Tíminn - 06.10.1987, Qupperneq 18

Tíminn - 06.10.1987, Qupperneq 18
18 Tíminn Þriðjudagur 6. október 1987 BÍÓ/LEIKHÚS I.KikFKlAC RKVKIAVIKUK SiMI 1b6?0 Hi Faðirinn eftir August Strindberg Þýöing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjáimarsson og Valdimar Örn Flygenring. 8. sýning í kvöld kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda 9. sýníng fimmtudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýning laugardag kl. 20.30 Bleik kort gilda. Dagurvonar I’ kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Siðustu sýningar FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningartil 25. okt. i sima 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og tram að sýningu þá daga, sem leikið er. Simi 16620 ÞAK SIM aJöílAElCfc. KIS Sýningar i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Rafnamoner etlir skáldsögum Einars Kárasonar. Miðvikudag kl. 20. Föstudag 9. okt. kl. 20, Laugardag 10, okt. kl. 20. Sunnudag 11. okt. kl. 20. ATH: Veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18. Sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða veitingahúsinu Torfunni. Sími 13303. iJb WOÐLEIKHUSID íslenski dansftokkurinn: Ég dansa við þig eftir Jochen Ulrich Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders. Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet. Gestadansarar: Athol Farmerog PhilippeTalard. Aðrirdansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Björgvin Friðriksson, Ellert A. Ingimundarson, Ingólfur Stefánsson, Marteinn Tryggvason, Sigurður Gunnarsson, Órn Guðmundsson og ðrn Valdimarsson. I kvöld kt. 20.00. Fimmtudag kl. 20.0U Laugardag kl. 20.00 Uppselt. Siðustu sýningar Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt Leikstjórn: Gisli Halldórsson 8. sýning i kvöld kl. 20.00 9. sýning miðvikudag kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Miðasala opin alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. VISA EURO HaL,HtSKÚUBfÖ J-HiMrrtirrto siMi 2 21 40 Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 14.000 gestlr á 7 dögum Mynd i sérflokki. Allir muna ettir fyrstu myndinni - Löggan i Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, tyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy i sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri: Tony Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270,- *OÍf», ARP Mjölnishotti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610 - Mér er alveg sama hvernig hann frændi þinn merkti flugvélina sína í stríðinu, þú málar sko ekkert á skírnarfontinn hér... A -yS./’L'' u •=* 0 I / y / / Já, mamma, auðvitað mundi ég eftir að þurrka af mér... LAUGARAS Fjör á trnnabraut M Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til tramtiðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlutverkum. Mynd um piltinn sem byrjaði i póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu í baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin" gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi! J.L. f. „Sneak Previews“ „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda“ Bill Harris i „At the movies“ Leikstjóri: Herbert Ross. „Thesunshine boy og Footloose" Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Hækkað verð Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíðinni I fimmtán löng ár helur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt ísilagðar auðnir Norður Kanada í leit að gulli. En að þvi kemur að McCan hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkum getur dreymt um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn isl. texti. Sýn kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 250,- Valhöll Teiknimyndin með íslenska talinu. Sýnd kl. 5 ÚTVARP/SJÓNVARP I Þriðjudagur 6. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Ragnheiöi Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorar- ensen lýkur lestri þýöingar sinnar (29). Barna- lög. 8.55 Daglegt mál Guömundur Sæmundsson flyt- ur þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Dagmál Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn- Heilsa og næring Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing Þuríöur Baxter les þýöingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Sovétdjass Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá 5. ágúst sl.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Gatið gegnum Grímsey Umsjón: Vernharö- ur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Stefán íslandi óperusöngvari áttræður Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon sjá um þáttinn. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Byggða- og sveitastjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. Glugginn - Leikhús Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra Umsjón: Guðrún Ögmunds- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 21.10 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd“ Guðbjörg Þórisdóttir les (2). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Ljósið sem í þér er“ eftir Alexand- er Solzhenitsyn Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. (Áöur flutt 1970). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. &T Þriðjudagur 6. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Pétur Steinn Guðmundsson á létt- um nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Bravallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað viö fólkiö sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið meö tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. Þriðjudagur 6. október 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar oa viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og vísbending í Stjörnuleiknum. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guöbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi 13.00 Helgi Rúnar óskarsson. Gamalt og gott leikiö með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Aö sjálfsögöu verður Stjörnuleikurinn á sínum staö. 14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR: 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög aö hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Hin óendanlega gullaldartónlist kynnt í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán- nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnu- slúðrið veröur á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tónlist- armenn leika lausum hala í eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sínar. I kvöld: Nikulás Robertsson hljómborðsleikari. 22.00 Ámi Magnússon Hvergi slakað á. Allt það besta. 23.00 STJÖRNUFflÉTTIR. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Áhádegi Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Borgarnesi, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 NæUirvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00,8.00,9.00,10.00,11.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.05-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristján Sigurjóns- son og Margrét Blöndal. Þriðjudagur 6. október 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljóm- sveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn Umsjón: GuðmundurBjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Stefán íslandi 80 ára. Hátíðardagskrá í Islensku óperunni í tilefni af 80 ára afmæli Stefáns Islandi. Fram koma Kór Islensku óper- unnar, Karlakór Reykjavíkur, Kristinn Sigmundsson, Hrönn Hafliðadóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Magnús Jónsson. Auk þess verður rætt við Stefán Islandi og nokkra samtíð- armenn hans. Bein útsending. 22.20 Flogið með fuglunum. (Wildlife on One: In-Flight Movie) Bresk náttúrulífsmynd þar sem fylgst er með ýmsum villtum fuglategundum á ferð og flugi og sjónarhorn þeirra kannað. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.55 Á yst nöf. (Edge of Darkness) Fjórði þáttur. Breskur spennumyndaflokkur i sex þáttum. Leikstjóri Martin Campbell eftir sögu eftir Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk Bob Peck og Joe Don Baker. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 0 STOÐ2 Þriðjudagur 6. október 16.40 Sjálfræði Right of Way. Roskin hjón ákveða að stytta sér aldur, en viðbrögð umhverfisins verða á annan veg en þau hugðu. Aðalhlutverk: Bette Davis og James Stewart. Leikstjóri: Ge- orge Schaefer. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son. Lazarus 1983. Sýningartimi 106 min. 18.25 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. (4:14). 18.55 Kattarnórusveiflubandið. Cattanooga Cats. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. (6:17) 19.1919.19. 20.20 Miklabraut (Highway to Heaven). Jonatha n Smith reynir að byggja upp lífslöngun i gömlum manni sem finnst hann vera yfirgefinn á elli- heimilinu. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worl- dvision. (19:25)________________________________ 21.10 Just for Laughs. Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Rank (1:7). 21.35 Hunter Hunter og McCall njóta aðstoðar lögreglukonu frá San Fransisco í erfiðu morð- máli. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. (4:23). 22.25Íþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.25 Maður að nafni Stick. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles During. Leikstjóri: Burt Reynolds. Un- iversal 1985. Sýningartími 105 mín. 01.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.