Tíminn - 08.10.1987, Síða 6

Tíminn - 08.10.1987, Síða 6
6 Tíminn Fimmtudagur 8. október 1987 Flugleiðir: Waco og Stinson flugvélar Flugleiðir opna afmælis-og sögu- sýningu aö Hótel Loftleiðuni á morgun, föstudag í tilefni 50 ára afmælis síns. Sýningin er opnuö kl. 16:00 og stendur til sunnudagsins 11. október. Á laugardag og sunnudag er sýningin opin frá kl. 10:00 til 20:00 Sýningin á að gefa yfirlit yfir 50 ára sögu félagsins og er því í þremur hlutum, í fyrsta lagi sögusýning, í öðru Iagi“ Flugleiðir í dag“ og í þriðja hluta sýningarinnar er skyggnst inn í framtíðina og m.a. sýndar myndir af tveimur nýju Boeing 737-400 flugvélum Flugleiöa sem samið var um kaup á 3. júní sl. á 50 ára afmælisdegi félagsins sem haldinn var á Akurcyri. Afmælissýningin er öllum opin og aðgangur ókeypis. Sýningargestir gcta einnig tekið þátt í ókeypis getraun sem dregið verður í tvisvar á dag. Verðlaun eru flugíör bæði innan lands og milli landa. Ennfrem- ur veita Flugleiðir helmings afslátt af fargjöldum til Rcykjavíkur og til baka dagana 8. 9. og 10. októberog gilda þeir farscðlar til 13. októbcr. Á sögusýningunni verða sýndar Ijósmyndir, videómyndir og ýmsir gripir sem tengjast fluginu. Á úlisvæði verða tvær flugvélar frá því í öndvcrðu flugsins sýndar. Þaö er Waco llugvél sömu gcrðar og Flugfélag Akurcyrar/ Flugfélag ís- lands kcypti hingað til lands 1937 og Stinson Reliánt flugvél samskonar og stofnendur Loftlciöa komu mcð til landsins um áramót 1943/44 og Sigurður Hclgason stjórnarformaöur Flugleiða og Sveinn Sæmundsson sem hefur haft umsjón með uppsetningu afmælissýningar í tilefni 50 ára sögu atvinnuflugs á íslandi. Þeir halda á upprunalegu skrúfunni úr fyrstu Waco flugvélinni sem kom hingað til lands og bar einkennisstafina TF-ÖRN. Tímamynd Pjétur tóku í notkun í almcnnu farþcgat'lugi sama ár. Verði vcður slæmt verða vélarnar til sýnis í flugskýli nr. I. Flugmálafélagið gckkst fyrir skömmu fyrir því mcð aðstoö fleiri samtaka og cinstaklinga að kaupa Waco vélina sem nú verður til sýnis og hefur hún verið endurbyggð. Hún cr þó ekki í flughæfu ástandi. Fyrsta ferö hennar var til Akureyrar 2. maí 1938 og var það Agnar Kofoed Hansen scnr flaug vélinni. Tveimur dögum síðar hófst farþegaf- lug milli Akurcyrar og Reykjavíkur. Hérlendis voru tvær vélar þessarar gerðar, önnur eyðilagðist 1942 á Reykjavíkurflugvelli, en hin á flug- vellinum í Höfn í Hornafirði. í hvorugt skiptið urðu slys á mönnum. Stinson vélina keyptu Flugleiöir frá Bandaríkjunum fyrir stuttu en afar erfitt er að kaupa vél þeirrar tegundar nú á tímum. Aðeins 50 slíkar vélar voru framleiddar og eru llest eintök þeirra nú á söfnum. Þctta eintak sem nú var keypt af einstaklingi sem farið hafði með hana eins og sjáaldur auga síns. Bæði Waco vélarnar og Stinson vélin voru notaðar töluvert til síidar- leitar á síldarárunum auk þess sem þær voru notaðar til farþegaflutn- inga. Fyrsta árið voru 735 flugfarþegar og fyrstu 35 árin ferðuðust álíka margir farþegar með flugvélum á íslandi og í millilandaflugi til og frá íslandi eins og flugfarþegar eru nú á hverju ári. Sjón er hins vegar sögu ríkari. Sigurður Helgason stjórnarfor- „Sjómannadagsdeilan“ enn óleyst: Leysist deilan fyrir næsta sjómannadag? „Ég fékk bréf frá Rannsóknarlög- reglu ríkisins, dagsett 1. október, þar sem hánn vísar málunum, sbr. 2 grein, 3. málsgreinar, 11. töluliðs, reglugerðar númer 253 frá 1977, til Lögreglustjórans í Reykjavík og bæjarfógetans á Seltjarnarnesi. Þannig að málin eru komin í hend- urnar á þeim aðilum sem eiga að annast rannsókn þessara mála," sagði Guðmundur Hallvarðsson, formaður Sjómannafélags Reykja- víkur, í samtali við Tímann um „sjómannadagsdeiluna" svo köll- uðu, eða deiluna urn hvort skip eigi að vera í höfn á sjómannadag eður ei. „Ég á von á að málið gangi sinn vanagang, en við viljum bara fá lok í málið. Við viljum bara fá það svart á hvítu, hvort við stöndum enn einu sinni frammi fyrir því að lög sem sett eru varðandi réttarstöðu sjómanna, séu túlkuð frjálslega hverju sinni, eftir því hvernig stendur á, og frjáls- legar en önnur lög. Það er ekki gott að segja hvenær lausn fæst á málinu. Sum skipin eru úti, og síðan á málið örugglega eftir að fara aftur til Rannsóknarlögregl- unnar. Ég ætla a.m.k. að vonast til að málið liggi Ijóst fyrir í byrjun næsta árs. Kannski leysist hún fyrir næsta sjómannadag,“ sagði Guðmundur ennfremur. -SÓL Stórtónleikar í Holly í kvöld: Tíbet-Tabú, Blá Skjár og Haukur dljómplötuútgáfan Tóný stendur ir stórtónleikum í Hollywood í ald og hefjast þeir klukkan 21. rm koma Rúnar Þór Pétursson og irhljómsveit, Haukur Hauksson Hvílík nótt, Blá Skjár, Magnús r Sigmundsson og ný hljómsveit að nafni Tíbet-Tabú. Allir, nema þeir síðasttöldu eru að kynna réttóútkomnar hljómplöt- ur sínar. Brýnt er fyrir fólki að mæta á réttum tíma, því byrjað verður stundvíslega klukkan 21. - SÓL nraður Flugleiða segir að menn séu nú hugsandi yfir því hvað verður um þá muni sem eru farnir að tilheyra flugsögu íslands. Æ fleiri eru farnir að tala um nauðsyn þess að stofna flugminjasafn hér á landi og myndi þá væntanlega verða byggt yfir slíkt safn. ABS Bæjarstjórn Ólafsvíkur: Enginn meiri- hluti og bæjar- stjórinn hættur Miklar væringar eru nú í bæjar- stjórnarmálum á Ólafsvík eftir að upp úr slitnaði með meirihlutasam- starf Alþýðuflokks, Alþýðubanda- lags og Lýðræðissinna í bæjarstjórn Ólafsvíkur á mánudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem upp úr slitnar í meirihlutasamstarfi í Ólafsvík á þessu kjörtímabili. Fyrri meirihlutinn stóð saman af Sjálf- stæðisflokki og Alþýðuflokki, en hann sprakk á fyrsta fundi. Það var Herbert Hjelrn fulltrúi Alþýðubandalagsins í bæjarstjórn- inni sem dró sig út úr samstarfinu með bókun þar sem hann sagðist ekki geta borið ábyrgð á störfum Kristjáns Pálssonar bæjarstjóra, en Kristján er bæjarfulltrúi Lýðræðis- sinna. Kristján Pálsson sagði starfi sínu lausu sem bæjarstjóri í gær. Hann telur meginástæðu þess að upp úr slitnaði vera ósamkomulag hans og A-flokkanna vera ágreiningur um afmælishald Ólafsvíkur og bygg- ingahraða félagsheimilisins, en Kristján leitaði stuðnings Sjálf- stæðisflokks og Framsóknarflokks í þeim málum, þegar Ijóst var að A-flokkarnir vildu hægja á bygg- ingunni. Herbert Hjelm og Sveinn Þ. Elinbergsson bæjarfulltrúi Al- þýðuflokksins hafa báðir vísað þessu á bug og bent á að samstarfs- erfiðleikar hafi verið við Kristján í mun fleiri málum. Alþýðuflokks- menn vildu þó ekki slíta meirihlut- asamstarfinu með þessum hætti. Fjárhagsstaða bæjarins hefur nokkuð blandast inn í þessi mál, en reikningar síðasta árs liggja ekki enn fyrir. Þrátt fyrir að einhverjar þreifingar séu byrjaðar um mynd- un nýs meirihluta, þá eru ekki líkur fyrir að meirihluti verði myndaður fyrr en reikningar síð- asta árs liggja fyrir og núverandi fjárhagsstaða bæjarins sé ljós. Bæjarstjórn Ólafsvíkur er skip- uðsjömönnum. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur eiga tvo fulltrúa hvor, en Framsóknarflokkur, Al- þýðubandalag og Lýðræðissinnar sinn fulltrúann hver. -HM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.