Tíminn - 05.09.1987, Page 18

Tíminn - 05.09.1987, Page 18
18 Tíminn naecá&x* Laugardagur 5. september 1987 NÁMSKEIÐ veturinn 1987-1988 I. Saumanámskeið 7 vikur. Kennt mánudaga kl. 7-10 fatasaumur Kennt þriðjudaga 7-10 fatasaumur Kennt miðvikudaga 7-10 fatasaumur Kennt fimmtudaga 7-10 fatasaumur Kennt mánudaga 2-5 fatasaumur Kennt þriðjudaga 2-5 (bótasaumur, útsaumur) II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 14-17 og miðvikudaga kl. 17-20. Þeir sem kunna að vefa, en óska eftir aðstoð við uppsetningu, geta fengið afnot af vefstólum. III. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður mánudaga og þriðjudaga kl. 18-21___________________________________ IV. Matreiðslunámskeið 6 vikur Kennt verður miðvikudaga og fimmtudaga kl. 18-21.__________________________________ V. Stutt matreiðslunámskeið - kennt verður kl. 13.30-16.30. Gerbakstur 2 dagar Smurt brauð 3 dagar Fiskréttir 3 dagar Veislumatur 2 dagar Grænmetis- og baunaréttir 3 dagar Að leggja á borð, borðskreytingar 1 dagur VI. 5. janúar 1988 hefst 5 mánaða hússtjórnar- skóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartækna- námi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga-fimmtudaga kl. 10-14. Skólastjóri Útboð Biskupstungnabraut Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 6,7 km, fyllingar og burðarlag 65.000 m3. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 7. september n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 21. september 1987. Vegamálastjóri VEGAGERÐIN Aðgangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 1. Faðirinn eftir August Strindberg 2. Hremming eftir Barrie Keefe 3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir Christopher Duranq. I.KiKFI'.IAC RK't'kl/WlKUK SÍM116620 4. Sildin kemur, sildin fer eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir Guðjónsson. 5. Nýtt íslenskt verk, nánar kynnt síðar. Verð aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750,- Verð frumsýningakorta kr. 6.000.- Upplýsingar, pantanir og sala i miðasölu Leikfélags Reykjavikur i Iðnó daglega kl. 14-19. Simi 1-66-20. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. ■s & ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sala aðgangskorta er hafin. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt. Brúðumyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalíngarnir, Les Miserablé söngleikur byggður á skáldsögu eftir Victor Hugo. Listdanssýning Islenska dansflokksins. A Lie of the mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellil ífeyrisþega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. september, en þá fara öll óseld aðgangskort i sölu Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. september. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorta stendur yfir. Sími i miðasölu 11200. VISA EURO BÍÓ/LEIKHÚS lillllll!! far, HáSKdLABtð SwBnM SÍMI 2 21 40 Suoerman IV Ný superman mynd aldrei betri en nú með öllum sömu aðalleikurunum og voru i fyrstu myndinni. I þessari mynd stendur Superman i ströngu við að bjarga heiminum og þeysist heimshorna á milli. Ævintýramynd fyrir þig og alla fjölskylduna. Leiksljóri: Sidney J. Furie Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Dolby Stereo ' LAUGARÁS= = Salur A Hver er ég? SQUAREJ D A N C E Ný bandarisk mynd trá „Island pictures". Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af Rob Lowe. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer v/s Kramer og fl.) Rob Lowe („Young blood", „St. Elmo's Fiæ" og fl. j Winona Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurrection) Sýnd i A-sal kl. 5,7, 9 og 11.05 Salur B Barna og fjölskyldumyndin Valhöll Ný og spennandi leiknimynd um ævintýri i Goðheimum. Myndin er um Víkingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna i heimkynnum guðanna Valhöll. Myndin er með islensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Júliusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kl. 250 Salur C Rugl í Hollyvvood Ný frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvemig svörtum gamanleikara gengur að „meika“ það i kvikmyndum. Þegar Eddie Murpy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend slrax lil að leikstýra sinni næslu mynd. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11 Sýningar á laugardag og sunnudag: „Hver er ég?“ i B-sal kl. 3,5, og i A-sal kl. 7,9 og 11 „Valhöll" i A-sal kl. 3,5 og í B-sal kl. 7,9 og 11 „Rugl í Hollywood“ i C-sal kl. 3,5,7,9 og 11 ÚTVARP/SJÓNVARP Laugardagur 5. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Ragnheið- ur Ásta Pétursdóttir sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku en síðan heldur Ragnheiður Asta Pétursdóttir áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.151 garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 9.30 í morgunmund Guðrún Marinósdóttir sér um barnatima. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tiðindi af Torginu Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar i útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. James Galw- ay, John Wiiliams, Pinchas Zukermann, Hljóm- sveit Roberts Stolz o.fl. leika verk eftir Carl Heinrich Reinecke, Johann Sebastian Bach, Felix Mendelssohn, Robert Schumann, Nils Lindberg og Robert Stolz. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir ræðir við Stefán íslandi sem velur tónlistina i þættinum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Michelet Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sina (5). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spænsk svíta eftir Gaspar Sanz Narciso Yepes leikur á gítar. (af hljómplötu) 19.50 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) 20.20 Konungskoman 1907 Frá heimsókn Friðr- iks áttunda Danakonungs til íslands. Sjötti þáttur: Frá Geysi að Þjórsártúni. Umsjón: Tóm- as Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar Þuríður Baldurs- dóttir syngur Ijóðalög eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn örn Kristinsson leikurá píanó. (Hljóðrit- un Ríkisútvarpsins) 21.20Tónbrot Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar“ eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi: Með grasið í skónum. 23.15 Sólarlag Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Utvarpsins Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina. 6.00 í bítið - Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin I þættinum lýsa Samúel Örn Erlingsson og Ingólfur Hannesson leikjum í næstsiðustu umferð íslandsmótsins i knatt- spyrnu sem hefjast kl. 14.00, leik KR og Vals á KR-velli og leik ÍBK og FH í Keflavík. Einnig verður fylgst með leikjum Þórs ogKAá Akureyri, ÍA og Víðis á Akranesi og Völsungs og Fram á Húsavik. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. 18.00 Við grillið Kokkar að þessu sinni eru félagar í Skólakór Kársness. 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. 00.05 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveins- son stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.00,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Fjallað um iþróttaviðburði helgarinnar á Norðurlandi. Laugardagur 5. september 8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar leikin. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Þorgrimur Þráinsson leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. / FM 102.2 Laugardagur 5. september 8.00-10.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00-13.00 Leópóld Sveinsson Þessi þekkti út- varpsmaður leggur áhersluna á áheyrilega tónlist. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00-17.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Örn í hljóðstofu með gesti og ekta laugardagsmúsík. 17.00-22.00. Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 18.00-22.00 Árni Magnússon. Kominn af stað. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Elnn af vinsælustu dagskrármönnum Stjörnunnar fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Laugardagur 5. september 15.00 Nærmynd af Nikaragva - Endursýning. Þriðji þáttur úr ferð Guðna Bragasonar frétta- manns til Mið-Ameriku. 15.35 Kosningabaráttan i Danmörku. Endur- sýndur þáttur vegna truflana í útsendingu þann 1. sept. 16.15 íþróttir. 18.00 Slavar. (The Slavs) Bresk- ítalskur myndaflokkur um slavneskar þjóðir. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur um ævintýri i Suður-Ameríku fyrr á tímum. Þýðandi Sigur- geir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarískur teiknimynda- flokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir(The Cosby Show) Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 ískastalar. (Ice Castles) Bandarísk biómynd frá árinu 1979. Leikstjóri Donald Wrye. Aðalhlut- verk Lynn-Holly Johnson og Robby Benson. Unglingsstúlka æfir listhlaup á skautum af lífi og sál. Hún þykir efnileg en þó óttast hennar nánustu að hún fari fullgeyst. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Útgangur. (Exit), stutt, ítölsk mynd sem á að gerast árið 3503. 23.20 Sláturhús fimm. (Sloughterhouse Five) Bandarisk bíómynd frá 1972, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu Kurts Vonnegut sem komið hefur út i íslenskri þýðingu. Leikstjóri Georqe Roy Hill. 00.55 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 0 STÖÐ2 Laugardagur 5. september 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Hræðsluköttur. Teiknimynd. 10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. 11.05 Köngurlóarmaðurinn (Spiderman). Teikni- mynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Börnin á Fálka- eyju liggja ekki á liði sínu þegar vandi steöjar að. 12.00 Hlé__________________________________ 16.15 Ættarveldið (Dynasty). I þessum þætti kem- ur i Ijós hver stóð á bak við ránið á syni Fallon. Alexis vill ekki fresta brúðkaupinu þrátt fyrir veikindi Cecil Colby. 17.10 Út í loftið. Guðjón Arngrímsson skokkar inn í Elliðaárdal með Fríðu Bjarnadóttur hjúkrunar- fræðingi. 17.35Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). Þættir um fólk sem hefur ánægju af fallegum og hraðskreiðum farartækjum. 18.00 Golf. Sýnt er frá stórmótum i golfi viðs vegar um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Lucy Ball. I þættinum koma Andrews systur í heimsókn til Lucy. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Banda- rískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas i aðalhlutverkum. 21.35 Churchill. (The Wilderness Years). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur um lif og starf Sir Winston Churchills. 4. þáttur af átta. í þættinum eru sérstaklega tekin fyrir árin 1929- '39, sem voru erfið ár í lífi Churchills. Á þeim árum barðist hann einn gegn nasismanum og pólitísk framtíð hans virtist ekki björt. Aðalhlut- verk: Sian Phillips, Niegel Havers, Peter Bar- kworth og Eric Porter. 22.30 Athafnamenn(Movers and Shakers). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Walter Matthau, Charles Grodin og Vincent Gardenia í aðalhlutverkum. Kvikmyndaframleiðandi ætlar sér að gera stórmynd og velur nokkuð óvana- lega leið. Hann byrjar á að finna handritahöfund . og leikstjóra og því næst lætur hann þá hafa titilinn „Þáttur ástar í kynlífi“. Leit þeirra að viðeigandi sögu, kemur þeim til að grannskoða eigin ástarsambönd. Leikstjóri er William Asher. 23.50 Oliugos. (Blowing Wild). Bandarísk kvik- mynd frá 1953 með Gary Cooper. Barbara Stanwyck, Ruth Roman og Anthony Quinn í aðalhlutverkum. Jeff Dawson ræður sig í vinnu hjá Conway olíufélaginu í Mexikó. Eiginkona Conways er fyrrverandi unnusta Dawsons og ást hennar blossar upp er þau hittast áný. Dawson er lofaður annarri en hún lætur ekkert aftra sér og til þess að sanna ást sína, kemur hún eiginmanninum fyrir kattarnef. Leikstjóri er Hugo Fregonese. 01.20 Herskólinn. (Lordsof Discipline). Bandarisk kvikmynd frá 1983 með David Keith, Robert Prosky og G.D. Spradlin i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Franc Roddam. 03.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.