Tíminn - 16.09.1987, Blaðsíða 20
1917
1987
. . 17. MARS
Tíminn
Barnafoss og Hraunfossar
í Hvítá lýst náttúruvætti
Barnafoss og Hraunfossar í Hvítá í Borgarfirði hafa nú verið friðlýstir
scm náttúruvætti ásamt nánasta umhverfi. Friðlýsingin tryggir að
mannvirkjagcrð og jarðrask á svæðinu verður ekki leyft nema að fengnu
leyfi Náttúruverndarráðs auk þess sem akstur utan vega og merktra
ökuslóða er óhcimill. I*á verður óheimilt að skerða gróður, trufla dýralíf
eða raska jarðmyndunum á svæðinu. Hins vegar er umferð uni friðlýsta
svæðið öllum heimil, enda sé góðrar umgengni gætt.
Hraunfossar og Barnafoss eru
I ekki aðeins falleg náttúruvætti
heldur eru sagnir tengdar þeim og
:v segir þjóðtrúin að á þcim hvíli
álög. Segir sagan að eitt sinn fyrr á
öldum hafi hcimilisfólkið í Hraun-
ási, næsta bæ við fossana, farið til
;: kirkju að Gilsbakka. Leiðin var þá
grcið yfir ána, því steinbrú gerð af
náttúrunnar höndum lá þá yfir
Barnafoss. Eins og títt var í þá
daga voru tvö ung börn skilin eftir
hclma í Hraunási á meðan á messu
I stóð. En börnunum leiddist biðin
og ákváðu að veita hcimilisfólkinu
eftirför. begar börnin voru komin
út á steinbrúna vildi svo illa til að
þau féllu í fossinn og drukknuðu.
Þegar heimilisfólkið kom heim
;; úr messu varð það þess áskynja
hvcr harmleikur hafði orðiö. Móð-
>1 ir barnanna tók þá á það ráð í sorg
I sinni að láta höggva steinbogann
I niður og lét svo um mælt að yfir
1 fossinn skyldi enginn maður kom-
| ast lífs af um aldur og ævi. Heitir
þj fossinn síðan Barnafoss.
Önnur saga segir frá vinnumanni
1 á Gilsbakka sem vildi útrýma trú
| þessari. Hann hugðist fara yfir
I Barnafoss þegar hann var í klaka-
I böndum. Bóndinn á Hraunsnesi
| reyndi allt sem hægt var til að
j draga úr vinnumanni, en allt kom
HRAUNFOSSAR - BARNAFOSS
NÁTTÚRUVÆTTI
fyrir ekki. Bóndinn hélt því með
vinnumanni ogfylgdist mcð honum
þegar hann gekk yfir ána. Vinnum-
aðurinn komst yfir klakaspöngina
og á bakkann hinum megin. En
hann gat þá ekki látið staðar numið
og hélt út á spöngina á nýjan leik.
Þá gaf ísinn sig og vinnumaðurinn
féll í fossinn og drukknaði. Eftir
Kort af því
svæði sem frið-
lýst hefur verið
og umhverfi
þess. Friðlýsta
svæðið erinnan
brotalínu.
Hraunfossar ■ Hvítá sem nú hafa verið friðlýstir sem náttúruvætti ásamt
Barnafossi og nánasta umhverfi.
ur og með öllu óafsakanlegur.
Hann hefði verið heppinn á sínum
tíma, en því miður hefðu ekki allir
sloppið eins vel því ekki sé langt
urn liðið síðan sorglegt slys hafi
orðið við Barnafoss.
- HM
þetta fór engum sögum af að menn
hafi freistast til að storka örlögun-
um á nýjan leik fyrr en á þessari
öld þegar Kristleifur í Húsafelli
stökk yfir fossinn. Kristleifur vildi
að það kæmi skýrt fram að glæfra-
skapur sem þessi væri stórhættuleg-
Heildarinnlán banka og sparisjóða:
ÚTVEGSBANKINN MINNKAD
JAFNT OG ÞÉn í 20 ÁR
Þótt marga langi að eignast Út-
vegsbankann virðist þeim stöðugt
fara fækkandi sem langar að geyma
spariféð sitt í'honum. Segja má að
hlutur Útvegsbankans í heildarinn-
lánum í bankakerfinu hafi stöðugt
farið minnkandi síðustu tvo áratug-
ina. Fyrir 20 árum geymdi Útvegs-
bankinn um tvöfalt meira af sparifé
landsmanna en Iðnaðarbankinn og
nær þrefalt meira en Samvinnubank-
inn, en nú er orðinn tiltölulega lítill
munur á þessum þrem bönkum.
í nýrri skýrslu Seðlabankans um
viðskiptabanka og sparisjóði kemur
m.a. fram, að árið 1967 voru um
13,1% heildarinnlána bankakerfis-
ins í Útvegsbankanum, áratúg síðar
var sá hlutur kominn niður í 10,8%
og um síðustu áramót niður í 8,9%
af heildarinnlánum, og hafði því
nokkuð jafnt og þétt minnkað um
þriðjung á tveim áratugum.
Af alls 50.464 milljóna kr. innlán-
um í bönkum og sparisjóðum um
síðustu áramót voru innlán í Útvegs-
bankanum því um 4.510 milljónir,
en hefðu verið um 5.450 milljónir
með sama hlutfalli og áratug áður og
um 6.610 milljónir króna miðað við
hlutfallið 1967. Hlutfallslegur sam-
dráttur er því unt 2.100 millj.kr. eða
hátt í heildarinnlán Verslunarbank-
ans, sem voru 2.567 millj. kr. um
síðustu áramót.
Af ríkisbönkunum er það Búnað-
arbankinn sem best hefur staðið sig
í samkeppninni um sparifé lands-
manna þessi 20 ár. Hann geymdi
16,9% heildarinnlána fyrir tveim
áratugum, 18,8% fyrir áratug og
sama hlutfall um síðustu áramót.
Landsbankinn hefur allan tímann
geymt um og yfir þriðjung heildar-
innlána. Hans hlutfall var 35,2%
árið 1967 og komst hæst í 36,8% árið
1983. Síðan hefur það heldur lækkað
eða í 33,5% um síðustu áramót.
Innlánahlutfall hlutafélagabank-
anna var mjög svipað lengst af
þessum tveim áratugum, frá 18,6%
í upphafi, svipað á miðju tímabilinu
og 19,1% árið 1983. Síðan hefur það
hækkað verulega eða upp í 23,5%
um síðustu áramót. Miðað við hlut-
fallið 1983 svarar aukningin síðan til
um 2.220 millj. króna. Þessi síð-
ustu 3 ár er það minnsti bankinn,
Alþýðubankinn, sem mest hefur
aukið sinn hlut, eða úr 2,1% upp í
3,3%. Verslunarbankinn hefur
einnig stækkað sinn hlut verulega
þessi síðustu ár, úr 3,7% upp í 5,1%
heildarinnlána. Með því hefur hann
þó aðeins náð aftur þeim hlut er
hann hafði fyrir áratug og vantar enn
mikið á að ná 7,2% hlutfalli heildar-
innlána sem hann hafði árið 1967.
Iðnaðarbankinn sem þá var heldur
minni, eða með 6,6% innlánanna
fór niður í 5% fyrir áratug en var svo
orðinn stærstur hlutafélagabank-
anna um síðustu áramót með 7,9%
innlánanna.
Samvinnubankinn var minnstur
þessara banka árið 1967 með 4,8%
innlánanna. Hann stækkaði síðan
ört upp í 7,1% innlána 1975. Hans
hlutfall hefur hins vegar ekki breyst
mikið síðan og var 7,2% af innlánum
um síðustu áramót.
Það hlutfall sparnaðar síns sem
fólk leggur í sparisjóðina hefur verið
fremur stöðugt allt þetta tímabil, í
kringum 16% og var 15,3% um
síðustu áramót.
Heildarinnlánin voru þá sem fyrr
segir um 50.464 milljónir króna (um
207 þús. kr. á hvern íbúa á íslandi).
Þar af voru rúmlega 8 milljarðar á
hlaupareikningum, hátt á 3. milljarð
á gjaldeyrisreikningum og hátt í 40
milljarðar í spariinnlánum. Af spar-
iinnlánunum voru um 11.760 ntill-
jónir eða um 30% á almennum
sparisjóðsbókum, um 16.530 millj.,
eða um 42% allra innnlána á svo-
nefndum skiptikjarareikningum og
aðeins um 4.600 milljónir á verð-
tryggðum reikningum. - HEI