Tíminn - 11.09.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.09.1987, Blaðsíða 1
Reagan ættaður af Reykja- strönd ? Sjá bls. 5. Sjá bls. 3 FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987- 199. TBL. 71. ÁRG. Tíminn birtir í dag arfsögnina sem lifað hefur meðal Vestur-íslendinga í fimmtíu ár. Hún er sú að Ronald Reagan Bandaríkjaforseti sé ættaður frá Reykjum á Reykjaströnd. Athug- anir Tímans benda sterklega til þess að amma Reagans í föðurætt hafi verið Björg Jónsdóttir, dóttir Reykja- Jóns en hinum rétta uppruna forset- ans hefur verið haldið leyndum af pólitískum ástæðum. Vatnsflóö blasti viö starfsfólki Kringlunnar og viðskiptavinum, sem þangaö komu í gær og lögöu leið sína um undirgöngin undir Miklubraut. Stýribúnaöur á dælum bilaöi, en enn hefur ekki veriö hægt að meta skemmdir. Óttast er aö tjónið geti numið milljónum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.