Tíminn - 16.10.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.10.1987, Blaðsíða 18
1 18 Tíminn Föstudagur 16. október 1987 BÍÓ/LEIKHÚS LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 OjO Faðirinn eflir August Strindberg Þýöíng: Þórarinn Eldjárn Lýsing Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Siguriur Karlsson, Ragnheióur Arnardóttir, Guðrun Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guirún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar örn Flygenring. i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir. Dagurvonar Laugardag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Takmarkaiur sýningarfjöldi. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miöasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þádaga, sem leikið er. Sími 16620 ÞAR SEM RIS Sýningar i Leikskemmu L.R. viö Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. I kvöld kl. 20. Uppselt. Laugardag kl. 20. Uppselt. Þriðjudag kl. 20. Uppselt. Miðvikudag kl. 20. Uppselt. Sýningum fer fækkandi. ATH.: Veitingahús á stainum. Opii frá kl. 18 sýningardaga. Boriapantanir í síma 14640 eia í veitingahúsinu Torfunni. Sími13303. ÞJOÐLEIKHUSID Rómúlus mikli eftir Friedrich Durrenmatt Leikstjórn: Gisli Halldörsson I kvöld kl. 20.00 Næst síiasta sýning Laugardag 24. okt. kl. 20 Síiasta sýning. íslenski dansflokkurinn ásamt gestadönsurum: Ég dansa við þig eftir Jochen Ulrich Stjórnandi: Sveinbjörg Alexanders. Tónlistarflutningur: Egill Ólafsson og Jóhanna Linnet. Gestadansarar: Athol Farmer og Philippe Talard. Aðrir dansarar: Ásta Henriksdóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Guirún Pálsdóttir, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Sigrún Guimundsdóttir, Björgvin Friðriksson, Eliert A. Ingimundarson, Ingólfur Stefánsson, Marteinn Tryggvason, Siguriur Gunnarsson, Orn Guimundsson og örn Valdimarsson. Aukasýningar: Laugardag kl. 20.00. Næst sfiasta sýning. Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sýning LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guimundsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurisson. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Guðlaug María Bjarnadóttir, Jóhann Siguriarson og Sigurður Sigurjónsson. Sunnudag kl. 20.30. Frumsýning - uppselt. Þriðjudag 20. okt. kl. 20.30. Miðvikudag 21. okt. kl. 20.30. Uppselt Fimmtudag 22. okt. kl. 20.30. Föstudag 23. okt. kl. 20.30. Sunnudag 25. okt. kl. 20.30. Miiasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. Forsala einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00. VISA EURO £ Bílbelíin haía biargað tías1"0"1 GLETTUR - Hvers vegna ertu alltaf endalaust í þessum megrunarkúr? Mig langar í sólgleraugu... en ég er hræddur í dimmunni... /jfKfea HÁSHðLABfti iUHBHfflBHffil SÍMI 2 21 40 Metaðsóknar myndin Löggan í Beverly Hills II Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 19.000 gestir á 10 dögum. Mynd i sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Löggan I Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Ronny Cox. Leikstjóri: 14.000 gestirá 7 dögum Tcny Scott. Tónlist: Harold Faltemeyer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 270,- Dávaldurinn Frisenette kl. 11 LAUGARAS= : Salur A Fjör á framabraut M Ný fjörug og skemmtileg mynd með Michael J. Fox (Family ties og Aftur til framtíðar) og Helen Slater (Super girl og Ruthless people) í aðalhlutverkum. Mynd um piltinn sem byrjaði I póstdeildinni og endaði meðal stjórnenda með viðkomu i baðhúsi konu forstjórans. Stuttar umsagnir: „Bráðsmellin" gerð af kunnáttu og fyndin með djörfu ívafi! J.L. i. „Sneak Previews" „Hún er skemmtileg og fyndin frá upphafi til enda'' Bili Harris í „At the movies" Leikstjóri: Herbert Ross. „The sunshine boy og Footloose” Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Hækkai veri Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíðinni I fimmtán löng ár hefur Jack McCann (Gene Hackmann) þrætt ísilagðar auðnir Norður' Kanada í leil að gulli. En að því kemur að McCan hefur heppnina með sér, hann finnur meira gull en nokkurn getur dreymt um. Áðalhlutverk: Gene Hackmann, Theresa Russel, Rutger Kaner, Mickey Rourke. Myndin er með ensku tali, enginn ísl. texti. Sýn kl. 5,7.30 og 10 sunnudag Bönnui innan16ára. Miiaverð kr. 250,- Valhöil Teiknimyndin með íslenska talinu. Sýnd kl. 5 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllll: Föstudagur 16. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (8). Tilkynningar. g.oo Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing. Puríður Baxter les 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 „Konan með græna hárið“. Páttur um bók Isabel Allende, „Hús andanna *. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. (Áður útvarpað 10. september sl.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Chopin, Grieg, Dvorak og Janatsjekk. a. Tvær noktúrnur op. 15 eftir Frederic Chopin. Daniel Barenboim leikur á píanó. b. Ljóðræn svíta eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. c. Pólónesa fyrir selló og píanó eftir Antonin Dvorak. Heinrich Schiff og Elisa- ’ beth Leonskaja leika. d. „Bernska" (Mládí) eftir Leos Janatsjekk. Orfeus-kammersveitin leikur. (Af hljómdiskum) 18.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Óperuforleikir eftir Franz von Suppé. Fíl- harmoniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Mannlíf í Blönduhlíð á liðinni öld. Gils Guðmundsson flytur frásöguþátt eftir Símon Eiríksson. b. Um þilskipaútgerð á ísa- firði. Jón P. Þór flytur síöara erindi sitt. c. Kveðið um haustið. Hugrún skáldkona les úr Ijóðum sínum. 21.20 Tónlist að kvöldi dags - Jascha Heifetz leikur á fiðlu. a. Lög eftir Henryk Wieniavsky, Riccardo Drigoog Felix Mendelssohn. Emanuel Bay leikur á píanó. b. Havanaise op. 83 eftir Camille Saint-Saéns. RCA-sinfóníuhljómsveitin leikur undir stjörn William Steinberg. c. Lög eftir Sergei Rachmaninoff, William Kroll og Joseph Achron. Emanuel Bay leikur á píanó. d. Annar kafli úr svítunni „Baal Shem‘‘ eftir Emest Bloch. Brooks Smith leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næiurútvarp á ^amtengdum rásum til morguns Sr 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. I 10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með „Bee Gees‘‘. Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meða ná útsendingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með „Bee Gees“. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs- son og Magnús Einarsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Rafn Ragnar Jónsson. M.a. samtengd útsending með Sjónvarpinu í þættinum Popptoppinum. 22.07 Snúningur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- renni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Föstudagur 16. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Pétur Steinn Guðmundsson á létt- um nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudag- spoppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Einar Sigurðsson í Reykjavík síð- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristj- án Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Föstudagur 16. október 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og vísbending í Stjörnuleiknum. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuleikurinn í algleymingi. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 STJÖRNUFRETTIR. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin ókynnt í klukkustund. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar- skap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin Föstudagur 16. október 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson 37. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Síðasti pokabjörninn (Mofli el Ultimo Ko- ala) Annar þáttur spænskrar teiknimyndar sem aerist í byrjun 21. aldar. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.15 Ádöfinni. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandaríska vin- sældalistans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Átthagasöngvar. (A Musical Homecoming) Bandarískur tónlistarþáttur tekinn upp í Nash- ville, Tenessee þar sem fram koma yfir fjörutíu þekktir söngvarar. Þeirra á meðal eru Johnny Cash, Dolly Parton, Brenda Lee, Kris Kristoffer- son, B.B. King, Crystal Gayle, The Everly Brothers, Oak Ridge Boys og Chet Atkins. 21.50 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Skáldagrillur. (Sharma and Beyond) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. Leikstjóri Brian Gilbert. Aðalhlutverk Michael Maloney, Suz- anne Burden og Robert Urquhart. Ungur, ófram- færinn enskukennari verður ástfanginn af dóttur rithöfundar sem hann hefur mikið dálæti á. Sjálfur er hann að skrifa fyrstu skáldsögu sína en unga stúlkan dregur athygli hans frá verkinu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0 d STOÐ2 Föstudagur 16. október 16.45 Vatasamt athæfi (Compromising Positions) Spennumynd meðgamansömu ívafi sem byggð er á metsölubók Susan Isaac. Húsmóðir bregst hart við þegar tannlæknir hennar er myrtur og reynir að komast til botns í málinu, fyrir bragðið verður hún að skotamarki morðingjans. Aðal- hlutverk: Susan Sarandon, Raul Julia og Joe Mantenga. Framleiðandi og leikstjóri Frank Perry. Þýðandi (ris Guðlaugsdóttir. Paramount 1985. Sýningartími 95 mín. 18.20 Brennuvargurinn. Fire Raiser. Nýsjálensk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Television New Zealand. 18.50 Lucy Ball Lucy og Ann-Margaret. Þýðandi. Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar._____ 19.1919.19 20.50 Sagan af Harvey Moon. (Shine On Harvey Moon). Stanley er fainn að skjóta sig í stelpum og Maggie hefur mikinn áhuga á að vita hvernig sambandi móður sinnar og yfirmanns hennar sé háttað. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.30 Spilaborg. Léttur spumingaleikur þar sem tvenn hjón taka þátt hverju sinni. Umsjónarmaö- ur er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2. 22.00 Hasarleikur (Moonlighting) David samþykkir að vera svaramaður í brúðkaupi föður síns, en þegar hann sér brúðina, tekur hann til fótanna. Þýðandi Ólafur Jónsson. ABC. 22.50 Vísbending. (Clue) Fólki sem ekkert virðist eiga sameiginlegt er boðið til kvöldverðar á glæsilegu sveitasetri. Brátt fara ógnvænlegir atburðir að gerast og líkin hrannast upp. Aðalhlutverk Tim Curry, Eileen Brennan, Madel- ine Kahn. Leikstjóri Johnathan Lynne. Þýðandi Björgvin Þórisson. Paramount 1985. Sýningar- tími 87 mín. 00.45 Max Headroom Sjónvarpsmaðurinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabbþætti og bregður völdum myndböndum á skjáinn. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Lorimar 9187. 00.45 Þeir kölluðu hann Hest. (A Man Called Horse) Breskur lávarður á ferð um Dakota fellur í hendur Sioux indíána. í fyrstu er farið með hann sem fanga, en smám saman tekst honum að vinna traust þeirra uns honum býðst að gerast fullgildur meðlimur ættbálksins. En til þess að svo megi verða, þarf hann að ganga í gegnum vígslu sem felur í sér erfiðustu þrautir sem hægt er að leggja fyrir mannlega veru. Aðalhlutverk Richard Harris og Judith Ander- son. Leikstjóri Elliot Silverstein. Þýðandi Björn Baldursson. CBC 1970. Sýningartími 114 mín. Bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.