Tíminn - 11.09.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 11.09.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 11 /septémber 1987 Félagsmálaskóli alþýðu 11.-24. október 1987 Hvað kannt þú fyrir þér í fundarstörfum og framsögn? Hvað veist þú um verkalýðshreyfinguna, starf hennar og sögu? Áttu auðvelt með að koma fram á fundum og samkomum? Tekurðu þátt í félagslífi? Viltu bæta þekkingu þína í hagfræði, félagsfræði og vinnurétti? Veitt er tilsögn í þessum og öðrum hagnýtum greinum á 1. önn Félagsmálaskóla alþýðu, sem verður í Ölfusborgum 11.-24. október n.k. Þá eru á dagskránni menningar-og skemmtikvöld auk heimsókna í stofnanir og fyrirtæki. Félagsmenn Alþýðusambands íslands eiga rétt á skólavist. HámarksQöldi á önn er25 þátttakendur. Umsóknir um skólavist þurfa að berast skrifstofu MFA fyrir 8. október n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA, Grensásvegi 16, sími 91-84233. Þekking, starf og sterkari verkalýðshreyfing &(jL3RAiras;(GUiN 3RE23HGUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Model vantar að myndlistarbraut Fjölbrautaskól- ans í Breíðholti. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 75600. i.i'.iki’í'.iAc; RKYklA'lkUK SIMI ICxv’O l»AK SKM jJl oíLAíliY RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Miðvikudag 16.09. kl. 20 Föstudaginn 18.09 kl. 20 Laugardaginn 19.09. kl. 20 Fimmtudagínn 24.09. kl. 20 ATH: Veitingahús á staðnum, opiðfrá kl. 18. Sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303. Faðirinn eftir August Strindberg Frumsýning í Iðnó22. september kl. 20.30 Aðgangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á leiksýningar vetrarins stendur nú yfir. Kortin gilda á eftirtaldar sýningar: 2. Hremming eftir Barrie Keele 3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir Chnstopher Duranq. 4. Sildin kemur, sildin fer eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur, tónlist eftir Valgeir Guðjónsson. 5. Nýtt islenskt verk, nánar kynnt síðar. Verð aðgangskorta á 2.-10. sýningu kr. 3.750.- Verð frumsýningakorta kr. 6.000,- Upplýsingar, pantanir og sala i miðasölu Leikfélags Reykjavíkur í Iðnó daglega kl. 14-19. Sími 1-66-20. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. ÞJÖDLEIKHÚSÍD Sala aðgangskorta hefst fimmtudaginn 3. september. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Fríedrich Durrenmatt. Brúðumyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir, Les Miserablé söngleikur byggður á skáldsögu eftir Victor Hugo. Listdanssýning Islenska dansllokksins. A Lie of the mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýningu. Nýjung fyrir eliilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilifeyrisþega á 9. sýningu kr. 3.300. Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. september. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasala opin alla daga kl. 13.15-19 á meðan sala aðgangskorla stendur yfir. Simi í miðasölu 11200. VISA EURO liillllll BÍÓ/LEIKHÚS fBB- HáSKÖUBfÖ LllllÉMiWtnBB SIMI 2 21 40 Superman IV Ný Superman mynd aldrei betri en nú með öllum sömu aðalleikurunum og voru i fyrstu myndinni. í þessari mynd stendur Superman í ströngu við að bjarga heiminum og þeysisl heimshorna á milli. Ævintýramynd fyrir þig og alla fjolskylduna. Leikstjóri Sidney J. Furie. Aðalhlutverk Christopher Reeve, Gene Hackman, Margot Kidder, Jackie Cooper. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Dolby Stereo LAUGARAS Salur A Hver er ég? SQUAREJ D A N C E Ný bandarisk mynd frá „Island pictures". Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem leikinn er af Rob Lowe. Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer v/s Kramer og fl.) Rob Lowe („Young biood", „St. Elmo’s Fiie“ og fl.) Winona Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie (Resurrection) SýndíA-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05 Salur B Barna og fjölskyldumyndin Valholl Ný og spennandi teiknimynd um ævintýri í Goðheimum. Myndin er um Vikingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt Irá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guðanna i heimkynnum guðanna Valhöll. Myndin er með íslensku tali Helstu raddir: Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Júlíusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri. Dolby Stereo Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kl. 250 Salur C Rugl í Hollywood Ný frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika” það i kvikmyndum. Pegar Eddie Murpy var buinn að sjá myndina réö hann Townsend strax til að leikstýra sinni næslu mynd. SýndiC-sal kl. 5,7, 9 og 11 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 11. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördis Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn- ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorarensen les þýðingu sina (12). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar frá Vogum“ Haraldur Hannesson les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (2). 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmalablaða 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi - Mozart og Beethoven 17.40 Torgið Umsjon: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun Veiðisögur Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Ár- nesi segir frá. (Frá Akureyri) 20.00 Tónlist frá Eistlandi og Kanada. a. 20.40 Sumarvaka a. Óráðin gáta Erlingur Davíðs- son flytur frásöguþátt um barnshvarf i Eyjafirði snemma á öldinni. b. Kveðið í tómstundum Árni Helgason i Stykkishólmi fer með kveðskap eftir Jón Benediktsson fyrrum lögregluþjón. c. Jochum Torfi Jónsson les þátt um Jochum . Eggertsson úr bókinni „Á tveimur jafnfljótum" eftir ólaf Jónsson búnaðarráðunaut. 21.30 Tifandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. iáb 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúla- son stendur vaktina. 6.00 í bítið - Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Meðal eínis: Óska- lagatími hlustenda utan höfuðborgarsvæöisins - Vinsældarlistagetraun - Útitónleikar við Út- varpshúsið. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Vallýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Þröstur Emilsson stendur vaktina. (Frá Akureyri) Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Margrét Blöndal og Kristján Sigurjónsson. Föstudagur 11. september 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Bylgjan á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásqeir hitar udd fvrir helqina. Fréttir kl. 14.00, 15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist. litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið meö tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Föstudagur 11. september 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar dægurflugur frá því í gamladaga og gestir teknir tali. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gamanmál og gluggað i stjörnuíræðin. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00-13.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00-18.00 „Mannlegi þátturinn“ Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum á föstudagseftirmið- degi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00-19.00 íslenskir tónar. íslensk dægurlög að hætti hússins. 19.00-20.00 Stjörnutiminn. (Ástarsaga rokksins í tali og tónum) 20.00-22.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-02.00 Jón Axel ólafsson. Og hana nú ... kveðjur og óskalög á víxl. 02.00-08.00 Stjörnuvaktin Föstudagur 11. september 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 32. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhánna Þráinsdóttir. 18.55 Þekkirðu Ellu? (Kánnerdu Ellen?). Sænsk- ur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögu- maður Elfa 3jörk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25Frettaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Judy Garland i leiftursýn (Impressions of Judy Garland). Bresk/bandarísk heimildamynd um hina þekktu söng- og leikkonu en ein mynda hennar er á dagskrá 19. september nk. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Amos Bandansk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Michael Tuchner. aðalhlutverk Kirk Douglas, Elizabeth Montgomery og Dorothy McGuire. Amos er fyrrum hornabolta.stjarna sem fer á elliheimili eftir lát konu sinnar. Brátt tekur hann að gruna yfirhjúkrunarfræðinginn um að stytta vistmönnum aldur. Þýðandi Birgir Sigurðsson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. (í ð STOD2 Föstudagur 11. september 16.45 Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Ant- _ hony Michael Hall, Ally Sheedyog Paul Gleason i aðalhlutverkum. Fimm táningar eru settir í stofufangelsi í skólanum sinum í heilan dag. Þau kynnast náið og komast að raun um að þau eiga fleira sameiginlegt en prakkaraskap. Leik- stjóri er John Hughes. 18.20 Knattspyrna - SL mótið. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur iramhaldsmyndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steel, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i aðalhlutverkum. Fjölskyldulíf Han/ey Moon er i molum og ekki hjálpa veikindi tilvonandi tengda- sonar upp á sakirnar. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cybill Shepherd og Bruce Willis i aðalhlutverkum. Gamall maður sem liggur fyrir dauðanum, hyggst fremja sjálfsmorð sem á þó að lita út sem morð, til þess að fjölskylda hans fái liftryggingu hans greidda. Hann biður Maddie og David um að vera vitni að morðinu. 21.45 Einn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn i aðalhlutverkum. Meðan Tom er á ferðalagi. reyna herra og frú Little að sannfæra Alison um að henni sé fyrir bestu að slíta trúlofuninni. 22.10 Síðustu giftu hjónin i Ameríku (LastMarri- ed Couple in America). Bandarísk gamanmynd frá 1979 um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sinu saman i öllu því skilnaðarfári sem i kringum þau er. Frjálslyndið hjá vinum og kunningjum ruglar þau i ríminu og þau lenda í ýmsu spaugilegu. Aðalhlutverk: Natalie Wood. George Segal, Arlene Golonka, Bob Dishy, Dom De Luise og Valerie Harper. Leikstjóri: Gilbert Cates. 23.50 Snerting Medúsu (Medusa Touch). Banda- rísk kvikmynd frá 1978, með Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick í aðalhlutverkum. í myndinni leikur Richard Burton mann með yfirnáttúrulega hæfileika. Með viljanum einum saman getur hann drepið fólk. orsakað flugslys og látið skýjakljúfa hrynja. Leikstjóri er Jack Gold. Myi er bönnuð börnum. 01.35 Götuvigi (Streets of Fire). Bandarisk kvik- mynd frá árinu 1984 með Michael Paré, Diane Lane, Rick Moranis og Amy Madigan. Myndin gerist í New York þar sem óaldalýður ræður ríkjum og almenningur lifir í stöðugum ótta. Rokksöngkonu sem kemur þangað á hljóm- leikaferð, er rænt af skæðasta gengi borgarinn- ar. Tónlistin i myndinni er eftir Ry Cooder ofl. Leikstjóri er Walter Hill. 03.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.