaranefndar og framkvæmdastjórnar Verka- mannasambandsins, sem lagðar verða fyrir formannaráðstefnu VMSÍ nú á sunnudag, virðist hafa orðið samkomulag um að leggja aðaláherslu á hækkun launa fisk- vinnslufólks. „Pað má hafa það eftir okkur, sem þið kölluðuð Austfjarðadeild í Tíntanum í gær, að við leggjum áherslu á kjör fiskvinnslufólks. Ef endanleg kröfugerð verður í sam- ræmi við þær tillögur sem nú liggja fyrir, þá tel ég að við megum þokkalega við una. En svo ég taki Að undangengnu útboði vegna flutninga á áfengi og tóbaki fyrir Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, hafa nú verið undirritaðir samningar milli ÁTVR annars vegar og Eim- skips og Skipadeildar Sambandsins hins vegar um flutningana á grund- velli tilboða þessara skipafélaga. mér orð formanns VMSÍ í munn. þá er ákveðinn ágreiningur manna á milli," sagði Björn GrétarSveins- son, formaður Jökuls á Höfn í samtali við Tímann í gær. Samkvæmt upplýsingum Hall- dórs Björnssonar, varaformanns Dagsbrúnar eru tillögur fyrirliggj- andi um 4-5 launaflokka kerfi, en þó virðist röðun starfa inn í þetta kerfi enn ekki vera frágengin. Sagði Halldór að menn væru að velta fyrir sér kröfu um lágmarks- laun að upphæð 31-32 þúsund krónur, með nýju bili á milli launa- flokka og nýjum aldursflokka- Þeir heppnu í þetta sinn voru Eimskipafélagið og Skipadeild Sam- bandsins. Eimskipafélagið mun ann- ast flutninga á áfengi frá Evrópu og er þar um að ræða 2/3 hluta heildar- flutninganna. í hlut Skipadeildar Sambandsins koma svo flutningar á áfengi og tóbaki frá Bandaríkjunum, hækkunum. Eins væru í þessu tillögur um lengingu orlofs og eina yfirtíðarprósentu. Hins vegar konr það einnig fram hjá Halldóri að menn væru ekki allir á eitt sáttir í hvaða formi þessi „beinagrind" að hugmyndum verður lögð fram fyrir formannafundinn á sunnudag. Björn Grétar sagði þetta snúast um þennan grunnatvinnuveg, fisk- vinnsluna. „Menn verða að skilja að það verður að gera eitthvað fyrir fiskvinnslufólk og hafa það í efsta kantinum á þessu verkafólki innan Verkamannasambandsins ef en það er þriðjungur hcildarflutning- anna. Þctta er annað árið í röð, sent efnt er til útboðs á flutningunum og hefur með því fyrirkomulagi tekist að lækka flutningskostnað verulega miðað við venjulegan taxta. Árið það á á annað borð að vinna þessa afurð hér á landi. En það er ekki aðeins þrýstingur frá verkafólki í fiskvinnslunni, heldur er þrýstingur frá eigendur fiskvinnslustöðvanna líka um að það verði samið almennilega fyrir þetta fólk. Við crum m.a. að hjálpa cigendum vinnslustöðvanna við að komast frá þeirri fólksfæð sem hrjáir atvinnuveginn og sýnum þannig mjög ntikla ábyrgð", sagði Björn Grétar Sveinsson. 1986 nam lækkunin um 60% og í ár var gert enn betur og verður lækkun- in 70% miðað við taxta. Miðað við þennan taxta væri andvirði flutning- anna um 100 milljónir, þannig að á tveimur árum nemur sparnaður í flutningskostnaði 130m.kr. Bandarískur rithöfundur í heimsókn: Hvernig skrifa skal metsölubók Bandaríski rithöfundurinn, Jean M. Auel sent kunn er fyrir bók sína Þjóð bjarnarins mikla er stödd hér á landi á vcgum bókaforlagsins Vöku- Helgafells. Auel fjallar í sögum sínum unt líf forfeðra nútímamanns- ins og mun næsta bindi ritverka hennar, Dalur hestanna koma út hér á landi í haust. Mun Jean M. Auel halda fyrirlest- ur í Norræna húsinu fimmtudaginn 10. september um þvernig hún hefur hagað vinnubrögðum sínum við rit- un bóka sinna, en hún hefur eytt miklum tíma í rannsóknarvinnu fyrir ritun hvcrrar bókar. Fyrirlesturinn vcrður fluttur á ensku og nefnist Fact into fiction: The world of writing. Slitsterkt lakk með sérstakri ryðvörn Handpumpa Lokaður keðjukassi 'Breiðari dekk Níðsterkt stell og framgaffall með 10 ára ábyrgð nhmu Sy\ * Mjúk saeti með verkfæratösku Kalkhoff V-þýska gæðahjólið var kosið hjól árs- ins af V-þýska hjólreiðasambandinu ADFC. Við getumnú vegna hagstæðra samninga boðið nokkur Kalkhoff hjól á einstöku tilboðsverði. Dömu Stærö: Aldur: Verð: 20“ án gfra fyrir 6-9 ára 7.210.- 24“ án gíra fyrir 9-12 ára 7320.- 24“ 3 gfrar fyrir 9-12 ára 9.310,- Öryggishandfang með fingragripi Vandaður 3-gírabúnaður k Bögglaberi með öryggisgliti 26“ 3 gírar fyrir 12 ára og eldri 12.870.- 28“ 3 gírar fyrir fulloröna 12.980.- Herra Stærð: Aldur: Verð: 20" án gíra fyrir 6-9 ára 7.186.- 24“ 3 gfrar fyrir 9-12 ára 8.960.- ■Auka handbremsa 28“ 3 gfrar fyrir fullorðna 12.870.- Einnig nú tilboösverð á níösterkum BMX hjólum. Ný sending 8.740.- Afturljós Allur Ijosabúnaður QAfln Teinaglit Örugg fótbremsa *Ath. Verkfærataska og bögglaberaglit fylgir ekki á öllum gerðum. Sérverslun Reiðhjólaverslunin ímeiraen háifaöld L. Reiðhjólaverslunm-- ORNINNl Spítalastíg 8 við Óðinstorg Símar: 14661 og 26888

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.