Tíminn - 08.10.1987, Síða 16

Tíminn - 08.10.1987, Síða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 8. október 1987 Framsóknarfólk Suðurlandi 28. Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna á Suðurlandi verður haldið helgina 7.-8. nóv. n.k. á Kirkjubæjarklaustri og hefst kl. 14 laugardag. Nánar auglýst sfðar. KSFS Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna á Suðurlandi, Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13-17 sími 2547. Heimasími starfsmanns er 6388. Framsóknarmenn eru hvattir til að líta inn eða hafa samband. t. Sunnlendingar Almennur fundur I Inghól fimmtudagskvöldið 15. október kl. 21.00. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og Guðni Ágústsson alþingismaður ræða stjórnmálaviðhorfið. Almennar umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss. iillillllllllllllllll DAGBÓK lllllllllliiillllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Dansstúdíó Dísu hóf rekstur sinn 7. sept. s.l. í nýju húsnæði að Smiðsbúð 9 Garðabæ (rétt við nýju Reykjanesbraut- ina). Par er boðið upp á hóptíma í leikfimi, eróbik, jassballett, modern- Nýtt Dansstúdíó í Garðabæ dansi, steppi og barnadönsum 4-7 ára. Morgun-, hádegis- og kvöldtímar eru í leikfimi og eróbik. Kennt er alla daga vikunnar nema sunnudaga og geta nýir nemendur alltaf komist að. f Dansstúdíói Dísu er einnig boðið upp á tíma í Ijósabekkjum, gufu og nuddpotti. Eigandi og kennari að Dansstúdíói Dísu er Hafdís Jónsdóttir félagi í F.f.D. ásamt gestakennara frá New York. Framsóknarfólk Austurlandi athugið 28.kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi, sem vera átti á Hótel Höfn, Hornafirði dagana 9. og 10. október nk. verður frestað til 30. og 31. október nk. og hefst kl. 20.00. Nánari upplýsingar í sfma 97-11584. KSFA Spilum félagsvist í Samkomuhúsinu Borgarnesi, föstudaginn 9. október. Allir velkomnir. Framsóknarféiag Borgarness Akranes Bæjarmálafundur laugardagsmorgun 10. október kl. 10.30. Dagskrá bæjarstjórnarfundar til umræðu. Bæjarfulltrúar. Framsóknarfélagið í Garðabæ Fundur verður haldinn mánudaginn 12. október að Goðatúni 2, kl. 20.30. Stjórnin Ílt-j Landssamband *J framsóknarkvenna “J| auglýsir viðtalstíma Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður verður til viðtals og svarar í síma að Nóatúni 21, sími 91-24480, fimmtudaginn 8. okt. kl. 10.00-12.00 Framkvæmdastjórn LFK + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Gestur Guðbrandsson Birkivöllum 3, Selfossi er andaðist 2. október, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju, laugar- daginn 10. okt. kl. 16.00. Sigurlfna Júlíusdóttir börn, tengdabörn og barnabörn + Móðir okkar, dóttir og systir Halldóra Kristjánsdóttir Briem verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 10. október kl. 14.00. Blóm og kransar eru afþekkaðir en þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélag Islands eða aðrar líknarstofnanir. Börn, foreldrar og systur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsstarf í „Opnu húsi“ í Goðheim- um, Sigtúni 3: Fimmtudag kl. 14:00 - Bridge, - félagsvist kl. 19:30, dansað á eftir. Föstudag kl. 14:00 - „Opið hús“. Laugardag kl. 14:00 „Opið hús“. Sunnudag kl. 14:00 „Opið hús“. spilað til kl. 17:00. Þá er skemmtidagskrá, en kl. 18:00 hefst dans fram eftir kvöldi. Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES: ........ 93-7618 BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:...... 96-71489 HUSAVÍK: ... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent i Oskilahross í Sandvíkurhreppi Móstjörnóttur hestur með hvítan leista á vinstra afturfæti 4ra-5 vetra gamall. Rauðstjörnótt hryssa 3ja-4ra vetra með frostmarki. Hrossin komu fram í september byrjun. Upplýsingar í símum 99-1040 og 99-1069. Hreppstjóri Aðalfundur Landverndar verður haldinn að Flúðum í Hrunamannahreppi dagana 7. og 8. nóvember 1987. Nánari upplýsing- ar um fundinn verða sendar aðildarfélögum í bréfi. Stjórn Landverndar Látum fara vel um barnið, og aukum öryggi þess um leið! /IFERÐAR Kvenfélag Óháða safnaðarins: Kirkjudagur safnaðarins verður hald- inn sunnudaginn 11. október. Eftirmessu verður kaffisala í Kirkjubæ. Þær sem vilja gefa köku komi þeim í Kirkjubæ sunnudagsmorgun kl. 10-12. Félagsvist Húnvetninga- félagsins Spiluð verður félagsvist hjá Húnvetn- ingafélaginu laugardaginn 10. október kl. 14:00 í Félagsheimilinu Skeifunni 17. Þriggja daga keppni að hefjast. Allir velkomnir. Félagsvist Breiðfirðingafélagsins Breiðfirðingafélagið verður með fé- lagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A næstkomandi sunnudag, 11. okt. kl. 14.30. Væntum þess að sem flestir mæti. Eyfirðingar Árlegúr Kaffidagur Eyfirðinga verður sunnudaginn 11. október í Atthagasal Hótels Sögu. Húsið verður opnað ki. 14:00. Kvennadeild Eyfiröingafélagsins. Helgarferð Útivistar 9.<11.okt. Landmannalaugur - Jökulgil o.fl. Gist í góðu húsi við Landmannahelli. Ekið verður í hið stórkostlega Jökulgil. Göngu- ferð þaðan í Laugar. Fjölbreytt ferð við allra hæfi. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni l.símar: 14606 og 23732. Sunnudagsferðir Útivistar 11. okt. Kl. 13:00 Kræklingaferð og fjöruganga í Hvalfirði. Gengið verður út með Lax- vogi að Maríuhöfn og Búðasandi, en þar er minjar um merka kauphöfn frá 14. öld. Kræklingur steiktur og snæddur á staðnum. Tilvalin fjölskylduferð. Kl. 13:00 Esja - Þverfellshorn - Kerhólak- ambur. Ganga á Esju er góð líkamsþjálf- un og ekki spillir útsýnið þegar upp er komið. Brottför frá BSl, bensínsölu. Farmiðar við bíl (700 kr.) Frítt fyrir börn með fullorðnum. Sunnudagsferð F.í. 11. okt. Kl. 13:00 Blikdalur. Blikdalur gengur inn í Esju vestanverða og þegar þjóðvegurinn er ekinn um Kjalarnesið sést inn í mynni hans. Eftir dalnum rennur Blikdalsá og neðst í dalnum fellur hún um sérkennilegt gljúfur. Þegar dalnum sleppir heitir hún Ártúnsá, og kannast víst margir við rústir eyðibýlis skammt frá þjóðveginum sem heitir Ártún. Auðveld ganga inn dalinn. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (600 kr.) Frítt er fyrir börn í fylgd fullorðinna. Myndakvöld. - Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudaginn 14. okt- óber. Nokkrir félagsmenn sem fóru ævint- ýraferð til Nepal segja frá þeirri ferð í máli og myndum. I vetur verða mynda- kvöldin í salnum á efstu hæð hússins Hverfisgötu 105 eins og undanfarið. Ferðafélag íslands.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.