Tíminn - 11.09.1987, Page 12

Tíminn - 11.09.1987, Page 12
12 Tíminn Föstudagur 11. september 1987 FRETTAYFIRLIT TEL AVIV — ísraelskir leiötogar og þarlendir fjölmiölar voru nær einróma í því aö hafna boöi Yassir Arafat leiö- toga PLO um beinar friöarviö- ræöur milli PLO og ísraels. Þá hefur PLO algerlega neitaö því aö hafa átt þátt í boði Arafats og mun ekki eiga í slíkum viöræöum. PARIS — Miklar skemmdir uröu á kuvaitíska - franska bankanum í París þegar sprengja sprakk þar. Engin meiösl uröu á mönnum í þess- ari sprengingu, sem er önnur sprengjuárásin á arabískan banka í vikunni. BRUSSEL — Tuttugu og fimm breskir knattspyrnuað- dáendur hafa veriö framseldir til Belgíu og ákærðir þar fyrir manndráp. Ákæran varoar hlutdeild þeirra í harmleiknum á Heysel leikvanginum fyrir tveimur árum þegar 39 manns létust í átökum aðdáenda ít- alska liösins Juventus og breska liðsins Liverpool. MANILA — Um leið og Cora- zon Aquino forseti Filippseyja viöurkenndi í sjónvarpsút- sendingu hiö ótrygga ástand í landinu hvatti hún landslýð til aö standa gegn öllum bylting- artilraunum hersins. En leiðtogar hinni misheppnuöu byltingartilraunar hafa enn ekki verið handteknir og hóta aö reyna aftur að bylta stjórninni. MOSKVA — Heimildir herma aö Sovétrikin hafa hvatt íran til aö stuðla aö því aö friðarferð aöalritara Samein- uöu þjóðanna, Javier Peresar De Cuellar til Persaflóa veröi árangursrík. BAGHDAD - i sameigin- legri yfirlýsingu íraks og Líbýu er lögð áhersla á aö friösamleg lausn veröi fundin á deilunum viö Persaflóa og einnig er þar skorað á iran aö samþykkja áskorun Sameinuöu þjóöanna frá 20. júlí sl. um vopnahlé. JÚGOSLAVIA — Þúsund Júgóslavar í borginni Novi Sad þurftu að þola matareitrun af völdum salmonella þegar þeir gæddu sér á samlokum. Þetta er stærsta tilfelli matareitrunar þar í laodi í tvo áratugi. MALLORCA - Fjórir grænfriðungar voru teknir fastir á Mallorca og einn gúmmíbáta þeirra eyðilagður þegar þeir reyndu að hindra bandarískt herskip í aö leggjast þar aö bryggju. Var þetta liöur í bar- áttu gegn kjarnorkuvopnum, en herskipiö getur borið slík vopn. ÚTLÖND Illlllllllli!l!!ll!l!lllll!!!!ll!!l!lllllllllll!!llllll Reagan og Kontra skæruliðar: AðstoðuppálO milljarða 1988 Ronald Rcagan Bandaríkjaforscti vill aö handaríska þingið veiti Kontra skæruliðum, scm berjast gcgn stjórn Sandinista í Nicaragua, aðstoð upp á 270 milljónir dala eða scm samsvarar rúmum l() milljörð- um íslcnskra króna á næstu átján mánuðum. Á þcssu ári fengu Kontr- arnir fjóra milljarða ísl. króna frá stjórn Reagans. Þctta kom fram þcgar Schultz utanríkisráðhcrra vitnaði fyrir utan- ríkisnefnd bandarísku öklungar- deildarinnar. Schultz sagði „að þetta væri sú upphæð scm mótspyrnu- hrcyfing Kontra þyrfti til þjálfunar, tækjabúnaðar og annarra hluta er sn.ertu pólitíska og hernaðarlcga baráttu þeirra fyrir friði, hvorki mcira nc minna". Schultz sagði að cf Kontraliðar fcngju ekki nieiri aðstoð eftir 30. september, þegar bandaríska fjár- lagaárinu lýkur, þá mun sú áætlun unt frið, sem kennd er við Arias forseta Costa Rica, aðeins þjóna hagsmunum kommúnistanna í Nic- aragua. En í þeirri áætlun ergert ráð fyrir að allri utanaðkomandi aðstoö við skæruliðahreyfingar í Mið-Ame- ríku verði hætt. Friðaráætlun Ariasar, sem undir- rituð var af 5 forsetum Mið- Ameríkuríkja í Guatemala í ágúst sl. kemur til framkvæmda 7. nóv- ember n.k., en við sama tækifæri lýsti Schultz því yfir að áætlun sú væri einungis gott byrjunarskref. Þá hét Reagan forseti því á þriðjudag að aðstoð við skæruliðana yrði hald- ið áfram þangað til „raunverulegt lýðræði væri komið á í Nicaragua". Taldi Schultz nauðsynlegt fyrir skæruliðana, sem stæðu í átökum við kúbanska ráðgiafa og her búinn fullkomnum sovéskum vopnum, að fá þennan stuðning hið fyrsta. Sagði hann: Ef koma á Ariassamkomulag- inu í framkvæmd á þann hátt að samningsbundið vopnahlé verði tryggt, lýðræðisleg þróun hefjist í Nicaragua og öryggishagsmunir við- komandi þjóða tryggðir, eins og áætlun Ronalds Reagan og Jim Wright forystumanns demókrata í bandaríska þinginu kveður á um, þá verða Bandaríkin að styðja frelsis- baráttu Kontranna". Það er hins vegar Ijóst að ekki verður auðvelt að fá þing Bandaríki- anna til að samþykkja svo mikla aðstoð viö Kontra skæruliðana og reyndar hafa frjálsyndir demókratar þegar byrjað að skipuleggja baráttu gegn því að aðstoð við þá verði framhaldið. En samkvæmt heimild- um er Reagan reiðubúinn til að nota maður-á-mann aðferðina við öldu- ngardeildarmenn til að fá beiðnina samþykkta. ; j ...... . w&dSjíPW*- ' 'y.V,-. | ^ ' * .,r . Ný stjórn í Danaveldi: Stjórnar- taumarnir í höndum Schluters Persaflói að fyllast af lierskipum ýmissa landa. Persaflóastríöið: Harðnandi átök fyrir friðarferð DeCuellar Átökin á Persaflóa fóru vaxandi í gær eftir að hafa legið niðri í hartnær viku þegar íranskir fallbyssubátar réðust á olíuflutningaskip frá Kýpur. Á sama tíma hélt íranskt stórskota- lið uppi einhverri öflugustu stór- skotahríð sem um getur frá stríðs- byrjun fyrir 7 áruni á landamærabæi í Irak. Þá bárust fréttir frá Baghdad um að íraskar flugvélar hefðu gert árás á skotmörk í Iran. Á sama tíma berast fréttir um að á næstunni verði 75 herskip ýrnissa þjóða á Persaflóa til þess að vernda skipaleiðir og slæðá tundurdufl. Það er því erfitt vcrk, sem bíður Perez De Cuellar aðalritara Samein- uðu þjóðanna sem lagði upp í friðar- ferð sína til Persaflóa í gær. Þegar Öryggisráðið ákvað að senda aðalritarann í heimsókn til írans og Iraks til þess að freista þess að koma á friði, var farið fram á við bæði rfkin að þau hættu vopnaskiptum á meðan hann væri þaráófriðarsvæðinu. íran hefur lofað að gera sitt besta, en ekkert hefur komið frá írak þess efnis. Hins vegar vænta kunnugir þess að vopnaskakið minnki meðan . á ferð DeCuellar stendur, cn hann verður í Teheran á föstudag. DeCuellar sagðist við brottför sína vera vongóður um árangur af ferð sinni og sagðist vonast eftir jákvæðum og skýrum viðbrögðum deiluaðila við tillögum sínum. Þetta er önnur tilraun Peresar DeCuellars til að koma á friði við Persaflóa á síðustu tveimur árum, en hann fór árangurslaust í hcim- sókn til landanna í apríl 1985. Svalbarði: Isbjörn sviptir mann höfuðleðri Hollenskur vísindamaður á Sval- barða varð fyrir þeirri óþægilegu reynslu að ísbjörn skrapaði af hon- um hálft höfuðleðrið og særði fé- laga hans illa þegar björninn réðist á þá í skýli þcirra. í frásögn Verdens Gang af at- burðunum segir að ísbjörninn hafi náð vænum hluta af höfuðleðri vísindamannsins, þegar hann reyndi að rcka bjarndýrið á brott frá aðseturstað sínum sl. sunnu- dag. Samstarfsmaður hans kom til hjálpar þegar hann hcyrði ópin og hóf baráttu við björninn með log- andi kyndli og berum höndum. Það dugði fyrir þá félaga til að komast undan villidýrinu inn í skýlið. Mcnnirnir tvcir. vopnlausir og sambandslausir við umheiminn. hýrðust síðan fangnir í skýlinu franr á miðvikudag. þegar hol- lenskt rannsóknarskip fann þá. Þeir voru síðan fluttir með þyrlu tvö hundruð kílómetra leið á sjúkrahús í Longyearbyert, stærsta byggða bóli á Svalbarða. Það tók Poul Schlúterekki langan tíma að mynda nýja stjórn, enda var aðeins um að ræða endurreisn á fyrrverandi stjórn. Þessi stjórn verð- ur mun veikari minnihlutastjórn, en sú fyrri þar sem hún hefur aðeins stuðning 70 af 179 þingmönnum í danska þinginu. Þá hefur Schlúter enga samninga gert við þá tvo flokka, sem hafa verið nefndir sem hugsanlegir stuðn- ingsflokkar stjórnarinnar, Róttæka vinstri flokkinn og Framfaraflokk- inn. Hefur orðið vart nokkurrar óá- nægju innan þessara flokka með málsmeðferð Schlúters. En Schlúter segif að ríkisstjórnin verði að leggja ■fram tillögur sínar og fá um þær umræöu til að sjá hvort meirihluti er fyrir samþykkt þeirra. Danska þing- ið kemur saman 6. október og þykir trúlegt að framtíð og tilvera hinnar nýju stjórnar ráðist um miðjan des- ember, þegar fjárlagafrumvarp næsta árs verður lagt fram. Formaður Jafnaðarmannaflokks- ins, Anker Jörgensen situr nú eftir með sárt ennið og kallar vinnubrögð Schlútcrs leikaraskap. í nýju fjögurra flokka stjórninni sitja 22 ráðherrar. Sex nýir ráiðherrar koma til starfa og tvö ný ráðuneyti verða stofnuð, eins konar efnahags- ráðuneyti og heilbrigðisráðuneyti. Þá fá minni flokkarnir tveir í stjórn- inni, Mið-Demókratar og Kristilegi þjóðarflokkurinn hvor um sig einn ráðherra til viðbótar. OLLVINNSLA PRENTVERKEFNA mm P R E N T S M I Ð J A N i ^^•ddc a Smiöjuvegi 3, 200 Kópavogur. Simi 45000.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.