Tíminn - 08.10.1987, Qupperneq 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 8. október 1987
BIÓ/LEIKHÚS
illlllll
'v- ^ ,
<Bj<9
i,i:íkkhl\(;
RHYK.IAVIKHK
SÍMI 1b620
Faðirinn
eftir August Strindberg
Þýöing: Þórarinn Eldjárn
Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og
búningar Steinunn Þórarinsdóttir.
Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur:
Siguröur Karlsson, Ragnheiður
Arnardóttir, Guðrún Marinósdóttir,
Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson,
Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar
Hjálmarsson og Valdimar örn
Flygenring.
9. sýning . I kvöld kl. 20.30
Brún kort gilda
10. sýning laugardag kl. 20.30
Bleik kort gilda.
Dagurvonar
Föstudag kl. 20
Sunnudag kl. 20
Siðustu sýningar
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti
pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i sima
16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl.
14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miöasala á allar
sýningar félagsins daglega i miðasölunni i
lönó kl. 14-19 og fram aö sýningu þá daga,
sem leikið er. Sími 16620
l»\R SI M
dJ1
öílAEi^.
RÍS
Sýningar i Leikskemmu L.R. við
Meistaravelli
Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
I kvöld kl. 20.
Föstudag 9. okt. kl. 20.
Laugardag 10. okt. kl. 20.
Sunnudag 11. okt. kl. 20.
ATH: Veitingahús á staðnum, opiðfrá kl.
18. Sýningardaga. Borðapantanir i sima
14640 eða veitingahúsinu Torfunni. Simi
13303.
m\m
ím
ÞJÓDLEIKHIÍSID
íslenski dansflokkurinn:
Ég dansa við þig
eftir Jochen Ulrich
Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders.
Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og
Jóhanna Linnet. Gestadansarar: Athol
Farmerog Philippe Talard. Aörir dansarar:
Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide,
Guðmunda Jóhannesdóttir, Guðrún
Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga
Bernhard, Katrfn Hall, Lára Stefánsdóttir,
Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún
Guðmundsdóttir, Björgvin Friðriksson,
Ellert A. Ingimundarson, Ingólfur
Stefánsson, Marteinn Tryggvason,
Sigurður Gunnarsson, Órn
Guðmundsson og Örn Valdimarsson.
I kvöld kl. 20.00. Uppselt.
Laugardag kl. 20.00. Uppselt.
Aukasýning sunnudag kl. 20.00
Aukasýning föstudag kl. 20
Siðasta sýning
Rómúlus mikli
eftir Friedrich Durrenmatt
Leikstjórn: Gisli Halldórsson
Föstudag 16. okt. kl. 20.00
Laugardag 17. okt. kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
VISA EURO
^Öoí
UTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h.
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími 623610
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
. vegna!
y^EHOAR
m utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
f.h. Reykjavíkurhafnar, óskar eftir til-
boöum í framleiðslu á steyptum staurum undir
sporbita fyrir gámakrana á Kleppsbakka.
Um er að ræða:
Framleiðslu á 134 steyptum staurum, 12 til 17,5 m
löngum. Áætlað steypumagn er 245 m3.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000.- skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
28. október nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR
Frikirkjuvsgi 3 — Sími 2S800
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða
verkamenn
við jarðsímalagnir í Reykjavík og nágrenni.
Nánari upplýsingar verða veittar í síma 91 -26000
FOLKAFERÐ!
Þegar Qölskyldan ferðast
ermikilvægt
að hver sé á sínum stað
— með beltiö spennt.
tfir”
^arHÁSKáLABffl
H BlMMftHmmía SIMI 2 21 40
Metaðskóknar myndin
Löggan í Beverly Hills II
14.000 gestir á 7 dögum
Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu
myndinni- Löggan í Beverly Hills. Þessi er
jafnvel enn betri, fyndnari og meira
spennandi. Eddie Murphy i sannkölluöu
banastuöi. Aöalhlutverk: Eddie Murphy,
Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri:
Tony Scott. Tónlist: HaroldFaltemeyer
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Miðaverð kr. 270.-
LAUGARAS
Salur A
Fjör á framabraut
Ný fjörug og skemmtileg mynd með
Michael J. Fox (Family ties og Aftur til
framtíðar) og Helen Slater (Super girl og
Ruthless people) í aðalhlutverkum. Mynd
um piltinn sem byrjaði i pósldeildinni og
endaði meöal stjórnenda meö viökomu i
baöhúsi konu lorstjórans.
Stuttar umsagnir:
„Bráösmellin" gerð af kunnáttu og fyndin
meö djörfu ivafi!
J.L. í. „Sneak Previews“
„Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til
enda"
Bill Harris í „At the movies“
Leikstjóri: Herbert Ross. „Thesunshineboy
og Footloose"
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Hækkaó verð
Eureka
Stórmyndin frá
kvikmyndahátíðinni
I limmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene
Hackmann) þrætt ísilagöar auónir Norður
Kanada í leit aö gulli. En aö því kemur að
McCan hefur heppnina með sér, hann
finnur meira gull en nokkurn getur dreymt
um. Aðalhlutverk: Gene Hackmann,
Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey
Rourke.
Myndin er meö ensku tali, enginn ísl. texti.
Sýn kl. 5,7.30 og 10
Bönnuó innan 16 ára.
Miðaverð kr. 250,-
Valhöll
Teiknimyndin meö islenska talinu.
Sýnd kl. 5
ÚTVARP/SJÓNVARP
Fimmtudagur
8. október
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og
8.27.
8.30 Fréttayfirlit.
Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else
Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (2).
Barnalög.
8.55 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur
þáttinn.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Kvenímyndin. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann-
konu“ eftir Doris Lessing. Þuríður Baxter les
þýðingu sína (14).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson.
(Frá Akureyri)
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.05 Á réttri hillu. Orn Ingi ræðir við Gunnar
Helgason rafvélavirkja. (Frá Akureyri) (Áður
útvarpað í maí sl.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir. Tilkýnningar.
17.05 Tónlist á síðdegi - Katsjatúrían og Sjost-
akovits. a. Þættir úr ballettinum „Gayaneh" eftir
Aram Katsjatúrían. Fílharmoníusveit Vínar-
borgar leikur; höfundur stjórnar. b. Fiðlukonsert
nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovits. David Oistrakh
leikur með Fílharmoníusveitinni í Lundúnum:
Sjostakovits stjórnar. (Af hljómplötum)
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið - Atvinnumál - þróun, nýsköpun.
Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Tónlistarkvöld á Rás eitt. Frá tónlistarhát-
íðinni í Björgvin 1987. a. Simon Estes syngur
verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Franz
Schubert, Gustav Mahler og Aaron Copland á
hljómleikum í Hakonshallen 26. maí sl. Julius
Tilghman leikur á píanó. b. Robert Riefling
leikur á píanó verk eftir Fartein Valen, Johann
Sebastian Bach og Wolfgang Amadeus Mozart
á hljómleikum í Troldhaugensalen 26. maí sl.
Kynnir: Anna Ingólfsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Kiigelmass á kvennafari“, smásaga
eftir Woody Allen. Bogi Þór Arason þýddi. Árni
Blandon les.
22.50 Tónlist að kvöldi dags
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
U1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tii
morguns.
ár
Fimmtudagur
8. október
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Pétur Steinn Guðmundsson á létt-
um nótum. Morgunpoppið allsráðandi,
afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan
á Brávallagötunni lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegisp-
oppið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallaðumtónleika
komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti í
hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega
skuggabletti tilverunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsamgöngur.
00.10 Næturvakt Utvarpsins. Guðmundur Ðene-
diktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl.
7.27, 7.57 og 8.27.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Áhádegi
Dægurmálaútvarp.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einarsson.
6.05 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Niður í kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um
tónlistarmenn í tali og tónum. I þessum þætti er
m.a. fjallað um bresku söngkonuna Siouxsie
Sioux í hljómsveitinni Banshees.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og
þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri)
00.10 Næturvakt Utvarpsins. Guðmundur Ben-
ediktsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og
24.00.
SVÆÐISUTVARP
8.05-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág-
renni - FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
/ FM 102,2
Fimmtudagur
8. október
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, trétta-
pistlar oq viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og vísbendina í Stjörnuleiknum.
10.00 og 12.00 STJÓRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar óskarsson. Leikið af fingrum
fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
Stjörnuleikurinn í fullum gangi.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með
blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd-
um atburðum.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910)
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullald-
artónlistin ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á
síðkveldi.
21.00 Örn Petersen. Tekið á málum líðandi stund-
ar og þau rædd til mergjar. örn fær til sín
viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg
í síma 681900.
22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús
heldur áfram.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins
00.00-07.00 Stjörnuvaktin
(ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti).
Fimmtudagur
8. október
18.20 Ritmálsfréttir
18.30 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður
eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögu-
maður Bessi Bjarnason. (Nordivision - Sænska
sjónvarpið)
18.30 Þrífætlingarnir. (Tripods) Breskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri
vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þessi
myndaflokkur er framhald samnefndra þátta
sem sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi T rausti
Júlíusson.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Austurbæingar. (East Enders) Breskur
myndaflokkur í léttum dúr sem í mörg misseri
hefur verið í efstu sætum vinsældalista í
Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy
Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gilliam
Taylforth.Þýðandi Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
21.15 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um
Matlock lögmann og dóttur hans. Aðlhlutverk
Andy Griffith, Linda Purl og Kene Hollyday.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.15 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður
Sigurður H. Richter.
22.05 í skuggsjá - Glöggt er gests augað.
Sýndar verða myndir sem bandarískir sjón-
varpsmenn tóku á leiðtogafundinum í Reykjavík
tyrir ári. Síðan. stjórnar Ingimar Ingimarsson
umræðum í Höfða. Viðmælendur: Steingrímur
Hermannsson utanrikisráöherra, Davíð Odds-
son borgarstjóri og e.t.v. fleiri. Umræðuefni:
Leiðtogafundur ári síðar: Hver var árangur-
inn?
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
0
0
STOÐ2
Fimmtudagur
8. október
16.45 í háloftunum Airplane. Gamanmynd um
yfirvofandi flugslys í risaþotu. Aðalhlutverk:
Robert Hays, Julie Hageny og Karen Abdul
Jabbar. Leikstjórn: Jim Abrahams, David Zuck-
er og Jerry Zucker. Þýðandi: Alfreð Sturla
Böðvarsson, Paramount 1980. Sýningartími
111 mín.
18.20 Smygl Smuggler. Breskur framhaldsmynda-
flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Her-
steinn Pálsson. LWT (3:13)._________________
18.50 Ævintýri H. C. Andersen. Óli lokbrá Teikni-
mynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns-
dóttir. (2:2) Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount. (15:26).
19.1919.19
20.20 Fólk Bryndís Schram tekur á móti gestum.
Stöð 2. (2:7)
21.00 Klng og Castle Vinir. Breskur spennumynd-
aflokkur um tvo félaga sem taka að sér rukkun-
arfyrirtæki. Þýðandi: Birna Björg Berndsen.
Thames Television. (4:6)._______________________
21.55 Vafasamt athæfi Compromising Positions.
Aðalhlutverk: Susan Sarandon, Raul Julia og
Joe Mantegna. Framleiðandi og leikstjóri: Frank
Perry. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount
1985. Sýningartími 95 mín.
23.30 Stjörnur í Hoilywood Hollywood Stars.
Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara ný-
justu kvikmynda frá Hollywood. Sjá nánari
umfjöllun. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York
Times Syndicated 1987 (4:14).
23.55 Foringi og fyrirmaður An Officer and a
Gentleman. Ungur maður í liðsforingjaskóla
bandariska flotans fellur fyrir stúlku, sem býr í
grenndinni. Þaö fellur ekki í kramiðhjáyfirmanni
hans, sem reynir að gera honum lífið leitt. Louis
Gossett Jr. hlaut Óskarsv^rðlaun fyrir leik sinn
í þéssari mynd. Aðalhlutverk: Richard Gere.
Debra Winger. Louis Gossett Jr., David Keoth
og Harold Sylvester. Leikstjóri: Taylor Hackford.
Þýðandi: örnólfur Árnason. Paramount 1982.
Sýningartími 119 mín.
01.55 Dagskrárlok.